Morgunblaðið - 06.01.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 06.01.1970, Síða 5
MORCrUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 6. JANÚAR 1970 5 Biddi baddi baddi... Jóhann Ingimarsson hjá stórviðarsög: og rekaviðarbút. Leósson verksmiðjunni forstöðu. — Við byrjuðum stanfsemina í litlu húsnæði í miðbænum, flutt- um þaðan í annað leiguhúsnæði á Oddeyrarta-nga, en byrjuðum að neisa eigið húsnæði við Gler- árgötu árið 1959. >að vair reist í áföngum og er raunar ekki ful- gert enn, vantar tvæir hæðir yfir hluta þess, en þær eiga að vera eingöngu vegna skipulags bæjar ins og bíða enn óákveðinn tíma. Byggingunni eins og hún er nú vair lokið 1967, verkstæðishús- næði, verzlun og skrifstofum, 1700 fenmebrar á einni hæð, verzl un og trésmíðasalur, og 500 fer- faTa verkefnin samkvæmt á- kveðnu keirfi, þar til varan er fuiltbú'in til söliu í verzllluin., eftrr að hafa komið við í hinum ýmsu vélum. Starfsmenn eru sérþjálfað ir, hver maður vinnur við sér- staka vél, þannig að þeir ná mikilli leikni og afköstum. Svo fylgjast verkstjórar náttúirlega með því, að engin mistök verði í handverkinu. — Hins vegar hefir verið mjög erfitt að geira áætlanir fram í tím ann vegna örðugleika á að kaupa inn æskilegt magn af ýmsum við artegundum, og hráeflni hefir okkutr eklkii a Lltaif tekizt að fá Ekki bara draumur í leikhúsi. Vinningsmiði í happdrætti SÍBS getur breytt draumnum í gleðilegan veruleika. íbúð, bíll. ferðaiag. Vandalaust að koma vinningnum í lóg. Hæsti vinningur í happ- drætti SÍBS er ein milljón króna. I AkureyTi, 21. desember. Eins og menn rékur minm til, birtist í Mbl. um daginn viðtal við Jóhann Ingimarisson, for- fltjóra Valbjarkar h.f., þar sem það kom fram m.a., að þúið væri að segja upp öllu stairfsfólki fyr- iirtækisins vegna rekstrarfjár- flkorts miðað við næstu áramót. Skorturimn á rekstararfé á hins vegar einkum rætuir að rekja til genigiisfeíHngarininar fyrir rösiku ári, þar sem allt hráefni stór- hækkaði þá í innkaupi, þannig að Valbjörk hafði ekki bolrmagn til að kaupa æskilegt magn af trjáviði til þess að vinnsla hans og framleiðslu- og afkastageta verksmiðj unnar yrði með eins hagfelldum hætti og vera þyrfti. Mbl. leitaði aftur frétta hjá Jóhanni Ingimarssyni um horfurn ar nú í dag, og gaf hann sér Unnið að gerð húsgagna í Valbjörku. Mikillar hagkvæmni gætt 1 rekstr i V albj arkar stutta stund til viðtalsins þrátt fyrir mikið annríki. — Við stofnuðum Valþjörk 4 ungitr menn árið 1952, þar af 3 bekkjarhræður úr Iðnskólanum á Akureyri. Það sumar sýndum við húsgögn á iðnsýningunni miklu í Reykjavík. Ári síðar var fyrir- tækið gert að hlutafélagi og þrír menn til viðbótar teknir inn í það. Síðan hafa ýmsar breyting- ar á orðið, og nú veitum við Torfi rmetrar á annarri hæð, bólstrun, skrifstofur o. fL — Sigvaildi heitinn ThordarsO'n teiknaði húsið, en það var skipu lagt af Iðnaðarmálastofnuminni og einnig af noirskum tæknifræðingi á vegum Industrikonsulenten. Efnið eir tekið inn um austuir- endann og er síðan flutt til og unnið eftir eins hagkvæmu skipu lagi og unnt er. Merktar akmein ar eru á gólfum, og eftir þeim vegna nekstrarfjárskorts. Ef því hefði verið að heilsa, hefði rekst urinn orðið miklu hagkvæmari og auðveldara að láta framleiðslu- áætlanir standast. — Jú, ég teikina meginhlutann af þeim húsgögnum, sem fram- leidd eru hjá okkur, og þau hafa yfirlieitt selzt ágætlega, aldrei hafa safnazt fyrir óseljanlegar vÖrur. Framleiddar hafa verið allar hugsanlegar tegundir hús- gagna, og það er vissuiiega galli, að svo skuli þuirfa að vera. En marikaðurinn ©r svo lítill hér á landi, að þetta hefir reynzt nauð synlegt. í>að væri miklu hag- kvæmana að framleiða meira magn af faanri gerðum. Við hugs um okkur eindregið að fækka gerðunum, ef einhver tök verða á að flytja út húsgögn, sem ég vonast eindregið til. — Yfirleitt þurfum við að þu-rrka allan efnivið. Hér eru engar veirzlanir með harðvið til húsgagnagerðar, svo að við höf- um þurft að kaupa mikið af heild sölum í Reykjavík og flytja á bílum norðuT, sérstaklega 2 síð- ustu árin, og það er mikill auka- kostnaður við það. Við verðum í framtíðinni að geta keypt efni beiinf frá útlöndum og skipa því 'upp hér á Akureyri. — Ég tel, að Félag ísl. iðnrek- enda þyrfti að annast markaðs- öflun erlendis fyrir íslenzkar tré smiðjiuor sameiginlega, það er alllt of dýrt fyrir hvert einstakt fyrir tæki að standa í slíku. Einnig þyrtfti að halda eða taka þátt í sölusýningum erlendis sameigin- lega til að dreifa kostnaðinum, jafnvel með einhverjum stuðn- ingi ríkisins. Þá á útflutningur ísleinzkna húsgagna áreiðanlega mikla finamtíð fyrir sér. — Nú starfa hjá Valbjörk 40 manns, þar af 30 smiðir og lærl- Framliald á bls. 21 ætti milljón

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.