Morgunblaðið - 17.03.1970, Blaðsíða 12
12
MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 17. MARZ 1070
Úrslit í skoðanakönn-
un Framsóknarmanna
UM helgina fór fram skoð-
anakönnun meðal Framsókn-
armanna í Keykjavík um
skipan framboðslista þeirra í
Arney til
Stykkis-
hólms
Stykkiahólmi, 16. marz.
í GÆR bættist Stylkkisihólmi nýr
bátur og heitir hann Arney SH
2., 132 tonn að stærð eftir nýja
málinu. Hann er búinn öllum
nýtízku siglinga- og fiskileitar-
tækjum og ganghraði er 12 míl-
ur. Báturinn er smíðaður í Hafn
arfirði og er hann þegar byrjað-
ur á netaveiðum. Skipstjóri er
Viðar Bjömsson, en eigandi er
Eyja h.f. — Fréttaritari.
Reykjavík í vor. Skv. upp-
lýsingum, sem Morgunblaðið
hefur aflað sér munu 666
Framsóknarmenn hafa tekið
þátt í skoðanakönnuninni en
hún var einskorðuð við félags
bundið fólk. Úrslit lu’ðu þessi:
1. Eimar Agústsson, alþm. Hann
hlaiut 412 atíkiv. í 1. sæiti, 99 í 2.
sæti og 43 í 3. siæti. 2. Kriistjón
Beniedilktsson , boriglarfulltrúi.
Hann hlaiut 90 a.tkv. í 1. 3æti, 305
atkv. í 2. seeitd og 70 atkv. í 3.
sæti. 3. Guðm/umidiur Þórariinisison,
verkfræðimglur. Hiann hlaiut 55
atkiv. í 1. sæti, 58 atikv. í 2. sæti,
228 atkv. í 3. siæti og 44 í 4. sæti.
4. Alfretð Þorstemsson, íiþrótta-
fréttariitari. Hann hlaiut 40 atkv.
.í 1. sæti, 41 atkv. í 2. sæti, 38
atkv. í 3. sæti og 121 atlkv. í 4.
saati. 5. Gerður Steiniþórsdóttir
og 6. Kriistján Friðrilksson í 01-
tírma.
- Slysið
Framhald af bls. 28
ir afcviikuim gfóð í gær. Unn-
usta hans, Ghristianie Grem-
ers, slaipp imeð niokíkrar dkrám
-uir á hönidiuíniuirn og hiitti M3bl.
'hana sniöggvast a>ð miáld í gær.
Chiriistiaine er fná Beligáu og
síðastliiðna 6 miániuiði heifuir
búin venið á styrk í Bainida-
ríkj uinuim, að kyrania sér
kennsl'umiáiL Olaf er frá Auist
uimíki, en vínmur að doktiors-
riitgarð í eðl'isifræði í Sviss.
STEFNUMÓT Á ISLANDI
„Við höfuim ekki sézt sáðan
í j'úlllí í fynra“ sagði Ohristi-
ame, „svo Oliatf ákvað að taika
sér írá og kama táil ísltands
tiil móts við mflig og sáðian
ætluðuim við að vara mokkra
daga í Kauipmianiniaftnöín. Ég
kom hinigað á mámudag og
hainin á þriðjudaig og á lauigar
dag ætiuðum við að skreppa
til Akureynar á sfcíði. Við
vonuim komin í farðatfötin og
út á fiuigvöill, en þá var elkki
'hægt að fiLj'úiga ve'gnia þoku.
Tiil að gena eittlhvað Led'gðuim
við í staðinn Volfcswaigien og
ákváðuim að faira til Akna-
niess. Ég var með ök'usfciirteim-
ið mieð mér og þar sem ég á
sjáltf Vollkswagen var .aikstur-
inin ekkert vand.aimiáL. Veguir-
inin var slilæmur og á Akiranesi
var ekkert hiægt að ajá sök-
uim þoku. í bakaleiðininii, er
við voruim kamiin uim eiirun
kílámetra suiðuir fyrir veiit-
inigadkálianin í Hvalifj.arðar-
botnii, sá ég sfcyndilega sitærð-
ar stein, áreiðanilega hátt á
metar í þvermál toomia niiðuir
fjaLliið í átt tiil bíl'sins. Ég siá
hanin ekiki fyrir en hamn vair
uim tvo metra frá bíl.nium og
það vair enigi.mn tímá til a!ð
gera neitt. Steinin'inin leniti
firaman á bffltmuim, ýtti homuim
til hliðar og hann valt út af
vegin'uim — ég veit ekki hve
M&z '' "Sf-' margair veftltuir. Sem betuir fer
stöðvaðist (hamn á hliiðimmii, því
ef baran hetfði stöðvaat á iþafc-
iirau veit ég elkki hvemig far-
ið hefði.“
ÓTTUÐUST SPRENG-
INGU
„Lílkilega hef ég haildið
mjög faislt um stýrið og það
orðið mér til bjargar, því ég
fékk aðeinis meklkrar ákriámiuir.
En Olaif befuir reikið höfuðáð
í — og eihhvemn veginm hetf
ég séð það eða fuindið, þvá
ég greip uitan um höfuð hains
og meymdi að haLda homuim.
Anmiama gerðist þetltia aHlt í
einni svipan. Þegar bíllinn
stöðvaðist vair OÐiatf meðvit-
uindairilau's og með böíuðið í
brotiirani {rúðuinmi þaniniig að ég
gat efcki 'hmeylflt hamtra. Ég var
svo hrædd uim að það miynidi
kvilkraa í báftirauim — en sem
betuir fer komsit Oliatf til með-
vitundar og gat komizt sjálf-
uir út úir brlirauim hjál'pairftiauisit
uipp á veg. Ég greip aililt dóitið
okkar og við flýttum okkur
frá, af ótta við spremigingu.
Ef þokam hefði ekki verið
svoraa miik'il hefði sitinax sézt
tdl olkkar úir veitinigaskálara-
uim.“
„Meðan við vomum að komia
oíkkuir fró bfflmiuim held ég að
'tveiir bíftiar hatfi farið frama
hjiá, en, þofcain vair sivo mikii
að þeir 'ttótou ekki eftiir okk-
uir. Svo kom jeppi — ég veit
því miðuir ekki matfiniið á fólk-
iniu, en vil fLytj,a þvá þaklkiir
okkar. Þau óku okkur að veit
ingaskálanum í Hvalfjarðar-
botni og gestgjalfaimir hrugð-
u'St stnax vel við, hrinigdu á
sjúk,rai'bí 1 fná Akramesi og rétl
á efitir þegar .lijóat' var hve
Oiatf var miikið slasaðuir var
beðið um að senda iæknii. —
Þagair læfcniirintn kom tafldi
hairan ráðLagra ,að hanin kæm-
ist til sériínæðiinigs í Reykja-
vík.“
VONA ÞAÐ BEZTA
„Hér hefiuir .afLLt verið gert
fyirir okfeuir, sem hægt er, og
við enuim sérstaklega þaikkliát
Kristjánii G. Gíslasynii ræðia -
manttni Beilgáu, sem hefuir al-
veg séð um þá hlið málsins
er að iögregLutninii anýr. Hanin
hafur láka úibvegað mér gist-
iragu á einfcalheimáiLi, því það
er of dýrt fynir miig að búa á
hótaii ef ég vernð hér lenigi.
— Læfcraarrair segjia að ef ékk-
ert breytist fró þvá seim nú
er eiigi Olarf að mó sér — haran
sér, heyriir, taiar ag er ektoer't
'llamaðuir. En þeiir hafa ékki
getað rannsakað hann að
fuftilu — og því verðuttn við
bara að voraa það bezta“,
sagði Ohiristiarae Gremer3 að
Lokuim.
Sölusamningar
fyrsta daginn
— á fatakaupstefnunni
í Kaupmannahöfn
TÓLF þúsund gestir sóttu
fatakaupstefnuna „Scandinavian
Fashion Week“ í Kaupmanna-
höfn s.l. sunnudag, en kaup-
stefnan var opnuð síðdegs á laug
ardag. Er þetta mikil aukning
frá því í fyrra og voru meðal
gestanna 5—6 þúsund innkaupa-
stjórar, þar af 4—5 þúsund frá
Norðurlöndunum.
íslienzk fyrirtæki taka sem
kuirarauigt er þátt í þessari k'aúp-
stefrau og samkvæmt uppiýsinig-
um frá Ulfi Sigmundssyni sem
er á k'aiupstefniuinini atf hálfu út-
flutniragssikrifstofu iðnaðairiinB,
©erðu íslienzku fyrirtækin ali-
miarga söluHamniiniga þegai
fyrsta daiginn, aðallega við Norð
uirlönidim ag önnuir EFTA-Lörad.
ELnmig voru gerðir samnimlgaa:
við önnuir lönd, m.a. Japan. —
Kaiups'tefrauirani lýkur á morgiun.
Fengu gullmerki Kaup
mannasamtakanna
100 ára
gömul
ELZTI borgari Akraness, Krist-
ín Halldórsdóttir frá Reyni, nú
á EUihe'imilinu á Akranesi, varð
100 ára þann 16. marz 1970.
Skírt upp
úr vatni
úrJórdan
Á LAUGARDAGINN fór fram í
óvenjuleg skírn á Fæðingar-1
heimilinu í Kópavogi. Var 5/
daga gamalt barn skírt upp 1
úr vatni úr ánni Jórdan, en l
móðir barnsins hafði tekið
vatnið úr ánni, er hún var á
ferð um Austurlönd, í þeim til
gangi að láta skíra barn sitt
upp úr þvL
Foreldrar barnsins eru þau
Jón Guðmundur Ragnarsson
og Árný Jóhannsdóttir.
Hver
saknar
peninga-
skáps?
STÓR og mikill grænimiálaður
peniragaisikápur fanmist í gærmorg
uin í fjörunná vi'ð Sœtún gieignt
Höfða. Búið var að fletta sundur
hægri hlið sfciápsins, sem var á
hjóLum, og fara iiran í haran og
var hurð'in brotin af. Eimmi'g
hatfðá taiInialaBsánig verið eyðdlögð.
Skápurinn er af gerðiirani Mell-
inik.
Eragin tilkyrarairag hefur borizt
ran'raaóknarlögregiumini uim iran-
brot af þessu tiagi, en slkápurimin
var galtó'anur. Ranirasóknarlögregl
ain biður alLa þá, serna gefið geta
upplýsiragar uim skáp þennara, að
hafa siaroband við sáig hið allra
fyrsta.
AÐALFUNDUR Kaupmanna-
samtaka tslands var haldinn
fimmt.udaginn 12. þessa mánaðar
og hófst í Þjóðleikhúskjallaran-
um kl. 10.00 f.h. Fundarstjóri var
kjörinn Hjörtur Hjartarson, kaup
maður, og fundarritari Andrés
Reynir Kristjánsson, kaupmaður.
Fundinn sátu tæplega eitt hundr-
að fulltrúar viðs vegar að af land
inu, auk nokkurra gesta. Hjört-
ur Jónsson var kjörinn formaður
samtakanna í stað Péturs Sig-
urðssonar, sem ekki gaf kost á
sér áfram.
Pétuir Sigurðsson, fonmaður
saimtakaininia flutti setniraganræðu.
Gerði hainin þac einlkum að um-
taiiseifni veiraLa'gsmáil, hina aha.g-
stæðu og skaðlegu þróuin þeirra
U'radainifariin ár og þaiu raeilkvœðu
áhnitf sem því væri samfara jafnit
fyrir neytend'UT ag verzliunánia
sjálfa.
Jafnframt gerði hanin íta'rlega
að umtaftsefni skipulagsmái kaup
sýsl'uimamna með sénstökiu tilliti
til aðilidar Kaupmanraaisamtak-
araraa að VerzHiuiraamriáði ísftiands.
Sigurðuir Magraússon, fram-
fevæmdastjóri samtakainiraa, fliutti
skýrslu um starfsemi þeina á sl.
ári. Greindi hainn m.a. frá til-
toorrau fjöguirria nýma stofraairaa ec
tófcu til stairfa á árirau og ertu til
komraar fyrir atbeina samtakainiraa
og eru stofraaða,r í nláraum teragsl-
Veturliði Gunnarsson.
Veturliði sýnir í
Svíþjóð og Finnlandi
- norræn málverkasýning í Svíþjóð
NÝLEGA vair oprauð raorræn miál
verkaisýnirjg í Hásseftibyhöil í
Svíþjóð.
íslierazku listameiraniirnir eru
valldir af sýnirag'anefind FóL. ísl.
myndlis armanraa, og eru þeir að
þessu sinni Kjarval, Sverrir Har
a'ldsson og Vetunliði Gutraraairsson
með alíuimáilverfc, en Arruair Her-
bertsson og Þorvaldur StoúLasoin
sýraa lithogratfíur.
Meninltaimá'lar'áð StcikkhóðmjB-
borigair keypti máliveik eftir
Ve'.iuirftiða og bauð horaujm jafh-
friaimt að dveljast og haftda einka
sýniragu þar í haust. Iíefuir hantti
þelkkat boðið. Eininig bauð bong-
araljónn HeLsiragifons Vetuirliða að
koma til Firanilands með málverka
sýniragu.
Sýningin í HasseTby tmwi
s'anda yfir í eitt ár.
uim við þau. Er þar uim að ræða
Iranlkaupaisaimbarad miatvörutoaaip-
mairaraa,, Stofinftiá'raasjóð raftaekja-
safta, StofinlLániasjÓð skó- og vefn-
aðairvöriuika'Uipm,aninia og Sameiiv-
aðia vátryggiragafélagið h.f.,
skamimistalfað SAMVÁ.
Þá greindi haran frá þvá að nú
þegar væru teltoniar upp viðræð-
uir imiftlli fuftllitrúa virarauiveitenda
og Launlþeiga í verzliumairstétt.
Þorvaldur Guðmunidisson, fuH-
trúi Kaupm'ainniaisamtalkamina 1
banlkaráði Verzliuinairbainka ís-
larads h.f., og Hjörtur Jónssora,
kaiupmiaður, fu.'íltrúi samtaka.rana
í stjórn Lífeyrissjóðs verzLunar-
manraa, fluttu báðir greinargerð-
iir yfir stiarff þessaira stofnana á s.L
ári, en Starfsemi beggja þessara
stofraainia, er sín á milli hafia mjög
nána samvirarau, fer ört vaxandi.
Pól'uir Siguirðssan,, fráfairandi
forrraað'ur, gaf efttki toost á sér til
endiuirkjörs. Kjörinin var eiraróma
formaður í hanis stað Hjörtur
Jónsson, kaupmaður, og jafh-
fraimit vair kjöríran eiinirómia vara-
forrraaður samtakanna Torfi
Torfason.
End u.rakoð eradur voru kjömir
Atli Hauksson og Vailur Pálssom.
í itileflni þess að Kaupmanna-
samtökin enu 20 ára á þessu ári
voru eftirtalldir aðil'air sæmdir
gulimieirlki samtakairaraa fyrir
liamgt og beiftfliairí'kt starff í þeirra
þágu og verzlumairstéttarinnar:
ÓSkar Norðmamm, ÍSl'eifiuir Jóns-
son, J. C. Klein, Þorbjörm Jó-
baramesson, Sig. Ánraason, Þor-
vaidur Guðmuindsson, Hemrik
Bierimg, Björn Guðmundssom,
Imgimar Si'guirðsson, Jón Mat-
'hiesem, Pálll Sæmuindsson og Sig-
■uirður Magraúisson.
— Gaf ekki upp
Framhald af bls. 2
framtalsnefndum til útsvarsá-
lagningar. Að öðru leyti hefur
ekki verið tekin ákvörðun um
framhaldsmeðferð málsins, en
viðkomandi stjórnvöldum hefur
verið send skýrsla um það.
Skattrannsóknastjóri gat þess
að lokum, að fram hefði komið
í málinu, að undanskot þetta
hefði átt sér stað án vítundar
bæjarfógetans.
AFSLÁTTUR AF
FARMGJÖLDUM
Morgunblaðið innti skattrann
sóknastjóra eftir sögusögnum
um, að yfir stæði rannsókn varð
andi afsLátt frá skipafélögum og
vátryggingafélögum. Sagði hann
að rannsóknadeild ríkisskatt-
stjóra hefði að undanförnu unn
ið að því að kanna hjá ýmsum
skipafélögum og vátryggingafé-
lögum greiðslur þeirra á afslætti
til sinna viðskiptamanna. í ljós
hefur komið að nokkrir af þess
um aðilum hafa greitt veruleg-
ar fjárhæðir í afslátt til fastra
viðskiptavina, sem bókfærður er
í reikningshaldi þeirra. Unnið
er nú að því að kanna hvort ein-
hverjir móttakendur afsláttar-
ins kunni að hafa látið hjá líða
að tekjufæra afsláttinn.