Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 3. tbl. 57. árg. ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Síldar- leit Norðmanna að hef jast Bjöngvin, 5. jamúar — NTB SfLDARLEITARSKIPB) „Johan Hjort" heldur á morgun, þriðju- dag, frá Björgvin i því skyni að fylgjast með göngu vetrarsíld- arinnar. Verður Finn Devold leið angursstjóri og verða rannsókn- ir byrjaðar á hafsvæðinu milli Mæris og íslands og sáðan hald- ið langt norður í Noregshaf, um 200—300 sjómilur vesrtur af Röstbanka og Vesturál. Kom þetta fram í viðtali, sem NTB- fréttastofan átti í dag við Devold. — Rannisiókniiiriniair í ár verða speininiainidi, æig’iir DevoOid. — Fyr- infiram viibuim við að síMairtm aiginið er Mtið og við höifiuim. ekki oirðdð vairir við sidd firiá því uim mdðj- en júllí í fyma. Leitdin verðuir jþví firaankvætmd á þeiim svæðium, þiar sem við aif fynrd reymsiliu vilbum, að sííldima er að fiinma. Rammsókinir þeisisia áms á lloðmiu hiefjiaist eimniig nœisibu diaiga og í krvöM átbi imurasókmiaislkiiipið G. O. Sars að hailda morður á bóigimm frá Bjöingviin tiil þiess að fyligjast meið gönlgiu loðmiummar í áttima að Sbrönd Fimmmerkur. Verður J. Lalhm-Johammessem ieiðamiguris- stjórd og á að byrjia ieitdma úti atf Vestur-Finmrnierkuiriströmd og síðam skiail ha'Xditð áfram rnorður í Barentsfhaf til Bjammareyja. Ramm/sókmiumium verður ef til viiJ skdpt í tvo þætti, þ.e. ieitað verð- ur amm/ams vegar í vestur- og norð udhiuta Baremtslhafisims og himis veigar í austurlhlliuta þess, em þessi skdptimg fer fiufflkomíieiga etftir Framhald á bls. 27 Óbreyttir libanskir borgarar — sumir á náttfötunum — sjást hér Ieiddir af ísraelskum her- mönnum yfir landamærin frá Líbanon 3. janúar, eftir að víkingasveit frá Israel hafði gert skyndiárás á þorpið Oala í Libanon. Óttast hefndir ísraels Vaxandi andúd í Líbanon á skæruliðasveitum Araba Tel Aviv, Kairo og París, 5. jainúair. NTB-AP. ÍSRAELSKAR flugvélar gerðu í dag sprengjuárás á hemaðarmann virki Egypta meðfram noður- hluta Suezskurðarins og stóð árásin í meira en eina klukku- stund. Allar flugvélar ísraels- manna snem heilu og höldnu heim aftur til stöðva sinna. Það var talsmaður ísraelska hersins, sem skýrði frá þessu í dag. Fjóriir dkæmuiiðar Artalba vomu drepmir, er til baxdaiga kom mdlli skæruiHðasveitar og ísraelsfcis hieir Mðls í gremmd við flóbtamiam-nabúð imiar í Mazia á Gazaisvæðdmiu í miomgum. Sex ísraelskir hemmemm saarðuist í þessum bardaiga. FUNDUR SK/ERULIÐA OG ÖRYGGISYFIRVALDA í LÍBANON Gert er ráð fyrir, að á fumdi öryggiisyfirvaílda í Líbamom og iediðtoga skæruliða PadieHtímiu- Amaba þar, sem halda á á mong- uin, þriðjudaig, verði rætt um tak mörkum á sbamfsemd ekæmulið- amma í Líbamom. Skýrði immamríkis ráðumieytið þax í lamdi firá þessu í kvöld. Á fiumdi mieð samsbatnfsmömmum sínium og héraðlsstjórum lamdsáms Tékkóslóvakía: Hreinsunum lokið 1970 í d-atg kvartaði Kamai Joumbiatt ámmiamríkisriáðheinra í Líbamiom yfir því, að Freflsishreyfinig Patestínm Araba hefði eklki haiMið lofibrð isiitt 'um að þj'áilfia ekfcd skæruíldðia í þeim 15 filóttairnammiaíbúðuím, sem eru í Líbamion. Hefiur amdsitaðiam við dkærufldðaisveitir Airaíba vax- ið í Líbamiom efitir síðustu víkimiga fierð ísmaetlsmiammia, en fyrdr dög- um sl. iauigardiaig fiór ísmaelskur herfillokikur yfiir iamdamærim og tðk til famiga og hafði á brott með sér 13 lílbamsfca óbreytta borgama og 10 hetnmemm. Þrír atf fönigumum fenigu hedmddd tifl þess Framhald á bls. 27 Tungl- steinar Helsingfors, 5. jan. NT!B. SAMSETNING tunglsteina þeirra, sem áhöfn Apollo 11 flutti með sér aftur til jarðar, er algjörlega frábrugðin öllum þekktum steintegunðum. Þeir líkjast ekki heldur neinum teg- undum loftsteina, sem kunnir eru. Skýrði finnski prófessorinn dr. Birger Wiik frá þessu i dag og voru niðurstöður hans kunn- gerðar samtímis í Helsingfors og Houston. Við efinagreiningu fann pró- fessor Wiik mjög sjaMgæf fyrir- bæri, að því er snertir samsetn- ingu frumefmia. Alls fann hamn 29 firumefini, en ekki fannst nedtt járn í málmsamsetnimigum né neldur hreint kolefini. Tunglsteinarnir voru fihittir til Finnlamds 27. september og viku síðar var byrjað á efnagreining- unni. Var þar um að ræða þrjá steina til þess að gera tilraunir á, einn steinn sem hafði verið leystur upp, einn úr þéttum krist altU og svo sá þriðji úr mánaryfci. Var ramnsókn þessari lofldð 1R cfes. sl. Náttúruvísindanefnd finnsfca ríkdisins hefiur veitt fé til þess, að unnt verði að koma á finam- færi þessum niðurstöðum á þingi vísdndamanna, sem haldið verður í Houston dagama 5.—8. janúar og hetfur þar að aufci veitt fé til frekari rannsókna í eitt áx á þessu sviðL Mannskaðar o g flóð í Argentínu segir Gustav Husak Nái til lögreglu, hers og stjórnsýslu Pnaig 5. jamúar. AP-NTB. Gustav Husak, leiðtogi komm- únistaflokks Tékkóslóvakíu, sagði í dag, að hann hyggðist framkvæma til fullnustu hreins- anirnar innan kommúnistaflokks ins á þessu ári. Hann gaí það skýrt til kynna, að hreinsanim- ar myndu einnig ná til hers, lög- reglu og embættismanna í stjóm sýslu landsins. Kom þetta fram í * Ohugnan- leg morð Cflarksvitlie, Pemmisiyflivamiu, 5. jamúar — AP JOSEPH A. Yablonski, sem tap- aði í framboði til forsetakjörs í Sambandi námuverkamanna í Bandaríkjunum í mjög umdeild- um kosmingum 9. desember sl„ fannst myrtur í dag og sömu- leiðis kona hans og dóttir. Fnnd- ust hin myrtu á heimili Yablon- sikis og höfðu öll verið skotin. Em sennilega nokkrir dagar liðn ir *firá morðunum að áliti Iögregl- unnar. viðtali við Rude Pravo, málgagn kommúnistaflokksins í dag. Husak sagði ennifreimiur í þessu viðtali, að ýmsir fiorystumiiemm kioimimún'iistaifilofldcs lamdsirus firá 1960 befðu verið þeimrar „rönigu s/koðum.air" að „stéttatoaráttam værd ékfcd leniguir fyrir hemdi í Tékkó- s]óvalkiu“ og bætti því við að iieifar fytnrveiramdi flxH-garaistétt- ar og ýmsir hópar smábongairai, einis og hanm nefindi, væru emm við lýði og að í lamdinu væri enm fóHk, sem verið hefði í Skipu- lögðum borgaralegum fflokfcuim í 'fiebrúar 1948, er kommúm’istar tóku vöMim í Tékfcóslóvattríu. Hanm staðlhæfiði, að „hin nýja tegumd kommúniismja" — og sfcír Skotaði 'þar að því er virtdst til huigmyndar Atexenderts Dutoceks um fcommúnisma með mammltegu yfirbragði — væri i girumdvaMar- aitriðum smábomgaralieig. Þá héflit hamin því frtatm, að fyrir inmrás Varsj árbamdailaigsríkj amma í lamd’ið hetfðd verið gerð tilraum tifl þess að „filytjia Téfldkóstevakíu ytfir á hinm balkfcanm" og átti þar 'greinilega við, að gerð hefði ver ið tiiraum til þess að temgja Tékkó sDóvakíu Vesturlönduim. Hamin bar þær ásakanlir á fyrr- veramdi forystu flakksinis, að hún hefði borið ábyrgð á því, að ó- eðli'legt ástamd hetfði halldizt á- fram j af nivel eftir immrásimai. Saigði Husak, að forystumemm ftekksinis þá hetfðu sjálifir beimf þróuininind inmainlanidis í amdsitæða átt við eðlifliagt ástamd, edmis og thamm niafmdi og „voru gaignBtæðar Edgartown, Massacihusetts 5. flamiúar, AP. EDWARD Kennedy öldunga- deildarþingmaður. mætti í dag fyrir rétti í Edgartown i Massa- chusetts, vegna rannsóknar, sem nú er hafin eftir langt hlé, á dauða Mary Jo Kopechne í bíl- slysinu í sumar. Kennedy lýsti slysinu í einstökum atriðum og talaði í tæpa klukkustund. Hann brosti og virtist rólegur, þegar hann kom til dómshússins, ásamt Jean konu sinni. Aðspiurður sagiðfet Kenmiedy vera fieginm að rammisólkmiin væri loks hiaifin. Réttarhöiddm fiaira Buiemlois Aimas, 5. jam. AP. VITAÐ er að 38 manns hafa drukknað í miklum flóðum í borginni Mendoza í Argentínn, hundrað hafia slasazt og all- niargra er enn saknað. Tjón er að öðm leyti metið á allt að fjórtán milljónir dollara. Fréttir um flóðin bárust ekki til höfuð- borgarinnar Buenos Aires fyrr en í dag, en sdðdegis á lau|gar- dag hljóp mikill vöxtur í ána ftnaim fýrir luflutum diyruim, og vierðúr ékikd birtur frambuirðiur viiltmia. Málliið verður síðám semlt Hæstarétti, sem mun taka aif- stöðu til þess og þá lottas verður skýrt frá niðurst. opinberlega. Meðal þedrra, sem fcomu til réttarins í diaig voru William Banry, sem vair líiftvöirður Roibertis' Kem.medy 1068, Jamies A. Boyle, dtómairá í Edigartown, eitt hielzita viitnd í mláffiinu, flögftræðiingiar málsaðila, Edimiumd S. Dimdis, héraðlssaksóikmari, sem fiór finam á rannisóknina og fimm ungir karlar og fiimm ungar konur, sem voru í samkrvæmdiniu á Mendoza, sem rennur gegnum borgina, etftir úrhellisrigningar þar undanfarið. Flæddi hún yfir bakka sína og sópaði með sér öllu sem fyrir varð, og er mestur hluti borgarinnar undir vatni. í 'bænlum 'bú.a 110 þúsiumid manns og í héraðinu um- hvertfis eru ein mestu vín- yutkjulömid Argemtímu. Hjáflpar- svedtir fóru strax til Mendoza, þegair fréttir l)áruist atf flóðumium. Ghiaippaquidilkieyj.u kvölddð sieim sfllysið varð. Rúmllegla Xiiumdlraið bllaðiaimiemm eru Ikominir til Edlgar- town. Rainmsófcmdn á að vairpa Ijósi á ýmdis atriðd í samlbaindi við dauða Mary Jo Kopedhnte. Kenmiedy hiaftur saigt vimium síruuim að hamm viljd rieyma að sanmia, að Mary Jo hetfiði elkiki getað baMdð lífii í bilflreáðiinmi, efitir að Ihúm slBkkisit fram -atf brúninii jaifin- vel þótt hann hefði kallað strax á hjál'P, í stað þeias a@ dratga í níu kJlukfcuitkna að tiflkynmia um sflysið. Þar sem réttarihiöXddm fara fram fyrir llufctuim dyrum, svo sem fyrr sagir, mum senind- flegla Mða drjúgur tími þar til fréttir berast af því sem þar verður dregið fram í dagsljósið. Framhald á hls. 27 Kennedy yfirheyrður Rannsóknin fer fram fyrir luktum dyrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.