Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 7
MOBGUNBLAÐH), ÞRIÐJUOAGUR 17. MARZ 1»70 7 \ Spegill, spegill herm þú mér! l m dagbun var Sveinn Þormóðsson staddur í Norræna húsinu, og sá þá iitla dömu líta í spegil. Eitt- hvað virtist hún undrandi að sjá svona margar myndir af sjálfri sér í einu. I.itLa stúlkan er dóttir Eskelandshjónanna, og er ákaflega björt yfirlitum og iiorræa á svip inn. ÓDÝR TELPNÁNÁTTFÖT tBÚÐ ÓSKAST isi&ærðrr 4—14. Tveggja henbengija ibúð ósk- ast í Ha'foarfimði fiil teigu. Faldur, Ausfiurveni Upplýsiogar í síma 51450 Sími 81340. eftir W. 3. Géðni wörur - Tryggð verðbréi Vil selja góðan vörulager gegn greiðslu með tryggum verð- bréfum. Þeir, sem hafa áhuga á þessum viðskiptum leggi nöfn sín inn á afg. Mbl. sem fyrst merkt: „Góðar vörur — 426", Atvinna óskast Ung kona 25 ára óskar eftir atvinnu, vön afgeiðslu, sölu- mennsku og almennum skrifstofustörfum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Áreiðanleg — 8282" fyrir föstudagskvöld. ötihurðir — bíiskiírshurðir — svalahurðir GAMALT OG GOTT FÓRNIN Kóngurinn og drottningin á þann sunnudag héldu sínum skipunum á það myrka haf. Enginn veit til angurs fyrr en reynir. Þegar þau komu á það myrka haf, þá tók alian byrinn af, svo hvergi gaf. I>ar komu upp loppur, ög þar komu upp klær, , allt upp undir olnboga loðnar voru þær. „Hversu mikið rauðagull skal eg gefa þér, ef þú lætur skipið skríða undir mér?” Ég hirði ei um þitt rauðagull né þitt brennandi fé, og ekkert nema þann fríða svein, er sltur þér í kné.” Móðir tók sér gullkamb og kembdi sveinsins hár, en með hverjum lokkinum þá felldi írúin tár. Þegar þáu höfðu af hendi selt þann hinn unga svein, bruna tóku skipin undir báðum þeim. ÁRNAÐ HEILLA 80 ára er I dag Guðmundur Hermannsson frá Sæbóli í Aðaivík nú til heimilis í Hafnarfirði. Hann er að heiman. Fimmtudaginn 12. marz opinber- uðu trúiofun sína, frk. Ursula Gr&n ing írá Hamborg og Jón Á. Fannberg stud. scient, Garðastræti 2. Beykjavik. Þann 27. des opinberuðu trúlof- un sina, Þorbjörg Þórðardóttir, Langholtsvegi 132 og Þórður Hall, Réttarholtsvegi 29. Leiðrétting Bjarni Brckhmann hefur beðið okkur að birta leiðréttingu á villu, sem slæddist inn í síðasta tölu- blað Bjarma, í uppihafi greinar hans, sem nefnfst: Lækningabæn. Heimilisfang hans er þar sagt Laugevegur 24 B, en á að vera 27 B. ÍSLENZK ORÐTÖK Bera gogginn f eiUhvað. Orðtakið merkir „(reyna) að hrifsa til sin, ná á sitt vald”. Goggur er verkfæri með krók á enda notað til þess að „húkka” fisk, einnig „fuglsneí”. Bera gogg í eitfihvað er kunnugt i eiginlegri merkingu frá 18 öld: Og bera þá í hann (þ.e. laxinn) ifæru eða gogg agnúalausan á tré- skafti. Lærdómslistafélagsrit III, 98. ( Úr bókinnl íslenzk orðtök eftir Halidór Halldórsson, prófessor). Málið er leyst ; „Gömul Akureyrarmynd frá 1898."? Vegna myndar á 7. siðu Mbl. um daginn, skal það upplýst, að hús þ»ð, sem spurt er um, á brekk- oiini norðan Búðargils, var almennt hallað „Halidórsenshús”. Sennilega hefir húsið verið byggt á næst síð- asta tug 19. aldarinnar af Jóhann- esi Halldórssynl, sem var barna- skólastjóri á Akureyri um 30 ára skeið, velmetinn og þarfur merkis- maður, dáinn 1904. Húsið keypti Lárus Rist leikfimiskennari árið 1913 af ekkju Haðldórsens, frú Ragnheiði, og lét hann stækka það töluvert siðar. Uúsið eyðilagðist 1 eldi fyrir nokkrum árum. Rétt er að geta þess, að „Hall- dórsens" nafnið varð vafalaust til á þeim tíma, sem hin velþekkta* og frumlega ísl.-danska mállýzka hafði yfirböndina á Aknreyri. 11.3. 1970. Kristján Karlsoon. Gerð T-160 aftur fyrir- liggjandi úr Teaki og Iroko. Biðjið um myndalista. ■ HURÐAIÐJAN SF. Auðbrekku 63, sími 41425. PHILIPS rafmagnsrakvélar — 5 gerðir. 2 kambar — rafhlöðuknúin — kr. 1.613._ 2 kambar — 110—220 volt — — 1.750._ 3 kambar — 110—220 volt — — 2.456._ 3 kambar — 110—220 volt m/bartskera — 2.871.— 3 kambar — 110—220 v. m/bartskera — forhleðsla — 3.729.— Allar gerðirnar hafa „fljótandi" kamba — það er því betri raksttir við allar aðstæður. l ítiö inn — veljiS fermingargjöfina í tíma. Heimilistæki sff. HAFNARSTRÆTI 3 — SÍMI 20455.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.