Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1970
Rússland — ísland 19-15:
Bezti leikur liðsins í ferðinni
Kvikmyndin af ísl
liðinu skapaði
sigur
— segja dönsku leikmennirnir
DöNSKU blöðin &krifa tals- erfíðari, en óg átti von á
vemt uan leik íslamds og Dan- er haift eftir fyrirliða danisði
merkiuir, eiinis og vaenta mátti, tiðains, Per TheiJmann. „Þs
og em þaiu aannmála um, að er ekkent leyndiairmál að ii
íslendinigarnir hafi reynzt lienzku „hestaapairkamairnii
danska siilfurliðiniu verðuigir gerðu mig afskapiega ta'Uigi
andstæðinigar. óstyrkain. Ég vairð fynat róle,
„Þess-i leikuir var lanigtutm ur, þegar staðan vair orð:
15:10 í síðari hálfleök."
Að því er Steinar J. Lúð-
víksson, fréttaritarí' Mþl. á
heiimiamieiabairakieppniinnd sagðd
í ,fnásögn sinnd atf deikmuim
mátti rekja þennan ósigiuir
gegn Döniuan til lélegrar byrj
un-ar hjá íslenzka diiðímiu. —
Skýrirugu á þessu má e. t. v.
finna í ummiæfliuan dameka
1 andsliðsnief ndairformia'ninKins.
„Enn einiu simnd muibuim við
þeas að haifa átt koat að sjá
kvikmynd af leik mótherja
okkar. Því viissuim við ná-
kvæimlega í byrjuin leilksina,
hvennig við ætt/uim að skjóta
á markvörðinn (Þorstein
Björnsson), aem íslendinigar
teffldu fram í byrjuin. Og það
var idka tákmrænt fyrsibu fjög
ur skot okkar dientu í niétiniu."
Og í frásögn Berlingske Tid
ende af Oieikniumn eegir enm-
fremiur, að líkt og í (Lediknium
gegn Pódlarndi haifi daruska lið
ið Jeitast við aið skjóba mairk-
verð&ma úr „stiuði“ Sbrax í byrj
um. „Bftir aðteiins sjö míniúibnia
leik töldu Isllend’iimgar sér
ekfei anmað fært en að skipa
Þonsteini Björmssyná, aðal-
marfeverði sánium út ai Og
um stund virtist þeim ekki
ætla að ganga betur með Birgi
Finníbogasom, en a@ þvi kom,
að vi@ lá, að hamn yinni leife-
inn fyrir þá.“
Framhald á bls. 21
Graversen, Danmörku, skorar í leiknum gegn íslandi.
ísland skoraði 3 af 4 síðustu mörkunum
Frá Steinari J. Lúðvíkssyni,
fréttaritara Mbl. í Paris.
• Rússland sigraði Island með
19 mörkum gegn 15 í leik lið-
anna hér í Paris í kvöld. Var
þetta án allra tvímæla bezti leik
nr Islendinga í keppninni, en
margir telja Rússa eiga á að
skipa einu allra bezta hand-
knattleiksliði í heimi, þó :.ð þeir
kæmust ekki í aðalkeppnina.
Féllu þeir úr í A-riðli keppninn-
ar, en höfðu þar fjögur stig eins
og A-Þýzkaland og Svíþjóð, en
óhagstæðari markatölu. Og í
gærkvöldi sigruðu þeir Frakka
með miklum markamun.
• Rússneska liðið er greinilega
skipað þrautþjálfuðum atvinnu-
mönnum, sem spila mjög hraðan
og harðan handknattleik. íslend-
ingar gáfu aldrei eftir í þessum
leik. Vömin stóð sig frábærlega
vel, og í markinu átti Þorsteinn
afbragsgóðan leik, einn af sínum
allra beztu. 1 sókninni spiluðu Is-
lendingar rólega, leituðu færa og
reyndu lítið aff skjóta nema í ör-
uggum fænun. Voru þeir oft-
sinnis afar óheppnir með skot
sín, þar sem boltinn dansaði t.d.
þrívegis milli markstanganna, en
þó ekki inn, og Ingólfur misnot-
aði vítakast. Leikurinn hélzt í
jafnvægi lengst af. Rússar höfðu
yfirleitt 3—4 mörk yfir, mest
6 mörk undir lok síðari hálfleiks,
er staðan var 18:12. íslendingar
skoruðu svo þrjó af sdðustu fjór-
um mörkum leiksins og réttu
hlut sinn.
París, 4. miarz
Gangur leiksins var annars sá,
að Rússarnir skoruðu tvö mcrk
þegar á annarri mínútu leiks-
Gestirnir
koma
í KVÖLD koma erlendu gest-
irnir sem þátt taka í skíða-
keppni Vetraríþróttahátíðar-
ÍSI á Akureyri. Sænsku kepp-
endurnir munu koma sam-
tímis og verða Ingttnn Sunds-
vold og Gisle Fjeldsæter.
Tveir heiðursgestir koma með
keppendunum, Sigge Berg-
man frá sænska sambandinu
og Andreas Norstad frá því
norska
ins og voru þar að verki tveir
af þeirra beztu möninuim, Kliim-
ov og Pamov. Á fjórðu mínútu
skoraði svo Bjarni eftir glæsi-
lega línusendingu Sigurbergs.
Um miðjan háKleikinn var stað-
an 4:3. Þá var dæmt vítakast
á Rússa, sem Ingólfur tók en
markmaðarinn varði. í hálfleik
var staðan 8:5, en allan hálfleik-
inn spiluðu bæði liðin mjög ró-
lega og leituðu^ færa, Rússarnir
ekki síður en íslendingarnir og
var greinilegt að þeir tóku mót-
herjana mjög alvarlega.
Síðari hálfleikur var dálítið
öðiruvísi leikinn en hinn fyrri,
miklu meiri hraði og meira af
mörkum. Um miðjan hálfleikinn
var staðun 12:8 en eftir það
fylgdi slæmur kafli hjá íslend-
ingum og eins og áður segir
var staðan undir lok hálfleiks-
ins orðin 18:12 fyrir Rússa. Þá
skoraði Viðar eftir línusendingu
Jóns Hjaltalíns 13. mark íslend-
inga, Björgvin skoraði 14. mark-
ið á 29. mínútu með hraðupp-
hlaupi, en augnabliki síðar skor-
aði Scihevohemho fyrir Rússa einn
ig eftir hraðupphlaup og síð-
asta mark leiksins kom einnig
úr hraðupphlaupi og var það
Auðunn, sem skoraði. Má af
þessu sjá að nokkurt los komst
á leikinn undir lokin.
í íslenzka liðinu áttu þeir Jón
Hjaltalín Magnússon og Þor-
steinn Björnsson beztan leik. Jón
ógnaði stöðugt með upphopp-
um sínum, og brutu Rússarnir
oft illilega á honum. Var þrem-
ur þeirra vísað út af fyrir slík
brot. Þá áttu þeir Ólafur Jóns-
son og Auðunn Óskarsson báðir
mjög góðan leik, sérstaklega Auð
unn, sem var sem klettur í vörn
inni, en einnig sívakandi og
ákveðinn 1 sóknarleiknum. Skor
aði hann t.d. gott mark með
hraðupphlaupi, hið fyrsta sem
íslendingar skora á þann hátt
í þessari keppni.
Rússneska liðið er sem fyrr
segir greinilega þrautþjálfað og
leikmennirnir sterkir og fljótir.
Þeirra bezti maður var Klimov,
Framhald á bls. 21
Geir 9. markahæstur
Sundmót KR
Flest bezta sundfólkið með
og mikið um dýrðir
SLNDMÓT KR verður haldið í
Sundhöll Reykjavíkur í kvöld
og hefst keppnin kl. 20.30. Verð
ur þar keppt í 9 einstaklingsgrein
um og 2 boðsundum og mun allt
bezta sundfólk landsins mæta til
keppninnar.
Fjórir glæsilegir bikarar eru
nú sem fyrr veittir fyrir ákveðna
eigra á mótinu. Eru þetta Af-
reksbikar sunddeildar KR, Af-
reksbikar SSÍ, Flugfreyjubikar-
inn og Sindrabikarinn.
Hinir ungu en vaxandi sund-
menn KR sem nú mynda kjarna
sunddeildar félagsins eiga það
vel skilið ásamt öðru sundfólki
að fólk noti nú sjónvarpslaust
kvöld og mæti á sundmótinu.
Áhorfendur á sundmótum und-
anfarið hafa verið fáir, en þeir
sem mætt hafa og mæta alltaf
hafa haft mjög góða skemmtun
af, enda er keppni óvíða harð-
ari keppni en einmitt í sund-
Alþjóða
knattspyrna
NOKKRIR leikir fóru fram í
gær í leikjum bikarkeppni
meistaraliða og bikarmeistara,
og urðu úrslit m.a. sem hér seg-
ir:
Stamdard Liege — Leeds 0-1
Celtic — Florentien 3-0
Enska deildakeppnin:
1. deild:
Coventry — Liverpool 2-3
2. deild:
Charlton — Middlesbro 0-2
Swindon — Portsmouth 3-1
Sjá ennfremur
bls. 13 og 21
inu. Munu KR-ingar vanda vel
til þessa móts síns í kvöld.
FYRIR leikinn í kvöld var Geir
Hallsteinsson meðal 9 mark-
hæstu manna keppninnar og
hafði skorað 13 mörk.
Mamkhæstuæ eir Graversen frá
Darumörfeu með 24 mörk.
2) Maksimov, Rússflamdi,
með 21. mark.
3) Guria frá Rúmemíu
með 18 mörk.
4) Andersom frá Svíþjóð
með 15 mörk.
5) Rost frá Austur-Þýzkalamdi
rrueð 15 mörk.
6) Tokirajac frá Júgóslavíu
með 15 imöirk.
7) Jörgen Pedersen, Dan-
mörku, 15 mörfe.
8) Him/o frá Japam
með 14 mörk.
Og í 9. sæitá er svo Geir Hadl-
steimsson með 13 mörfe ásamt
Zatmester frá Júgósiavíu og
Fazarevic frá Júgóslarvíu.
Auðunn mjög góður.
Sagt ef t-
ir leikinn
Ingólfur Óskarsson: Við átt-
urni góðam ieik, spiluðu.m öruigigt
en voru óheppnir stumduim. Þessd
lieikuir sýmiir að ef við epiliuim
hairða Jleiki þá feemiur þetta hjá
okfeurr. Okfeuir vamitar gmefinileigia
meiiri lifeaimJegan styrkleikia. —
Rússarnir spiiia mjög kerfiisbumd
ið og ef kerfið fer úr sambandi
þá virðisit alit fair.a í mioflia hjá
þeim. Mér fannist Umigveirjairmir
miklu sfeemimtilegra l'ið em, þetta.
Það sem mér fanrust stærsti ótaost
uirimm við þennam leife vair sá að
fyrirfram settum við okfeu.r lieik
aðlfietrð og henmd va,r fylgt út í
gegn.
Þorsteinn Bjömsson: Þetta eir
tvimœlalauist bezti leikuirinm okk
ar. Bodtamum var ha/lddð og eQdri
iskotið niem,a þegar færi gafst.
Mumurinn á miiUi ldðanm,a eru
svona 4—5 mörk. Rússarnir eru
efeki eims góðisr og ég bjóst við.
Það ætti að fáist meira út hjá
atvinniuimönimuim, sem eru að
komia ú,r 3ja m/ánaða dvöl í ætf-
ingaibúðuim.
Geir Hallsteinsson: Ég eir mjög
áneegðtur með þemrnan leiik. Við
héldum boltanum þar tdl færi
gaifsit, en hims vegar voruim við
svolítið óheppnir. Þannig átti ég
tvö stamgairisköt sem dönsiuðu á
milli stanganna, og tvö mörk
voru dæmd af Sigurði Eimairs-
syml Vörnin stóð sig mjög vefl,
og það sem mér fiminst bezt var
hverisu samleifeurinn var góður
hjá ödliu ldðinu.
Signrbergur Sigsteinsson: Mér
fammst þetta nokkuð eammigjöm
úralit. Ég átti vom á því að Rúsa-
amir væru betri, einlfeum hafði
maður heyrt taflað mdkið um
„hindranir“ þeirra í sóknarleikn-
um, en það getur verið að þær
hafi ekki heppmazt vegna þess
hversu vel var tekið á móti þeim.
Ólafur Jónsson: Mér fammst
ekiki svona mikill mumur ó lið-
umum. Það var mjög gött jafm-
vægi í íslenztoa liðimu. Rússarndr
eru sterkari em við. Ég tel þetta
bezta leik okkar, nema ef vera
skyldi leikinn við Pólverja. Sam-
staðam í liðinu var mjög góð og
liðsamdi.