Morgunblaðið - 25.01.1970, Síða 12
f* ít
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1970
►
Verzlunarhúsnœði
Verzlunarhúsnæði um 150 ferm óskast til leigu. Þarf að vera
sem næst miðbænum og laust í júlí n.k.
Tilboð merkt: „8266" óskast sent á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 1. febrúar n.k.
Bifvélavirki
óskast strax
Ðiíreiðar & Landbúnaðarvélar hí.
ll”)aíí?!S Snðurlandsbranl 14 - Reykjavík - Sími :i8tí00
Auglýsing frá framkvænidanefnd
byggingaráætlunar fyrir Akraneskaupstað
Stofnuð hefur verið framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
fyrir Akraneskaupstað.
Þeir félagar í verkalýðsfélögum á Akranesi innan Alþýðusam-
bands fstands og kvæntir iðnnemar er óska að sækja um þaer
íbúðir er reistar kunna að vera á vegum nefndarinnar, eru
beðnir um að hafa samband við skrifstofu Verkalýðsfélags
Akraness, Suðurgötu 36, sími 1927 fyrir 8. febrúar nk., er
veítir fiekari upplýsingar.
Akranesi 21 janúar 1970.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
fyrir Akraneskaupstað.
ALLT Á SAMA STAÐ.
HÖCCDEYFAR
í AMERÍSKA OG EVRÓPSKA
BÍLA.
HRAÐAMÆLISSNÚRUR
UC BARKAR
í amersíka bíla.
INNSOCSBARKAR
í úrvali.
KVEIKJUHLUTIR
Sendum í kröfu.
EGILL VILHJÁLMSSOK HF.
Laugavegi 118, sími 2-22-40.
Einbýlishús til leigu
Einbýlishús (raðhús) í Austurborginni er til leigu. 1 húsinu
sem er nýbyggt og allt á einni hæð eru 3 svefnherb., góðar
stofur, eldhús, bað, þvottahús og búr. Bilskúr getur fylgt.
Húsið stendur á mjög fallegum stað.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu undirritaðs.
Lögmannsskrifstofa
Knútur Bruun
Grettisgötu 8
STAÐA
orgelleikara
við HÁTEIGSKIRKJU í Reykjavík er laus til umsóknar miðað
við 1. marz eða 1. júní n.k.
Umsóknir sendist formanni Sóknarnefndar, Þorbirni Jóhannes-
syni, Flokagötu 59, fyrir 20. febrúar n.k.
SÓKNARNEFND HÁTEIGSKIRKJU.
Vanar saumakonur óskast strax.
Uppl. í verksmiðjunni Ytra-Kirkjusandi.
(Frystihús Júpíters og Marz h/f.).
Vélritun
Viljum ráða stúlku til starfa við vélritun.
Auk vélritunarkunnáttu þarf viðkomandi að
hafa góða þekkingu á erlendum málum.
Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið
prófi frá Verzlunarskólanum, Kvennaskól-
Hagstæð
getnaðarvörn
Montreal, Kanada, 23. jan.
AP.
KANADÍSKUR læknir, G.H.
Hurteau við háskólann í Ott-
awa hefur skýrt frá því að
nýtt getnaðarvarnalyf sem
sprautað er í mjöðina á sex
mánaða fresti, hafi reynzt
fuUlkomlega öruggt á þeim
62 konum, sem tilraunin hef-
ur verið gerð á síðustu 18
mánuði. Laeknirinn segir að
eina aukaverkunin hafi verið
óreglulegar blæðingar á
fyrstu mánuðum.
Útvarpsþáttur
um Akranes
Akiranesi, 23. janúar.
JÓNAS Jónasison frá Ríkisút-
varpinu var staddiur hér í gær-
kvöld'i og tók upp Akramesþátt
til flutnings. Hainm nefnir þátt-
inn „Hratt flýgiur stuind“ wo
sem aðra þætti, sem hann hef-
ur tekið úti á landi. Dagskráin
var nökkuð fjölþætt, fjórraddað-
ur söngur, gamanvísiur, leitkþátt-
uir, spurnimgaþáttuir, fjöldasöng-
uir og svó rnaetti leynigestur þátt
arins, einn vekn'etinn borgari
þegsa bæj.ar og setti punfctmm
yfir i-ið.
Að flestra dómi tókst þáttur
þessi mjög vel, en engir sórfróð-
ir gagmrýnemdur voru þó við-
staddir. Þátturinn verður til
meðferðar í Rífcisútvarpimu laug
airdagLnin 24. jiamiúar kl. 24.45.
HJÞ.
anum eða hafi aðra hliðstæða menntun.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyr-
ir 31. janúar, merktar: „Vélritun — 8261“.
PARKET VIÐARÞILJUR
Kotka-Parket (ný gerð af finnsku birkipark-
etti).
Langmoen-Parket (eikarparkett).
Viðarþiljur, 250x30 eða 20 cm.
(limba, abachi, gullálmur,
askur, oregon pine).
Skrautveggir (í skilrúm í stofum, forstof-
um og göngum).
PÁLL ÞORCEIRSSON & Co.
LYSTADÚN
LYSTADÚNDÝNUR með ská-
púðum fyrir svefnsófa. Þannig
fáið þér ódýrasta svefnsófann.
Halldór
Jónsson hf.
Ármúla 27. Símar 16412 og 34000.
Hafnarstræti 18, sími 22170.
Á morgun og á þriðjudag
verður hjá okkur snyrtisérfræðingur frá
hinu heimsþekkta fyrirtæki
Mun hún leiðbeina yður um val á húð-
hreinsunar- og næringarkremum, einnig
gefur liún ráðleggingar um litaval í and-
litssnyrtingu.
Laugavegi 19.