Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞKIÐJUDAGUR 17. MARZ 1070
Jóhann og Hrafnhildur
unnu með yfirburðum
— bæði í stórsvigi og svigi á Reykjavíkurmótinu
AÐALHLUTI Skíðamóts Reykja
víkur fór fram við skíðaskála
ÍR í Hamragili um helgina. Var
keppt í stórsvigi og svigi í A
og B flokkum karla og i kvenna
flokki, en unglingakeppni móts-
ins fer fram helgina eftir pásk-
ana. Jóhann Vilbergsson KR
varð yfirburðasigurvegari bæði
í svigi og stórsvigi, en Hrafn-
hildur Helgadóttir Á sigraði í
báðum greinum kvenna og
hafði nokkra yfirburði.
Færi var mjög gott við ÍR-
skálann og aðstæður voru góð-
2. Birgir Þórisson KR 51,6
3. Einar Gunnlaugsson KR 54,8
A-flokkur fór tvær ferðir í
sömu braut en aðrir flokkar eina
ferð.
í kvennaflokki urðu úrslit
þessi:
1. Hrafnhildur Helgadóttir Á
56,0
2. Auður Harðardóttir Á 57,8
I svigi karla urðu úrslit þessi
í A-flokki:
1. Jóhann Vilbergsson KR 52,8
og 50,1 samt. 102,9
2. Helgi Axelsson ÍR 55,2 og 56,9
samt. 112,1
3. Þorbergur Eysteinsson ÍR 56,8
og 55,5 samt. 112,3
4. Arnór Guðbjartsson Á 59,0 og
54,8 samt. 113,8
B-flokkur karla:
1. Þormar Ingimarsson KR 57,0
og 50,6 samt. 101,3
Hrafnhildur Helgadóttir
2. Einar Gunnlaugsson KR 47,7
og 54,0 samt. 101,7
3. Ástvaldur Gunnlaugsson KR
57 og 52,4 samt. 109,4
í kvennaflokki urðu úrslit
þessi:
1. Hrafnhildur Helgadóttir Á
33,4 og 35,1 samt. 68,5
2. Auður Harðardóttir Á 37,6 og
39,1 samt. 76,7
3. Áslaug Sigurðardóttir Á 44,7
og 35,9 samt. 80,6.
Helgi Axelsson
Jóhann Vilbergsson
ar. Guðni Sigfússon lagði braut-
irnar. Mikið fjölmenni var á
mótsstað á sunnudaginn, enda
þá veður ákjósanlegt en á laug-
ardag, er keppt var í stórsvig-
inu, var súld, en hlýtt en áhorf-
endur fáir.
Úrslit urðu þessi í A-flokki
karla í stórsvigi:
1. Jóhann Vilbergsson KR 45,7
og 47,1, samt. 132,8 sek.
2. Helgi Axelsson ÍR 49,9 og50,l
samt. 140,0
3. Hinrik Helgason KR 50,1 og
52,4 samt. 142,5
4. Þorbergur Eysteinsson ÍR
53,3 og 50,1 samt. 143,4
í B-flokki urðu úrslit þessi:
1. Haukur Björnsson KR 51,2
Peters seldur á
100 þús. pund
— Grieves í kaupbæti
MARTIN Peters er dýrasti knatt
spyrnumaður Englands. Hann
vax í gær seldur til Tottenham
fyrir 100 þúsund pund og að
auki fylgdi Jimmy Grieves í kaup
bæti. Fleiri pund og fleiri kíló
hafa ekki verið greidd fyrir
knattspymumann.
Martin Peters hefur lengi ver
ið talinn „heili“ West Ham og
er einn úr heimsmeistaraliði Eng
lands.
Jimmy Grieves hefur lengi ver
ið umdeildur maður. Sumum
fannst hann vera sniðgenginn í
síðustu HM-keppni. En næsta
fáir hafa hlotið það hlutskipti
að vera látnir í kaupbæti er
aðrir eru seldir.
Chelsea í úrslitum
Vann Watford 5:1 á laugardag
CHELSEA leikur til úrslita í
bikarkeppninni í Wembley laug-
ardaginn 11. april n.k. og mót-
herjarnir eru ekki af verri end-
anum, annað hvort Englands-
meistararnir Leeds United eða
f.v. Evrópumeistarar Manchest-
er United. Chelsea sigraði Wat-
ford á Tottenham-vellinum,
White Hart Line sl. laugardag
fyrir 55 þúsund áhorfendum, 5-1.
Watford, sem leikur í 2. deild
stóðst hinu ágæta Chelsea-liði
ekki snúning. Staðan var þó jöfn
eftir fyrri hálfleikinn, 1-1, en í
síðari hálfleik skoraði Chelsea
fjórum sinnum án svars.
Leeds og Manchester Utd. léku
á velli Sheffield Wedn., Hills-
borougth og tæp 60 þúsund áhorf
endur sáu skemmtilega og vel
leikna knattspyrnu hjá báðum
liðum. Hvorugu liðinu tókst þó
að skora. Manchester veitti bet-
ur í fyrri hálfleik, en Leeds í
þeim síðari. Félögin mætast á
ný á velli Aston Villa í Birm-
ingham n.k. mánudag.
Everton hefur nú þriggja stiga
forskot í 1. deild, 55 stig, en
Leeds 52 stig. Derby County og
Chelsea hafa 43 stig hvort.
Neðst er Sunderland með 20
stig, þrátt fyrir sigur gegn Wolv
Landsliðið
tapaði 2—5
URVAL knattspyrnumanna úr
Kópavogi og Hafnarfirði lék gegn
landsliðinu sJ. laugardag á Há-
skólavellinum og lauk leiknum
með sigri úrvalsins, 5:2.
Mikil rigning var meðain leilk-
uiri-nm fór fram og því völJurinin
onjög biaiutur og þumigur. Fré
byrjun métti þó sjá að úrvalið
var ákveðið í að standa sig og
gefa hveirgi eftir. Enda átti úr-
valið frumkvæðið í leikanum all
an leiktímann og brá oft á tdðum
Hvernig á að „tippa
TAKH) til greima hve fallliðim 1 þegar líða teikur á keppnina. 1 liðim mætfuist í fyrri umferð. tricfc-marfcið og 5. mtairfc úralls-
hafa bæitt stöðiu síma í síðustu leikjum og er þeitta allalgemg't Siðustu 4 heimaleikir: Eimm.iig sikiuluð þið athuga, áð siex Fróðlekt er að vita, 1 leikir enduðu með útisiigri, þegar | muni skie núna! Spá Síðustu 4 Mbl.: útileikir: Síðustu 6 ár: hvort slíkt Fyrrl umferð: inis, en Matthías á síðasta orðið og Skoirair 5:2 fyrir lamdsldðið. Nokkuð mifcið var um forföl'l í lamdshðimu og gripið til smölum- air á síðuistu stumdu, svo leikur-
V J V T Bumley X West Brom. T T T T 1 2 1 1 X X 1 — 0 imm gæti farið fram. Sarnt sem
T V J J Chelsea X Mamch. Utd. J J V J X 2 1 2 X 1 2 — 0 áður er þetta harl'a léleg frammi
V J V V Derby 1 C. Palace J J T V - X 1 1 X 2 1 — 0 staða af lamidiSliðismönmum, því
V T T J Ipswich 2 Sunderland T T T J 1 1 — 2 við ungt og óreynt lið var alð
J J T J Liverpool 2 Evertom T J V V 1 2 1 X 1 X 3 — 0 etja, þar sem úrval Kópaivogs og
J J V T Mamoh. Ci/ty 1 West Ham T V T T - - - 2 1 X 4 — 0 Hatfniarfjarðar er. Vomamdi sjáum
V V T V Newcastle 1 Stoke V J T J - - 1 1 X 1 1 — 0 við betri leik hjá lamdsliðinu á
T J V V Sheff. Wed. 1 Notith. For. J J T J 1 X 1 2 X 2 1 — 2 næstummi, og merfci um að það
V V J T Soutihamptom X Arsetnal J T T T - - 1 1 2 2 — 2 komi til með að standa sig i
T J V T Tottem/ham 1 Covemtry T V V J - - - - 1 1 2 — 3 lamdsleitonum við Englemding®,
J V J T Wolves X Leeds J J J J - 2 - - 1 X 1 — 3 sem fram á að fara hér í Lauigar-
J J T V Leicester X Sheff. Utd. T T V V 2 2 1 X 1 - 0— 1 daimum 10. maí n.k.
fyrir mjög skemmtilegum lei’k-
köfLum. En mest var um veirt að
liðsmienm úrvalsins gáfu kunds-
liðsmönnunum aildred frið né
tíma til að byggja upp leik. —
Fyrsta miadk úrvaJsims skoraði
Hellgi Raigmairsson, FH, er 10 min.
voru af leiktímainum og 10 mín.
síðar sendi Ríklh arður Jónsson,
Breiðabliki, knöttinn föstu sfcoti
í marfc lamdsliðsins. Mattfhías
Skoraði 2:1 fyrir landsliðið úr
vítaspymnu og Helgi ekorar fyr-
ir únvaMð úr vítaspymu á fyrstu
mínútum sáðari hállfleifcs, 3:1.
Næst sfcorar Heiðar úr Breiða-
bliki, 4:1 fyrir úrvalið og Helgi
Raigniamsson, FH, sfcorar Hat-
erhampton. Crystal Palace, Ips-
wich og Sheffield Wednesday
hafa öll 22 stig og Southampton,
sem einnig er nú í fallhættu, 24
stig, en tvö félaganna falla nið-
ur í 2. deild.
Huddersfield er nú orðið nokk
uð öruggt með sæti í 1. deild í
haust. Yorkshire-félagið hefur
49 stig og sjö leiki eftir í keppn-
inni, 4 heima og 3 úti. Sheffield
United er í öðru sæti með 43
stig og Blackpool þriðja með 42
stig.
Neðst e.r Aston Villa og er
nú talið víst að þetta fræga
knattspyrnufélag falli niður í 3.
deild í fyrsta skipti í félagssög-
unni. Aston Villa hefur 7 sinn-
um sigrað í bikarkeppninni, eða
oftar en nokkurt annað félag
og Villa hefur 6 sinnum sigrað
í deildakeppninni, en aðeins Ar
senal, Manchester United og Liv
erpool hafa unnið oftar, eða 7
sinnum hvert. Aston Villa hefur
aðeins 21 stig, en þar fyrir of-
an eru Preston North End 24
stig, Charlton Athletic og Wat-
ford 26 stig hvort og Bolton
Wanderers 28 stig.
Páska-
vikan í
Jósepsdal
DVALIZT verður í rtdðasfcála
Ármenniinga í Jósepsdal yfir
páskavikuna. Þar er nú nægur
og góður skíðasnjór og vonazt til
að svo haldiat.
Tvær skíðaljrfbur verða í
gangi, drifmar með dráttarvélum,
svo engir þurfa að örvænta að
þeir komist ekfci upp brekkum-
ar. Skíðakennisla verður alla
dagana, bæði fyrir byrjendur og
lengra kamma. Kemneluna mun
annast hinn gamalreyndi ekíða-
kappi Bjami Einarsson, með að-
stoð eldri félaga. Þá mun verða
staðsettur snjóbíll í dalnum, til
öryggis og þæginda fyrir þá er
þangað koma. Fjölbreytt
skemmtiefni verður á kvöldvök-
um, með þátttöGcu dvalargesta
og stiginn dams. Forsala á dvalar
kortum verður á fknsntudag og
föstudag, frá kl. 18 til 22 1
Amtikbólstruninmd, Laugavegi 62.