Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 32
Vb. Sigurbergur RE-97 á strand stað á Eyri á Reykjanesi. Björgu narsveitarmenn stóðu á klettin um á myndinni og skutu línunni það an. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) „Leit illa út á tímabili" — sagði í*ór Guðmundsson, skipstjóri á Sigur- bergi RE, sem strandaði við Eyri í fyrrinótt — Sex manna áhöfn bjargaðist giftusamlega Loðna til Japans NÝVERIÐ gengu Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Sjávaraf- urðadeild SÍS frá sölu á 1000 tonnum af frystri loðnu til Jap- ans. Er þetta þriðja árið í röð, sem samningar hafa verið gerðir við Japani um sölu á frystri Ioðnu. Á sl. ári keyptu þeir 750 tonn. Sammingurinn í ár er frábrugð inn fyrri samningum að því leyti, að nú er samið um að af þessu magni skuli í 250 tomnfum vera 80% hrygna. Fyrir það magn fæst betra verð en fyrir blönduðu loðnuna, sem seld er á svipuðu verði og í fyrra. Mik- 11 vinna mun vera í því að flokka loðnuna. Sérstakt japansikt frystiskip mun sækja loðnuna til landsins og flytja hana til Japans eins og verið hefur sl. tvö ár. Enn hristist Húsavík Húsavík, 14. febrúar. FRÁ því fyrstu jarðskjálfta- kippirnir fundust á Húsavik fyrir tæpum hálfum mánuði, hafa öðru hverju fundizt smá hræringar. f fyrrinótt um klukkan hálf tvö kom all- snarpur kippur, svo fólk vaknaði af svefná. Fylgdu honum skammt á eftir stærri kippir. — Fréttaritari. t f Grænlands flugið GRÆNLANDSFLUG F. í. hefur gemgið vel og í gærmorgun kom Sólfaxi til Reykjarvíkur í annarxi ferð sinni frá Kaupmannahötfn til Kulfusu'k. Var hann væntan- legur atftur til Reykj avíkur aíð- degis í gær og mun verða i Reykjavík um helgdna en fara á morgun til Kaupmammiahafnar. Ferðir Gljáfaxa á GrænJandi hatfa gengið samkvæmt áætlun. MORGUNBLAÐH) hafði sam- band við nokkrar skipasmíða- stöðvar og spurðist fyrir um verkefni þeirra. Kemur fram í viðtölunum við forsvarsmenn þeirra, að mikil eftirspum er nú eftir nýjum bátum og verkefni stöðvanna nægjanleg. Hafa ein- „ÞETTA gerðist skömmu eft- ir kl. 5. Við höfðum látið reka út af Stafnesinu, og vissum svo ekki fyrr en báturinn tók niðri. Og þetta leit mjög illa út á tímabili. Báturinn lagð- ist á hliðina, skömmu áður en björgunarsveitin kom, en rétti sig þó aftur og sneri vel við, þegar línunni var skotið út í bátinn og við dregnir í land“. Þannig hljóðaði frásögn þeirra Þórs Gu!ðmundsso<nar skipstjóra, og Friðriks Sigurbjömssonar, vélstjóra, sem eru eigemdur vb. Sigurbergs frá Reykjavík, en staka stöðvar verkefni allt fram til 1972. Mikil eftirspum virðist vera eftir minni bátum, frá 15- 50 tonna, en hjá stærri skipa- smiðastöðvunum er nú verið að ræða möguleika á smíði skut- togara, og hafa margir aðilar sýnt þeim málum áhuga. Þá kem báturimm stramdaði við svonefnda Eyri skianamt frá Höfnum á ReykjaniesL Sex manna áhöfn var á bátmum, og tókst björgun þeirra mjög giftusaimlega. Sjó- gangur var lítill á stramdstað, en allhvasst og giaddiur. Björgumarsveitin Eldey kom á stramdistað mjög fljótlega eftir strandið, og tókst að skjóta línu út í bátdnn. Voru mennimir sex dregnir í land, og tók björgun þeirra ekki nema hálfa klukku- stunid. Sednni hluta diags í gær voru fulltrúar trygginigarfélags bátsins, svo og Kristimn Guð- brandsson hjá Björgun h.f., komn ir á stramidstaðiinn til að kanna aðstæður tdl björgunar. Báturinn er illa fastur um 25—30 metra ur einnig fram í viðtölunum, að á nokkrum stöðum er mjög til- finnanlegur skortur á mannafla, einkum járniðnaðarmönnum, og sagði t.d. Marselíus Bernharðs- son á fsaflrði, að fyrirtækið þyrfti nær helmingi fleiri menn til starfa, ef vel ætti að vera og Skafti Áskelsson framkvæmda- stjóri Slippstöðvarinnar á Akur- eyri, sagði að skortur á jám- iðnaðarmönnum hefði tafið stór frá landi, en í gærdag var varð- skip úti fyrir strandstaðoum, og stóð til aö gera tilraun tdl að draiga hann á flot. Báturinn var BÚAST má við að vegir á Suð- ur- og Vesturlandi verði varhuga verðir um helgina, því þótt þeir kunni að vera færir yfir há- daginn þarf ekki að hvessa mik- ið til að þeir lokist, þar sem snjór er víðast mikill. Varar því lega þau verkefni sem stöðin er nú með. ÆTLUM AÐ STÆKKA STÖÐINA — Við ráðum ekki við öll þau verkefni sem bjóðast, sagði Ágúst Bjartmarz hjá Skipasmíða stöðinni Skipavik í Stykkis- hólmi, er við ræddum við hann. — Við erum nú búnir að fast- setja okkur með verkefni fram í júlí 1972, miðað við óbreyttar aðstæður hjá stöðinni, en við höfum ákveðið að stækka hana svo að við getum verið með tvo Framhald & b!s. 23 lítið eitt byrjaðiur að brotnia, en leki var ekki komiinn að honum, er skipverjar yfirgáfu hann. Sigurbergur er 48 tonna bát- ur, hét áður Freyja VE., en þeir Þór og Friðrik kváðust hafa keypt hann í júní sl. og þá breytt nafni hans og skrásetningu. Þeir voru tiltölulega nýbyrjaðir veið- ax í troll, höfðu lengst af haldið Framhald á bl*. 31 Vegagerðin ökumenn við að leggja á fjallvegi að óþörfu. Vesturlandsvegur varð ófær f Kollafirði og Hvalfirði í fyrri- nótt en í gærmorgun var hætit að skafa og gert ráð fyrir að fært yrði um Hvalfjörð um miðj an dag í gær. Suðurlandsvegur lokaðist í Þrengslum í fyrrinótt en var opnaður í gærmorgun og varð þá fært til Selfoss, en þar fyrir austan, t.d. í Holtum var skafrenningur og ekki fært nema stærstu bílum. En ætlun- in var þá að reyna að opna veg- inn um Biskupstungur og Skeið. Samkvæmt upplýsingum Vega gerðarinnar á að reyna að halda vegum í nágrenni Reykjavíkur og um Hvalfjörð færum ef veð- ur leyfir. 1 gær voru Holtavörðuheiði og Brattabrekka enn taldar færir, en á Snæfellsnesi voru fjallvegir ó- færir og einnig ófært víða í byggð. Unnið var að því að opna Siglufjarðarveg í gær, en að öðru leyti var færð sæmileg á Norðurlandi. Á Austurlandi var fært um Fljótsdalsíhérað og Fagradal og suður með fjörðum, en Lónsheiði var lokuð. Næg verkefni skipa- smíðastöðvanna - skortur á mannafla háir starf semi sumra þeirra Vegir lokast ef hvessir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.