Morgunblaðið - 08.03.1970, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 08.03.1970, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. MARZ 1870 29 (utvarp) • sunnudagur • 8. marz 8.30 Létt morgunlöff Fílharmoniusvetin í Vínarborg leikur Rudolí Kempe stj. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Orgelverk eftir Johann Se- bastian Bach. Heins Wunderlich leikur á Steinmeyerorgelið i Meistara söngvarahöllinini í Nurnberg. b. „Missa Brevis” eftir Gio- vanni da Palestrina. Madrígalakórinn í Búkarest syngur Marin Constantin stj. 10.10 Veðurfregnir. 10.35 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir öðru sinni við Elías Pálsson fyrrum yf irf iskm atsmann. 11.00 Messa í Laugameskirkju Prestur: Séra Grímur Grímsson. Organleikari: Kristján Sigtryggs son. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögu Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur flytur þriðja há- degiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hátíð Tónmenntasambands æskufólks allra þjóða í Búda- pest 1969 Aiþjóða æskulýðshljóm sveitin leikur. Stjórnandi: János Sándor. Einleikari á píanó: Je- an-Claude van der Eyden. a. Sinfónía í G-dúr nr. 95 eftir Joseph Haydn. b. Píanókonsert í Es-dúr eftir Franz Liszt. c. „Páfuglinn”, tilbrigði um img verskt þjóðlag eftir Zoltán Kodály. Árni Kristjánsson tón listarstjóri kynnir tónleikana. 15.20 Kaffltímiim Kingsway hljómsveitin leikur ó- perulög eftir Verdi. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens”, útvarpsreyfari í tólf þáttum eft- ir Rolf og Alexöndru Becker. Áttundi þáttur. Þýðandi Lilja Margeirsdóttir. lÆÍkstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjamason, Pétur Einarsson, Baldvin Halldórsson, Bríet Héð- insdóttir og Guðmundur Magnús son. Sögumenn: Gunnar Eyjólfs- son og Flosi Ólafsson. 16.35 Kvintett fyrir elnlelkshörpu og strengjasveit eftir Hoffman. Mariella Nordmann og Franski strengjakvartettinn leika. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar a. Merkur fslendingur Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri talar um Bjama Páls- son landlækni. b. Lestur úr Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjama Pálsson- ar. c. „Snjókarlar”, leikþáttur eftir Ingibjörgu Þorgergs Flytjendur ásamt henni: Fritz Ómar Eriksson (11 ára) og Jón Steindórsson. d. Ævintýri tuskubrúðu eftir Sig rúnu Schneider 18.00 Stundarkora með italska fiðluleikaranum Ruggiero Rlccl, sem leikur lög eftir Saint-Saéns Pugnani og Francæur. 18.25 Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Unglingurinn i skóginum”, tónverk eftir Ragnar Björasson fyrir tvo einsöngvara, karlakór, karinettu, flautu og píanó við Ijóð eftir Halldór Laxness. Flytjendur: Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfússon, Karlakórinn Fóstbræður, Gunnar Egilsson, Averil Williams og Carl Billich höfundurinn stjómar. 19.40 Dagurinn kemur Guðrún Guðjónsdóttir fer með nokkur fmmort ljóð og eitt þýtt. 19.50 Sónata nr. 1 í f-moll op 2 eftlr Beethovcn Friedrich Gulda leikur. 20.05 Kvöldvaka a. Lestur forarita Dr. Finnbogi Guðmundsson les Orkneyinga sögu (8). b. Flýgur sói miili f jalbt Séra Ágúst Sigurðsson I Valla nesi flytur erindi um Möðru- dal. c. Vísnamál Hersilía Sveinsdóttir fer með stökur eftir ýmsa höfunda. d. Sönglög eftir Skúla Halldórs- son Hanna Bjamadóttir syng- ur. e. Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir flytur. f. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máll. Dagskrárlok. • mánudagur • 9. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn: Séra Þorleifur Kristmundsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örn- ólfsson og Magnús Pétursson pí anóleikari Tónleikar. 8.00 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tónleikar. 9.15 Morg unstund barnanna: Geir Christen sen byrjar lestur á sögunni um „Magga litla og ikornann" eftir Hans Peterson í þýðingu Gunn- ars Guðmundssonar og Kristjáns J. Gunnarssonar. 9.30 Tilkynning ar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um heimabakstur. Sungin _ Passiu- sálmalög. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur. Tón- leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Gisli Kristjánsson ritstjóri talar um sitt af hverju. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sltjum Nína Björk Árnadóttir les „Móð ur Sjöstjörnu", sögu eftir Willi- am Heinesen í þýðingu Úlfs Hjörvar (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar. Sigild tónlist: Rae Woodland, Helen Watts, kvennakór hollenzka útvarpsins og Concertgebouw-hljómsveitin i Amsterdam flytja tónlist við leik ritið „Draum á Jónsmessunótt" eftir Mendeissohn, Bernard Hait ink stj. Tamara Milashkina syng ur Ritorna vincitor úr „Aidu" eft ir Verdi. I Musici leika Kvart ettsónötu nr. 3 eftir Rossini. 16.15 Endurtekið efni a. Þorsteinn frá Hamri og Guð- rún Svava Svavarsdóttir flytja þátt um landvætti (Áður útv. 26. okt. s.l.) b. Jónas St. Lúðvfksson flytur frásöguþátt: Harmleikur á leið 1 ver. (Áður útv. 22. f.m.) 17.00 Fréttir Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 17.40 Börnin skrifa Árni Þórðarson les bréf frá böm um. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Pétur Sumarliðason kennari flyt ur þátt eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstöðum. 19.50 Mánudagslögin 20.20 „Mannát fyrir norðan, smá- saga eftir öm Snorrason Höfundur fiytur 20.40 Impromptu i B-dúr op. 142 nr. 3 eftir Schubert Alfred Brendel leikur á píanó. 20.50 Hugmyndir um alþýðu- fræðslu á íslandi fraam yfir miðja 18. öld. Séra Kolbeinn Þorleifsson á Eski firði flytur erindi. 21.30 „Greinir Jcsús um græna tréð“ partita eftir Sigurð Þórð- arson. Haukur Guðlaugsson leik- ur á orgel Kristskirkju í Reykja- v£k. 21.40 fslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag ílytur þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Fassíusálma (36) 22.25 Kvöidsagam: „Tilhugalíf eft- ir Gest Pálsson Sveinn Skorri Höskuldsson les (4). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.45 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. • mánudagur • 9. marz 20.00 Fréttir 20.35 Hollywood og stjörnumar Þá rikti glaumur og gleði. 2L0O Rósastríöin Framhaldsmyndaflokkur, gerður af BBC eftir leikritum Shake- speares og fluttur af leikurum Konunglega Shakespeareleik- hússins. Inngangsorð flytur Gunnar Nor- land, menntaskólakennari. 1. kafli. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Hinrik IV. Leikstjórar John Barton og Pet- er Hall. Persónur og leikendur: Hertoginn af Bedford John Normington Hertoginn af Gloucester Paul Hardwick Thomas Beaufort, hertogi af Exeter Donald Burton Biskupinn af Winchester Nicholas Selby (sjlnvarp) • sunnudagur • 8. marz 18.00 Helgistund Séra Erlendur Sigmundsson, biskupsritari. 18.15 Stundin okkar Doddi £ Leikfangalandi. Leikbrúðumynd, gerð eftir sög- um Enid Blyton, Þessi þáttur nefnist Töfrahjólið. Þýðandi og þulur Helga Jóns- dóttir. Þórhallur Birgisson leikur á fiðlu við undirleik bróður síns, Snorra. Gýpuxvæði. Kristinn Jóhannesson flytur, en hann samdi kvæðið upp úr gam- alli þjóðsögu. Teikningar eftir Molly Kennedy. Kynnir Klara Hilmarsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Frá hcimsmeistaramótinu i handbolta. 20.00 Fréttir 20.20 Evrópukeppni i samkvæmis- dansi — fyrri hluti Þátttakendur eru áhugafólk um dans frá mörgum löndum, m.a. Danmörku og Noregi. Keppnin fer fram í Miinchen I Þýzka- landi að viðstöddum fjölda á- horfenda, og er henni sjónvarp- að viða um lönd. (Eurovision — þýzka sjónvarp- ið). Sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Albert McCleery. Aðalhlutverk: Skip Homeier og Peggy McKay. Maður, sem missir minnið, er fluttur á sjúkrahús. Grunur leik ur á, að um uppgerð sé að ræða, og lögreglan lætur málið til sin taka. 21.40 Einleikur á fiðlu Robert Aitken leikur í Sjón varpssal. Halldór Haraldsson að- stoðar. 21.55 Arae Jakobsen Danski arkitektinn Arne Jakob- sen er þekktur víða um lönd, bæði fyrir húsagerðarlist og hönn un húsgagna og búsáhalda. Einn ig hefur hann gert ýmsar nýstár legar tillögur um skipulag borga og borgarhverfa. (Nordvision — Dans!\a sjónvarp ið). 22.35 Dagskrárlok. Hinrik IV David Warner Karl, rlkisasfi Carles Kay Reignier, konungur af Napoli Donald Layne-Smith Margrét, dóttir hans, síðar kona Hinriks konungs Peggy Ashcroft 22.00 Frá sjónarheimi 6. þáttur — Handmáluð ljós- mynd af draumi. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. 22.25 Dagskrárlok Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.45 Dagskrárlok • þrigjudagur • 10. marz 20.00 Fréttir ■ 20.30 Steinaldarmesnnimir Fred £ nýju starfi. 20.55 Setið fyrir svörum 21.30 Stúlka i svörtum sundfötum Sakamálamyndaflokkur f sex þáttum, gerður af brezka sjón- varpinu BBC. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Aftan á ljósmyndina af stúlk- unni í svörtu sundfötunum er skrifað: „Spyrjið Robert Sheri- dan.” Þegar Robert Sheridan er að ræða við Francis Heager, lög- fræðing, einn elskhuga Lisu Martin, kemur umboðsmaður herrnar, Leo Pettit, og býður Heager til hádegisverðar. Hringt er í Kathy, og hún spurð, hvort hún sé ein heima. Siðan heyrir hún, að einhver er við dyrnar. 21.55 Frumbyggjar Vesturálfu Með aðstoð fornleifafræðinga og mannfræðinga er rakin slóð frum byggja Ameríku frá Síberiu yf- ir Beringssund og alla leið tii syðste odda Suður-Ameríku. • miðvikudagur • 11. marz 18.00 Lísa í Sjónvarpslandi Teiknimynd. Nýir vinir. Þýðandi og þulur Helga Jóns- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 18.15 Chaplin Þjónn á kaffihúsi. Framhald i bls. 30 VEIZTU hvað hægt er aö nota plastpoka til margs? GRENSÁSVEGI 7 SÍMAR 387Í0/61 PLASTPRENT h.f. Góður morgunverður- Góður dagur Country Com Flakes MILLS NATHAN & OLSEN HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.