Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNOJDAGUR 16. FEBRÚAR H970 Óska eftír að taka forstofuherbergi á leigu í Keflavík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2908”. Bifreiðaeigendur Kaupið sætaáklæðið fyrir söluskattshækkunina. Fyrirliggjandi nokkur sett í eftirtaldar bifreiðategundir: Cortina, Volkswagen, Moskwitsch og Reno 8. Bílaklœðning Óskars Magnússonar Síðumúla 1 A. — Sími 33987. að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Auglýsing um forval á verktök- um til hr aðbrautaf ra mkvæmda Vegagerð ríkisins ráðgerir að efna til útboðs í ár á framkvæmdum við lagningu um 56 km af hraðbrautum á Vestur- og Suðurlandsvegi. Vegarkaflar þessir verða með tveimur akreinum og slitlagi úr malbiki og olíumöl. Útboði mun verða skipt í tvo flokka: a) I fyrri flokknum verða tveir vegarkaflar, alls um 10 km. Jarðvinna verður um 525.000 m3, þar af um 205.000 m3 skeringar og fyllingar úr hrauni. Auk þess nokkrar smábrýr (minni en 10 m) og ræsi. Útboðsgögn þessa flokks veða tilbúin í maí, n.k., og munu verktakar, valdir samkvæmt for- vali, fá 60 daga til þess að ganga frá tilboðum. Áformað er, að framkvæmdir hefjist í sept- ember eða október n.k. b) í seinni flokknum verða sex vegarkaflar, alls um 46 km. Jarðvinna verður um 1.070.000 m3, þar af um 840.000 m3 skeringa og fyllingar úr hrauni. Auk þess nokkrar brýr og ræsi. Útboðsgögn þessa flokks verða tilbúin ! október eða nóvember n.k. Verktakar, valdir sam- kvæmt forvali, fá 60 daga til þess að ganga frá tilboðum. Áformað er, að framkvæmdir hefj- ' ist í byrjun maí 1971. Aðeins þeim verktökum, sem samkvæmt forvali verða taldir hæfir, verður boðið að senda tilboð, og verða tilboð frá öðrum en þeim ekki opnuð. Verktakar, sem óska eftir að taka þátt í forvali, geta fengið helztu upplýsingar um verkið, ásamt gögnum um forval, hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Forvalsgögnum skal skilað fullfrágengnum til Vegageðar ríkisins fyrir kl. 12 á hádegi hinn 6. apríl næstkomandi. Reykjavík, 14. febrúar 1970 Vegagerð ríkisins. MöTUNErn TOASTMASTER-línan tryggir viðskiptavininum góðan mat og fljóta afgreiðslu. TOASTMASTER-eldhústæki eru í notkun m. a. hjá Hótel Sögu, Hressingarskálanum, Grill-Inn, Mat- stofu Austurbæjar, Skiphóli, Hafnarbúðum, Smára- kaffi og Smurbrauðsstofunni Björninn, auk ann- arra veitingastaða og mötuneyta. TOASTMASSTER- grillhellur, dj úpsteikingarpottar og fl. til á lager. Hagstæðir greiðsluskilmálar. EIRÍKUR KETILSSON HEILDV ERZLUN Vatnsstíg 3, símar 23472 & 19155. EINBÝUSHÚS - - FOKHELT til sölu í Garðahreppi. Upplýsingar í síma 50069. Rösk afgreiðslustúlka óskast í snyrtivöruverzlun. Sendið nafn, heimilisfang, símanúmer og upplýsingar á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. 2. merkt: „Afgreiðslustarf — 2903". Auglýsing frá fjármálaráðuneytinu Handbók um Fríverzlunarsamtök Evrópu (EFTA) hefur verið gefin út af ráðuneytinu, og er hér um lausblaðatbók að ræða. Frá og með mánudeginum 16. febrúar verður bókin til sölu á skrifstofu ríkisféhirðis í Arnar- hvoli og er verð hennar kr. 850,—. Þá hefur og verið gefin út lausblaðaútgáfa af tollskrárlögum 1970. Verður bókin til sölu á sama stað frá og með mánudeginum 23. febrúar og er verð hennar kr. 650,—. Skjalabindi um báðar þessar útgáfur fást hjá Múlalundi. Athygli er vakin á, að í framangreindu verði er innifalin áskrift af leiðréttingum og viðbót um, sem koma út næstu ár, og er því nauð- synlegt, að kaupendur skrái nöfn sín og heimilisfang um leið og bækurnar eru keyptar. Fjármálaráðuneytið, 13. febrúar 1970. Hollenzk hreinlætistæki No 60A0 No 60PK No 60P Þessi viðurkenndu tæki eru nú fyrirliggj- í nýjum útfærslum. WC-tæki mjög heppileg til endumýjunar, auk venjulegra gerða. Innbyggður S-stútur og hár P-stútur. Heimsþekkt vörumerki. o4. 'JóAcuwsson & SmítA Súiu 2^244 (3 imux)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.