Morgunblaðið - 25.01.1970, Side 30

Morgunblaðið - 25.01.1970, Side 30
30 MORÖUMBiLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 215. JANtJAR 1070 (sjlnvarp) Framhald af Ms. 29 20.45 Undraljósgjafinn Mymd úr flokkm.um. 21. öldin um leysigeisla (Laser-), eðli þeirra og notkum við ramisóknir, mael- imgar, ljósmyndun o.m.fI. Þýðandi og þulur Þorsteinm Vil- hjálmsson, eðlisfræðingur. 21.10 Oliver Twist Framhaldsmyndaflokkur gerður af brezka sjónvarpinu BBC, eft- ir samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Lokaþáttur. Leikstjóri Eric Tayler. Persónur og leikendur: Oliver Twist Bruce Prochnik George Curzon Gay Cameron John Carsom Max Adrian Peter Vaughan Brownlow Rósa Maylie Momks Fagin BiU Sikes Eínd 12. þáttair: Oláver vísar Harry á feiustað Fagins. Brownlow nær í Monks, sem reynist vera hálfbróðir Oli- vers. Lögreglam handtekur Fag- in, og hirmigurinm þrengist um flokk hans. 21.35 Hljómsveit Elfars Bergs Hljómsveitina skipa auk hans: Berti Möller, Garðar Karlssom, Guðmar Marelssom • og Mjöll Hólm. 21.55 Maðurinn og vísindin Nóbelsverðlaunahafar ársins 1969 ræða saman um gildi vísindanna og rök tilverunmar. Þýðandi Jón O. Edvald. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) 22.40 Dagskrárlok ♦ þriðjudagur • 27. janúar 1970. 20.00 Fréttir 20.30 Beiphégor FramhaldsmyndafTokkur gerður af franska sjónvarpiniu. 7. og 8. þáttur. Leikstjóri Claude Barma. Aðalhlutverk: Juliette Greco, Yves Renier, René Dary, Christi- ame Delaroche, Sylvie og Fran- ciis Chaumette. E£ni síðustu þátta: Belphégor kemst undan. Bellgarde og einm safnvörðurinm finna leynigömg, sem liggja úr Louvre safminu imdir Signu til felustaðar Belphégors. Fylgjast þeir með því, þegar Belphégor er vakinn upp, og elta hann að styttumni í safninu, sem fær á sig dularfullan ljóma. Leynigöngin fyl'last af vatni eftir að Belle- garde fer niður 1 þau til rann- sóknar. Þegar hann birtist aftur mokkrum dögum seinna , verst hann allra frétta. 21.25 Bækur og lesendur Umræðuþáttur í Sjónvarpssal um nýjar bækur, bókaútgáfu og Skrifsfofumaður Opinber stofnun óskar eftir færum skrifstofumanni nú þegar. Reynsla í bókhaldi og skrifstofustörfum áskilin. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 29 þ.m. og merkist .Framtíð — 8853". lestraráhuga íslendinga á tímum margbreytilegrar fjölmiðiunar. Xæsendur úr ýmsum áttum spurð ir álits. Umsjónarmaður Markús örn Antonsson. 22.10 Sumartónar Smfóníuhljómsveit sænska út- varpsins flytur á sumrin létta tónleika við allra hæfi. Stjórnandi að þessu sinmi er Sergiu Ceilebidache og eimleik- ari á fiðiu Ida Haemdel. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. (Nordvisiom — Sænska sjónvarp- ið). 22.55 Dagskrárlok • miðvikudagur • 28. janúar 1970. 18.00 Gæsastúlkan Ævimtýramynd. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Pikkoló Frönsk fceiknimynd. 20.40 Um skattana Rætt um skaittamálin við nokkra aðila, sem með þau sýsla. Umsjón: Eiður Guðnasom. 21.20 Miðvikudagsmyndin: Afram Kleópatra (Carry on Cleo) Brezk gamanmymd frá árimu 1965. Leikstjóri Gerald Thomas. Aðalhlutverk: Aimanda Barrie, Kem.neth Williams og Sidney James. Mjög frjálsleg og litt þekkjam- leg útfærsla á leikritunum „Júli- us Sesair" og „Antóníus og Kleópatra" eftir Shakespeaire. 22.50 Dagskrárlok • föstudagur 9 30. janúar 1970. 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar Askar og spænir. Umsjónairmaður Þór Magnússom, þj óðminjavörður. 21.10 Fræknir feðgar Meinleg örlög. 22.00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfss. 22.30 Dagskrárlok 9 laugardagur ♦ 31. janúar 1970. 15.40 Endurtekið efni: Óðmenn íslenzkur skemmtiþáttur. Hljómsveitina skipa Jóhamn G. Jóhannsson, Ólafur Garðarsson og Finnur Stefánssoni. Áður sýnt 5. október 1969. 16.10 Ivan Ivanovich Bandarísk mymd gerð árið 1966 um daglegt lif sovézkra hjóna og tveggja barna þeirra. Þýðamdi og þulur Gylfi Pálsson. Áður sýnt 5. jamiúar 1970. 17.00 Þýzka í sjónvarpi 14. kemnslustund endiurtekin. 15. kenmslustund frumflutt. Leiðbeiinandi Baldiur Ingólfsson. 17.50 fþróttir Leikur úr fjórðu umferð ensku bikarkeppninmar í knattspyrnu. Lamdsleikur Svíþjóð-Dammörk i hamdþolta. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið) Umsjónarmaðiur Sigurðuir Sig- urðsson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Dísa Stjönniuþirta. 20.50 Dagur í Skopje Júgóslaivmesk mymd. Þega.r jarðskjálftinm mikli varð f Skopje f Júgósiavíu árið 1963, gaf maður einm á Norðurlönd- um þamgað hús til minninigar um komu sína. Ári síðar kemur hamn í heimsókn þamgað, m.ai. til þess að forvitnast um, hvaðai gagn, gjöf hams hafi gert og hvermig fbú- um hússins vegni. 21.15 Caiýpsó Hljómsveitimi The Sunjet Steel- bamd frá Trinrdad leiifcur tónlist Karlmannaskór-karlmannaskór Nýkomnir franskir karlmannaskór, verð frá 625,oo kr. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 — Simi 83225 úr ýmsum áttum, og La Tropi- cale Dancers sýma Limbó og fleiri dansa. (Nordvision — Norska sjónvarp ið). 21.45 Feneyjar 1 hættu Smám samam sígur hin forn- fræga „Penla Adrlahafsins“ í sjó meðam undirstöður borgarinmiar gliðna og tærast upp af ýmsum orsökum. Ýmsar boUaleggingar eru uppi um það, hvermig afstýra megi eyðileggimgu borgarinmair. Þýðamdi og þulur Gylfi Pálssom. 22.05 í skuggamum (Les Bas Fonds) Frönsk kvikmymd, gerð árið 1936 eftir sögu Maxims Gorkfs. Leikstjóri Jeam Remoir. Aðalhlutverk: Jeara Gabim, Suzy Prim og Louis Jouvet. í húsi svíðings nokkurs í skugga hverfi hefst við allskyms lýður, sem húseigamdinn lifir á að mergsjúga. Hanm vill ná tam'gair- haldi á embættismanrai nokkrum með því að gefa honum mág- konu síma niauðuga. 23.35 Dagskrárlok (utvarp) Framhald at bls. 29 ari. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Fréttaágrip. Tóm- leikar. 9.15 Morgunstund bam- anna: Heiðdís Norðfjörð les sög- una um „Liínu langsokk" eftir . Astrid Lindgren, í þýðingu Jak- obs Ó. Péturssonar (2) 9.30 Til- kynningar. 10.30 Húsmæðraþátt- ur: Dagrún Kristjánsdóttir hús- mæðrakenmari talar um vefjar- efni. TónXeikar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurtekimm þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráimi. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkymningar. Tónleikar 13.15 Búnaðarþáttur Páil Agnair Pálsson yfirdýralækn ir talar um Hvammeyrarveiki, 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem hcima sitjum Karl Guðmundsson leikari les sögu Jakobínu Sigurðardóttur ,Rn,öruna“ (4). 14.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkymmingar. Sigild tónlist: Búdapest-kvartettinn leikur Stremgjakvartett op. 18 n,r. 3 eft ir Beethovem. Irmgard Seefried o.fL syngja Astarljóðavalsa op 52 eftir Brahms. Josef Suk og Jan Panenka leika Fjóra þættifyr ir fiðlu og píanó op. 17 eftir Josef Suk. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni a. ViðtaJ Jóns Ásgeirssonar við rfkisskattstjóra um skattfram- taL (Áður útv. 20. jam). b. Guðmiundur Halldórssom rit- höfundur les smásögu síma „Kal“ (Áður útv. 13. des.) 17.00 Fréttir Að tafll Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt 17.40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frábörn um. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynniingar. 19.30 Um daginn og veginn Sighvatur Bjöngvinsson, ritstióri talar. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson, segir frá. 20.35 Einsöngur: Andrezej Hjoiskl syngur óperuaríur eftir Gounod, Offenbach, Giord- ano og Verdi, Boíhdam Wodiczko stjórnar Rlkisihiljámsveitinmd í Varsjá, sem ieikur með. 21.00 Á Grænlands grund Gisli Kristjánsson flytur síðara erindi sitt. 21.20 Klarinettukonsert nr. 1 í f- moli op. 73 eftlr Weber Benny Goodmam og Sinfónáu- hljómsveit Chicagoborgar leika: Jean Martimom stj. 21.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag flytur þáttimm. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma hefst (1). Lesari: Vilhjálmur Þ. Gíslasom fyrrum útvarpsstjóri Organilieilkari: Dr. Páll ísólfsson. 22.25 Óskráð sagfa Steimþór Þórðarson mælir ævi- mimningar sínar af munmi fram (20). 22.55 Hljómpiölusafnið í umsjá Gunmars Guðmundssonar 23.55 Fréttir í stuttu málL Dag- skrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.