Morgunblaðið - 25.01.1970, Blaðsíða 23
MOROUNBLAÐIÐ, SUiNWTDAGU'R 215. JANÚAR 1Ö70
23
— Minning
Framhald af bls. 22
Amdrésdólttiur frá StoKkseyri.
Hófiu þaiu búsfcap í Reykjavík,
en. s.l. 36 ár bafa þa.ui verið bú-
eebt í Hafnarfirði. Þau eignuð-
ust 4 böm, seim öli eru á lítfi.
Þau eru: Andrea Guðrúin, gitft
Sigurði Þórðarsyni, akipstjóra.
Jón Valur, giftur Stellu Vil-
hjáknisd'ótitur. Sigurður Rúnar,
igifibur Ólöfiu FriðrifcsdótituT, og
Guðrún Margrót giflt Haraldi
Hrafinkielðsyni. Þrjú þessara
barna búa í Hafnarfirði en eitt
í Reykjavák. Öli eru þau vel gef-
in, ein3 og þau eiga kyn til.
Barnabörnin eru 15 og sakma
þau nú ástkæra afa síns, sem
al'lt vildi fyrir þau gera, er þeiim
til h'eilla maetti verða.
Tryggvi var mjög söngelskur
og starfaði hér í karlakónnum
Þröstum. Trygigvi var með af-
brigðum samvizJkusamur í starfi,
fórnfús og starflsiglaður. — Við
þessi þáttaskil, er leiðir skil'ja
um skeið, eru honum. færðar al-
úðarfyllsitu þakkir frá ástv'inum
hana og samverkamiönnium fyrir
ánægjulegt samstarf, gleðistund
irnar mörgu, sem han.n ætíð var
rikur af og reiðubúinn til að
mi'ðla öðrum atf er áttu við erfið-
ieika að stríða, þótt hann. sjálf-
u,r gengi eklki lengi vel heiLl til
sikógar sökum heLlsubrests.
Stundaði hann samt skyldustörf
sín til hinzibu stundar með
skyldurækni, trúmenmsku og
álbyrigðarti ltf iruningu,
Tryggvi var mjög góður heim-
ilisfaðir, sem vildi allit fyrir fjöl
skyldiu sina gera, sem yrði henni
til heilla og farsældar. Nú munu
leiðir skilja um sinn, en minn-
ingin um hinn látna heiðurs-
miamn mun lifa í hugum þeirra
mörgu, sem hontum kynntust. Er
hann nú kvaddur af ástrífcri eig
inkonu með þakklætu fyrir sam-
veruárin mörgu, sem aldrei bar
Skugga á. Sömuieiðis kveðja
börnin hann ásamt barmabörn-
um með innilegu þaikklæti fyrir
afllt það mikia starf, er hamn
lagði fram til að gera götu
þeirra sem greiðasta. Þá veit ég
að skipstjóri hans, Ragn ar Jónts
son, sem var með honum ala
tíð frá áriniu 1946, vildi mega
þakka honum ógleymianlegar og
ánægjuilegar samiverustumdir og
trúmiennsku i hans sitarfi. Sömu
leiðis Guðrún, feona Ranigars og
systir Olatfíu ekkju Tryggva og
einnig þriðja systirin Hanoa Val-
gerður ásamt manni henmar
Ragnari Péturssyni, kauptfélags-
stjóra í Haflnarfirði og börnum
þeirra svo og allir þeir mörgu
til sjós og lands, sem störfiuðú
með honum. — Þótt leiðir ást-
vina skilji um sinn, munu
ánægjulegir endiurfundir verða
seinna og eftir það leiðir aldrei
dkilja, því hér á j'arðvistar»við-
inu erum við sem gestir á
ólkunnri strönd.
Drottiinn minn gef þú dánum
ró, en hinum líkn sem lifa.
Blessuð sé hanis minning.
Þórður Þórðarson.
ÞEGAR andlátsfregw Tryglgva
Jónssonar, véLstjóra bamst út á
mieðal saimbortgairamna þriðju-
daginn 20. þjn., setti mar@a
hljóða. Að vísu var þeiim, er
h.ann þekktu, fiuMlkummuigt um
það að hanm, um aíl liamigt skeið
gelkk eigi fuillkomlega heiill til
dkógar, en að svo skjótt lyki
gagnmnierku ævistartfi, kom fiiest-
um á óvairt, Vísit vair um það að
okkur samstarfsmönmum hams
og Skipsfélöguim, sem síðaata
ævidag hams, uninum með hom>-
uim, miú sem svo oft áður,
að standisetnimgu og útbúnaði
þess skips, Hafbjangar G.K. 7,
sem hamm hcifði startfað á nokfcuð
á þriðja áratug, grumiaði sízt að
svo væri komiið að iokum ævi-
starísimis, sem h.an varð á. Ekki
vairð þess vairt í meiniu að harun
drægi af sér við Störf sím. Af
sama álhiuiga, þreki, ósérhlífni og
æðruleysi var gemigið til startfa,
sem jiafnam áðúr og um það edtt
hugsað að vandlega væri að öllu
búið, emda var hanm mjög far-
sæll í ölfam störtfum síruum og
ræikti þau mieð Stakri aiúð og
samvizkuisemi. Átti hamin með
störtfum sínium ríkullegan þátt, í
happaisælii últgerð m.b. Haíbj'airg-
ar G.K. 7, en þar batfði hamn
startfað ásamt svila hamis, Raigm-
ari Jónissyrai, sikipstjóna, aJfltt firá
því báturiran var smiíðaður árið
1946. Áður var hamm um árabil
vélstjóri á m.b. Auðbjörgu, þar
sem Ragraar eimmig vair skip-
stjóri. Sérstöfc trúmiemmska og
haldigóð þekkimg setbu svip sinm
á öil störf Tryggva að véigæziu.
Starfisimis, sem raiun varð á. Ekki
Ber umigeragni hams og umhirða
um það, er hanm hatfði tekið að
sér. 'horaum fiaiguirt og etftirminmi-
iegt vitni.
Margir eru þedr, er stamfað
hatfa á liðraum áratuigum til sjós
mieð Tryggva Jórassynd og margir
bafa átt þar um borð síraar fyrsltu
sturadir á sjóraum og kyntnzt þar
sjóm'enirasfcunmi til þess síðar að
gera haraa að ævistairfi símu eða
þeir hafa síðar laigit fyrir sig
öranur störtf. Öl'luim þessum aðil-
um mun nú etfst í huga, þá er
horft er til baka til samveru-
stundamiraa á sjónum, sérstakt
þakklæti til Tryggva fyrir hlý-
'hu'g hainis, dreniglumd og hjálp-
fýsi. Slík minininig um góðam fé-
laga og samtferðamamm mium iengi
varðvitaist og þá ekki sízt hjá
Skipetjóra hanis, er áttá mieð hom-
um um svo laragan tíma náið og
igott samistarf á sjónium í biíðu og
stríðu.
Jaifinifiramt því sem látrnum
vini eru fluttar kveðjur og
þalkkir okkar s am' fe rðamamm-
aminia, Sku'iu þeim, er um sáraisit
eiga að bimdia, eiginfconu, Óiatfíu
Anidrésdóttur, bömum og tenígda-
börraum þeirra hjónia, svo og
bairraabörnium, sen.dar immilleiguisbu
samúðarkveðjur.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
LANDSSMIDJAN
SÍMI 20680
DEXION
Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar í geymslur,
vörulagera, vinnuborð, fœribönd, vagna o. fl. o. fl.
UTSALA - UTSALA - UTSALA
Kápur frá kr. 700, dragtir, bu xnadragtir, úlpur, slár, síðbuxur frá kr. 250, pils,
tækifæriskjólar frá kr. 190, ullarkjólar, jerseykjólar, crimplenekjólar, dralonkjólar,
heilir og tvískiptir, kvöldkjólar og s/ð/r kjólar
HJÁ OKKUR GERIÐ ÞIÐ GÓÐ KAUP
Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2