Morgunblaðið - 08.03.1970, Side 21

Morgunblaðið - 08.03.1970, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1970 21 Atvinna Mann vantar tll að hirða svína- og hænsnabú í nágrenni Reykja- vlkur. Regliusemi ás'kittn. Bílpróf bókhalds- og íslenzkukunnátta stnna þessu vinsamlegast ieggi rtöfn, heimilisfang og síma inn á afgr. blaðsins merkt: „Sveita- vinna. — 3974". Fótaaðgerðir fyrir konur og karla alla vírka daga frá klukkan 9 til 18. Fótaaögerðarstofa ÁSRÚNAR ELLERTS, Laugavegi 80, efri hæð. Tekið á móti pöntunum I síma 34127 kl. 13—17. AXMINSTER 77/ þœginda fyrir viðskiptavini okkar, höfum við opnað verzlun okkar að Laugavegi 45b, Frakkastígsmegin Sími 26280 AXMINSTER - annað ekki [W m' Bif reið yðar er vel tryggð hjá okkur Við viljum benda bilreiðaalgcndum á eltirlaldar tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum: Ábyrgðartrygging |Bónuskerfið hefur sparað bifreiða eigendum milljónir króna frá því að Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ©Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef bifreið er tjónlaus í eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000.00—10.000,00, er tekin í hverju tjóni. ®Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. rjinmtTT^ ®Akstur í útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skírteini ,,Green Card“, ef þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent í bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfríir ellefta árið. Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. maí sl. fengu 225 bifreiða- eigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöid þeirra kr. 1.148.100,00. OTekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang af bifreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá því 1949. ©Þegar tjón verður Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hata færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Trygqið bifreið ySar þar sem öruggast og hagkvæmast er a3 tryggja. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 CHEESE TWISTS, Ijúffengir korn- snúðar með ákveðnu ostbragði. Pokafylli af ánægjuaukandi góðgæti til nota við öli tækifæri. Þér ættuð bara að reyna. KORN KONES, ný tegund af pop- komi stökkt og brakandi undir tönn, með sérstöku ostbragði. Takið Korn Kones með í nestis- pakkann. TREAT — ER ÚRVALS FRAMLEIÐSLA SEM ÞÉR ÆTTUÐ AÐ REYIMA SEM FYRST. FARIÐ TIL KAUPMANNSINS OG FAlÐ YÐUR POKA STRAX I DAG. 0. Johnson & Kaaber hf. setur á markaðinn ONION PEARLS, Ijúffengar smá- gerðar kornkúlur með laukkeimi. Einmitt það sem alla vantar, til að taka með, þegar fjölskyldan fer í efirmiðdags ökuferðina á sunnu- dögum. CARAMEL POPCORN, með góm- sætu nýju bragði, sem vekja mun athygli. Karameiluhúðað fínlegt pop korn. Bragðbætt með hnetum. Rétt væri að biðja afa að smakka þessa tegund. fjölbreytt úrval af steiktum kornvörum, til nota við öll tækifæri. wmmtm . wmgm TrEÆTí DIP CHIPS, bragðmiklar flögur, mjúkar undir tönn, með Ijúffengum keim af steiktum lauk. Tilvalið fyrir uppáhalds samkvæmisdýfuna. Spar- ar mömmunni tima og erfiði, þegar gestir koma. SNACK CHIPS, með undragóðum ostkeimi, og blátt áfram bráðnar í munninum. Gott að hafa við hönd- ina þegar horft er á sjónvarp, eða til að narta í á eftirmiðdögum, Einnig saitað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.