Morgunblaðið - 08.03.1970, Side 17
MORGUNIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1070
17
Veljum sjálf
Nú um helgina fer fram próf
kjör í Reykjavík uim skipain fram
boðalista Sj álfstseðisflokksins í
borgarstjómarkosningunium í
vor. Nú er það á valdi Reykvík
inga að velja þá fuTitrúa, sem
hver og einn treystir bezt til þess
að sinna borgarmálefnum og tel
ur bezt til þess fallinn að vera
fullítrúa sinn í borganstjórn.
Meginigallinn við listalkosninig
ar eins og þser, seim hér tíðlkast,
er sá, að kjósendur hafa þá ekki
bein áhrif á það, hvaða einistakl
iruga þeir kjósa, því að efstu
mienn listanna verða kosnir,
hvað sem líðKrr vinsseldum þeirra
eða hæfileikum. í prófkjörinu
er hins vegar verið að kjósa á
milli einstaklinganna. il>á getur
hver og einm haft áhrif á það
með atkvæði sínu, hverjir velj-
ast til fraimboðsins.
f>að prófkjör Reykvíkimga,
sem nú fer fram, er því mjög
þýðinganmikið, og tryggir þann
rétt, sem kjósendum hefur þótt
á skorta: að þeir femgju sjálfir
að ráða Skipun framboðslistans.
Til prófkjörsiins í Reykjavík
hefur mjög verið vandað og mik
il vinna verið lögð í undirbún-
ing þess. Nú er það kjósendamna,
Reýkvikin/ga, að sýna, að þeir
meta það að verðleikum að fá
sjálfir að velja frambjóðendur
slínia. Þess vegna þurfa þúsundir
Reykvíkinga að fara á kjörstað í
dag.
Slysfarir
Stöðugt berast tíðindi af hörmu
legum slysum, og nú hafa tuttugu
Á leið fyrir Norðfjarðarhorn
hefur tekið að sér, eða að aðrir
mundu vinna þau betur, enda
mála sanmast, að Jóhanines Nor-
dal er í senn afburða hæfileika-
maður og miiklu meiri starfsmað
ur en tíðast er.
Vissulega er það rétt, að æski
legt er að dreifa störfum milli
mannia, en þegar einfhverjir vilja
fá fraimigengt mikilvægum mól-
um, er eðlilegt að þeir freistist
til að tilnefna þá roenn til starfa,
sem þeir vita, að ljúka muni verk
efninu, en elkki hinnia, sam sitja
í nefndum árum saman, án þess
að aðhafast noíkkurn slkapaðan
hlut. Sú er auðvitað ákýring á
því, að hæfileikaimestu embættis
möninum er falið að annast um
mikilvæg úrlausnarefni, jafmvel
þótt störfum séu hlaðnir.
Hitt er líka rétt, að menin hafi
huigfast, að þess er eklki að vænta
bezt hafa unmiið að úrlausn mála,
vegna þess að þeim var falið að
sinna þeim — mifclu fremur ber
þá að ásaka þá, sem óskuðu þess
við viðkomandi embættisimenn,
að þeir tækju að sér þessi milkil
vægu störf.
Hótel Esja
Komimúmiistablaðið hefur ekki
viljað láta sitt eftir liggja í árás-
unum á stjórnendur Seðlabank-
ans ,og Skrifar nú dag eftir dag
uim það, hver óhæfa það sé, að
S'eðlabanlkinin skuli hafa greitt
fyrir byggingu hins nýja og
glæsilega hótels, sem er að rísa
við Suðurlandsbraut. Er það svo
sem ekiki verra en vant er, að
kcmmúnistar ráðist gegn fram-
Reykjavíkurbréf
Laugardagur 7. marz.
og fjórir íslendingar farizt af
slysförum, það sem af er þessu
ári, eða á rétt rúmum tveim mán
u®um. Fimmtán hafa beðið bana
við sjóslys og drulklknanir, þrír
hafa látizt í umferðairslysum og
fimm mannis hafa látizt af öðr-
uim slysuim.
I>essi uggvænlegu tíðindi leiða
menn enn til umhugsunar um
það hvort allt sé gert sem unnt
er, til að koma í veg fyrir slys-
in. Eins og kunmugt er hefur á
undanförnum árum verið lagt
mikið kapp á að reyma að draga
úr slysum. Hafa þar margir að-
ilar snúið bökuim saman, og ber
þá auðvitað fyrst og fremst að
nefna Sllysavamafélagið og svo
lögreglluyfirvöld.
Meðal ráðstafana, sem gerðar
hafa verið, er tilkyinningaslkyld
an á bátaflotanuim, sam vissu-
lega er mjög þýðingar-milkil, og
svo herferð til að bæta umferð-
armenninguna. En allt virðist
koma fyrir ekki, slysin halda
áfram og eru uggvænlega mörg.
Helzta leiðin til að draga úr
slysunuim er að sjálfsögðiu ár-
vekni hvers og eins, og þess
vegna er aldrei of oft um slys-
farir rætt í blöðunum og brýnt
fynir mönnuim að gæta allrar
varúðar.
Umræður
um menn
og málefni
Á undanförnum vilkum hefur
dagblaðið Tíminn þrástagazt á
því, að dr. Jóhanmes Nordal
sinnti of mörgum störfum og á
sama veg væri því farið um ýmsa
embættismenn aðra. Aldrei hef
ur þó verið haldið fram, að hann
vanrækti þau störf, sem hanm
að embættismenn dkkar leggi sig
mjög fram uim að vinna landi
sínu og þjóð sem roest gagn, ef
þeir eru fyrst og fremst skamm
aðir fyrir það, hve afköst þeirra
séu mikil.
Undirbúningur
álmálsins
Eftir þeim kenniinguim, sem
Tíminin boðar, hefði elklki komið
til álita að fela Seðlabanlkastjóra
forustu i stóriðjumáluim, og ein
hver annar en Jóhannes Nordal
hefði þá átt að bera ábyrgð á
undirbúnimgi að samnmgum uim
byggingu álversins. Yera má að
eimlhverjum öðrum hefði telkizt
jafmve] að simna því verkefni,
en þó dregur Morguniblaðið það
mjög í efa. Blaðið fylgdist mjög
náið með allri framvindu þess
máls, og fullyrðir, að það var
fyrst og fremst fyrir þrautseigju
og afburða hæfileika Jóhannesar
Nordals, sem tókst að mjaka því
áfram skref af skrefi, unz það
var komið á það stig, að stjórn-
málaforingjar gátu tekið bein-
an þátt í viðræðum um bygg-
ingu veiksmi'ðjunnar.
Þegar um slík mál er að ræða,
sem varða lífghagsmuni lands-
manina, hljótum við að hagnýta
beztu starfskraftaima, og þess er
líka að gæta, að í saimisfciptum
við ókunna menn hefur talisvert
að segja, að viðlkomandi embætt
iamenn sinni milki'lvægum stöð-
um í ofckar þjóðfélagi,
þanniig að hinir erlendu mianin
Viti, að þeir séu að tala vi'ð full
ábyrga aðila.
Þetta mál er þess vegna efcki
einis einfalt og Tíminn vill vera
láta, og a.m.k. er ómaklegt að
beina spjótum sínum að þeim
amibættismöninum, sem mest og
faramáluim, einkum ef uim er að
ræða aðgerðir til að aulka at-
vinnu og bæta hag landsmamna
í bráð og lengd, því að aldrei sjá
þeir glaðan dag, nema þegar þeir
geta birt háar tölur um atvininu
lausa eða skýrt frá einhverjum
óförum í ístenzku þjóðlífd.
Vel má svo sem vera, að ásak
anir komimúnistanna séu runnar
undan rifjum einhverra þeirra,
sem sjálfir hafa byggt sér borg
og telja mestu ósvinmu að a-ðrir
bjástri við viðfangsefniin, en því
miður er það árátta á mörgum
íslenzkum athaínamönnum, að
þeir berjast með hnúuim og hnief
um gegn því, að öðrum sé gert
kleift að ráðast til atlögu við
rðkstur fyrirtækja og telja sjálfa
sig réttborna til þess að vera
æðstu menn í atvinnurelkstrin-
uim.
Sá hugsunarháttur, að allt hafi
svo vel verið gert á uindainföm-
um árum og áratugum, alð óþarfi
sé að breyta þar nokkru um og
laöa fraim ný öfl til átaka, er auð
vitað fráleitur, og gegn honum
verða víðsýnir og framisýnir
menn að berjast. Og auðvitað er
það engin gagnrýni á þá, seim vel
hafa staðið sig í athafnalífiniu,
þótt ætíð sé þörf á endurnýjun
og sam mestri og heilbrigðástri
saimkeppni.
Ný viðfangsefni
Stöðugt berast fregnir af nýj-
um viðfangsefnum á atvinonu-
sviðinu, sem ýmist er byrjað að
framikvæma eða eru í undirbún
ingi. Má þar t.d. nefna byggingu
kornlhlöðunnar við Sundahöfn,
sem mun rísa fyrir heilbrigða
samvimmu korninmflytjenda. Er
þar uim að ræða mjög mikilvæigf
fyrirtaéki, sem á að geta sparað
verulegan gjaldeyri, aulk þess
sem það veitir mikla vinnu bæði
við uppbyggingu og rekstur.
Þá hefur verið skýrt frá hug-
mynduim um margs ikionar iðnfyr
irtæki og nú síðast stæklkrun
Áburðarverlksmiðjuninar og und
irbúningi að byggingu verk-
smiðju til framleiðslu á þil-
plötum úr íslenzku grasi.
Hafa tilraunir, sem gerðair
hafa verið til notkunar á ýimsum
tegumduim af íslenzku grasi, gef
ið góða raun, og frumáætlanir
uim byggingu þessarar verk-
smiðju benda til þess, að þar geti
orðið um mjög arðvænlegt fyrir
tæfci að ræða, en áfram er unn-
ið að þessum rannsókmum, og
verður ekki að fullu úr því Skor
ið, hvort hagfcvæmt sé að leggja
út í þeonan rekstur, fyrr en að
nökkrum vikum eða jafnivel
nókkrum mánuðum liðn'Uim.
Visisulega er einnig ánægju-
legt, að íslenzftoir verkfræðingar
hafa nú lagt til atlögu við verk-
efni á erlendri grund, og hefur
samstarf það, sem hafið var í
fyrra með stofnun fyrirtækisins
Virlkis h.f. þegar borið veruleg-
an áranigur, einis og greint hefur
verið frá hér í blaðinu.
Mikilvægi
kaupþings
Ekki eru þær fregnir sízt gleði
legar, að nú skuli vera unnið að
því að koma á fót toaupþinigi hér
á landi, en lengi hefur verilð
rætt um nauðsyn þess, að það
yrði opnað. Gylfi Þ. Gíslason,
viðskiptamálaráðherra, Skýrði
frá því á Alþingi sem svari við
fyrirspurn, að undirbúnáingi að
kaupþingi hefði miðað nofckuð
áfram að undanförnu og kapp
yrði lagt á að koma því á fót,
strax og nauðsynilegar skattalaga
breytinigar hefðu verið gerðar.
Einis og fcunnugt er vinnur nú
nefnd að því að gera tiillögur um
þær breytingar á Sk'attlaginingu
fyrirtækja, sem nægja eiga til
þess, að arðvæmlegt verði fyrir
almenning að verja fé sínu til
hlutabréfakaupa. Er hugmyndin
að þessi mefnd skili álitd sínu
von bráðar og hinar nýju reglur
uim Skattlagningu fyrirtækja
verði lögfestar á því þingi, sem
nú situr.
Ef þessi áform takast, sem
vonaindi er, verður unmt að hraða
undirbúninigi að kaupþingi, og
ætti jafnvel að verða umnt að
opna einlhvern vísi að kaupþingi
þegar á þessu ári. Að því ber
vissulega að stefna, enda gera
nú flestir sér ljóst, að mauðsym-
legt er að fá áhættufé frá al-
meinningi til uppbyggingar þess
öfluga iðnaðar, sem hér mun
rísa á næstu árum.
Nauðsynlegar
skattalaga-
breytingar
Viiðskiptamálaráðfaerra
gat
(Ljósim. H. Hallv.)
þess í ræðu sinni á þingi, að á-
stæðurnar fyrir áhugaleysi á
hliutabréfakaupum hér á landi
virtust einkum vera tvær. f
fyrsta lagi væri Skattlagningu
hlutafélaga og ágóða af hluta-
bréfuim þanmig háttað, að hluta-
bréf gætu mjög illa keppt við
önnur spamaðarfonm, sem al-
menningur ætti kost á, og í öðru
lagi væri íslenzk hlutafélög yfir
leitt ekki skipulögð sem raun-
veruleg almenningshlutafélög,
heldur væru þau flest fjölskyldu
hlutafélög eða í eign fámenns
hóps mainma.
Ráðherrann gat þess, að þeir
ÞórðUr Eyjólfsson, fyrrv. hæsta-
réttardómari og prófessor Ánni
Vilhjálmsson hefðu atíhugað
þetta mál að undamförnu og sam
ið um það greinargerðir, sem
byggja mætti á.
En þær Skattalagabreytingar,
sem nú eru nauðsymlegar, eru
fyrst og framst í því fólgmar að
bæta annars vegar hag félaganna
sjálfra og hins vegar að gera arð
af hlutabréfum að eimhverju
marki skattfrjálsan hjá þeim,
sem ihann fá, og hlutabréfaeign
eignarskattsf r j álsa.
í annan stað er nauðsynlegt
að setja löggjöf, sem auðveldar
samieininigu fyrirtækja og endur
Skipulagningu, og er einnig að
því unindð.
Allar miða aðgerðir þessar að
því að styrkja atvinnulífið í land
inu, og er vonandi, að þær beri
Skjótan árangur, því a@ nú ríður
á að nota öll tækifæri til efling-
ar atvimmustarfseminni.
Sameining
sveitarfélaga
Að umdamförnu hefur talsvert
verið rætt um sameimingu sveiit-
arfélaga, og eru ýmsir hvata-
menn þess, að víðtæk sameinintg
sveitafélaga eigi sér stað. Á
þessu máli eims og öðrum eru
þó tvær hliðar. Þannig má t.d.
benda á, að störf í sveitarstjórn
unum eru þroskavænleg og ekki
nema gott eitt um það að segja,
að talsverður fjöldi manna sýsli
við þau.
Þá er þess og að gæta, sem
Pálimi Jónsson betnti á við um-
ræðurmar á Alþingi, að sveitar-
stjórnarmönnum sjálfum og íbú
um strjálbýlissvæðanna væri
bezt treystandi t.fl að ákveífa,
hvaða skipan þeir vilja hafa á
þessum málum sínuirn. Þá benti
hanin og á, að varla væri brýn
þörf á því að hafa sérstaka er-
indreka til þess að greiða fyrir
sameiningu hreppa, enda væri
meginatriðið það, að einungis
yrði um frjálsa sameimingu
sveitarfélaga að ræða, þar sem
það væri talið henta, en efclkert
siíkt yrði gert með valdboði.
Áreiðainlega er rétt að fara
varlega í sakirnar í þessu efni,
og láta sveitarfélögin sjálf ráða
því, hvort um sameiningu verð-
ur að ræða eða etóki, eins og
Pálmi beindir á.