Morgunblaðið - 25.01.1970, Side 25

Morgunblaðið - 25.01.1970, Side 25
MORGUWBLA.ÐIÐ, SUNmjDAGUR 25. JANXIAR 1070 25 — Minning Framhald af bla. 22 haiglega fyrir komið að vanda, enda heimili þeiinra hjóna, hvar svo sem þau reistu sér bú ann- álað og til fyirirmyndar og átti frú Dalmar tengdamóðir mín þar ekki minnstan hlut að máli Páll Dalmar eldri sonur minn kveður nú afia sinn. Bað hann mig í þessari gnein að flytja hon mn sínar hinztu kveðjur. Þeir nafnamir kunnu vel að meta hvoir annan, enda mátu þeir ná- vásit hvor annars. PáM sonur minn bar alla tíð traust til afa síns og fannst mikið til hans koma. Það voru ótaldar stund- imar, sem þeir sátu tveir og spjölluðu um tilveruna og ann- að, er á góma bar og þeim ein- um kemur við. Páll sonuir minn sótti margt til afa síns hvað vizku snertir og í sameiningu fundu þeir ætíð lausn á vand- anum. Sbefán Konráð yngri sonur minn fann að eitthvað hafði hent, þegar heimsóknin til afa gat ekki átt sér stað. Spurði hann, hvort afi sinn befði farið til Guðs. Afi hans átti alltaf eitt hvað gott í fórum sínum handa honum, þegar hann kom í heim- sókn. Veit ég, að Stefán litli mun sakna afa síns af öllu hjairta, svo sem við öll geruim. Linda Louise dóttir mín, sem heitir í höfuðið á ömmu sinni, var augasteinn afa síns. Linda var alin upp að mestu leyti hjá afa og ömmu og sáu þau ekki sólina fyr ir henni og lét afi henn air allt eftir henni, sem hugur hennar gimtist hverju sinni. Eru ótalin sporin, sem afi henn ar tók hennair vegna, hugsaði um hana og spurði til 'hinztu stundar, meðan kraftar hans leyfðu, að hann mælti. Líklega er missirinn einna mestur hjá henni. Henini þótti svo vænt um harnn og þeim hvoru um aninað. Árin eftir að tengdaforeldrar mínir fluttu til Hvenagerðis, vann tengdafaðir minn við verzl- unarstörf hjá verzluninni Ölfusá h.f., á Eyrarvegi 5 á Sel- fossi. Veit ég, að ég mæli fyrir munn Páls, er ég segi, að ég kann þeim möirgu vinum hans á Selfossi hinar beztu þakkir fyr- iir þann vinarhug, er þeir sýndu honum ætíð. Ég fann og veit, að hann kunni að meta, hvað að honum sneri þar í sveit og voru það ekki fá orðin, er féllu af vörum hans um góðvild Sel- fyssinga. Ekki verðtur kapitula í ævi tertgdaföður míns lokið, svo að ekfei verði min nzrt á Þórkel G. Björgvinsson fonstjóra Ölfusár h.f. Átti Páll honum mikið upp að unna og neyndist honum í banalegunni hinn bezti vinur og félagi og reyndi allt, hvað haun mátti að styðja hanin og styrkja í veikindum hans, bæði nú og áð- ur. Þórkell hef ði ekki verið hon um betri, þótt hanm, hefði verið sonuir hans eða bróðir. Ég veit, að hann myndi vilja með þess- um fátæklogu orðum þakka alla framkomu hans og hlýju, er hann sýndi honum og konu hans og ekki sízt eftir að hanm kvaddi þennan heim. Ég veit, að sá, sem öllu rœður, mun koma til móts við menn með slíkt hjartalag. Bf Páll mætti nú mæla, þá myndi hann vera kátur að vanda og gerði að gamni sínu, sem svo oft áður og þakka sam- ferðafólki sínu á Dvalarheimil- inu Ási og öðrum vimum fyrir allar þær gleðistundir, er hann naut og imni í návist þeinra. Auk þess þá hlýju, er það sýndi konu hans í veikindum hams og dauða. Vil ég þar sérstaklega nefna Sólrúnu Hannibalsdóttuir fyrir henmar hjýju umhyggju, er hún sýndi honum fyrr og svo síðar, þá framkomu við tengda- móður mína, sem seint mun gleymast og rifjast nú upp í huga mór á þessum tímamótum. Undarlegt finmst mér atvik, er itengdaflaðir minn sagði við Þór- kel í banalegunni, síðasta sinn, sem vinur hans kom í heimsókn til hans. Var hann þá með hnessara móti og tók með báð- um hðndum um aðra hönd hans og lét sé>r um munn fara stöðugt töltrna fjöílutíu og þrír. Þórfeell, sem ekki vissi, hvað hanm hiefði átt við með þessu, spurði mig og kom mér þá í hug, að þessi tala gæfi til kynna ánafjölda sona hans í Ameríku. Þar hefir eldri sonur hans Sigurjón dvalið í þrjátíu ár og Kaj, sem nú er knminn til að vera við útflör fiöð- uir síns, þnattán. Minnist hann oft á syni sína við mig og væri svo kært að sjá þá. Hefir hug- ur hans bersýnilega hvilzt hjá þeim þessa stundina og hann viljað tjá Þórkeli hugsun sína. Þegar ég nú lít yfk þessi ár, sem kynni okkar stóðu, ryðjast minningamar fram. Þær eru all- ar lærdómsiríkar, ljúfar og fagr- ar. Við vorum ekfei alltaf sam- mála og stundum kastaðist í kekki milli okkar, en aðeins um skamma stund, því að tengdafað ir minn var sáttfús, en harður í horn að taka, ef svo bar undir. Þó með hjarta undurblíbt og barnslegt, þegar því var að skipta. Hamn vildi kryfja hvert mál til mergjar o>g lagði ekki dóm sinn á málið, fynr en að hann fann að niðurstöður lágu fyrir. Á morgun benum við þig til moldar. Sætið þitt er autt og þín saknað. Kona þki, böm og bamaböm og aðrir ástvinir sakna þín, hins elskaða eigin- manns, föður, afa og vinar, með innilegu þakklæti fyrir allt, sem þú varst, og gerðir fyrir okkur. Óskum við þér öll góðra far- arheilla og heimkomu. Konráð Ó. Sævaldsson. INGÓLFS - CAFE BINGÓ t dag kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í síma 12826. sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. V’ Hljómsveifin SÓLÓ leikur fyrir dansi til kl. 1 FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9 stundvíslega. Spennandi keppni. Góð kvöldverðlaun. Adgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 20010. £R3t§R§RS83S5t§n§R§l Pops og Náttúra leika klukkan 3-6 13—15 ára. — Aðgangur kr. 50.00. Opið liús kl. 8—11. Spil leiktæki — diskótck. 14 ára og eldri. Munið nafnskírteinin. Bingó — Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. SEEXTETT ÓLAFS v GAUKS \hi iAi VILHJALIVIUR SKIPHÓLL [Idridansaklnbbur Hafnarfjarðar Hljómsveit Rúts Hannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Dansað í kvöld kl. 9—1. Mætið öll og takið með ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir. IASVEEAS Júdas leika frá klukkan 3-6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.