Morgunblaðið - 06.01.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 06.01.1970, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUÍR 6. JANÚAR 11970 3 * Yfir 3000 ibúðir byggð- ar i Reykjavík sl. 4 ár 850 heilsuspillandi íbúðir hafa verið rifnar — FRÁ árinu 1956 hafa um 850 fbúðir verið rifnar á vegum Reykjavíkurborgar. Bragg- arnir eru svo til alveg horfn- ir og að aulti hafa verið rifn- ar um 300 aðrar íbúðir. Frá 1966 hafa verið rifnar 186 íbúðir, þar af rnn 44 í Höfða- borginni, en skv. samþykkt borgarstjórnar frá sl. ári á að rífa Höfðaborgina á 5 árum. Er nú þegar búið að rífa um % íbúða þar. Skv. skýrslum frá heilbrigðiseftirlitinu eru nú aðeins um 50 íbúðir á skrá, sem þarf að rífa í höfuðborg- inni. Gíali Ha.lídórsson, borgarfull- trúi Sj'áiilfatæðiisiflliolklksins, wakiti altíhyigld á þessum staiðreynduim í ræðu er hanin fliutti á borgar- stjómóiríundi gkömirmi fyrir jól. Saigði borgarfull’ltrúinn að þetta <sýndi að náðsit befði að mestu það miartkmdð, sem gbefnt hefiur verið að í húsnæðisimáiluim að últrýma heilguspillandi húsnæði. Þá gagði Gíisli Hailildórsson að nú væri í byggingu á vegum borgarsjóðis uim 140 íbúðir. Er þar urn að ræða 80 ibúðir, sem Fraimikvæimdanefnd byggingair- ÞRÓUNIN í byggingu íþrótta-1 mannvirkja á vegum skólanna hefur verið mjög ör á undan- förnum árum, sagði Gísli Hall- dórsson í ræðu á síðasta fundi borgarstjómar Reykjavíkur, skömmu fyrir jól. Sagði borgar- fulltrúinn að á árabilinu 1961— 1970 að því síðastnefnda með- töldu hefðu 16 íþróttasalir ver ið byggðir eða væm í byggingu í 7 búsum. Verða þeir um 5300 fermetrar að stærð. Af þessum iþróttasölum em 9 í byggingu. Verða tveir teknir í notkun í vetur en hinir 7 verða tilbúnir í haust. Á áratugnum 1951—1960 vom hins vegar aðeins tv-eir fim leikasalir byggðir, sem voru að stærð 318 fermetrar. Salirnir, sem tekniir veirða í notfcun í vetur eru í Laugardallls höllinni en í haust verð'a tilbún áætliuinjair anmaist uim og 60 íbúðir, fyrir aídraða. Hafa gjaDdam ver- ið jafrumargar íbúðlir í bygginigu á veguim borgarsjóðs og eimmiitt nú. BorigarfuiliJifcrúinm, beniti á að á sl. 4 árurn hafa verið byglgð- ar 3092 íbiiðir í Reykjavík oig eru þá ta'ldar með 700 íbúðir á áriiju 1969. Eru þetita 776 íbúðir að meðailtali á ári. í yfirliti, sem borga’rlh’agfræðinigur hefluir gert uim byggiingarþörfiina á næsitu ár- utm telur hanm, að ekki þurfi að byggja niemia 560 íbúðir á ári til þess að ná því markmiði Að- afekipíul’&gsime að 3,4 íbúar verði á hverja íbúð árið 1983. Er nú sýnt að því marki verður niáð fyrir þann tímia, Gíisdii Hiailldórs- son sagði, að það væri á aligjör- uim miisis’kiilmingi byggt að skort- ur á lóðuim hefði tafið fyrir bygg ingafraimlkvæmiduim,. Á árimu 1970 verðluir hægt að úitUuta lóð uim fyrir um 1000 íbúðir. Þá bemiti borgairfuillitrúimmi á, að miöng unig hjóm hefðu, fengið íbúð ir á vegum borgarinmar á umd- anförnium árum, í Álftaimýrar- húsuruum voru það um 30% uinigt fóiik, sem fókk íbúðir oig uim 50% af þeiim, sem fenigu íbúðlir í Grens ághúsunum og við Skáiiagerði. íbúðirnar 80, sem Framfcvæmda nefndin er að byggja fyrir borg- ansjóð eru allar iitliar tveggja og þriggja herbergja íbúðir, sem ir 3 salir í íþróttahúsi Vogaiskóla, 2 salir í iþróttahúsi Breiðholts- Skóla og 2 salir í íþróttahúsi Ár- bæj arákóla. Auk þessara fþrótta húsa eru 7 íþróttaisialir í eigu íþróttafélaga, ríkisskóla og ein- staklinga. Er þá efcki meðtalið hið nýja hús KR, sem er í bygg- ingu. í haust verða í bomginini íþróttasalir, sem eiru 8651 fer- metri að flatarmáli. GísŒi Hall- dómsson sagði, að hvarvetna í nágriannalöndunum þætti vel að þestsum málum staðið, ef 10 íbú air væru á einn fenmetra í íþrótta sal. Hins vegar er eftirspurm eft- ir íþróttatímum mjög mikil hér vegna ertfiðs veðunsfars til íþróttadðkana úti og sagði borg arfulltiúinn, að þess vegna væri nauðsynlegt að halda áfram á söimu braut og gert hefur verið. henta vel fyrir ungt fólk. Ldks sagði Gígli HaHdórssom, að bú- ið væri að útíhluita lánsloforðuím skv. Siartiþykkt bongarstjórnar fná því í marz 1966 út á 300 íbúð ir em a-lilis v-air áætlað að út'hlúita lámuim til 300—400 íbúða. Er því sýnlt að þvi marki verður náð í ár. FYRIR jólin kom út í Osló norsk þýðing á fyrra bindi Islendinga sögu Jóns Jóhannessonar. Uni- versitetsforlaget í Osló gefur bókina út, en Hallvard Mager0y, fyrrum sendikennari, hefnr þýtt hana á norsku. (Jón Jóhannes- son: Islands historie I Mellom- alderen — Fristatstida. Uni- versitetsforlaget Oslo. Kr. 48.—). Þýðandi ritar formála fyrir bók- inni, en auk þess fylgir norsku útgáfunni formáli eftir dr. Kristján Eldjám, forseta. í flormiálsorðuim siinuim getíur HjaHlvaird Maigerþy þietss, að hs- ienddmiga sagia Jómis Jóhiamímesisiom- air hatfi varið skiriiifluð fyrdæ ís- iemizka stúdemta og krefjist þekk- imigair, sem lesemidiur uifcam Isiliamds haifi ekiki til að beiria. Þeisisu hafi (hamm reymt að bœta úr mieð mýj- um nieðamimiáisigireinuim þar seim ÍÞRÓTTAMANNVIRKIN í Laug ardal munu kosta um 200 millj- ónir króna, þegar þau verða full g-erð, sagði Gísli Halldórsson, borgarfulltrúi, á borgarstjómar- fundi, skömmu fyrir jóL Ræðu- maður sagði, að nýlega hefði verið hér á ferð framkvæmda- stjóri norska íþróttasambands- ins og hefði hann skrifað grein í norska íþróttablaðið við heim- komuna. Fyrirsögn greinarixm- ar var: „Fyrstir, en minnstir". í grein þesisa-ri var rætt um hið mdikla áták, sem hér væri gert á sviði íþróttamála og bent Jón Jóhannesson upplýsiinigar sé að fininia um stað- hiætti og memm. Þá hafi tiŒivísum- um í hedimiflldiir verdð fjöfligað og niatfimsíkirá gerð, sem væmitanfliega miuini einmig aiuka mioifcagiflidi bóik- airinmiair. Allimiairglt myinida eæ að fimmia í þassaæi nioæsku útgátfu, sem Gísii Geistssom, safmvöirður, hefúæ tiek- ið í Þjóðúiinjiasaifind Isllamids. Kápu bótoairimmiair pirýfðir miáiveirk af Þiinigvöflflium, sam Jóm Emgáilíbeæts hietfiur gleæt. ísfllemidáinga saga Jómis Jóhamm- essomiaæ kiemaiæ úit í ritröð, siem neániiist Unávemsiltietstfoiriagets Is- iamdisisieæie. Hetfúæ fýnr komið í þeáiræi ritæöð Njáls saiga — Kuinist- veæiket efitir Eiruaæ ÓL Sveiinisisiom, Lov og tirnig — Iislamidis fomsatmiimg og ioveæ i firiistalfcsitdidiem eftdr Óliaf Lárussiom og IsfliamidisfcB streitflys efitir Siguirð Noædiafl. á, að emgin höfuðborg á Noæður- lömdunum ætti slíka íþróttaimið- stöð serni Reýkjavík og var þá átt við mannvirfcin í Laugardal. Gísli HalMórisson isagði, að stúfcúbyggingin í Laugardal yrði fullgerð á næsta ári og mundi þá rúma um 3700 manns í sæti en völlurinm alis tæplega 14 þús- und mamns. Jafntframt því að ljúka við stúkubygginguna, verð ur byggður handkmattleiksvöll- ur, tveir knattspyrnuvellir og ennfremuir er ætlunin að mal- biika öll bifreiðastæði við leik- vanginn. STAKSTEINAR Kjarkleysi? Um langt skeið hafa kommún- istar á íslandi verið næsta fá- orðir um þróunina í Tékkóslóv- akíu á undanfömum mánuðum. Nú hefur þögnin verið rofin. Lærðasti marxistinn í þeirra röðum hefur gengið fram fyrir skjöldu og „skýrt“ atburða^s- ina í Tékkóslóvakíu að undan- fömu. Boðskapur sá, sem Jóhann Páll Ámason, kom á framfæri i Þjóðviljanum milli jóla og nýárs er í stuttu máli sá, að Dubcek og félagar hans hafi gerzt sekir um „aðgerðarleýsi", þá hafi „hrost- ið kjark“ og þeim hafi orðið á „mistök“. Þetta er kjami þess, sem Jóhann Páll Árnason hefur að segja um framvindu mála í Tékkóslóvakíu, og grein hans er bersýnilega skrifuð í þeim til- gangi að varpa rýrð á þá menn, sem höfðu forastu um frjálsræð isstefnuna í Tékkóslóvakíu 1968. Greinarhöfundur lýsir stefnu *v þessara manna eftir innrás Sov étríkjanna og fylgiríkja þeirra með þessum orðum: „ . . . þeir voru yfirleitt þeirrar skoðunar, að rétt væri að halda í alla mögu leika til pólitískra áhrifa og láta í því skyni sem minnst á sér bera um skeið,, en grípa tækifærið til nýrrar sóknar jafnskjótt og ytri skilyrði yrðu hagstæðari. Með þessari stefnu dæmdu þeir sjálfa sig til algers aðgerðarleysis . . Það er sjálfsagt aðeins á færi Jó- hanns Páls Ámasonar og ann- arra slíkra að gera grein fyrir þvi, hvaða annarra kosta var völ fyrir Dubcek og félaga hans í Ijósi þeirrar staðreyndar að er- lend herlið höfðu tekið öll völd í landinu. Og enn heldur Jóhann Páll Ámason áfram að lýsa því hvers konar ragmenni Alexander Duh- cek, Smrkovsky og fleiri hafl verið. „Þáverandi flokksforastu brast kjark tii róttækra mótað- gerða; þvert á móti varð undan- hald hennar hraðara". Þá vita menn það. „Pólitískar skyssur” Með framangreindum ummæl- um hefur „hugmyndafræðingur" kommúnista á íslandi undirbúið jarðveginn fyrir þá „niðurstöðu" sem á eftir fylgir. Hann segir: „Sé tímabilið janúar 1968 til apríl 1969 athugað í því skyni að finna pólitískar skyssur þáver- andi forystu og draga jafnframt af þeim lærdóma, sem komið gætu að gagni nú, virðist aðeins ein niðurstaða koma til greina: Dýpstu ræturnar að mistökum Dubceks og félaga hans, hiki þeirra á örlagaríkum augnablik um, oftrú á samningaleiðina, ó- nógu sambandi við verkalýðs- stéttina o. s. frv. — voru í senn þjóðfélagslegs og hugmyndalegs eðlis. Öll stefnuskrá þeirra var um of mótuð af þess háttar gagn rýni á stalínismanum, sem venju lega er kölluð hægrisinnuð eða reformatísk, en hún felur í sér: ofmat á möguleikum til umbóta ofan frá og samsvarandi vantrú á pólitískum þroska verkalýðs- stéttarinnar, teknókratískar efna hagsumbætur í stað raunhæfs at vinnulýðræðis, áherzla á hina ^ formlegu hlið sósíalísks lýðræðis (svo!) i stað megininnihalds þess . . .“ Óþarft er að hafa fleiri orð um þessa ritsmíð. í henni birtist niðurstaða kommúnista hér á íslandi um frjálsræðisstefn una í Tékkóslóvakíu. Þessi nið- urstaða er í fullu samræmi við þær óskir, sem þeir létu í ljós á innrásardaginn. 1 þeirra augum var frelsið í Tékkóslóvakíu árið 1968 aðeins „formleg hlið sósíal isks lýðræðis". ÞRETTÁNDAGLEÐI í kvöld I HÁSKOLABIOI KLUKKAN 9 (Tileinkuð huldum vættum, jólasveinum, draugiim og öðrum skottum, en einnig verður flutt nútímaefni). KVÖLDVAKA FYRIR YNGRI SEM ELDRI. SÖNGUR, DRAUGASÖGUR OG HLJÓMLIST Forsala aðgöngumiða í Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helgadóttur í Vesturveri frá kl. 13 í dag og í Háskóiabíói frá kl. 18. VERÐ MIÐA AÐEINS KR. 125.— Endið jólin á Þrettándagleði í Háskólabíói. SKEMMTUN FYRIR ALLA. Flytjendur: TRÚBROT, ÁRNI JOHNSEN, FIÐRILDI, HÖRÐUR TORFASON, ÚTLAGAR og ÓSKAR HALLDÓRSSON cand. mag. sem segir draugasögur. Ör þróun — í byggingu íþróttahúsa Islendingasaga Jóns Jó hannessonar á norsku íþróttamannvirkin í Laugardal; Kosta 200 millj. kr. fullgerð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.