Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1070
25
(utvarp)
• fimmtndagur ♦
5. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðuxfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Hall
veig Thorlacius les „Ævisögu
kattarins” eftir Kristínu Thorla-
cius (2). 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Verkasöngv
ar og vinnuljóð: Jökull Jakobs-
son tekur saman þáttinn og flyt-
ur ásamt öðrum. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12 25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Fríða Sigurðardóttir stud. phil.
les þýðingu sína á grein eftir
Ástu Ekenvall um gáfnafar
kvenna.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Klassísk tónlist:
Suisse Romande hijómsveitin
leikur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op.
43 eftir Sibelius, Ernest Anser-
met stjórnar.
Birgit Nil'sson syngur lög eftir
Schubert, Wagner og Richard
Strauss, Leo Taubman leikur á
píanó.
16.15 Veðurfregnir
Endurtekið efni
a. Skúli Norðdahl arkitekt flyt-
ur erindi: Hver ákveður hi-
býli vor og umhverfi? (Áður
flutt 16. þ.m.)
b. Hrafn Gunnlaugsson les frum
ort Ijóð (Áður útv. 23. okt.)
17.00 Fréttir.
Tónleikar.
17.15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tónlistartími barnanna
Sigríður Sigurðardóttir sér um
tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Erlend ljóð
Sveinn Einarsson les ljóðaþýð-
imgar eftir Steingrím Thorstein-
son.
19.40 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm
sveitar útvarpsins í Stuttgact.
Hljómsveitarstjóri: Paul Kletzki.
Einsöngvari: Jessye Norman.
a. Sinfónía nr. 2 fyrir strengja-
sveit eftir Arthur Honegger.
b. Wesendonckljóðin eftir Rich-
ard Wagner.
20.30 Leikrit: „Ljóslð, sem i þér
er” eftir Alexander Solzheqlt-
syn
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur:
Alex Rúrik Haraldsson
Mauricius Valur Gíslason
Tilia Herdís Þorvaldsdóttir
Alda Valgerður Dan
Philip Erlingur Gislason
Annie Sigríður Hagalín
Sinbar GIsli Halldórsson
Terbolm Gísli Alfreðsson
Hershöfðinginn Ævar R. Kvaran
Nike Guðrún Ásmundsdóttir.
22.00 Fréttlr.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passiusálma (33).
22.25 Spurt og svarað
Ágúst Guðmundsson leitar svara
við spuriningum hlustenda um
þing menntaskólanema, skyldur
heimilislækna, sumarbúst. á Þing
völlum o.fl.
22.50 Létt músik á síðkvöldi
Flytjendur: Svend Saaby kórinn,
píanóleikararnir Paul Badura-
Skoda, Jörg Demus, söngvararn
ir Montserrat Caballé og Placido
Dom in go.
23.30 Fréttir í stuttu máll.
♦ föstudagur t
6. marz
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar. 8.55 Spjallað við bænd-
ur. 9.00 Fréttaágrip og úrdrátt-
ur úr farustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund bam-
anna: Hallveig Thorlacius les
„Ævisögu kattarins” eftir Krist-
Inu Thorlacius (3). 9.30 Tilkynn
ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfrétt-
ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðúr-
fregnir. Tónleikar. 10.30 Fræðslu
þáttur um uppeldismál (end-
urt.): Dr. Matthías Jónasson pró-
fessor segir: Aga er þörf. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Lög unga
fólksins (endurtekinn þáttur S.G.).
12.00 Hádegisútvacp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Nína Biörk Árnadóttir les sög-
una „Móður Sjöstjörnu” eftir
William Heinesen (12).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar.
Klasslsk tónlist:
Vladimir Ashkenazy leikur
„Myndir á sýningu”, píanótón-
verk eftir Moussorgsky.
Nicolai Gedda syngur ítölsk lög
Gerald Moore leikur á píanó.
Laszlo Varga, Nathan Stuteh,
Martin Ormandy og Anthony
Sophos leika Svítu fyrir fjögur
selló op 95 eftir Emanuel Moór.
16.15 Endurtekið tóniistarefni
a. Konsertína fyrir klarinettu og
litla hljómsveit eftir Busoni.
Walter Triebskom og Sin-
fóníuhljómsveit Berlínar
flytja. Biinte stjórnar. (Áður
útv. 20. f.m.).
b. „Við sálumessu Franz Josephs
n”, kantata eftir Beethoven.
Martina Arroyo og Justino
Diaz syngja með Camerata
kórnum og Fílharmoníusveit-
inni í New York; Thomas
Schippers stj. (Áður útv. 22.
f.m.).
17.00 Fréttir.
Síðdegisstöðvar: Gúnther Kall-
man kórinn syngur ýmiss konar
lög.
17.40 Útvarpssaga bamuuue „Sis-
kó og Pedró” eftir Estrid Ott
Pétur Sumarliðason les (6).
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr.
TUkynningar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
flytur þáttinn.
19.35 Efst á bangi
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson segja frá.
20.05 Samleikur i útvarpssai
Robert Aitken og Halldór Har-
aldsson leika Sónötu í B-dúr fyr
ir flautu og píanó eftir Beethov-
en.
20.25 Kirkjan að starfi: Frásögn
og föstuhugleiðing
Séra Lárus Halldórsson og Val-
geir Ástráðsson stud. theol. segja
frá, en séra Erlendur Sigmunds-
son flytur hugleiðingu. Einnig
flutt föstutónlist.
21.15 Konsert í D-dúr fyrlr tromp-
et og hljómsveit eftir Telemann.
Adolf Scherbaum leikur með
Kammerhljömsveitinni í Ham-
borg.
21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði”
eftir Þórleif Bjamason
Höfundur les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusálma (34).
22.25 Kvöldsagan: „Tilhugalíf” eft
ir Gest Pálsson
Sveinn Skorri Höskuldsson (3).
22.45 fslenzk tónlist
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
LÖGFRÆÐISKRIF8T0FA
TÓMAS ARNASON
VILHJALMUR Arnason
hæstaréttarlögmenn
Iðnaðarbankahúsinu, Lækjarg. 12
Símar 24635 og 16307
Kvenmaðui
með góða sn iðakun n áttu óskast
sem starfsfélagi í kvervfatasaom.
Uppiýsingair og tiiboð sendist
Mbl. fyrir 10. þ. m. mentot
„Traust 2723".
r 's
I Cheerios I
SÓLARGEISLI í HVERRI SKEIÐ
GENtRAl Qf MILIS L ^ J
NATHAN & OLSEN HF.
UTSALA
im
‘m
aisláttor ai ilestum lömpum
0 Landsins mesta lampaúrval
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraiit 12 simi 84488
Fjöregg
farskjótans
Það þarf hvorki bílasmið né kappaksturs-
hetj’u til þess að sanna ágæti STP. Það er
STP, sem ver viðkvæma vélarhluti gegn
hvers konar sliti, og tryggir örugga vinnslu
vélarinnar. Þetta hafa venjulegir bíla-
eigendur sannfærzt um á hverjum degi f
mörg ár. Þess vegna eru bæði sérfræðingar
og áhugamenn sammála um það, að STP
sparar ökumönnum stórfé árlega — það er
að segja þeim, sem eiga vél í bílinn!
SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO
Tryggvagötu 10 Reykjávík
Sími 23290 Pósthólf 611