Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1070 Starfsmaður embætt- isins gaf ekki upp all- ar greiðslur Leyndi því fyrir bæjarfógetanum I/OKIÐ er fyrir nokkru rann- sókn, sem fram fór vegna þess, að ýmsar aukagreiðslur, sem inntar voru af hendi af bæjar- fógetaembættinu í Hafnarfirði, Reykjanes kjördæmi AÐALFUNDUR Kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi verður í Aðalveri í Keflavík á Iaugar- daginn kemur og hefst kl. 10 árdegis. voru ekki taldar fram til skatts. Upplýst tsr, að starfsmaður sá, sem annaðist launauppgjör, hafði leynt bæjarfógeta því, að greiðsl ur þessar voru ekki allar fram taldar. Skattrannaóknastjóri gaf Morgunblaðinu í gær eftirfar- andi upplýsingar um þetta mál: Rannsóknadeild ríkisskatt- stjóra hefur gert athugun á launaframtölum bæjarfógetaem- bættisins í Hafnarfirði og sýslu mannsins í Gullbringu- og Kjós arsýslu framtalsárin 1067 og 1068. í ljós kom að nokkuð vant aði á að allar framtalsskyldar greiðslur væru taldar fram á launamiðum. Þá kom einnig í Ijós að mót- Prófkjör á Akranesi AÐALFRAMKVÆMDIN fór fram á laugardag, sunnudag og mánudag ki. 19,—21. Próf kjör stendur yfir kl. 7—9 á kvöldin. Þeir sem af einhverj KOPAVOGUR FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi er boðað til fundar í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut annað kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30. Á fundinum mun kjörnefnd leggja fram tillögur sínar um fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins I bæjarstjómarkosningunum 31. maí 1970. Eru Fulltrúaráðsmeð- limir eindregið hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. Akranes SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉ-- LAGIÐ Báran á Akranesi heldur fund í kvöld, þriðjudag kl. 8,30 í Félagsheimili templara. Frú fleirþrúður Hildur Bem- höft ræðir um málefni aldraða fólksins. Á eftir verður kaffi- drykkja og skemmtiatriði. Sjálfstæðiskonur eru hvattar tU að fjölmenna og taka með sér gesti á fundinn. um ástæðum hafa ekki fengið send heim prófkjörsgögn, en vilja taka þátt í prófkjörinu geta sótt kjörgögn á kjör- stað, Kirkjubraut 17 eða hringt í síma 2047. f þeim síma er einnig hægt að fá allar upplýsingar um próf- kjörið. Opið 19.—21. marz. Talning fer fram strax að prófkjöri loknu. talkiendur greíðislniainnia höfðu í sumum tilvikum ekki talið greiðslurnar fram að fullu. Á- lagningu opinberra gjalda vegna óframtalinna tekna er nú að mestu lokið hjá ríkisskattanefnd, en síðan verða mál einstakra gjaldenda send viðkomandi Framhald á bls. 12 Frá árekstrinum á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu. (Ljóam. Mbl. Ól. K. M.) Umferðarslys á Hringbraut MJOG harður árekstur varð á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu í gær, er lítil fólksbifreið af Hillman-gerð beygði í veg fyrir stóran olíu- bíl. Stórskemmdist litli bíllinn og var ökumaður hans fluttur á slysadeild Borgarspítalans og þaðan á handlækningadeild. Tildrög slyssins voru, að olíu- bíllinn var á leið austur Hring- braut og er hann var nærri kom inn að gatnamótunum skipti yf- ir á grænt ljós. Ók hann því áfram, unz hann sá Hillman-bif- reiðina, sem kom að austan og ætlaði að beygja suður Hofsvalla götu. Hemlaði oliubílstjórinn þeg ar í stað, en það var um seinan og skullu bílarnir saman. Hillmaninn lenti á vinstra framhorni olíubílsins og sneri eftir áreksturinn austur Hring- braut. Varla var nokkuð heil- legt af Hillmaninum. Ökumað- ur hans var einn í bíl sínum, en um meiðsli hans var ekki kunn- ugt í gær. Ábyrgð flytjenda og hlutverk útvarpsins — breytingar á. innheiintu og nieðal annars lagt til að innheimtustjóri fái fógetavald í GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp til útvarpslaga, en frumvarpið er samið af nefnd er menntamálaráðherra skipaði í júlí 1969 og skilaði áliti í janú- ar 1970. Er frumvarpið að mestu í samræmi við gildandi lög um útvarpið, en helztu breytingar sem það felur í sér eru eftir- taldar: 1. Ríkisútvarpið er gert að „sjálfstæðri stofnun í eign íslenzka ríkisins." 2. Ríkisútvarp ið fær einkarétt á útvarpi, sem ríkisstjóm hefur eftir gildandi lögum. Einkarétturinn er nánar skilgreindur en áður. 3. Hlut- verk Ríkisútvarpsins er ákveðið í stómm dráttum. 4. Útvarpsráð verði kosið til 4 ára, en hefur verið kosið af hverju nýkjömu Alþingi. Lögfest verður, að ávarðanir útvarpsráðs um út- varpsefni séu endanlegar. 5. Framhald á bls. 11 Mikil valdabarátta í aðsigi í Kreml? — ástandið mjög svipað því sem verið hefur fyrir fyrri leiðtogaskipti New York, 14. marz — AP MARGIR stjórnmálasérfræð- ingar hafa komizt að þeirri niðurstöðu við lestur sov- ézkra blaða upp á síðkastið, að miklir flokkadrættir séu nú í Kreml og að jafnvel megi vænta mikilla tíðinda þaðan áður en langt um líð- ur. Sumir telja jafnvel að stórbreytinga sé að vænta á stjóm landsins, því að alls ekki sé útilokað að unnið sé að því að steypa þeim Kosy- gin og Brezhnev úr stóli. Mörg ráðuneyti stjórmiairinmr hafa verið gaignrýnd hanðtaga og gaignrýmiiin hljómiar ilkt og sú giaiginrýini sam fcamið hefiur fram fyrir lieiðtogaakiptd áður og fyrr. Rá'ðherrarnir, sem hielzt er ráðizt á voru ailir skipaðir snemimia áns 1965, eftir fall Krús- Reyni að halda 2. sæti — sagði Friðrik, en hann er nú aðeins hálfum vinningi á eftir Larsen „BENT LARSEN var fuU ákafur í Skáfc sinini gegn Gligoric," sagði Friðrik Ólafs son í stuttu viðtali við. blaðið í gærkvöldi, „en Gligoric tefldi vömina allvel og vann eftir 45 leiki“ bætti Friðrik við, en hann er nú aðeins hálfuim vinningi á eftir Lar- sen á stónmeistaramótinu í Lugano. Þeir félagar gerðu jafntefli í aðeins 18 leikjum í gær í 12. uimferð. Aðeins tvær umferðir eru eftir og hefur Larsen 8 vinninga, en Friðrik 714 vinning. Gligoric og Unzicker hafa 6V2 vinning, Byrne 6 og biðskák við Szabo, sem er jafnteflisleg. Szabo hefur 414 og biðskák gegn Byrne, Kavalek 414 vinning og Domner rekur lestina rmeð 314 vimnimg. „Ég reyni að halda öðru sæti a.m.k.,“ sagði Friðrik emnfremur, „mótið er ansi strembið, teflt þétt og fáir frídagar, en þessu er nú að ljúka.“ Úrslit einstakra skáka í þremur síðustu umferðunum: 10. umferð: Friðrik vann Szabo, Larsen vamn Kavalek, Gligoric vann Domner, en Byrne og Unziok- er gerðu jafntefli. 11. umferð: Gligoric vann Larsen, Un- zicker og Donner gerðu jafn- tefli og sömuleiðis Friðrik og Kavalek, en Szabo og Byrne eiga biðlskák, sem fyrr segir. 12. umferð: Friðrik og Larsen jafntefli. Öllum skákunum lauk reynd- ar með jafntefli, en það voru Gligoric og Unzicker, Byrne og Kavalek og Donner og Szabo, semn leiddu saman hesta sína í þessari umferð. Skák Friðriks og Larsen í 12. umferð, sem tefld var í gær. 6. Bd2, BxBf; 7. DxB, d6; 8. 0-0, 0-0; 9. Rc3, Re4; 10. RxR, BxR; 11. Df4, Bb7; 12. c5, Ra6; 13. cxd6, cxd6; 14. Hfdl, Hc8; 15. Hacl, De7; 16. a3, h6; 17. e4, HxH; 18. HxH, Hc8. Hér var samið jafntefli. m^m4h m § Hvítt: Friðrik Svart: I.arsen Drottningarindverskt 1. d4, Rf6; 2. c4, e6; 3. Rf3, b6; 4. g3, Bb7; 5. Bg2, Bb4+; jeffls. Aðeiims 12 þeima 58, sem gjegina milkllium ábyngðairatöðum i ráðuneytounuim, etru frá Krúsjeffs tíimabilimiu, en það er mjög at- hygliavert að enginm þeirra heí- ur orðið fyrir bairðimiu á gagn- rýnendiuoum. Þótot sovézka utamiríikisráSuineyit jð hafi neitafð þvi htarðle©a sdðast liðinm laugarda/g að stjórnamflor- ystam laegi umidir gaignirýni vefciur aillitt þetta gruin uan a0 ,©ömlUi verðirnár“ svoneÆndiu aéu að umd- irbúa árás á stjórn Koaygins. ÞaS virðiisit vema svo milkil spemma í greimuim blaðanma, aið lesamdkm hlýtur að velta því fyrir sér hvart inmiamiflokksbairátta sé í aff- sigi. Efmaihagsrmálim haifa verið helztoa umk’vörtouimareifinið í fyrri „byltimigruim“, ásaimt lamdlbúimaöar stefnumni, imaitvæ'lafraimllieiðalu. og húsmiæðisvandTæðuim. Þammiilg var þalð árið 1954 þegar Georgi Malenkov, farsætisráðlherra, var steypt af Stoóli. Krúsjeflf notaði þes9a aðlferð þegar hiamm barði miður „uppreisniarti]iraiun“ gömlu vairðmiamimamima 1057, ag hemmi var svo eimmig beitt gegm honum sjálfluim þegar homiuim var steypt aif sltoóili 1064. Nýlega var dreifit bréfi, sem var umdirritað áif miðistjám flioklksirus, ráðherranefinid stjóm- arinmiar, miðstjóim verkialýðs- hreyfiimgarimmiar og umigkomimúfi)- istaihreyfinigumini. Bréfimu var dreiift ’til flloklkisins, útibúa verlkfl- lýðshreyfirugarkmar og útifbúa ungbommúmisba, og þar var kratf- izt meiri spaimiaðar og nýtiimgar. Pravda heiflur síðain rmairgaft mimnzt á þetta bréf í forystu- greiirauim og firéttiuim, og þœtfj er Frainhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.