Morgunblaðið - 08.03.1970, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ H970
Skátakaffi
Við minnum á kaffidag skátanna að Hallveigarstöðum í dag.
Hefst klukkan 2.30.
GOTT KAFFI. — GÓÐAR KÖKUR.
HAPPDRÆTTI.
Laus íbúð hjá B.S.F.R.
I byggingu okkar í Breiðholtshverfi er nú laus 4ra herb. íbúð.
Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 103,
sími 18795.
Byggingarsamvinnúfélag Reykjavíkur.
Fermingarkápur
Nýtt úrval af fermingarkápum
stuttum og síðum.
Einnig nýtt iirval af frúarkápum.
kápudeild — Skólavörðustíg 22 B.
Húnvetningar
Árshátíð Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður haldin að
Hótel Borg, laugardaginn 14. marz n.k. og hefst með borðhaldi
klukkan 19, stundvíslega.
DAGSKRÁ:
1. Ávarp formanns, Friðriks Karlssonar,
2. Raeða, Páll V. G. Kolka.
4. Kórsöngur, karlakór félagsins.
4. Frumort Ijóð, Magnús Jónsson frá Barði.
5. Skemmtiþáttur, Karl Einarsson.
Aðgöngumiðar seldir og borð tekin frá, fimmtudaginn 12.
marz, í húsi félagsins. að Laufásvegi 25, Þingholtsstrætis-
megin, sími 12259. Veizlustjóri verður Páll S. Pálsson hrl.
GÓÐA SKEMMTUN!
Stjóm og skemmtinefnd.
Karlmannaföt
Stakar buxur
T erylenefrakkar
Nýkomnar einlitar
karlmannapeys ur,
síðar nœrbuxur
og ermabolir
Ódýrar köflóttar vinnuskyrtur
með brjóstvösum
M/ÐSTÖÐ/N Bankastræti 9.
Kvenfélagið Hlíf á ísafirði
átti 60 ára afmæli í gær, en það
var stofnað 6, marz 1910 og
vorn stofnendur 30. Nú eru fé-
lagskonur um 100 og minntust
þær afmælisins með hófi.
Kvenfélagið Hlíf var stofnað
í þeim tilgangi að hlynna að
öldruðu fólki í bænum og gleðja
það. Hefur allt frá upphafi ver-
ið haldin árleg skemmtun fyrir
aldraða og aðra gesti og var 60.
skemmtunin haldin 22. febrúar
s.l. Var eins og áður mjög vand
Stjórn kvenfélagsins Hlífar; fremri röð frá v: Sigríður Sig-
urðardóttir, ritari, Ragnhildur Helgadóttir, formaður, Sigríð-
ur Sörensen, meðstjómandi. Aft ari röð: Margrét Jónsdóttir, með
stjómandi, Bjamey Ólafsdóttir, gjaldkeri.
Kvenfélagið Hlíf
á ísafirði 60 ára
að til veitinga og skemmtiatriða
og önnuðust félagskonur allt
sjálfar. Formaður skemmtinefnd
ar er Guðiún Eyþórsdóttir. Þá
hefur verið stofnaður húsmuna-
sjóður innan félagsins og er
hann orðinn talsvert öflugur,
en honum á að verja til kaupa
á húsgögnum í setustofu nýja
elliheimilisins á ísafirði. Hefur
félagið áður gefið gjafir til elli-
heimilisins og ásamt kvenfélag-
inu Ósk á ísafirði hefur það gef
ið til annarrar góðgerðarstarf-
semi, svo sem kirkju og sjúkra-
húss.
Fjáröflunardagur Hlífar er
sumardagurinn fyrsti og þá hef
ur félagið merkjasölu, kaffisölu
og heldur skemmtun fyrir börn.
Einnig er fjár aflað á ýmsan
annan hátt.
Síðustu 6 árin hefur Hlíf haft
álfadans í samvinnu við skáta-
félögin í bænum og hefur kven-
félagið gefið alla búninga. Þá
hafði félagið þjóðbúningasýn-
ingu á 100 ára afmæli ísafjarðar
kaupstaðar og stóð Ragnhildur
Helgadóttir núverandi formaður
Hlífar fyrir sýningunni. Þar
sýndu félagskonur m.a. þjóð-
dansa, klæddar þjóðbúningum.
Sitthvað fleira þjóðlegt hefur
félagið haft á dagskrá. Innan
félagsins starfar kór, Hlífarkór
inn og hefur hann sungið við
ýmis tækifæri hjá félaginu,
sjúkrahúsinu og elliheimilinu
undir stjórn Guðrúnar Eyþórs-
dóttur.
Fyrstu stjórn Hlífar, sem kos
in var 1910 skipuðu: Sigríður
Lúðvíksdóttir, formaður, Re-
bekka Jónsdóttir, varaformaður,
Guðríður Árnadóttir, Margrét
Sveinsdóttir og Hólmfríður
Árnadóttir.
Núverandi stjórn skipa:
Ragnhildur Helgadóttir, formað
ur, Bjarney Ólafsdóttir, gjald-
kerL Sigríður Sigurðardóttir, rit-
ari, Sigríður Sörensen og Mar-
grét Jónasdóttir.
Bifreiðastjórafélagið Sleipnir
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 9. marz 1970,
að Freyjugötu 27, Reykjavík, og hefst kl. 21.00.
DAGSK.RÁ:
1. Reikningar 1966—1969.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
3. Lífeyrissjóður.
4. Samningar.
5. Önnur mál.
Áríðandi að félagar mæti vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
ÓDÝRUSTU CÓLFTEPPIN — MIÐAD VIÐ VERD
Veljum
íslenzkt
★ ISLENZK ULL
★ NYLON EVLAN
★ KING CORTELLE
NÝ TÆKNI SKAPAR:
AUKINN HRAÐA — AUKIN AFKÖST
MEIRI GÆÐI — BETRA VERÐ
AFGREIÐUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA.
KOMIÐ VIÐ f KJÖRGARÐI.
tlltima
HVERGI MEIRA ÚRVAL AF HÚSGAGNAÁKLÆÐUM. SfMI 22206 (3 LfNUR)