Morgunblaðið - 25.01.1970, Page 18
18 MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNIUDAOUiR 26. JANÚAR 1»70
i ...1 - ■ : "
Einbýlishús til leigu
Næstum fullgert einbýlishús, sem unnt væri að Ijúka á skömmum tíma, ásamt bílskúr til leigu
í Árbæjarhverfi. I húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi, dagstofa, borðstofa, þvottaherbergi (ásamt
vélum), gestasalerni og bað. Rólegur staður, gott útsýni Leigutími a.m.k. 1—5 ár. Laust fljót-
lega. Sinnendur leggi nöfn sín ásamt upplýsingum inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„Samkomulag — 8131".
Forritun og kerfissetning
Tökum að okkur kerfissetningu og forritun verkefna fyrir raf-
reikna (tölvur) af gerðinni IBM 360/20 Skrifum forrit í assem-
bler og RPG.
Upplýsingar í símum 30492 frá kl. 10 — 12 f.h. og
84532 frá kl. 2 — 4 e.h.
Forritun og kerfissetning s.f.
LOFTPLÖTUR
Nýkomið glœsilegt úrval af amerískum loftplötum
nótuðum og ónótuðum.
Veljið úr átta tegundum og getið herbergjunum nýtt
og glœsilegra útlit um leið og þér fáið stóraukna
hljóðdeyfingu. — Lím einnig fyrirliggjandi.
Hagstœðir greiðsluskilmálar eftir magni.
Athugið að byggingavöruverzlunin er nú staðsett
á I. hæð austurenda.
JÚN LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 — Simi 10600
Akureyri, Glerárgata 26 - Simi 21344
Tíl leigu við Lougoveg
Á bezta stað við Laugaveg neðanverðan er til leigu og laust
nú þegar húsnæði fyrir skrifstofur, félagsstarfsemi eða hrein-
legan iðnað.
Upplýsingar i símum 2-3020, 1-9195 og 16766.
Alstigarnir
fyrir háaloftið
komnir aftur.
Pantanir óskast
sóttar.
Samsettir taka
stigarnir aðeins
30 cm á kant.
Verð:
Kr.4.200.—
Grensásvegi 3 — Sími 83430.
HERRAFÖT - HERRAFÖT
STAKAR BUXUR - FRAKKAR
Stórlækkaö verð — notið tækifærið
ADEINS FÁA DACA
MDERSEN O® I.AIJTH HF.