Morgunblaðið - 25.01.1970, Qupperneq 22
22
MORGU'N’RLAÐIÐ, SUNN'UDAGUR 2ö. JANÚAR 1970
In memoriam:
PÁLL S. DALMAR
fyrrverandi ritstjóri frá Siglufirði
Fæddur 9. júní 1894.
Dáinn 18. janúar 1970.
SUNNUDAGURINN 18. janúar
1970 heilsaði bjartur og tær með
fögrum fjaMahriinig. Þetta var
fegursti dagur vetrarins ogjafn
fnamt sá dagur, er seint rennur
mér úr minni og ég ætíð minn-
ist með hryggð í huga, því að
þennan dag klukkan ellefu þrjá-
tíu fyrir hádegi, kvaddi tengda-
faðir minn, Páll Sigurjónsson
Dalmar, þennan heim og hélt í
förina miklu, þar sem harmur
er ókunnuT og öll mein bætt.
Hann verður á morgun til mold-
ar borinn frá Fossvogskapellu.
Þennan morgun reis ég
snemma úr rekkju að vanda og
ók sem leið lá til Hveragerðis
ásamt Kaj syni hans, mági mín-
um, en þar hafa tengdaforeldr-
ar minir búið á Dvalárheimil-
inu Ás. Fjölskyldan hafði ákveð
ið að fara í sjúkravitjuh þá um
daginn og var erindi mitt að
sækja tengdamóður mína.
Tengdafaðir minn hafði þá ver-
ið á St. Jósepsspítalanum i
Reykjavík á annan mánuð.
Hafði hann þá um skeið verið
mikið veikur, en svo sem fyrir
ári síðan, kenndi hann þess sjúk
dóms, sem dró hann til dauða.
Sjúkdómnum tók hann með still-
in.gu og undirg'efn'i. Um helgina
leit út fyrir, að heilsa hans færi
batnandi og við héldum öll, að
hann myndi ná sér og hefja
sfcarf sitt á ný á meðal okkar.
Því var það, að þegar okkur
barst fregnin um lát hans svona
snögglega þennan fag.ra morg-
un þá vorum við því algjörlega
óviðbúin. En hvenær erum við
með sanni tilbúin að mæta dauða
vina okkar eða okkar sjálfra og
stánda andspænis drottni vorum
og skapara? En sem fyrr sýnir
það sig, að þegar kallið kemur,
verður maðurinn svo lítill og lít
ils megmigur, þrátt fyrir öll vís
indin, þegar lögmál lífs og
dauða er um að tefla. Þessi dag
ur áfcti að verða ánægjudagur í
lífi tengdaforeldra minna, en
endaði á annan veg. Daginn áð-
ur hafði sonur þeinna Kaj komið
til fslands frá Ameríku, ásamt
lítilli dóttur sinni, til að hitta föð
ur sinn, sem hann hafði ekki séð
í þreftán ár. Iitla sonardóttir-
in þriggja ára, sem aldrei hafði
afa sinn augum litið, var að
Systir okkair
Elinbjörg Halldórsdóttir
Laugarásveg 1,
verður jarðsumgin frá Dóm-
kinkj'uniná mánudiaginm 26.
janúar kl. 1,30 e.h.
Jóna Halldórsdóttir
Asta Halldórsdóttir
Kristbjörg Halldórsdóttir
Laufey Halldórsdóttir
Gísli Halldórsson
Sigurður Haiidórsson.
Bróðir okkar og fósturbróðir,
Gunnar Jens Elí Lýðsson,
Víganesi, Árneshreppi,
amdaðist í Landakotsspítala
21. þ.m.
Kveðjuafchöfn fer fram frá
Fossvogskirkju mániudaginn
26. þ.m. kl. 3 e.h.
Fyrir okkar hönd og ammarra
vandaimainna,
Eirikur Lýðsson,
Einar Lýðsson,
Ágúst Lýðsson,
Guðbjörn Lýðsson,
Garðar Jónsson.
. / '.............. -'.
spyrja um hann. En afa hennar
entist ekki aldur til þess að sjá
hana né son sinn.
Við vitum svo lítið, en höld-
um okkur vita svo mikið um líf-
ið og dauðanm. En Guð einn veit
og ræður um brottför okkar úr
þessum heimi. Þegar kallið kem-
ur þá aftra engin visindi för-
inni.
Sæmdarmaðurinn Páll S. Dal-
mar var fæddur á Blönduósi
hinn 9. júní 1894 og var þvi á
76. árinu er hann lézt. Eftirlif-
andi kona hans er Louise Dal-
mar, fædd Hansen í Kaupmanna
höfn. Þau hjón voru fædd sama
árið og aðeins mánuður á milli
afmælisdaga þeirra. Böm þeirra
voru sex og eru fimm þeirra á
lífi. Páll flufcti með foreldrum
sínum, tólf ára gamall, til Siglu-
fjarðar. Foreldrar hans voru
þau SiguTjón Benediktsson, jám
smiðuir og Kristjana Bessadótt-
ir. Fjögur systkini átti Páll og
em þrjú þeinra á lífi.
Páll heitinn var meðalmaðúr
á hæð, sviphreinn og göfug-
mannlegur ásýndum, greindur
og minnugur vel til hins síðasta.
Lauk burtfarairprófi frá Gagn-
fræðaskóla Akureyrar með góð-
um vitnisburði og sigldi síðan til
Noregs, þar sem hann var í
nokkur ár í Stafangri. Vann
hann þar sem skrifstofumaður
hjá hinu heimskunna fyriirtæki
Bjellands, en kom aftur til
Siglufjarðar árið 1916. Heimilis-
faðir var hann hinn ágætasti,
enda sambúð þeirra hjóna og
heimilislíf allt með ágætum og
lýsir mannkostum þeirra betur
en nokkuð annað. Páll hafði gam
an af að rekja æfctir manna og
segja frá endurminningum sín-
um frá þeim tíma, er hann var á
Siglufirði og minntist ævinlega
manna þar með góðum hug, svo
og staðarins, sem var hans lífs-
vettvangur til margra ára. Páll
sál. mun lengi lifa 1 endurminn-
ingum samtíðarmanna sinna fyr
ir drengskap þann, er innra
bjó með honum. Alltaf reyndi
hann að leysa málefni manna og
var sífellt á þönum, daginn út
og daginn irm, þeirra erinda.
Hann mátti ekki vita rétt ann-
arra fyrir borð borinn, hvorki í
smáu né stóru og reyndi að koma
til aðsfcoðar. Fyrir það veit ég, að
margir minnast hans nú, þegar
staðið er yfir moldum hans.
Ég læt hugann reika aftur til
ársins 1946, er ég gekk að eiga
Alice dóttur þessa manns, er ég
nú kveð með söknuði. Ég gleymi
aldrei, hvað hann reyndist mér
góður tengdafaðir einmitt þau
fyrstu hjúskaparár mín, er ég
íj artkær eiginimiaður minn,
faðir, fcengdaifaðir og afi
Tryggvi Jónsson
vélstjóri,
Skúlaskeið 38, Hafnarfirði,
verðuir jarðsiuiniginin frá Þjöð-
kiirkjumni í Hafinairfirði mániu-
dagÍTin 26. janúar kl. 2 e.h.
Ólafía Andrésdóttir,
börn, tengdabörn og
bamaböm.
Minmi'nigiarathöfn uim son
minn og bróðiur oibkiar
Wiiliam Howard Clark
sem andaðisfc í Japam 23. jan.
il. feir flram frá kapellwnind á
K eflav íkuirfliuigvemi mániudag-
inn 26. jan. kl. 3. síðd.
Eiín Clark,
systkin og vandamenn.
þarfnaðist þess mest og lítið var
í askana að setja, svo sem títt
er um hjá ungum mönnum. Ég
hélt til fyrstu árin á heimili
tengdaforeldra minna á Braga-
götu 22 hér í borg. Var tengda-
faðir mimn þá reikningshaldari
fyrir vikúblaðið Vikuna og jafn
framt stýrði hann ritstjóm Við-
skiptaskrárinnar, en Steindórs-
prent h.f., gaf út bæði þessi rit.
Mimnist ég þess nú í dag, hvað
það meyndist mér gott veganesti
að fá að aðstoða hann í mörg-
Uim tilvikum við viimnu hans og
kynnast stairfa hans. Miðlaði
hann mér af lífsreynslu sinni og
jók með þeim hætti þekkingu
mína.
Frá upphafi vega hefir tengda
faðir minn haft margvísleg störf
með höndum. Öll voru þau
tengd áthafnalífi þessa lands og
hnigu í átt til viðskipta.
Á Siglufrrði var hann til
margra ára hvort tveggja kaup
maður og útgerðarmaður og um
árabil skrifstofustjóri hjá af-
greiðslu Eimskipafélags fslands
h.f. Tengdaforeldrar mínir
fluttu til Reykjavikuir í byrjun
ófriðarins mikla 1939—40. Starf-
aði hann að bókhaldi og fyrir-
greiðslu fyrir fyrirtækið Gunn-
ar Bjarmason og Sigurður Thor-
oddsen sef., er hafði verklegar
framkvæmdir með höndum fyrir
hemámsyfirvöldim. Þá tók hann
að starfa við Viðskiptaskrána og
Vikuna, sem áður segir. Betmm
bætti hann sknána, sem varð að
myndarlegri bók í hans tíð. Hin
síðairi ár, þegar heilsu hans tók
að hnaka, flufctu tengdaforeldrar
mínir til Hveragerðis. Fengu
þau inni í parhúsi á vegum Dval-
arheimilisins Áss. Bjuggu þau
hjón þar í nokkur ár í vistleg-
um húsakynnum, sem öllu var
Framhald á bls. 25
Björn Maron
Jónsson — Minning
Fæddur 16. ágúst 1949.
Dáinn 10. janúar 1970.
SUNNUDAGINN 4. jamúair sitjuim
við Bjöm Mairon á hedimáli mimu
kátir og glaðiir og spjöllium mjatngt
sami'an. Hatnin er rúmfega tvítuig-
'Uir að aildri, stór og fríður dremig-
uir og iðar aif lífsifjöri. Hlátrar
beggja fa'lla viðstöðuilaiuist um
stofuirniair. V'ið erum að rilfja upp
æsiku harus og barmialiedlki. Ég hefi
þakkt bainm frá því að hamm var
af lækmi tekinrn með keisaira-
Skurði frá móðurlífi og fram á
þemniam dag. Það var foreldrum
hiams takmarkalauts gfeði, að
hanin fékk að halda Mfi, og þaiu
gerðu allt, sem í þeimra valdi
stóð til að gera æsiku hams glaða
og skemimtiliega, ag umdirbúa
hanm urndir lífsbairáttumia. Þaiu
höfðu misst tvö fynri börm sím
vegna enfiðleilka við fæðirugu, og
því var gteði þeirra enm meiri,
er þessi dreragur féfck að halda
lífi. Fyrir hanm skyldi öllu
fórraa, og ást'im til hainis átti sér
engin takmörik. Og hamm emdur-
galt alila ástúð þeirra í ríkum
mæli. Harnrn varð hvers mainins
hugljúfi, vemdari allra, sem
örðugt átfcu og tók j aifnain mál-
stað þess, sem mimmimáttar var,
þegair þesis þurfti með í leik eða
starfi. Því þótfci öllum væmt um
banin, sem a.f honum höfðu eim-
'hver 'kymmi.
Hairan kom til mín ti’l þess að
ræða við miig um framtíð símia.
Ég þeklkfci skapgerð hians ailla og
hæfi'leilka og vissi hvers væmta
mætfci atf honum. Þegar hamn
var 14 ária var bainm semd-
ur á Núpsskóla. Þar var hanin
við miárras eiinm vetur, <ng
kom þar fnaim góð greind hans
við námið. Næstu ár tók hatfið
aililiam huiga hams. Hanm umdi sér
ekki aranars staðar en á sjónum.
Árið 1967 fer hanm á Stýri-
maninaskólamm og lauk þar fiski-
mararaaprófi vorið 1969. Sanuhlið'a
því raámi stumdar hamm nám í
fliuigákóla Helga Jónssoraar og
lýkur þar námi í flugi saima vor,
og iær þar Skírteini sem eimfca-
flugmaðuæ. Hugur hamis hefur nú
ail'lur hmeii'gzt að flugiirau, og hanm
er ákveðinm í því, að gerast at-
viraraufluigmaðuir. Hamm hetflur að
vísu ráð sig, sem stýrimamm
þemman vetur, til þess að aifia sér
fjár, en það á að vera síðasti
vetuiriran, sem hairan stundar þá
Tryggvi Jónsson
— Minningarorð
Máraudaginn 26. þ.m. verður I skeið, en smemma hneiigðiist hug-
til moldar borinm frá Þjóðkirkj- ur hans að sjávarstörtfum og
ummi í Hafnarfirði kl. 2 siðdeg-
is, Tryggvi Jónsson, vélstjóri
Skúlaskeiði 38, Hafnarfirði, en
hanm varð bráðkvaddur í rúmi
sírau að morgni 20. þ.m.
Þótt Tryggvi væri oft þjáður
á umdanförraum árum af alvar-
legum sjúkdómi, var han.n venju
fremur hress, er haran lagðist tiJ
hvílu u.mirætt kvöld. — Tryggvi
Jónisson var fæddur 15. júní
1899 að Sauðanesi í Svarfaðar-
dal. Foreldrar hans voru bæði
af eyfirzkum ættum, Jón Jóns-
son og Margrét Jóhannsdótfcir,
mestu heiðurshjóm. Umgur að ár-
um nam Tryggvi prenfciðm og
starfaði við þá sfcarfsgrein um
lærði hann að fara með bátsvél-
ar og varð hang aðal ævistarf
Útför systur mimar
Elínar Oddsdóttur
fer frarn frá Þjólðkirkjummd í
Hafraairifirði þriðjudiagimm 27.
þ.m. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd amiaima aðstand-
enda.
Margrét Oddsdóttir.
atvirarau. Hanm er ákveðimm í að
nemia fluigfræði og vi'Kl helzt
miema hainia í Bamdarikjumium.
Hugurinn flýgur hátt. Hainm viú
ekki sætta sig við að þræða
meðálvegimm. Hanin æfc'lar sér að
einidurgrtedða foreldruinum ást
þeirra alla, verða þeim Skjól er
eQli færist yfir. Hamin gneistar atf
álhuga þegair hamm ræðir þessi
mál, og ég hrífst atf eldmóði hains
og lofa að leggja horaum lið,
eftir því sem ég orka. Þegar hamm
gekk út úr stotfum mánum fammst
mér sem vorþybur íStemzkrar
æSku heifði farið þar um, oig ég
sagði við sjáltfam mig: Meðam ís-
larnd á slíka æstou þarf það enigu
að kvíðia um aifbom'U sína í fram-
tíðimmi.
Sex döigum síðar er bainm horf-
inin í hafið ásamfc fimm öðrum
mi’gum og efnilegumi mönmium.
Svo snöggt og óvænt er lífsþráð-
urinin höglgviran í sunidur. Svo
djúpa hryggð og sár urðu æfct-
iragjar að þola, svo þuniga sorg
varð Bíldudal'UT eran að bera.
Undir er djúp og sár, en for-
elrlrar eiga kæirar minmiiragar um
góðan dremig. Þau smynsl draga
úr sárasta sviðamum.
Bjöm Mairon var fædduæ á
Bíldudal 16. ágúsfc 1949. Foreldir-
ar haras voru þau Jón G. Jómis-
son hreppstjóri þar og koraa hams
Iragveldu.r Sigurðardóttir. Kom
hún urag til þeirra hjóraa Jóns J.
Maroras og Bjarnfríðiar kornu
hans. Dvaildi hún þar sem dóttir
þeirra unz hún gitftist mammá sin-
um. Hún sýndi þekn flráhæra
ræktansemi og ammaðist þau í
ellinmi unz ytfir iauk. Bar Bjömn
raaifn þeirra beggja, og var hamm
sólargeisli þeirra í elli þeirra, og
mjög hæmdur að þeim.
Ég sendi foreidrum Bjöms svo
og öllum vinum og æfctángjum
þeirra, sem sukku í djúpið þamm
4. jamúar, djúpa og immfflega
samúð og bið Guð að getfa þeim
styrk í sorg þeirira.
Reykjavík 22. janúar 1970.
Gisli Jónsson.
Hj'airbamis kveðjur og þakkir
tál alllra, sem glöddu mág á
75 ára atfmæiliiinu 18. jan. 1970,
með heiiKLaiskeyfcum, símfcölum,
heimsiókmium og gjötfum.
Guð blesisá y'kkur öillL
Skarphéðinn Gíslason
Vagnstöðum.
vélagæzla á mótorbáfcum, em pó
aðallega á Hafbjörgu frá Hafn-
arfirði, en þar gerðist hann 1.
vélstjóri árið 1946 er hún var
sjósett í fyrsta sin.n. Áður hafði
hann starfað á bátum frá Báta-
félagi Hafn.arfjarðar.
Tryggvi gifltiisfc 5. okt. 1928 eft
irlifandi konu sinmi, Óla.fíu
Framhald á bls. 23
Ég þakka inmiilega mér aiuð-
sýmda vimisiemd með gjöfum,
sfeeytum og heimisiókiraum á
sjötíu ára aifmæli miínu.
Ingvar H. Sörensen.