Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ IS'70
Nýtt flugfélag
í Luxemborg
— Loftleiðir er aðili að því
FRÁ Loftleiðum barst Mbl. svo-
hljóðandi fréttatilkynning í gær:
í dag voru undirritaðir í Lux-
emborg samningar um stofnun
nýs vöruflutningaflugfélags. Hlut
hafar eru Loftleiðir, Luxair og
sænska útgerðarfyrirtækið Sal-
enia. Hlutaféð er jafngiidi
2.653.S00 íslenzkra króna og
skiptist að jöfnu milli fyrirtækj
anna þriggja.
Félagið heitir CARGOLUX
AIRLINES INTERNATIONAL
S.A., og eru aðalstöðvar þess í
Luxemborg.
Tilgangur félagsins er að
halda uppi vöruflutningaflugi
landa í milli
Þá voru samningar einnig und
irritaðir í dag milli Loftleiða og
Salenia um kaup hins síðar-
greinda að hálfu á vöruflutninga
flugvélinni TF-LLJ „Þorvaldi
Eiríkssym", sem Loftleiðir hafa
notað til vöruflutninga frá því
snemma í sl. nóvembermánuði.
Loftleiðir og Salenia munu
leigja hinu nýja flugfélagi þessa
flugvél og voru leigusamning-
ar undirritaðir í dag.
Fulltrúar Loftleiða í nýju
hlutafélagsstjórninni eru Alfreð
Elíasson, Einar Aakrann og Jó-
hannes Einarsson. Er hinn síð-
asttaldi einnig fulltrúi Loftleiða
í framkvæmdastjórninni.
Útför Egils Guttormssonar, stór kaupmanns, var gerð frá Dómkirkjunni í gær að viðstöddu miklu
fjölmenni. Sr. Jón Auðuns jarðsöng. — Hér á myndinni sjást f rímúrarar bera kistuna úr kirkju.
Ljósm. Mbl. S. Þ.
Aðalfundur Kaup-
mannasamtakanna
Stórmeistaramótiö i Lugano:
Friðrik-Szabo jafntefli
Nýr sölu-
stjóri hjá
Loftleiðum
NÝR sölustjóri, Rudy C. Staeps
ai5 nafni, hefur hafið starf hjá
Loftleiðum, og verður sfkrifbtofa
Ihans í Frankfurt. Aðstoðarmað-
ur hans verður Davíð Vilhelms-
son, sem gegnt hefir deildar-
stjórastarfi hjá Loftleiðuim í
Frankfurt. Er svo ráð fyrir gert
að skrifstofa hr. Staeps samræmi
allt sölu- og auglýsingastarf Loft
leiða í Evrópu, Asíu og Afríku,
en ^rfirstjóm allra þessara mála
verður eftirleiðis sem hiingað til
í aðalskrifstofu Loftleiða I
Reykjavik.
Rudy S. Staeps miun einnig
annast sölu- og auglýsingamál
fyrir Intemational Air Ráhama,
á því svæði, sem verður verkisvið
dkrifstofu hans.
Hr. Staeps hefir unmð að
ferðamákum í nær aldarfjórðung.
Hann var í 18 ár starfsmaður
SAS í Randaríkjumum, fulltrúi
í ýmsum greimim, deildarstjóri
í New York og síðar í Detroit.
Hanin hefir einnig verið deildar-
stjóri Ameriean Express í Los
Angeles.
Davíð Vilhelmsson, sem er
Reykvíkingur, hóf störf hjá Loft
leiðum árið 1959, ári eftir að
hamm lauk stúdentsprófi. Hann
var hér fyrst við afgreiðSlustörf
og vaT aðstoðarstöðvarstjóri er
hann fluttist héðan til Fraekfurt
fyrir tæpum 6 árum, en þar hefir
hamm síðam verið dedldar- og
ákrifstofustjóri Loftleiða.
Á FI'MMTUDAG í næstu viku,
12. marz, verður haldirm aðal-
fundur Kaupmamnasamtakamma.
Er þetta 20. aðalfumdur samtak-
anna, en þau eru stofnuð 1950.
Fundurimm hefst kl. 10.00 fii.
í Þjóðleikhúskjallaranum með
ræðu formanms samtakanma, Pét-
urs Sigurðssonar.
Því mæst flytur Sigurður
Maginúgson, framlkvæmdaist j óri
samtakanna, yfirlit yfir störf
samtakanna á liðnu staxfsári.
Viðskiptamálaráðherra, dr.
Gylfi Þ. Gíslaison, flytur ræðu
og svarar fjrrirspumum.
Þorvaldur Guðmuindsson full-
trúi samtaikanna í bamlkaráði
Verzlunarbanka íislands og Hjört
ur Jónsson fulltrúi samtalkanma
í Láfeyrissjóði verzlunarmamna,
flytja greinargerðir um störf
þastsara stofniana.
Ldks fer fram (kjör formanms
og varafonmamms Kaupmanna-
samtakanma fyrir næsta starfsár.
Aðalfuodinn sitja um 100 kjörnir
fulltrúar víðsvegar að af land-
inu.
Kaupmannasamtökin mimmast
þessara tímamóta í starfsemi
sinini með því að efna til aflmædis
hófs að Hótel Borg að kvöldi að-
alfundardagsins.
Þar verður mjög vamdað til
allra skemmtiatriða. M,a. verða
fluttir vinisælir óperu- og óper-
ettusöngvar og dúettar af sömigv-
urunum Siglimde Kalrnam, Sig-
urði Bjömssyni og Kristni Halls
symi með aðstoð Carls Billidh og
Framhald á hls. 27
— Larsen efstur eftir 3 umferðir
FRIÐRIK Ólafseon gierði jafn-
teflli við Szabo fré Umigrverja-
lamdi í 3. umiferð á stónrmeiatama-
'Skákmótiniu í Luigamm í Srvis®. —
Friðrilk hetflur nú 2 vimmiimigla úr
þreirruur Skáikium. Ömmur úrsiilt í
3. uimiferð umðu þaiu að Unzicfeer,
V-Þýzlkalamidi, gierði jialfinltefli við
Byrme, Bamdarílkjumrim, og Donn-
er, Holllandi, gerði jafmtefli við
Gligoric, Júgóslavíu. Bemit Lar-
sem, Dammörteu, og Kavalek,
Tékfcóalóvalkíu, eigia biðiskák og
ihefur Larsem betra tafl.
Staðan í mótiniu er nú þessi:
1. Larsen 2 vimmiin'ga og biðste.
2. —3. Friðrilk og Byrmie 2 v.
hvor.
4. Gligoric XVí vinminig.
Mikil aðsókn að Missa Solemnis
Uppselt í kvöld
UPPSELT er á tónleika Sin-
fóníuhljómsveitarinnar og Söng
sveitarinnar Fílharmoníu í Há-
skólabíói í kvöld, en í gær var
enn eitthvað til af miðum á síð-
ari tónleikana, sem verða kl.
14.30 á laugardag.
Verkið, sem flutt verður, er
eins og kunnugt er Missa Sol-
emnis eftir Beethoven og verð-
ur þetta frumflutningur verks-
ins hér á landi. Sjálfur áleit
Beethoven þessa hátíðarmessu
mesta sinna verka og erfið er
hún í flutningi að sögn kórfólks-
ins, enda hafa æfingar staðið
yfir frá því í fyrra. Dr. Róbert
A. Ottósson stjórnar flutningn-
Lone Koppel
Ruth Little
Magnússon
Sigrurður
Bjömsson
Kristinn
Hallsson
um en eir.söngvararnir fjórir eru
Lone Koppel, sópran, Ruth Little
Magnússon, alt, Sigurður Björns
son, tenór og Kristinn Hallsson,
bassi.
5. Kavalielk 1. v. og biðslkák.
6. —7. Domnier og Szabo 1 v.
hvor.
8. Unzicker % vinmdmig.
Friðrilk tefl'ir í 4. urmferð við
Kavalleik og hefuæ hvltt. Umferð-
irmiar eru 14 alás og tefllir hver
keppaindi við hvenn himmia tví-
vegis, með hvátu og svörtu.
3.917 lestir til
Sandgerðis
Sandgerði, 4. marz.
HEILDARAFLINN í Sandgerði
á vertíðinni 1970 er 3.917 lestir
í 739 róðrum. Þar af eru 18.7
lestir af síld, en loðnu höfum
við ekki séð það sem af er.
Aflahæstu bátarnir á þessari
vertíð eru Þorgeir með 237 lest-
ir í 33 róðrum, Sigurpóll með 231
lest í 35 róðrum og Víðir II með
225 lestir í 36 róðrum.
Á sama tíma í fyrra var afl-
inn orðinn 3.758 lestir í 453 sjó-
ferðum, en af honum eru 1500
tonn af loðnu. — Páll.
Leiðrétting á fréttum
frá Fiskiþingi
Leiðbeiningar um útfyllingu atkvæðaseðils:
Merkið við minnst 8 nöfn, mest 15
A LAUGARDAGINN kem
ur — 7. marz — hefst próf-
kjör Sjálfstæðismanna í
Reykjavík vegna borgar-
stjórnarkosninganna í vor.
Rétt til þátttöku í þessu
prófkjöri hafa allir félags-
bundnir Sjálfstæðismenn
og einnig stuðningsmenn
Sjálfstæðisfiokksins í
Reykjavík, þótt þeir séu
ekki flokksbundnir.
Hér á eftir fara leiðbein-
ingar um það, hvernig
fylla á út atkvæðaseðilinn.
Á artfcvæðiaseðlimum eru 70
nöfn,. Atkvæðaseðillinn er þvi
aðeins gildur að merkt sé við
mlnnst 8 nöfn og mest 15
nöfn. Hedmilf er að mierkja
við allt þar á milli. Atkvaeða-
seðilinn skal útfylla þannig
að merkja með tölustöfum í
relt fyrir framan nafn þess,
sem viðkomandi ætlar að
kjósa, minnst frá tölustafnum
1 upp í tölustafinn 8, en mest
frá tölustafnum 1 upp í tölu-
stafinn 15.
Undamfama daga hefur
birzit í Morgiunblaðinu aiug-
lýsing með mynd af aittevæða-
seðlinum eins og hajrai lítur
út. Er þeim, sem hygigjast
nieyta kosmiinigiaréttiar síns í
prófkjöriniu, beint á, að klippa
atkvæðaseðilinn út úr blaðinu
og fylla hann út eins og þeir
hugsa sér að kjósa. Síðan er
mönnum ráðlagt að hafa
þessa úrklippu með sér á
kjörstað og fylla út hinn
raunverulega atkvæðaseðil, .
sem þeir fá afhentan þar,
samkvæmt úrklippunni. Þetta
aiuðveldar viðkomiainidi kosm-
inigu og flýtir jafnframt fyrir
hemni, þar siem hér er um
umfamgismeiri kosningiu að
ræða en í venj'ulegium borgar-
stjómiar- og Alþimgisteosnimg-
um.
Aðalatriðið er þetta: að
merkja með tölustöfum við
minnst 8 nöfn og mest 15
nöfn.
í MORGUNBLAÐINU í gær er
sagt frá umræðum á Fiskiþingi,
þar á meðal frá umræðum um
fræðslumál sjávarútvegsins.
Ekki er farið rétt með sum
ummæli mín á fundinum í þessu
sambandi, svo að ég verð að
endurtaka það helzta, sem ég
sagði.
Ég taldi, að skipta mætti
fræðslumálum sjávarútvegsins í
þrennt:
1. Fræðsla í sj'ómiammaiskólum.
2. Fræðslu í almennum skól-
um.
3. Fræðslu fyrir almenning í
útvarpi, sjóravairpi eða í blöð-
um og bókum um málefni sjáv-
arútvegsins.
Um fyrstu greinina taldi ég,
að taka þyrfti upp sérstaka
kennslugrein, er héti: „Varizt
slysin“ í samræmi við tillögu
sem samþykkt hafði verið á
fundi Fiskifélagsdeildar Reykja-
Vfkur himn 24. þm., svohljóð-
andi:
„Aðalfundur Fiskifélagsdeild-
ar Reykjavíkur skorar á Fiski-
þing að beita sér fyrir því, að
tekin verði upp í sjómannaskól-
um landsins sérstök kennslu-
grein, er nefnist: Varizt slysin.
Kennslan miðast við það, að
skýra orsakir sjóslysa, sem orð-
ið hafa hér við land, og hvernig
unnt hefði verið að forðast þau.
í þessu efni sé stuðst við sjó-
próf vegna einstakra slysa og
nemendum kenndar slysavarn-
ir eftir innlendri og erlendri
reynslu."
Þá þyrfti að kenna meðferð
og viðgerðir helztu nýtízku fiski
leitartækja í sjómannaskólun-
um, svo og meðferð á fiski um
borð í veiðiskipunum, svo að
hann yrði sem bezt vara, er að
landi kæmi.
Einnig þyrfti að fjölga nám-
skeiðum á vegum Rannsóknar-
stofnana sjávarútvegsins og Fiski
félagsins og koma upp sérstök-
um fiskiðnskóla fyrir verkstjóra
f iskiðnfynrtækj a.
Um aðra greinina, fræðslu í
almennum skólum um sjávar-
útveginn, þá þyrfti að aukahana
en aðstæður í skólum væru
mjög mismunandi, og ekki ætti
það sama við alls staðar. Yrði
því að haga þessari kennslu eft-
ir því, sem við ætti á hverjuni
stað. Koma þyrfti upp fiskiðn-
skóla sem allra fyrst.
í þriðja lagi þyrfti að auka
fræðslustarfsemi um sjávarút-
veginn í fjölmiðlusartækjum í
átt við það, sem Árni heitinn
Friðriksson gerði á sínum tíma
með fyrirlestrum í útvarpinu,
blaðagreinum, bæklingum og
bókum.
Nú þyrfti þessi fræðslustarf-
semi að vera enn víðtækari en
forðurn, endia öll aðstaða batri
en áður var til slíkrar starf-
semi. Færi vel á því að Fiskifé-
lagið hefði þar forgöngu í rík-
ami mæli en till þessa.
Sveinn Benediktsson.