Morgunblaðið - 13.01.1970, Page 12

Morgunblaðið - 13.01.1970, Page 12
12 MOBGUNBLA.ÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1)970 HVAÐ SEGJA ÞEIR í FRÉTTUM? Aðgerðir Skota til atvinnuaukningar og stöðvunar fólksflutninga Rætt við Þór Guðmundsson, viðskiptafræðing FLEST iðnþróuð ríki eigra við að stríða byggðavandamál — fólkið flytur úr sveitum og smærri bæjum til borga, þar sem iðnaðar- og þjónustu- greinar veita síaukna at- vinnu. Misræmið í vexti hinna ýmsu landshluta eykst stöðugt og hefur verið grip- ið til ýmissa ráða til þess að draga úr fólksfiutningum og skapa meira jafnvægi í byggðaþróuninni. Skotar eiga við mikið vandamál að etja. Fólkið flyzt frá eyjunum og há- Iendinu til borganna og hef- ur brezka stjómin reynt eft- ir ýmsum leiðum að stöðva fólksflóttann, einkum með því að hafa áhrif á staðar- val fyrirtækja. Þeir Þór Guð mundsson viðskiptafræðing- ur hjá Atvinnujöfnunarsjóði og Lárus Jónsson fram- kvæmdastjóri Fjórðungssam- bands Norðurlands dvöldust um skeið í Skotlandi fyrir skömmu, til þess að kynna sér aðferðir Skota, í þeirri von að við mættum einhvem lærdóm af þeim draga. Morgunblaðið snori sér til Þórs og spuxði hann frétta af þessari ferð og hvað þeim hefði þótt athyglisverðast af framkvæmdum Skota í þess- um efnum. — Fólksflutningar frá há- lendinu og eyjunum er mik- ið vandamál í Skotlandi sagði Þór, og því hefur brezka stjómin reynt eftir ýmsum leiðum að hafa áhrif á stað- arval fyrirtækja með það fjrr ir augum að koma á jafn- vægi í byggðaþróuninni. Við höfðum frétt að stofnun sú, sem einkum starfar að því að koma þessu jafnvægi á, „Highlands and Islands Development Boaird“ hefði öflugri aðstöðu en hliðstæð- ar stofnanir í öðrum iöndum og lék okkur forvitni á að kynnast störfum hennar. Nut um við aðstoðar brezka sendi herrans og brezka sendiráðs- ina hér við að skipuleggja ferðina og var okkur í alla staði vel tekið og veitta,- all- ar þær upplýsingar, sem við höfðum áhuga á að fá. — Það er í verkahring við (Board of Trade) að fjalla um byggðamál fyrir landið í heild. Hafa verið valin 5 þró- unarsvæði: Norður-Skotland, Wales, Cornwall, Norður-De- von og Mersey. Starfsemin beinist einkum að því að veita lán og styrid til fyrir- tækja og efla þannig at- vinnu á þessum svæðum og koma í veg fyrir atvimnu- leysi og fólksflutninga. Hafa iðnaðairfyrirtækjum verið veittir allt að 40% styrkir eða allt að 50% lán af fjáir- festingarkostnaðinum. Þá hef- ur verið byggt iðnaðarhús- næði til endursölu eða leigu og launastyrkir veittir í upp hafi starfirækslu. Ráðuneytið veitir auk þess fyrirtækjum upplýsingar um staðarval, þ. e. varðandi samgöngur, vinnuaflsframboð og aðrar aðstæðuir á þessum stöðum. Þá sér viðskiptaráðuneytið í samvinnu við vinnumálaráðu neytið um endurþjálfun starfsfólks, sem ræðst til þessara fyrirtækja. Arið 1968 var 1700 fyrirtækjum veitt aðstoð af þessu tagi og varið til þess 46 milljónum punda- — Auk „Board of Triade“ er sérstök stofnun starfandi til þess að vinna að atvinnu- eflingu og stöðvun fólksflutn ings írá Norður-Skotlandi og nefnist hún eins og ég sagði áðan „Highlands and Islands Development Boa(rd“. Það voru störf þessarar stofnun- ar, sem við Lárus kynntum okkur einkum. Yfinstjórn stofnunarinnar er skipuð af Skotlandsmálaráðhierra og eru stjómarmenn ekki full- trúar stjórnmálaflokka eða einstabra héraða. Þessir menn hafa þetta að fullu starfi í tiltekinn tíma, sumir voru áður í atvinnurekstri en aðrir við háskóla eða op- inbera stjómsýslu. Eru þeir því mjög óháðir og geta fylgt þeirri stefnu, sem þeir telja heilbrigðasta, án tillits til pólitískra eða héraðslegra sjónarmiða. — Þessi stofnun getur veitt lán og styrki eins og „Board of Trade“, en getur auk þess verið meðeigandi í fyrirtækj- um og irekið fyrirtæki fyrir eigin reikning. Hún getur t.d. látið byggja iðngarða, sem hún leigir eða endiurs'elur. Hún getur veitt stjórnendum Þór Guðmundsson. fyrirtækja aðstoð með því að senda þeim reynda menn til stairfa um skeið og einnig haldið námskeið til að þjálfa starfsfólk og stjónniendur fyrirtækja. Þessi starfsemi verður æ stærri þáttuir í störfum stofnunarinnar. Þá er einn mikilvægur þáttur í starfi hennar að senda menn til atvinnufyrirtækja í þétt- býlli hlutum Bretlands, kynna þeim staðhætti í Norð ur-Skotlandi og hvaða fyirir greiðslu þeir fái, ef þeir reisi fyrirtæki sín eða útibú þeimra þar. — Hefur stofnunin yfir fjölmennu starfsliði að ráða? — Starfsliðið er 150 manns, en á starfssvæði nefndarinnar búa 276 þús- und manns. Fé það, sem hún hefur til umráða á þessu ári er 3.4 milljóniir punda eða yf iir 700 milljónir íslenzkra kr. Auk þess að efla atvininu á stofnunin einnig að stuðla að uppbyggingu félags- og menntaimála. — Tekur stofnunin fyrir hieil byggðarlög í senn eða dreifir hún aðstoðinni um allt svæðið? — Eigiinlega hvorugt. Það vakti einmitt athygli okkar að stofnunin hafði ekki látið gera svonefndar byggðaáætl anir fyrir einstök byggðalög, heldu-r valdi hún þrjú svæði, sem talin voru hafa upp á góð skilyrði að bjóða. Þau varu valin sem sérstakir vaxtakjarnar, en skoðun flestra, sem að þessum mál- um vinna er sú, að jafnvægi verði bezt komið á með því að efla slíka vaxtarkjarna, en dreifa atvinnuuppbygg- ingurnni ekki um of. — Fyrsta svæðið sem val- ið var, er Moray Firth, en þar búa 30 þúsund manns. Uppbygging þess svæðis hef Ur gengið vonum framar og nú er British Aluminium að reisa þar 37 milljón punda ál verksmiðju, sem á að fram- leiða um 100 þúsund lestir á ári. Álverksmiðjan naut sér stakra fríðinda og síðan veitti „Board of Trade" verk smiðjunnd f járfestingarstyrk. Fyriæ tilstilli stofnunarinnar er einnig verið að reisa olíu efnaiðnaðarstöð í Moray Firth og fjölda smærri fyrir- tækja. — Álbræðslan í Moray Firth er ein af þnemur, sem verið er að neisa í Bretlandi og eru þær allar reistar á stöðum, sem eiga við sérstök byggðavandaimál að etja. Hinar eru í Wales og Humb- er. Þessi aðstoð við álverk- smiðjumar eins og reyndar við önnur fyrirtæki, er mjög athyglisverð fyrir okkur vegna hugsanlegrar aðildar okkar að EFTA. Norðmenn hafa mótmælt þessari opin- beru aðstoð harðlega, þar sem þeir telja, að slík aðstoð samræmist ekki EFTA-sam- þykktinni. — Aviemore-Center vakti einnig athygli okkar, en þar hiefur risið upp mjög vinsæl ferðamannamiðstöð. Á vetr- um er þar mikill skíðastað- ur og þegar við óskuðum eft ir að skoða þessa miðstöð hlölfiðutm viið Alkuirteyri eink- uim í Ihiuiga. Við siáum ekki annað en Akureyri hafi alla þá möguleika, sem Aviemore hefur, ef vel er á málum haldið. Þar hefur ver- ið komið fyrir skíðalyftum, vegum, skautahöllum, veit- ingahúsum o.fl. í sambandi við þetta má geta þess að allt að þriðtjungi ráðstöfumarfjár stofnunarinnar er varið til uppbyggingar ferðamála og telja þeir, sem að þessu standa, að fénu sé þannig vel varið. — Það þriðtja, sem viið veitJtum siérstalka athyglli var tilriaiurualkijlaimiorlkiuirialfisitlöið, „Doureay experimental react or“, sem reist hefur verið við Thurso. Telja aðstandendur hennar sig vera komna lengst í tilraunum með rafmagns- framleiðslu með kjarnorku og telja að verði aðstæður óbneyttar ættu þeir að geta byrjað að selja „stöðvar“, sem framleiða rafmagn á sam keppnishæfu verði árið 1978. — „Highlands and Islands Development Board" hefur í hyggju að koma upp eins konar upplýsinga- og nann- sóknamiðstöð, þar sem safn- að verði upplýsingum um byggðavandamálin og aðgerð ir til að leysa þau í Skot- landi, Noregi, Færeyjum, ís- landi, Grænlandi og Kanada. — Munu íslendingar hafa að gang að þessum upplýsing- um? — Við munum hafa aðgang að öllum upplýsingum, sem þar verða, og þær upplýsing ar, sem við höfum yfir að ráða verða þeim til reiðu. Ætlun okkar er ekki að líkja beint eftir því, sem gert er annars staðar, heldur fyrst og fremst að kynnast hvem- ig aðrir fara að því að glíma við sams konar vandamál. Stjómkerfin og aðrar aðstæð ur eru svo mismunandi frá einu landi til annars, að þótt eitt hæfi á einum stað þá hæf ir það ekki á öðrum, en samt má mikið af því læra. — Hvemig verða upplýs- ingar þær, sem þið fenguð í feirðinni, nýttar hér? — Við gerum skýrslu um ferð okkar og hún fer síðan til yfirmanna okkar, stjómar Atvinnujöfnunarsjóab og Fjórðungssambands Norður- lands. Heimildarkvik- mynd um Alþingi ALÞINGI samþykkti í gær að fela forsetum þingsins að láta gera heimildarkvikmynd um starfshætti Alþingis, eins og þeir eru nú, þannig að myndin henti sem bezt til sýningar í sjón varpi, skólum landsins og við önnur tækifæri. - Leiðrétting - VEGNA fréttar um matsveina- náimskeið í Vestmannæyjum er vax í Mbl. laugardaginn 10. jan. siL hafur Magnús Guðmuindsson imatsveinin óskað eftir þvi að það komi fraim, að hann hefur aðeins verið prófdómari við námskeið Matsveina- og veitingaþjóoaskól ans. — Einnig að forstöðuimaður námskeiðsins í Vestmannaeyjum heitir Sigurgeir Jóhamnsson. Flutninglsmemn að tillögunini eru þeir Benedikt Gröndal, Eyj- ALÞINGI samþykkti í gær þings ályktunartillögu, þar sem ríkis- stjórninni er falið að láta gera frv. um kaup lausaf jármuna með afborgunarkjörum. Flutn- ingsmeinn tillögunnar voru tveir þingmenn Framsóknarflokksins, Þeir Jón Skaftason og Ólafur Jóhannesson. ólfiur Konráð Jónsson, Magniús Kjartansson og Þórairinm ÞóraT- irnsson. Var ADLslherjarnefnd þinigsims saimmála um að mælia með samþykkt tillögunmiar en Gísli Guömiundsison gerði fyrir- vara um að stilia yrði kostnaði í hóf. Tók Benedikt Gröndal und ir það í umræðum á Alþingi í Allsherjarnefnd mœiti með samþykkt tillögiuniniar og þakkaði Jón Skafitason skjóta og já- kvæða afgreiðslu mefndarinmar. Kvaðst hamm væmita þess, að ekki yrði dráttur á því, að mienn yrðu sefitir til þese að semja frv., svo að hægit yrði að leggj.a það fyr- ir næsta regllulega AlþinigL Taka sæti Eyjóifur Konráð Jónsson ÞBGAR Alþingi kom saman til fundar í gær að loknu jólaleyfi tóku tveir varaþingmenn sæti á Alþingi. Eru það Eyjólifur Kon- á Alþingi Kristján Thorlacíus ráð Jónsson, sem tekur sæti Pálrna Jónssonox og Kristján Thoriacíus, sem tekur eæti Em- airs Ágústssonar. gær. Reglur um afborgunarkjör — Samþykkt á Alþingi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.