Morgunblaðið - 06.01.1970, Page 24

Morgunblaðið - 06.01.1970, Page 24
24 MORGTJNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JANTjTAR 1070 1 Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Farðu nú I þ£n lieztu íöt, og settu svlp & bælnn. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Nú gefst þér langþráð tækifæri tll að skemmta þér vel. Tvíburamir, 21. mai — 20. júní. Þú skalt ómögulega reyna meira á þig, en nauðsyn krefur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reyndu að heimsækja sem flesta, og hlusta eftir hvað aðrir hafa til málanna að leggja. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Þú ættir ekki að vinna of mikið í dag, þótt þig iangi til þess. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Skemmtu þér dálítið, en heizt á einfaldan hátt, ef hægt er. Vogin, 23. september — 22. október. Leitaðu uppl gamla vini, sem þú hefur ekki séð i lengri tíma og gleddu þá. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú hefur gaman af smáferðum og heimsóknum, og það hafa fleirt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert að hugleiða viðskiptamögulcika, en þú getur ekki aðhafzt mikið í svipinn utan að skipuieggja vel. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Leitaðu að undirrót ástandsins, og gættu að velsæminu. Skemmtu þér siðan við lestur og þvi um likt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þótt þú sért ekki á hnotskóg eftir hagnaði, græðirðu samt eitt- hvað í dag, sem þú gleðst yfir. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Gleðstu með ættingjum og vinum, og seinna skaltu svo fara að hyggja að framtíðaráætlunum. Hún kínkaði kolli. — Já. >ar sérðu, hvort við höfuim ekki full an trúnað hvor annarrar, Dirk, enn í dag. Það var komið kvöld og skor- dýrin tistu aEt í krdnglum þau. — Ég get enn ekki hugsað mér, hvernig framitíðin hjá þér verður, sagði hann og greip til hennar harkalega og kyssti han.a. Hún neri kinninni við hans kinn og sagði: — Ég stoal skrifa þér löng bréf og þú mér á mófti, og svo skrifa ég afbur og þú aftur, og á m<eðan eldast börnin oktoar og við um Leið. Hún þa.gn- aði snögglega og tárin bruituist fi am. Hún dró sig frá honum, og sagði, að það væri tími til kom- inn að fara imn afbur. — Við skul um ekki vera að reyna að skyggn ast inn í fra.mitíðina, sagði hún. — Héðan af skulum við aðeins horfa til fortíðairinnar — og sjá þá ekkert nemia mánud.aga í ágúst, með sjávarhil'jóði í fjarstoa og heyra klutotouna slá tirnana. Þrjú . . fjögur fimm 36 Húin var varla búin að vera heima í Kaywanaihúsinu mánað- artímia þegar Peliham tók aftur að þreifa fyrir sér við hana. Eins og fyrr var það enn í allri sið- semi, en varð þó ekki misstoilið. Hún þóttist ekkert tatoa eftir þesisu, en það dró etotoert úr á- sókn ham.s. Harvey var liítoa tek- inn að lita hiana suttaraugum. Hún sagði í bréfi til Dirtos: — hann kann etoki líikit því eins vel að sitilla sig og Pelhaim. Elfrida hefur heyrt því fleygt, að konan hans sé í fýlu, og lfklega er það satt, því að hún kom ekki í kvöM boð með hon.um til KLöru, fyrir tveimur döglum. En sannleitour- f'- inn. er sá, að ég hef bara gaman J af Harvey, og ekkert annað. Ekki gæti ég í óhemj uleguisbu draumiuan mínium láitið mér detta í huig að láita undan ásóton hans ... Þú spyrð, hvort ég sé ham- ingjusom Það væri ósaibt að segja að ég væri það Ég lifd svona í hálfgerðri Deiðsl/u, leti og 6- mennisfcu, og h'ef etoki annað mér til ánægju en endiurmiinniingam- ar, sem eru mér svo dýrmætar. En srvo tooma situndum þær stund ir, að upp úr sýðux og þá get ég sleppt mér út í áhem.jiustoap. Ég reyni efltir föngum að stiiLLa þessi óróaköst, en einhvern táma kann ég að lúta í lægria haldi fyrir þeim. Ég er sterk, eins og þú hef ur sagt, en þó aldrei annað en m.annestoja. Nýr aðtíáandi kom til sögiuinn- ar, þar sem var kennari barn- anna, að nafni Sidney Heffer. Hann var Englendinigur, kománn frá Trinidad, þar sem hann hafði verið í stjórnarskrifstoflunni, en hafði hætt því af einhverjum ó- nefndum ástæðum, og hafði nú ofan af fyrir sér með fce-nmsliu. Hann var meðabnaður, svipað og Dirk, og áþefctour á a.ltam vöxt, 105 m.jög karlman.nlegur, en það var eitbhvað í augnaráði hans, sem ekki vakti tra.ust. En h.ann var hins vegar skemmtilegur í við- tali, og víðlesinn. Stundum sat hún hjá honum eftir morgun- verð og þá tölnðiu þaiu um bæto- ur, sem þau höfðu lesið, eða fólk, sem þau höfðu kynnzt. — En það er nú svona samt. sagði hún í bréfi til Dirks í júnímánuði þetta ár, 1825, — að hann er ekki þannig maður, að ég hefði neina löngun til að bjóða honum með mér út í gömlu hlöðuna. Einhvern veg • inn er ég ekkert hrifin af hoi- uim. Dirk svaraði: — Ég tek eftir því, að þú lætur ákveðið í ljós álit þitt bæði á Harvey og hr. Heffer, en nefnir ekki Pelham á nafn. Má ég ganga út frá því, að það sé af eintómri siSsemi, sem þú heldur þér frá honum9 Hún svairaði: — Þar sem þú vilt, að ég sé hreinskilin, Dirk, elstoan mín, þá get ég sagt þér þetta: — Ég kann vel við Pel- ham og hef altaf gert. Hann hrífur mig sem karlmaður, og hefðiir þú ekki komið til Demer- ara forðum, er ég viss um, að ég hefði faíilið fyrir honum. En ég held þú vitir það þegar, að ég hef aldrei fyrirlitið hann, eða efazt um, að hann mundi fullnægja mér sem elskhugi . . . Einn lauigardag í júlí — beg- ar hún vax yfir helgina í Flag- staff — lá hún í hengirúmi á svölunum bakatitl, eftir morgun verð. Hitt fólkið hafði gengið til herbergja sinna, uppi. Það var mikill hiti og raki í lofti. Það hafði rignt mikið allan morgun- inn, en nú skein sólin gegnum götótt skýjaþykknið. Hún rólaði sér hægt og hægt og var rétt að sofnia, þegar hún heyrði fótatak í borðstofunni, og Pelham var allft í einu kominn út á svalirn- ar. Hún reis ekki u.pp, en stirðn- aði öll. Hann hélt upp hand- leggnum á henni, brosti til henn ar og hvíslaði: — Ég hief aldrei hætt að von.a, svo að þér þýðir ekkert að reyna að forð- ast mig, eins og þú hefur gert undanfarnar vikur. Hún sagði ekkert, en brosti ofurlítið og horfði beint upp í loftið. Hann hvíslaði að henni: — Einihvern tím.a ætla ég að koma því svo fyrir, að við get- um veiið ein saman í næði á einhverjum afviknum stað. Nú brosti hann ekki lengur til henn ar heldur horfði á hana með sama svipinn og Dirk hafði séð á honum við borðið, fyrir nokkrum áru.m, Hann leit við og gægðist inn, eins og á verði, en húsið var þögult, eins og vant var um þetta leyti. Hann laut niður og kyssti hana á hálsinn. — En hún hreyfði sig ekki né svainaði honura á nokkurn hátt, heldur lá gjorsamlega hreyfing- arlaus. Hann sneri sér snöggt við og gekk inn. Ekkert frekara fór milli þeinra, hvorki augnatillit né annað, alla þessa helgi, sem nofckur áhorfa.ndi hefði getað haft neiitt við að atlhuiga.. Herbergið hennar í Kaywana- húsin.u var sunnan megim, og út gluggunum þar mátti sjá gömlu hlöðuna. En síðdegis var mjög heitt þarna inni svo að stundum lagði hún sig um miðjan daginn í einhverju norðurherberginu. Noktorum vikum eftir þetta atvik á svölunum í Flagstaff, var hún í sínu eigin herbergi að shrifa Dirk, og enda þótt hún kveldist af hita, þá lét hún það ekki á sig fá. — Ég sit hér úti við gluggann, og get séð þruimuiskýin hliaðast upp yfir þa.k inu á gömlu hlöðunni, og það sýður alveg í mér, af því að í dag veit ég, að það er mánu- dagur í ágúst, og ég vildi óska, að þessi mánuður yrði fljótur að líða. Ég vildi óska . . . Hér varð hún að hætta og leggja frá sér pennann. Hún greip höndun um fyrir andlitið. Hitinn þrengdi að henni og henni fannst hún alveg vera að kafna. Hún hristi 26600 Ef þér þurfið að selja FASTEIGN þá hringið í 26600. FmEIGNráUSTAN Austunsrræti 17 (SiW og Vaildi). BÚÐIRNAR ■^kellesensJH ■kMFHLODUB^Æ Allar tegundir 1 útvarpstæki, vasaljós eg lelk- föng alltaf fyrirliggjandi. ASeins 1 heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 16. Rvik. — Simi 2 28 12. 6LAÐBURÐARF0LK / OSKAST í eítirtnlin hverfi: Lönguhlíð — Lynghaga — Sjafnargötu Ránargötu Seltjarnarnes, Melabraut Þingholtsstrœti — Laugarásveg Flókagötu neðri — Eiríksgötu Kleifarveg TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 fÍMpttlrWrifr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.