Morgunblaðið - 08.03.1970, Side 1
32 SIÐUR OG I ESBOK
56. tbl. 57. árg.
SUNNUDAGUR 8. MARZ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Sendi-
ráðs-
manni
rænt
Guietamala, 6. marz — AP J
Hermdarverkasveit, sem nefn
ir sig Vopnuðu andspyrnu-
hreyfinguna rændi í gær ein
um starfsmanna bandaríska
sendiráðsins í Guetamala og
krefst þess að stjórnin láti
lausa fjóra skæruliðaforingja
í skiptum fyrir hann. Starfs-
maður þessi heitir Sean M.
Holly og hann fjallar um
verkalýðsmál.
Holly var á leið til sendi-
ráðlsins í bifreið si'nni þegar
sex vopnaðir -memn í tveiim
bifreið'um óku í veg fyrir
hanin, imiðuðu á haran byssum
og neyddu hann til að fara
með þeiim. Nokkrum klwktou-
stuindum síðar barst blöðum-
um tilkyoning frá henmdar-
venkaimönnu'nuim þar sem þeir
sögðu frá ráminu og kröfðust
þess að fjórir skæruliðafor-
inigjar sem sitja í fangelsi
yrðu afhentir mexilkanislka
sendiráðinu, í slkiptum fyrir
HoMy.
Einn þessara manna var
milligöngumaður þegar ung-
ur stúdent sem sat í fangelsi
var látinn laus í skiptum fyr
ir utanríkisráðherra lamdsins
Alberto Fuentes Mohr, sem
hermdarverkameninimir
höfðu rænt.
Sendiráð Bandaríkjanna í
Guetamala, hefur orðið fyrir
Framhald á bli. 31
Þessi Reykjavíkurmynd er vel til þess fallin að minna á, að prófkjör Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar
fer fram í dag og á morgun. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Magn.)
Svíi boðar herferð
gegn Israel í Evrópu
Segir útsendara Araba ætla að
einangra ísrael frá Evrópu
Kaiupmaninahöfn, 6. mairz —
AP —
SVÍI nokkur sem þykist vera
þungum áföllum af völdum , talsmaður fyrir E1 Fatah, skæru
liðasamtökin varaði fólk við þvi
í dag að stíga upp í flugvélar
sem væru á leið til ísraels, hvort
sem um væri að ræða leigu- eða
áætlunarflugvélar. Hann sagði
að sprengjutilkynningar og ar-
abaáróður sem hefur tröllriðið
Kaupmannahöfn að undanförnu
Bók Svetlönu:
Sölu hætt í Frakklandi
Pýðingin er gölluð
SVETLANA Alliluyeva hef-
ur borið frönsku útgáfufyrir
tæki sem gaf út síðari bók
hennar „Only One Year“ það
á brýn, að franska þýðingin
sé „pólitískt og bókmennta-
legt glapræði“. Meðal þess
sem Svetlana finnur frönsku
þýðingunni til foráttu er, að
þar sé dregið til muna úr
gagnirýni þeinri, e*r hún hafldi
iuppi á sovéztot stjónrwirtfar í
bók sinni.
Bók Svetlönu kom út í
Frakklandi í janúar á forlagi
Laffont, sem þykir traust og
virðulegt útgáfufyrirtæki.
Þýðinguna úr rússnesku
gerði- Michel Cornot og eigin
kona hans, Nella. Cornot er
kvikmyndaleikstjóri og gagn
rýnandi við Le Nouvel Obser
vateur, sem er vinstri sinnað
vikurit og Nella kona hans
er rússneskur rikisborgari.
Laffont forlagið hafði þegar
selt um 45 þúsund eintök af
bókinni og var hún þriðja
söluhæsta bókin í Frakklandi
I janúar og febrúar.
Bæði Laffont og þýðandinn
Michel Cornot staðhæfa, að
þeir hafi farið samvizkusam-
lega eftir rússneska textan-
um, þó kannski megi segja
að á stöku stað sé ekki þýtt
orðrétt. Hins vegar bendir
ráðumaiutiur á Sveltflöniu svo og
bandaríska forlagið Harpers
& Row, sem hefur gefið út
bækur hennar, að Laffont
hafi heitið því að víkja í
engu frá rússneska texta bók
arinnar. Hefur Laffnotforlag-
ið nú ákveðið að hætta sölu
bókarinnar í Frakklandi, en
bandariskir útgefendur Svet-
lönu segjast vera vongóðir
um að bókin verði gefin út
í nýrri þýðingu.
Misræmið í franska og rúss
neska textanum var fyrst
gert heyrum kunnugt er
Michel Gordey, sem er rit-
stjóri blaðsins France-Soir,
en rússneskur að kyni, bar
saman textana. Hins vegar
vakti Frances Lindley, aug-
lýsingastjóri Harpers and
Row, athygli á þessu strax í
september. Frú sú talar
frönsku reiprennandi og
skrifaði hún von bráð-
ar Laffontforlaginu, þar sem
hún gerði fjölmargar leiðrétt
ingar og athugasemdir. Frú
Lindley segir að bók Svet-
lönu verði í þýðingu Cornot
útþynnt sullumbull miðað við
bæði rússneska og enska text
ann. Hins vegar varð fátt um
svör hjá Laffont, þegar at-
óhugasemdir frúarinnar bár
ust þangað. Sumt kvaðst for
lagið að vísu myndi leiðrétta,
en of seint væri að gera
gagngerðar breytingar á bók
inni.
Francis Lindley telur þó
ekki að gallar þýðingarinnar
liggi aðallega í því að hún
sé fölsuð „þólitískt séð“ held-
ur sé málfar og stíll svo út-
þynnt og fjarri frumtexta, að
með eindæmum sé.
Svetlana hefur sjálf ekki
séð frönsku útgáfuna fyrr en
nú nýlega og hefur hún farið
um hana ómildum orðum.
sé aðeins byrjunin á herferð sem
miði að því að einangra „ísra-
eisku þjófana“.
Svii þessi heitir Sigvard Theng
og er fjörutíu ára gaimafll. Hanin
kvaðst fá skipa'nir beiint frá Beir
ut, og spáði því að miklir atburð
ir væru í vændum í Norðúr-
Evrópu til að undirstrilka ‘hversu
mi’kla áherzlu Arabar leggja á
að „stöðva zionistana".
Antnar Svíi var handtekinn fyr
ir iskömmu fyrir að hafa málað
arabilsk vígorð á gluigga verzl-
ana sem seil'ja ísraelsikar vörur,
en hamn var látimm laus þegar
hamn hafðii viðurkennt setot síma.
Sigvard Theng, vildi ekki út-
skýra náraar hver hætta biði
þeirra sem ferðuðust með flug-
Framhald á hls. 31
Brandt
vongóður
um samkomu-
lag viö a-þýzka
Bonn, 7. marz AP.
WILLY Bramidt, toaimslairi Veistur-
fkiktouiriinm 'buigsi sér að heirða
vonaðist til að austur þýzkir
kommúnistar endurskoðuðu þá
afstöðu sír.a, að hann mætti ekki
fara um Vestur-Berdlm er hamn
heldur til fundar við Willy
Stoph, forsætisráðherra Austur-
Þýzkalands. Brandt sagði, að
þeir Stoph hefðu skipzt á bréf-
um um væntanlegan fund, og
væru báðir á einu máli um, að
viðræður þeirra gætu orðið gagn
legar.
Brandt kvaðst hafa tjáð Stoph,
að þeirri ákvörðun hans að
koma við í Vestur-Berlín yrði
alls ekki haggað.
Tékkóslóvakía:
Stalínstímabil
endurskoðað?
VfNARIBORG 7. mairz. NTIB, AP.
Málgagn tékkneska kommúnista-
flokksins, Rude Pravo, fjallar í
dag um stefnu stjómarinnar á
Stalínstímabilinu. Hvetur blaðið
til þess, að sagnfræðingar, rit-
höfundar og stjómmálamemn
endurskoði gaumgæfilega sögu
þessa áratugs í þvi skyni að
varpa nýju ljósi á það. Rude
Pravo segir að ekki sé rétt að
þessi ár hafi einkennzt af mis-
tökum og misindisverkun, held-
ur hafi stjómin og flokkurinn
beitt sér fyrir ýmsu jákvæðu,
sem leiddu til framfara i land-
inu og hagstæðrar þróunar
kommúnistaflokksins.
Stjómrnmálaifi'ótifa'ritar a.r í Prag
veflita fyróir isér, hivont á bígerð 9é
að veiita einhveirjuim sem voru
dæmdÍT á þeissiuim áiruim, uipp-
reisn æriu, eða hvort gireini.n sé
fyrirboði þesig að koimimiún.iisita-
floklkuiniinn huigsi sér að hei'ða
enm tötoin.
f Hótar Banda-
1 ríkjunum
Aimman, Joirdan, —
6. marz — AP
GEORGE Habash, leiðtogi
’ samtaka Palestínu Araba hót
aði í dag Bandaríkjunum
vegna aðstoðar
Fr.nmbald á bls. 31
hefndum