Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.03.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. MARZ 1070 11 Frv. lagt fram á. Alþingi: Takmörkuð náttúruvemd við Mývatn og Laxá Náttúruverndarráð í stórum dráttum fylgjandi frumvarpinu í FYRRADAG var lagt fram þetta skipti höfum við unnið fjórir að seminari um stað- greiðslukerfi skatta: Georg Ólafsson, Kjartan Lárusson, Stefán Reynir Þorsteinsson og ég. Við höfum skipt með okkur verkum — einn hef- ur t.d. tekið kosti kerfisins, annar galla þess, þriðji eriið leika við að koma því á og sá fjárði fraimíkvæmd þesis en allt er þetta síðan tekið saman 1 einn fyrirlestur. — Þáttur okkar um stað- greiðslukerii skatta fer fram alveg eins og venjulega — prófessor gagnrýnir vinnu okkar og viðskiptanemar spyrja og taka þátt í umræð- um og gestum verður frjálst að spyrja að vild. Við vænt- um þess að einhverjir verði viðstaddir úr nefnd þeirri, sem fjallað hefur um stað- greiðslukerfi skatta. — Dagskrá viðskiptadeild- ar hefst kl. 14.30, sagði Berg þór. Glj úf ramynd- un og móberg - fyrirlestur og umræðufundur Björn Pálsson er formað- ur félags náttúrufræðinema innan Verkfræði- og raun- vísitndadeiildar og hann saigðii: — Náttúrufræðinám í Há- skóla íslands var ekki tekið upp fyrr en 1968 og er því enn í mótun. Var því eðli- legt að byrja dagskrána á því að kynna þetta nám og mun prófessor Guðmundur Eggertsson gera það, svo og fyrirhugaðar breytingar á kennslufyrirkomulagi, en gert er ráð fyrir að þessi deild muni að verulegu leyti taka við stúdentafjölgun næstu ára. Hefst erindi hans kl. 14.30. — Klukkan 15.15 hefst svo venjuleg kennslustund hjá próf. Sigurði Þórarinssyni, þar sem hann fjallar um vatnsrof og gljúframyndun og sýnir skuggamyndir. Eft- ir fyrirlesturinn verðiur um- ræðufundur um móberg og móbergsmyndanir, þar sem nemendur sjá um framsögu en prófessor Sigurður Þórar1 insson og Guðmundur Sig- valdason sitja fyrir svörum. i Þarna gefst gestum tækifæri l til að sjá tvenns konar / kennsluform og þeir geta » borið fram fyrirspurnir, því 1 vænta má að margir hafi á- huga á þeim efnum, sem þarna verða á dagskrá. — Verklegt nám í náttúru fræði fer að miklu leyti fram í gamia Atvinnudeildarhús- inu og verða tilraunastofur opnar gestum svo þeir geti séð starfsaðstöðu og sýnis- horn af verkefnum sem við erum að fást við, m.a. í smá- sjárvinnu. Nemendur verða á staðnum, svara spurningum og sýna gestum tæki og bókakost. ★ Á morgun verður sagt frá dagskrá hjá þeim fjórum deildum sem eftir eru: Heim- spekideild, lagadeild, tann- læknadeild og verkfræði- deild. á Alþingi frv. um takmark- aða náttúruvernd á vatna- svæði Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. Frv. þetta er flutt af menntamála- nefnd Neðri deildar að beiðni Náttúruvemdarráðs, en ein- stakir nefndarmenn hafa ekki tekið afstöðu til þess. Nátt- áruvemdarráði mun hafa borizt þetta frv. með beiðni um að koma því á framfæri og kemur fram, að Náttúru- verndarráð er í stórum drátt- um fylgjandi þeim hugmynd- um, sem fram koma í frv., en einn fulltrúi í ráðinu, Sigurð- ur Thoroddsen, er andvígur frv. Mieginefni fruimvairijsiiiis kiem- ur frtam í fyrstu grein þesa, ein þan* seigir: „Frá gildistöku l’aga þessaira skulu gilda eftirtalin séróíklvæði uim miaminvirkjagerð og aðirar framJkrvæmdiir á vatnasæði Mý- vaitns og Laxár í Suðuir-Þinig- eyjairsýslru: a. Óheimiít Skal að reisa þar mamniviriki önmur em þaiu, er eðiliilieg mega teljasit í sam- bamdi við búskap á iögtoýkim, ám leyfiis nfáttúru'vermdarráðs. b. Hvens kynis jairðinask og efnis- taka, sem kynmi aið raSka hin- um uippmumialegia svip lamdsims, Skail og óhiekniil á hiirau um- rædda svæði án leyfis Mátlt- únuvernidairnáð'S. c. Breytimgar á hæð vatosborðs stöðiuivatna og faiivato'a á um- ræddiu svæði avo og hvers kyms breytimigar eða tnuflamir á remmisli fallvatoa skuiu ó- heimálar ám samþykkis nótt- únu'verndaimáðs“. I 0t!hu,gasemdu'm, sem fylgir fnumivarpimu, seigir m.a.: „Fnumvarp þetta er flutt vegma óvemrjuiegnar sérstöðu þess vatraa ikemfis, sem Mývatn og Laxá eru hlultar af. Frá náttúnufræðdiegu sjóraammiði er þetítía vatoakerfi eirastætt um gróður og dýnaiíf. FjöQtoreytni og gróska náttúrumn- ar er þar meiri em dæmi emu til ammtars staðar hérQemdis, og nátt- úruáeguirð er þar víða við bruigð- ið. Þau sérkenmi, sem hér hafa verið talin, eiga ekki aðeiras við um vatoaikenfið sjáilft, þ. e. Mý- vatn og Laxá, heldur eimrnig um lamdsvæði þau, sem að því liggja“. Og eranfremur segir þar: „Ef fmamsými og skiOmimigs á þeim sénstæðu náttúruvierðmæt- um, sam hér er um að ræða, hefði verið gætt hjá þeim aðiQ- um, sem réðu því á sáraum tímia, að hafizt var hamda um virkjum Laxár til rafonkuvinmsllu, hefði væntantega aldrei tSl þess komið, að í siíkt hefði verið ráðizt. En þessu er því miður elkki að heilsa. Á liðraum árum hefur verið veg- ið að Mývatni og Laxá á ýmsa vegu. Raifonkuver hiefur verið neist í Laxángljúfnum hjó Brúm- um, stíflur hiafa verið garðar í útfaillskvíslium Laxár úr Mý- vaitai, en með þeim ffamkvæmd- um hafa hin Qiífnænu temigsl miQii ár og vaitras verið rofin að veru- legu leyti. Þá miá og raefraa bygg- ingu kísilgúnverlksmiðju við Mý- vata, sem óefað á eftir að hafa miargvísleg áhrif á Mývata og um hverfi þess, þó að framQcvæmd- uim í sambamdi við byggiingu þess fyrirtækis hafi í mör.gum tilvik- um venið ihagað í samræmi við óák'ir raáttúnuivennidarráðs. Þá hafa og inwainisve itarmenn elkki ávaQlt sýrat naegilegam skiln irag á gildi máttúnuviermdiar. Má í þvi sambamdi bendia á byggingu stóns sumarbústaðar eða öllu heldur sumarha'Ilar við Samd- vata, em bæði sveitardfcjóm Mý- vatnssveitar og náttúruvemd - anraefrad Suður - Þinigeyjarsýsiliu veittu samþykki si-tt tdil þessar- ar framikvaemdar, en himis vegar synjaði skipu’la'gsstjóm ríkisims að síður var hafzt hamda um byggimgu bústaðarins, og verður ekki betur séð em heimild til þeeis hafi verið mjög vafasöm, því að þá þegar var öll Mývaltossveit orðin skipullagsslkylcL Um þessa raeifcvæðu híið miáQis- iras skaii efcki fjölyrt hér, því að um orðma ihJuti þýðir ekki að fást. AðaiLaitriðið er, að mú sé spyrrnt við fótum og komið í veg fyrir fnekari raáttúnuspjöill á vaitoa- svæði Mýviatms og Laxár, em það er einmitt tilgamgurinni með þessu fnumvaæi>i“. Leiðrétting NOKKUR onð féllu miður í minn iragairgnedm. um Jónae Halldór Guðmundsson, hér í MbíL sl. þriðjudag, sem valdið hafa mis skilniragi við lestur hernniar. Jón ast heitinn var fluttor í Borgar sjúknahúsið þar sem hamn lézt í desembermárauði sL, en ekki í des. 1964, eims og skilja mátti við lestur greinariranar. Úlihurðir — bílskúrshurðir — svalahurðir Gerð T-160 aftur fyrir- liggjandi úr Teaki og Iroko. Biðjið um myndalista. MSEmniEEa Auðbrekku 63, sími 41425. Gult Hreinol með hreingerningalykt Góð lykt er öllum kær. En lyktin ein gerir ekki hreint. Það hefur aldrei beinlinis verið ilmvatnslykt af Hreinol hreingemingalegi. Gult Hreino! hefur töluverðan þef af salmíaki. En salmíaksblandan í gulu Hreinoli er hinsvegar einmitt efnið, sem lætur gólfin glansa, harð- plastið Ijóma, skápana skína, flísarnar, tréverkið . . . já, og jafnvei bílinnl Hver, sem trúir því ekki, ætti bara að finna iyktina. Hún sannar það. Gult Hreinol með hreingerninga- lykt... ÞRÍFUR OG HRÍFUR HF HREINN Tökum ffram í dag og næstu dagu Glæsilegt úrval af kápum, síðum og stuttum, kápum með buxum, buxnadrögtum, táningakjólum síðum og stuttum og frúarkjólum í öllum stærðum. Allt á lága tollinum. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. KJÓLABÚÐIN MÆR, Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.