Morgunblaðið - 15.02.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1970
23
Unnið að smíði stálfiskiskips.
— Næg verkefni
Framhald af hls. 32
báta á stokkunum í einu og
ætti það að létta undir með okk-
ur.
__ Eftirispurnin virðist mér að
allega vera eftir 15-50 tonna
bátum. Við erum nú að smíða
50 tonna bát sem fer til Reykja-
víkur. Eigum við að afhenda
hann í marz. í»á byrjum við á
36 tonna bát sem á að fara norð
ur á Þórshöfn og síðan öðrum
50 tonna bát, sem á að verða
lokið á þessu ári.
— Hjá okkur starfa nú 30
manns, og 9 vinna hjá vélsmiðj-
unni sem starfar í tengslum við
skipasmíðastöðina, þannig að
hún smíðar húsin á báltana og
sér um allt jároverk. Með því
að stækka stöðina, svo sem við
fyrirhugum, munum við þurfa
um 70 manna starfslið, ef vel
á að vera.
VANTAR TILFINNANLEGA
MEIRI MANNSKAP
— Verkefnin eru sanniarlega
nægileg, sagði Marselíus Bern-
harðsson á Isafirði, — við erum
nú með tvo 30 tonna báta í
smíðum og þegar því verki verð
ur lokið byrjum við á smíði 100
tonna báts. Þrjátíu tonna bát-
anna erum við að smíða fyrir
Óla Ólsen og fl. hér á ísafirði
og Gísla Þórólfsson á Reyðar-
firði.
— Já, okkur vantar hér ann-
að en verkefni, og er það mann-
skapur. Sérstaklega er mikil
vöntun á járniðnaðarmönnum og
ef ekki rætist úr getur mann-
eklan stoppað okkur alveg af.
Ég skil þetta ekki alveg, að ver
ið er að kvarta yfir atvinnu-
leysi og svo er ekki hægt að fá
menn í vinnu. Ég er búinn að
auglýsa í útvarpinu eftir mönn
um, en það gaf sig ekki einn ein
asti maður fram.
— Hjá skipasmíðastöðinni
starfa nú um 50 manns, sagði
Marselíus að lokum, en þyrftu
að vera nær helmingi fleiri. 20
menn í viðbót mundu þó bjarga
miklu.
ÓVÍST UM FRAMTÍÐINA
— Það er nóg að gera hjá okk
Ur eins og er, en allt óvisst um
framtíðina, sagði Skafti Áskels-
son framkvæmdastjóri Slipp-
stöðvarinnar á Akureyri. — Við
erum nú að vinna við síðara
strandferðaskipið og auk þess
er töluvert að gera í viðgerð-
um.
— Núna starfa hjá okkur 170-
180 manns, en mikill skortur
er á mönnum í járniðnaðinn;
bæði faglærðum mönnum og
eins mönnum sem geta rafsoð-
ið. Þetta hefur tafið fyrir okk-
ur.
—> Nú er mikið rætt um tog-
arasmíði, sagði Skafti, — en ekk
ert er endanlega ákveðið, en
mikil nauðsyn er að finna leið
til þess að greiða fram úr þeim
málum.
TÖLUVERÐ EFTIRSPURN
Hjá Skipasmíðastöð Austfjarða
á Seyðisfirði varð Ernst Petter-
sen framkvæmdastjóri fyrir svör
um. Hann sagði:
— Það er töluverð eftirspurn
eftir bátum og sæmilegt að gera.
Við erum núna að vinna að
smíði tveggja trébáta og er ann
ar þeirra 7-8 tonn, en hinn 11-12
tonn. Hjá vélsmiðjunni er svo
50 tonna stálbátur í smíðum og
síðan verður smíðaður annar
bátur þar af sömu stærð. Á tré-
smíðaverkstæðinu vinna nú 8
menn en um 30 í vélsmiðjunni.
Annars reiknum við með að
meira líf færist í þetta þegar
kemur fram á sumarið, og veið
in glæðist eitthvað.
MEIRA EN NÓG VERKEFNI
— Við vinnum mest að við-
gerðum, sagði Loftur Baldvins-
son fraimfcvæmdastjóri Skipa-
smíðastöðvar Njarðvíkur, — og
verkefnin hafa verið meiri en
nóg. Þá erum við einnig að end'
urnýja 52 tonna bát og notum
til þess dauða tíma í stöðinni.
Ég hygg að það sé töluverður
hugur í mönnum að kaupa báta
núna, þar sem margir hafa orð-
ið til þess að spyrja um þenn-
an bát.
— Hjá okkur starfa nú 65
menn, við vorum með 70 um
áramótin. Nokkuð hefur geng-
ið erfiðlega hjá okkur að fá
mannskap, einkum þó iðnaðar-
menn, sem telja sig geta feng-
ið betri laun annairs staðar.
SKUTTOGARAMÁLIN EFST
ÁBAUGI
— Við höfum níu mánaða
verkefni framundan, sagði Jón
Sveinsson fraimkvæmdastjóri
skipasmíðastöðvarinnar Stálvík-
ur, og kunnur áhugamaður um
sjávainútvegsmál, er við rædd-
um við hann. — Það má segja,
sagði Jón, — að það sé gott mið
að við það sem verið hefur, en
þó alls ekki nóg. Sá hugsunar-
hálttur er hér hefur verið ríkj-
andi í aambandi við iðnaðinn,
dugar okkur ekki, hvorki við
núverandi aðstæð-ur, og því síð-
ur eftir að við erum komnir í
EFTA. Þar á ég við, að nauðsyn-
legt er að skipuleggja langt fram
í tímann og í erlendum skipa-
smíðaiðnaði þykir t.d. ekki gott
ef ekki er hægt að skipuleggja 2
ár fram í tímann. Má nefnia dæmi
að þýzkir framleiðendur dísel-
vél-a urðu nýlega að gefa upp
hvað þeir þyrftu að nota af
stimplum í vélar sínar fram-
leiðsluárið 1973. Alveg á sama
hátt er nauðsynlegt, ef stand-
ast á harða nútíma samkeppni,
að geta skipulagt sjálfa skipa-
smíðina, helzt ekki minna en
eitt og hálft til tvö ár.
— Én ég er mjög bjartsýnn á
framtíðina, sagði Jón, og reikrna
með því að verkefnin verði nægj
anleg. Aðspurður um hugsan-
lega skuttogarasmíði sagði
hann:
— Nú er verið að ræða við
ökkur um smíði skuttogara fyr-
ir Siglufjörð og ég vil nota þetta
tækifæri til að lýsa ánægju
minni yfir hvað þeir eru skyn-
samir í sínum ákvörðunum og
hafa valið sér skipsgerð, sem bú
ið er að þróa látlausit í 10 ár
með það aðaltakmark í huga að
skapa skip, sem gæti skilað hagn
aði í rekstri. Um borð í því er í
öllum atriðum leitast við að
koma við sem mestri vinmuhag-
ræðingu og nýta skipið til hins
ítrasta, stafnanna á milli.
Páll Guðmundsson skipstjóri
sem á sæti í stjóm síldarútvegs-
nefndar hefur fylgst með þróun
þessara skipa í meira en fimm
6r og eins var ég fjrrir löngu bú
inn að koma auga á þessa gerð
og hafði sannfærzt um hag-
kvæmni og ágæti skipsins. Það
er búið að gena tilraun með tugi,
ef ekki hundruð mismunandi
gerðir af minni skuttogurum og
hafa þar komið fram mismun-
andi kostir og gallar. Eitt dæm-
ið er þessi fyrirhugaði togari
Siglfirðinga, og miðað við það
sem ég hef séð tel ég hann hag
kvæma lausn. íbúðum manna er
komið fyrir á þægilegum stað
í skipinu, brúin er aftan til við
miðju á skipinu, eins og okkar
sjómenn telja að sé heppilegast,
athafnarými er undir þilfari og
er það mjög gott miðað við
Stærð skipsins, lestaropunum er
þannig komið fyrir að auðvelt
er með tilfærslu á aflanum, lest
un og losun.
— Ef við fengjum þetta verk
efni, mundi það skapa mikla
vinnu hjá okkur, sagði Jón að
lokum. Nú starfa 60 menn hjá
Stálvík og hefur okkur gen-gið
vel að fá mannskap.
Unga kynslóð-
in er mikið afl
— segir aðalritari WAY, í samtali
HÉR er staddur um þessar
mundir Jyoti Singh, aðalrit-
ari „World Assembly of
Youth“ sem eru alheimssam-
tök æskulýðsfélaga. Samtök-
in starfa samkvæmt mannrétt
indaskrá Sameiinuðu þjóð-
anna og eru opin ungu fólki
um alian heim. Þau hafa náið
samhand við Sameinuðu þjóð
imar og eru ráðgefandi í ýms
um málum hjá samtökum
eins og UNICEF, UNESCO og
FAO. WAY vinnur einnig
með Alþjóða verkalýðshreyf-
ingunni, Evrópuráðinu og
ýmsum öðrum stofnunum sem
vinna sjálfstætt eða innanrík-
Lsstjóma.
í atuittu viðtaili við Morgum-
blaðið sagði Sinigh að heim-
sókn hanis til íslands væni
-gerlð í þeíma tilgainigi að koma
á nániani saimibandi við æsikiu-
lýðlssamitök bér, kynma sér
dtairifsemi þedrra og kynma
þeim Starfsemi WAY.
Hann sagði að WAY reyndi
í Stórum d-náttum að fyl'gjaigt
m-eð ölluim þeim vandamáll-
uim sem umgt flólik í dag verð-
ur aið horiast í aiugu við. Um-
fanigsmiblar r-annsóknir enu
gerðar á vegum samitákanna,
á þvá á hvern háitlt má bæta
aðstöðu unlgs fóllks, varðveita
réttindi þess og riétta því
á anman hátt hjiálpaThönd. —
Núna er t. d. verið að fnaim
ifevæma raninigólkn á kosniinga-
aldri með það fyrir auigum
að fá hann lækfcaðan niðuir í
18 ár, og einniig verið að veita
aðstoð í sambandi við fjöl-
dkylduáætlaniir. Er þegar byrj
að á því síðairtniefnda á Ind-
landi, í Indonosíu og á Maiuri-
tas, þar sem fólksfjölgun er
sénatakt vandiaimál.
Hvað snertir stjóromál,
birtir WAY jaiflnian álykltaniir
og yfinlýsinigar varðandi þau
— Tyrkland
Framhald af bls. 1
að hann myndi nýja ríkisstjórn.
Af hálfu Réttlætisflokksims hef-
ur þegar verið lýst yfir, að
ný ríkisstjórn Demirels verði ein
ungis bráðabirgðastjórn. Er haft
eftiir áreiðanlegum heimildum,
að af hálfu Réttlætisflokksins sé
nú unnið að stefnuyfirlýsingu fyr
ir nýjar þingkosningar, sem efnt
kunni að verða til í júní n.k.
Þangað til geti Demirel notið
starfshæfs meirihluta með því
að taka upp stjórnarsamvinnu
við einhvern af stjórnarandstöðu
flokkunum eða fengið flokks-
brot, sem fyrir hendi eru úr
hinum flokkunum til stuðnings
við nýja ríkisstjórn.
mál er hæst ber í heiiminium
hverjiu sinni.
Hinsvagar eru inman sam-
tafcaininia menin og félög með
ólíkair stjórnmálaskoðanir, og
þeiim er að sjálifsögðu frjálist
að fyligja eigin saninfæirimgu
þótt hún sé öndverð stefnu
Stjóroar samtateanna.
Jyoti Singh
Að lokuim, aðspuirðuir um
álit hanis á þeim óróia sem
rlkt hefuir með uinigu fól’ki um
heiim ladlan undamfairin ár,
■sagði Simigh:
— Ég tel það mjög góðs
viti að urugt fólk er fairið að
Skipta sér rmeira af því sem
er að geinast í heimiinium í dag,
og vill haifa þar hönd í bagga.
Aðferðinnar eru mismumandi,
og kamngtee ekki allair heppi-
legair. Baráttumáiin eru eimnig
mismuinandi, og ég get að
sjálfsögðu efcki dæmt um
hvort uinga fólkið hefur aliltatf
á réttu að standa. En það er
víst að það tefcur að sér möng
mál sem geta onðið til góðs,
og það befur komið skrið á
mauðsynj'amál sem amnars
hefðu legið í dvaila. Unga kyn-
slóðin er mikið afl, sem
stjórnimálamen.n um heim all-
an eru farnin að taka tillit til.
— Náðaðir
Framhald af hls. 1
herra, að ákvönðuin um náð'un-
inia hatfi verúð tekin „tiil að spiúila
eteki góðni samibúð níkjanma".
Talið er senniilegt að nonsfci
stúdenltinn Gumnar Gjengseh og
Beliginm Viteor van Bramitege,
sem ‘bóðir vonu dæmdir fyniir
dreiifirugu áróðuins'rita í Sovétrií'fcj
unum fynr í vikunni. verði einim-
ig láltnir lausir. Hefuir norstea
sendiriáið'ið í MiO'Skvu unniið að
því í dag að fá upplýsing.ar uim
mál Gj'engsethis, en ekki tekizk
Fæsit vant úr því Skonið fyrr em
á mámudag, því skrifstotfa sú,
sem hefuir með málið að gera
í Moslkvu, er lokuð í dag, lauig-
ardiaig.
Geir markahæstur
STAÐAN í 1. deild íslandsmóts
ins í 'handknattleik nú þegar hlé
verður gert á keppninni er
þessi:
Fram 7 6-0-1 125:110 12
FH 7 5-0-2 127:115 10
Valuir 7 4-1-2 123:112 9
Haukar 8 4-1-3 141:123 9
Vikingur 7 1-0-6 117:130 2
KR 8 1-0-7 118:161 2
Mankahæstir í 1. deild fslands-
mótsins eru: mörk
Geir Hallsteinsson, FH 48
Viðar Símonarsson, Haulk. 47
Einar Magnússon, Vfk. 39
Örn Hallsteinsson, FH 34
Bergur Guðnason, Val 30
Ólafur Jónsson, Val 27
Guðjón Jónsson, Fram 26
Karl Jóhannsson, KR 26
Bjarni Jórusson, Val 24
Björn Ottesen, KR 24
Páll Björgvinisson, Vik. 24
Ingólfur Óskarsson, Fram 22
Þórður Sigurðsson, Hauík. 22
Geir Friðgeirsson, KR 20
Hilrnar Björnsson, KR 20
Þórarinn Ragnarsson, H. 20
- Halda
Framhald af bls. 1
manns eru eftir sem áður ein-
angraðir í þorpinu Tignes í nokk
urra km fjarlægð frá Val d.Isere
og er þar nú að verða matar-
laust.
Á öðrum stað í frönsku Ölp-
unum fundu björgunarmenn lík-
ið af 32 ára gömlum ferðamanni
frá París á föstudag. Hafði mað-
urinn grafizt undir snjóflóði, er
hann var á leið til Aravissskarða
ins.
SAMKOMUR
HjálpræSisherinn
Sunnud. kl. 11.00 Helgunar-
samkoma. Kaptein og frú
Gamst stjórna og tala. Her-
menn taka þátt með söng og
vitnisburðum. AUir velkomnir
Mánud. kl. 16.00 Heimiiasam-
koma. Allar konur velkomn-
ar.
Þriðjud. kl. 20.00 Æskulýðs-
fundur. Allt ungt fól'k velkom
ið.