Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 24
24
MORiGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1070
honum w'hiskyflöáku. Skóla-
stjórinn, sem var orðinn 82ja
ára gamall, þekkti ekki mann
inn aftur, enda varla von.
Hann var gamall nemandi
hans, sem hann hafði ekki
hitt í meira en 40 ár. — Og
þakkirnar voru fyric allar
flengingarnar, sem hann
hafði fengið, meðan hann var
í skóla, en þær voru víst æði
margar.
Sænsk kvikmyndaleikkona
Camilla Sparv, og Herbert
Hoover þriðji, en þaið var afi
hanis, sem stofnaði ryksugu-
verksmiðjurnar, voru gef-
in saman nýlega í Miami
Florida. Hann var heiima í
leyfi úr herþjónuistu, og ætl-
ar að halda áfram í George
Washington háskólanum, þeg
ar hann verður útskrifaður í
júlL
Rachel Roberts segir, að
hún og eiginmaðurinn, Rex
Harrison, ætli að sættast.
Hanm segist aftur á móti
halda sig við það, sem lög-
fræðingur hans hafi gefið til
kjmna. Það er: að hjónin
séu aðskilin og búi ekki sam-
an.
Norman Croucher, sem
misst hefur fæturna, gekk
meira en niu hundruð milur
yfir England nýlega á gervi-
fótunum sínum.
Trudeau, sem er pipar-
sveinn vax inntur eftir því,
hvort hann hefði gert þær
ráðstafanir, sem hann hafði
sagzt ætla að gera í hjú-
skaparmálum á árinu 1969.
Hann svaraði því til, að hann
hefði að vísu gert róðstafan-
ir, en þær hefðu ekki gefizt
eins vel og ráð hefði verið
gert fyrir.
Pierre Eliot Trudeau
Yoko og John Lennon
hittu Pieere Eliot Trudeau
nýlega í Kanada, fundur
þeirra stóð í 50 mínútur. Þau
voru yfir sig hrifin, og John
sagði, að ef allir stjómmála-
leiðtogar væru svona, væri
(heimuxinn allur annar og
betrL
„Takk fyrir” sagði ókunn-
ungur maður, sem barði að
dyrum hjá fyiwenandi skóla
stjóra í Englandi, og rétti
Rex Harrison.
unum
LIB IS DIRECTOR OF
PUBUC RELATIONS
FOR THE ADAM'S RIBS
RE5TAURANT CHAIN/
SHE'LL HELP VOU
GATHER MATERIAL
F©R yoUR STORy/.
'AND I'LL ALSO SEE
THAT you DONT
PRY INTO CERTAIN
V BUSINESS
>>. SECRETS/
HÆTTA Á NÆSTA LEITI —o— eftir John Saunders og Alden McWilliams
THERE HASNT
BEEN A
FORMAL INTRO-
DUCTION, BOS3
WE'RE JUST, AH..
> EXCHANGING
___ OPINIONS/
WELL, GENTLEMEN,
I SEE yOU'VE MET
MI55 LASALLE/
mun
Jæja, herrar mínir, ég sé að þið hafið
hitt ungfrú Lasalle. Við höfum ekki veriö
formlega kynnt, aðeins skipzt á skoðun-
um. (2. mynd) Lib er blaðafulltrúi
Adams. (3. mynd) Hún mun hjálpa ykkur
að finna efni í greinina. (Ó, nei). Og ég
einnig sjá um að þið komizt
að neinum viðskíptaleyndarmálum.
ekki
9
□ Gimli 59702167 = 2
LO.O.F. 3 = 1512168 =
LO.O.F. 10 = 1512167 = Þbl.
Kvenfélag Neskirkju
býður eldra sóknarfólki í síð-
degiskaffi í félagsheimilinu
sunnudaginn 15. febrúar kl. 3.
Verið velkomin.
Kristniboðs- og æskulýðsvikan
í Hafnarfirði.
Síðasta samkoman verður í
húsi KFUM og K við Hverf-
isgötu i kvöid kl. 8.30. Radd-
ir æskunnar: María Aðal-
steinsdóttir, fóstra og Jónas
Þórisson, kennaranemi. Séra
Frank M. Halldórsson talar.
Æskulýðskór K.F.U.M. og K.
í Reykjavík syngur. Gjöfum
til kristniboðsins veitt mót-
taka.
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið,
K.F.U.M. og K.F.U.K.
Almenn samkoma,
boðun fagnaðarerindisins í
kvöld kl. 8, Hörgshlíð 12.
Filadelfla Reykjavík
Almenn samkoma í kvöid kl.
8. Ólafur Sveinvjörnsson og
frú tala.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkcxma sunnu-
daginn 15. febr. kl. 8.30. Ver-
ið velkomin. — Starfið.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld og
annað kvöld að Óðinsgötu
6A kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Verkakvennafélagið Framsókn
Félagsvist fimimtudagskvöld kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu. Félags-
konur fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Bræðrafélaig Bústaðaprestakalls
Fundur í Réttarholtsskóla
mánudag kl. 8.30. — Stjórnin.
Bræðrafélag Nessóknar
Þriðjudaginn 17. febrúar sýn-
ir Böðvar Pétursson kennari
litskuggamyndir frá Breiða-
fjarðareyjum og Höfnum á
Reykjanesi í félegsheimili
Neskirkju.
Sýningin hefst kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Kvennadeild Slysavarnarfélags-
ins í Reykjavík
Framhaldsaðalfundur verður
að Hótel Borg, mánudaginn
16. febrúar. SkemmtiatriðL
theft rrvytguníiafjirujt/
H1 j ó ðfæiraílei'kar iinin var að
hrviBla siig og tólk koruu úr Ihflálip-
ræð'isihiernium tali.
— Af hjverju ertu í þeissum
fötum? spurðd háinin.
— Af því að ég ©r í hiemium
íhámmiesikja.
—• Jalhá, sag®i htamin, — em þú
ert komdinm lanigt þiuirt frá Ihier-
búðumuim.
Kvöld nioOdkiurt toom miaður ak-
amdd imm á bemsiímisitöð oig saigðd
við afigmeiðsliumianminm:
— Ég hieM, að ég Ihaifi femigið
vitlaiusit til baka í diag, það mtum-
ar fimmtíiu krónurn.
— Já; það er Iflkia allit of seint
að fiara að giera vieður út af því
múnia sagðd 'hamm.
— Prýðilegt, þá á ég fknmtáu-
kiallinm, siagðd bíllstjórinm ámægð-
ur og ók buirt.
— Ég er aliluaf sivo óróteg, þeg-
ar þú ert ekki hieimia, sagði korna
verksmiðjueigamidianis.
— Það er óþarfi, góða, saigðd
ihamm, ég verð komámm aifitur fyTæ
en varir.
— Það er nú einmdtt það, sem
gierir mér órótt.
ISAL
Ósum eftir að ráða á vélaverkstæði
Nokkra vélvirkja
Um framtíðarstörf er að ræða með ráðningu
nú þegar eða eftir samkomuagi.
Óskum eftir að ráða í fartækjadeild
Nokkra menn
Æskilegt að umsækjandi hafi réttindi á
þungavinnuvélar.
Um framtíðarstörf er að ræða með ráðningu
nú þegar eða eftir samkomulagi.
Þeir sem eiga umsóknir hjá fyrirtækinu er
bent á að hafa samband við starfsmanna-
stjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Austurstræti, og hjá
bókaverzlun Olivers Steins í Hafnarfirði.
Umsóknir sendist eigi síðar en 20. febrúar
1970 í pósthólf 244, Hafnarfirði.
Stúlka
Bókaverzlun i Miðborginni óskar eftir duglegri stúlku, 20—40
ára, sem hefur góða málakunnáttu í ensku og dönsku.
Góð laun í boði fyrir reglusama og áhugasama stúlku.
Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgreiðsiu Morgunblaðsins merkt: „Áhugi —3897".
óska eftir að taka á leigu
söluturn
eða litla verzlun á góðum stað i bænum.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 18. þ. m. merkf „Verzlun — 2807".