Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1070
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson,
Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson.
Fréttastjórí Bjöm Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson.
Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands.
i tausasölu 10,00 kr. eintakið.
HRÆÐSLAN VIÐ FÓLKIÐ
að hefur vakið almenna
athygli, að tveimur
stjórnmálaflokkum virðist
mjög í nöp við þær próf-
kosningar, sem um þessar
mundir fara fram vegna
borgar- og sveitarstjómar-
kosninganna í vor. Kommún-
istar hafa talið prófkjörin
„skerðingu á lýðræði“ og
„frjálsu vali“, en Alþýðu-
blaðið lætur sér fátt um finn-
ast og telur lýðræðið í Al-
þýðuflokknum mun meira
við val frambjóðenda. Þessi
afstaða kommúnista og Al-
þýðuflokksmanna er næsta
furðuleg, en bendir til þess,
að báðir þessir flokkar óttist
mjög afleiðinigar þess, að
völdin færist í hendur fólks-
ins eins og stefnt er að
með prófkjömm Sjálfstæðis-
manna.
Fyrir nokkrum dögum var
því haldið fram í kommún-
istablaðinu að prófkjör Sjálf-
stæðismanna á Akureyri væri
skerðing á lýðræði og tak-
markaði hið frjálsa val. í
þessari fullyrðingu birtist af-
ar sérstæð afstaða kommún-
ista til lýðræðis. Er til lýð-
ræðislegri aðferð við val
frambjóðenda en að viðhafa
almennar prófkosningar, sem
ekki einungis flokksbundnir
Sjálfstæðismenn taka þátt í
heldur einnig óflokksbundnir
stuðningsmenn flokksins? Er
það „skerðing á lýðræði" þeg
ar 1387 Akureyringar taka
þátt í að velja frambjóðend-
ur Sjálfstæðisflokksins í bæj-
arstjómarkosningunum á Ak-
ureyri í vor eða nokkm fleiri
en greiddu flokknum atkvæði
í síðustu bæjarstjómarkosn-
mgurn? Er þetta „takmörkun
á hinu frjálsa vali“? Svari
hver fyrir sig. Sannleikurinn
er nefnilega sá, að í orðabók-
um kommúnista þýðir „lýð-
ræði“ vald hinna fáu. And-
staða kommúnista gegn próf-
kosningunum sýnir, að þeir
óttast ekkert meir en það, að
fólkið komist til aukinna
áhrifa í stjómmálaflokkun-
um, enda hafa þeir sett
flokki sínum lög, sem eiga
alveg sérstaklega að hindra,
að slíkt geti gerzt í þeirra
herbúðum.
Málflutningur Alþýðublaðs
ins í sambandi við prófkjör-
in er kátbroslegur. Alþýðu-
blaðið hefur haldið því mjög
á lofti, að í Alþýðuflokknum
séu frambjóðendur valdir á
„opnum, almennum fundum“
og þykir engum mikið. En
sömu dagana birtast í blöð-
um, að því er virðast áreiðan-
legar fréttir um, að tiltekn-
um mönnum hafi verið boð-
in ákveðin sæti á framboðs-
lista Alþýðuflokksins í
Reykjavík. Slík vinnubrögð
bera ekki mikinn keim af lýð-
ræði. Þá hefur það einnig
komið í Ijós, að Alþýðuflokk-
urinn virðist óttast mjög
imga fólkið í þessum kosn-
ingum. í nágrannabæ Reykja
víkur lagðist fulltrúi Alþýðu
flokksins algerlega gegn því,
að yngri en 20 ára fengju að
greiða atkvæði í prófkjöri,
en hjá Sjálfstæðismönnum er
miðað við 18 ár.
Prófkjörin, sem nú fara
fram, eru umfangsmesta til-
raun, sem gerð hefur verið til
þess að endumýja starf stjóm
málaflokkanna og vekja
áhuga almennings á þátttöku
í þeim, en það er auðvitað
ein meginforsenda lýðræðis-
legra stjómarhátta. Andstaða
kommúnista og Alþýðu-
flokksmanna gegn prófkosn-
ingunum sýnir, að þessir
tveir flokkar hræðast aukin
áhrif fólksins.
Kommúnistar á móti endur-
nýjun togaraflotans
að er bersýnilegt, að komm
únistar vilja ekki endur-
nýja togaraflotann. Forustu
grein kommúnistablaðsins í
gær, þar sem bölsótazt er
yfir þeim aðgerðum, sem rík
isstjómin vil'l beita sér fyrir
í því skyni að endurnýja
togaraflotann, sýnir, að á-
hugi kommúnista er ein-
ungis í orði, en ekki á borði.
Kommúnistar em ekki
reiðubúnir til þess að standa
að þeirn aðgerðum, sem em
óhjákvæmilegar til þess, að
nýir togarar verði keyptir
til landsins.
Það hefur lengi legið ljóst
fyrir, að enginn rekstrar-
gmndvöllur væri fyrir nýj-
um togurum, nema hluti af
kaupverði þeirra yrði af-
skrifaður þegar í upphafi.
Það má nú vænta tillagna
frá ríkisstjórninni, sem
miða að því, að ríki og
sveitarfélög leggi nokkuð
af mörkum í þessum efnum.
Þetta em raunhæfar aðgerð
ir, sem munu leiða til end-
umýj unar togaraflotans, en
greinilegt er, að kotnmún-
istar eru á móti þessum ráð
stöfunum. Þeir um það. Á
það ber að leggja mikla á-
herzlu, að eimkaframtakið
taki þátt í emdumýjun tog-
aramma. Að margra dómi hef
=3
Þingkosningarnar
í Austurríki
EFTIR
MAGNÚS SIGURÐSSON
í ÞINGKOSNINGUNUM í Austurrífci
sl. suniniudaig uinmu jiaíniaiðiarmemn mik-
inn sigur og eru nú í fyrstia sinm fmá
stríðslofciuim þess miagmuigir að tafca að
sér forystu í rífcisisjiórn oig á þjóðþinigi
lanidisánis. Það fcom á óvænt, hve mifcil
fylgisaukninig jiafniaðarmianma viarð oig nú
hefur Þjóðflokífcur Josefs Klauis fcanisl-
aira efcki lengur hrtefcuain þingmeirihluita
né er hann lengur öfluigasta stjómmála-
hreyfing Auisturrúds. Jafnaðarmienn
mumiu sienniiaga mynda niæistu ríkisstjóm
undir forystu iei’ðtoga síms, Bruno
Kreisfcys.
Þrátt fyrir það að Þjóðflofcfcurinn
hefur á unidanfömium fjórum árum ver-
ið að tapa fylgi í ýmisium héraðstoosn-
ingurn, er greinilaga bentu til þeiss, að
vinsaeldir flofcksins færu dvínamdi, þá
urðu fylgissveiflurnar í þinigkiosniingun-
um nú óvenju miklar miðað við aðstæð-
ur í Austurríki, þar sam fylgi tveggja
stærstu stjómmálafliokkianna hefur að
j afnaði sta’ðdð tiltölulega trauisitum fót-
um. Brunio Kreiisfcy viðurfcieomnidi sjálfur
eftir á, að hann hefðd eikki gert ráð fyrir,
að flok&ur sinn myndii vinna svo mörg
þingsœti, sem raiun varð á, en jafniaðar-
menn fenigu 48.4% atfcvæða og 81 þing-
sæti í stað 74 áður, en Þjóðflotokiurimn
fékk 44.7% attovæða og 78 þingsiæti í
stað 85 áður.
Sigur jafniafðarmannia er að verulegu
leyti þatokaiður Bruno Kreisky, leiðtoiga
floklkisins. Honum hefur tefcizt að auika
álit flofctos síns m jöig og margir fcjósenda
hafa talið, að Kreisfcy og samstarfsmenn
hanis innian jafnaðarmainnaflokksins
stefni nú að því að gera flokkinm frjáls-
lyndari og sveigjanlegri en áður og að
eimstrengimgslegum sósíalistískium fcenni-
setningum, sem verið hafa huigmynda-
fræðilegur grundvöllur flokksins til
þessa, verði fcastað fyrir róða.
Hvemig til teifcst í því efni sem ö'ðr-
um, sber framtíðin úr um, Jafnaðar-
manmaflofelkur Austurritoiis er af gamal-
grónum marxisfískum rótum siprottinn
og hamin befur verið vinstri simniaðri en
flestir jiafnaðarmammiafloiktoar á Vestur-
löndum, enda þótt flofcfcurinin hafi alltaf
byggt á lýðræðisigrundvelli. Innan
floktosins eru þó ýmsiir gaimalgróinir
marxistar, sem milfcil áhrif hafa haft.
Það, sem stoilur þá frá fcommúnistum, er
sjálfstæður marxistískiur hugmynda-
grundvöllur þeirra. Óvíða er riitað og
rætt meira um faennisetniinigar marxism-
anis á vísimdalagan hátt í himum frjálsu
löndum heimis en í Auisturríki.
Bn sú reynsla, sem fengizt hefur af
fcommúnistastjórnum nágrannialanida
Austurrífciis, hefur verið óþægilegur
lærdómur. Hvergi hefur bóLað á fram-
kvæmd grundvallarhuigmynida Karls
Marx urn frelsi og bræðralag, heldur
hafa lögreghxritoi og meðfylgjamdi ógn-
arisitjóm fcomi'ð í staðinn. Atburðirnir í
nágrannaríkinu Tékfcóslóvafcíu hafa
óvíða haft meiri áhrif en í Austurríki
og fært mörgum marxistaniuim heirn
sanniinn um, að marxisminn væri igjald-
þrota, eáns og hann væri framtovæmdur
í fcommúnistarífcj'unum. Þetta hefur átt
sinn þátt í því að gera jiafnaðarmianma-
flofclkmn í Austurrílfci frjálslyndari nú.
En fleira fcemur til. Sigur jafnaðar-
manna byggist ef til vill ekki síður á
breytimgum, sem nú eiga sér stað í
austurrísfcu þjóðlífi eirufcum innian
fcaþólsfcu kirkjunnar, en hún hiefur haft
mifcil áhrif og trúarbrögðin átt þar
miklu meiri ítök í hugum fóltos en t.d.
hér á iamdi. Kirkjan á í örðuigleifcum
möð að aðlaiga sdig að tækmi- og meyzlu-
þjóðféla-gi nútímans. Innian hemniar
Skiptast memn í hópa. Suimir reyna eftir
magni að haldia í formar erfðavenjur
fcirfcijiunnar til lítils igaigns, en svo eru
aðrir, sem vilja gerbreyta henni, stund-
um á fáránlegan hátt mieð enn neifcvæð-
ari árangri en hindr. Afleiðtogin er sú, að
kirtojian og trúarbragðin, sem verið háfa
einn megin hornstedn þedrra lífsskoð-
ania, er Þjóðflokfciurimn hefur barizt fyr-
ir, tába að glaita ítötoum sínum í hug-
um fólks, ekfci hvað síat á meðal ynigri
fcynslóðarinniar.
Bilið á milli fcaþólsfcu kirkjummiar og
jiafniaðarmaninafloklkisinis hefur hins veg-
ar faríð stöðugt minntoandi. Flofctourinn
hefur tekið upp frjálslynidari afstöðu til
kirkjiummiar, bent á, að hún geti gegnit
miklu félagslegiu hlutverki við lausn
tímanlegra vándamála þjóðfélaigsins og
því eigi kirkjan að vera óslitinn þáttur
í þjóðlífinu. Við 'þetta befur arndúð kirkj-
uniniar á jafnaðarmannaflofcifcnum divínað
mjög. Nú getur það vel samrýmzit að
vera góður fcaþólikfci og að vera jafna'ð-
armiaður.
í ljósi þeissa ber ekfci hvað sízt að
skýra kosmingaúrslitim í Austurríiki.
Þjóðflokfcurinm galt þess að vísu, að
hann var stjómarflokkur, sem var í vöm
og honuim gekik illa að hrinda af sér
gagnrýni jafnaðarmammia í fcosningiabar-
áttunni. Bn fleira kom eiinnig til. Þær
breytinigar, sem í deiglunnii eru í austur-
rísfciu þjóðlífi ofar öllum stjómimála-
floifcfcum voru jafniaðarmönnium greini-
lega í hag. Þær fcunn-a að vera megin
skýringin á því, hvers vegrua unigir kjós-
endur gáfu þeim attovæði sitt í jafin rík-
um mæli og raiun varð á.
H
Boðið á leiksýningu
ur opinber rekstur á togur-
um einmitt valdið togaraút-
gerðinni mestum erfiðleik-
um vegna þesis, að hin opin-
beri rekstur hefur jafnan
getað gengið í bæjarsjóði,
þegar illa gekk. Þess vegna
var engin knýjandi nauðsyn
fyrir ríkisvaldið að gera aðr-
ar ráðstafanir, sem mundu
duga fyrir togarana.
Nú þegar eru ungir at-
hafnajmenn reiðubúnir til
þess að hætta miklum fjár-
munum 1 því skyni að
kaupa nýja togara. Þetta er
til fyrirmyndar og sýnir, að
enn eru til menn, sem vilja
taka á sig nokkra áhættu.
En kommúnistar eru á móti
því, að togaraflotinn verði
endumýjaður. Þeir eru and
stæðingar þessa framfara-
máls sem annarra.
LEIKFBLAG Kópavogs bauð sl.
þriðjudagsfcvöld vistmönmium í
Hrafnistu að sjá leikritið Öldur
eftir séra Jaikob Jónsson.
160 vistmenn þágu boðið, var
þeiim ekið fram og til bafca af
strætisvögnuim Kópavogs. Al-
menn ánægja og mikil stemning
var á sýningiuinni, og voru leikar
ar kallaðir fram og mikið lófa-
kllapp.
Ég vil fyrir hönd vistmamina
Hrafnistu þafcka stjónnemduim
Leikfélags Kópavogs fyrir þessa
ánægjulegu kvöldstund og stræt
isvögnum Kópavogs og þá lipurð
sem vagnstjórarmir sýndu vist-
mönnum.
Leikfélag Kópavogs hefur á
undanförnum áruim boðið ofcfcur
í Hrafnistu, og erum við þafckllát
ir fyrir þanm vinarhug.
F. h. Hrafmistumnanmia,
Auðunn Hermannsson
Ráðstaf-
anir gegn
Rhódesíu
New Yoifc, 3. imiarz. NTB.
BRETAR fóru í dag fram á
fund í öryggisráðuneytinu til að
ræða um ályktunartillögu þess
efnis að komið verði í veg fyrir
að Rhódesía fái alþjóðlega við-
urkenningu eftir lýðveldisstofn-
unina. Bretar beittu sér fyrir
þessu þegar sendinefndum Af-
ríkuríkja hafði mistekizt að ná
samkomulagi um aðgerðir gegn
Rhódesíu. 15 ríkja nefnd Afríku-
ríkja fjallar um málið, en bíður
eftir niðurstöðum utanrikisráð-
herrafundar Einingarsamtaka Af
ríku í Addis Abeba.