Morgunblaðið - 06.01.1970, Page 15

Morgunblaðið - 06.01.1970, Page 15
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1070 15 Þorkell Sigurbjörnsson; Tímamót hjá Sinfóníu- hl j óms veitinni ? Bolidan Wodiczko BOHDAN Wodiczko er kom- inn aftuir til landsins. Hann hefur víslt ekki setið aiuðum höndum síðan hann fór héðan til starfa í heimalandi sínu, Pól landi. Ýmisiiegt hefur kvisazt út um iðju hans þar. Þekktir pólskir gagnrýnendur lista og menningarmála almennt hafa skrifað um hann. Fyrstu frétt- iinnair, sem hingað báruist af honum, komu áður en hann steig á land hér fyrst árið 1960. Þá skrifuðu menn mikið um það í heimalandi hans — og í öðrtum löndum — hvernig hann kynnti áheyrendum sín- um nútímatónverk og vakti beinlínis forvitni þekra á að kynn/ast nýjungum á því 3viði. Hann sýndi með því fram á, að úitbr.eidda huigmiyndin u*m „íhaldssama áheyrenduir" er ekki vel grundvölluð í raun- veruleikanum. Hún er aðallega í höfði íhaldssamra gagnrýn- enda og væruikserra tóntlieika- haldara. Þegar Wodiczko snetri sér síð an að Ríkisópenunni í Varsjá, þá var því spáð, að hann miundi ekki vaida slófcu bákni, hann þekkti ekki vandamál leikhússins o.þ.u.l. Árin þrjú, sem hann stóð þar við stjórn- völinn og gjökbreytti fastskorð uðum og úreltum hugmyndum uim efnisval og efnisimeðferð voru glæsileg uppgangsár í sögu Ríkisóperunnair í Varsjá. Óperan eignaðist sívaxandi hóp áhugasamra áheyrenda — og stjórnandi hennair varð heimsfrægur. Ekki þairf að rifja hér upp starf hans með Sinfóníiuhljóm- sveit fslands 1960—61 og svo aftur 1965—68. Nægiir aðeins að minina á, að nú, þegar litið er aftur, er auðsætt, hve mikil uppgangsár þetta voru fyr- ir hljómsveitina. Hver mundi nú trteysta henni til að leika svo glæsilega „Petrúsjka" eins Og hún gerði um árið, srvo aið eitt dæmi sé nefnt. Þá var og alltaf uppselt á tónleikum hljómsveitarinnar. Fyrir nákvæmlega einu ári skrifaði pólski tónlistargagn- rýnandinn Aleksander Mala kowski: „Þegar Wodiczko sagði skilið við rJkisffllharmión íuna, svo sem frægt er, þá varð það ekki til þess, að hún yrði aliveg eyðttlögð, eins og sumir héldu fram. Hún varð hins veg ar að útkjálkahljómsveit, glat- aði allri reisn sinni sem leið- andi birennidepill nútímalistar. Nú er hún bara til — miðffiuin'gs hljómsveit svo sem óteljandi aðrair hljómsveitir." Ekki er óhjákvæmilegt, að svipaðar hugsanir leiti á hér nú um þessi áramót og tímamót í starfi Sinf óníuhlj ómsveitarinmiaJr. Þegar Wod iczko fór héðantil að starfa við útvarps- og sjóm- varpshljómsveitina í Katówitz, tJr Don Carlos eftir Verdi tJr Júdít eftir Honegger hafði hann stónar áætlanir í huga. Harnn var ákveðiinin í að laða stærri áheyrendahóp á vit góðrar tónlistar en áður þekkt- ist í landinu. „Hann kom sem hvirfilvinduir til Slésíu“, sagði einn gagnrýnandinn. Salar- kynnum var gjörbreytt að skip- an hans. Nú átti að veira hægt að hýsa stærri hljómsveitir en nokkru sinni áður, (t.d. með 102 manna strengjasveit í eitt skipt ið). Þarma áttu líka að vera beztu upptökuskilyrði fyrir sjónvarpsútsendingar, því að Wodiczko hafði ekki minni áhuga á að ná til milljóna sjón varpsáhorfenda en þúsunda tónleikagesta. Leitað var til helztu tónskálda landsins, að þau semdu verk sérstaklega fyriir óvenjumikið hljóðfæraval (t.d. þegar tvær sinfónuhljóm- sveitir sameinuðust). Efnt var til samkeppni meðal ungra ein- leikaira, sem voru í þann veg- imim að ljuka námi í tóniliistar- háskólum. f úrslitafeeppni voru 17 ein- leikarar valdir úr hópi rúm- iega 40 keppenda. Þetta voru svo hin YTRI einkenni þeirrar byltingar, sem Wodiczko ætlaði sér og feom síðan til leiðair. Hinir fyrstu sjónvarps- tónleikar voru svo haldniir og þeim hefur verið lýst á efltir- farandi hátt: „Þátttakendur voru fjölmargir. Flokkuir hljóð færaleikara lék á gömul hljóð- færi. Einleikarair, dansarar og ieikarar frá flloklki niúltímialista- manna í Krafeá, miadrigaSia söng sveitin „I musici cantandi“ og jazz-hljómsveit komu flriam með hinni stóru útvarps og sjón- varpshljómsveit. Þetta voru fullkomnir sjónvarpstónleikar, þar sem sjónvarpstækninni var beitt af mikilli leikni — góð tónlist flutt til milljónanna. Sögumaður leiddi hugi áhorf- enda um heima hinna ýmsu forma tónlistar, lýsti mörgum tónskáldum flrá ólíkum tímum og mismunandi flutningsmáta tónlistar Með þessu var reynt að sýna fram á, að það væri etókert til, sem héti -étt eða aÆ- varleg músík, heldur góð eða slæm músík — eða illa spiluð .. . “ Umsagnir um þessa og aðra svipaða sjónivarpstónleika hafa allar verið á einn veg: lofsam- legair. Gagnirýnendur hafa þakkað Wodiczko fyrir að hafa gert fleiira fólki kleift að heyra imieira aif 'góðiri tóriMst 1— eð® a.m.k. að komast í sniertingu við hana — á einu ári en öðrum tókst á heilli öld. Við, sem erum alin upp á músikölskum barangri fslands metum vel svona hugmyndir. Fleist heyriuim við fyirst stótr tónlistarverk eftir leiðum tæfen innar — frá plötuspilara eða útvarpi — og hin sjálfsögð ustu kynni af umheiminum á þessu sviði eru eingöngu fyriir milligöngu svona tækni. Ýmsir pólsku gagnrýnend- anna fussuðu yfir svona sjón- varpstónleikum, þar sem öllu ægði saman. Þeir lýstu þeim iseim „smobbi niðuir á við“, þar væri verið að „simygla“ Haydn inn á námuveirkamenn með því að láta kóra þeirra og lúðra- sveitir eða þá syngjandi börn- in þeinra koma fram innan um „goðin“ frá tónleikasölunum. Framhald á bls. 17 Úr Orfeusi eftir Stravinsky.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.