Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 7

Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 7
MORGUINBLAÐIÐ, FMÆMTUOAOUR 18. MARZ 1970 7 ÁRNAÐ IIEILLA Meira ljósmagn Betri birta Athugið kostl OSRAM flúrpfpunnar me3 lit 25. Litur 25, Universal-White, hefur vlðara litarsvið, betri iitarendurgjðf, og hlýlegri birtu. Þrátt fyrir sama verð og é venjulegum flúrplpum, nýtist OSRAM Universal-White með lit 25 betur. Aðeins OSRAM framleiðir Universal-White með iit 25. OSRAM gefur betri birtu. OSRAM nýtist betur. OSRAM vegna gæðanna HJÁLPUM KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA Kvenfélag Laug-amessóknar Munið saumafundinn í kvöld í kirkjukjallaranum kl. 8.30. Kvennadeild Slysavamarfélagsins f Reykjavik heldur fund í kvöld, fknmtudaginn 19. marz kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmtunar: Ein- f herbergi nr. 308 á Hrafn- söngur, Garðar Cortes, undirleik- ari Carl Billich. Fjórir fjörugir skemmta. Takið með ykkur gesti. Spakmæli dagsins Eí þú ætiar þér upp á efsta þrep- i8, þá byrjaðu á neðstu tröppunni. — Syms. Reykjavík 17. marz 1970 Kæra Morgunblað! Litla stúlkan, sem stendur og speglar sig i Norræna húsinu (og Morgunblaðinu) i dag, er litill karlmaður. Hann er 18 mánaða og varð mjög móðgaður, þegar hann las Morg- unblaðið í dag, og sá að hann var orðinn að stelpu. Ég lofaði honum, að ég skyldi skrifa og leiðrétta misskilninginn; fcjálfur hefir hann engan tíma hann er önnum kafinn við að spegla sig, og hefir auk þess svo mikið að gera allan daginn við að rölta um í Norræna húsinu og UPPGÖTVA — UPPLIFA. Beztu kveðjur Ivar Eskeland, pabbL BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. EITT HERBERGI OG ELDHÚS ósikiaist til leigu. Upplýs'mgar í sima 22150. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. PRESTOLITE rafgeymar, aflair stærðir. Nóatún 27, símii 2S891. 70 ára er í dag Markúsina Jóns- dóttir, Egilsstöðum, ölíusi. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbraucí og brauðíertur. Le'uga á dúkum, gtös'um, dis'kuim og twnífapöpum. Veiziustöð Kópavogs, sími 41616. PARLEY GARNIÐ ER KOMIÐ Ný tegiund aíufl fyrkr véV prjón, 38,40 ’kir. hroatam. Hof, Þiniglholt&stræti 1, RÖSK 17 ÁRA STÚLKA ósikar eftrr atvínnu strax! Margt kemur trl grema. Uppfýsingiar í síma 37417 á mirti 2—4 e. h. TIL LEIGU Bröyt X 2, JCB 3-C og Fergu son gröfut. Tökum afls konar ia'rvioinuverk í ákvæðis- og tímav. Hlaðprýði hf. Swnar 84090, 41735 og 37757. MERCURY COMET '63 tiil söliu. 6 cyf., benisinsikiptiuir, fæst fyrirr skuldaibréf, eif um góðia tryggingu er að næða. Upplýsingaæ í síma 84751. KEFLAVlK Höfum kauparvda að góðri 3jia— 4ra herb. íbúð ! Keffavík með sérinogamgi og sémhita. Ká útlbongiun. Fasteignasalan Hafnarg. 27, sím i 1420. Karlmaður, en ekki stelpa ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM Upp koma svik um síðir PIERPONT ÚR MODEL 1970 Margar nýjar gerbir af dömu- og herraúrum HELGI SIGURÐSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍC 3 Góðor vörur - Tryggð verðbrél Vil selja góðan vörulager gegn greiðslu róeð tryggum verð- bréfum. Þeir, sem hafa áhuga á þessum viðskiptum leggi nöfn sín inn á afg. Mbl. sem fyrst merkt: „Góðar vörur — 426"t Myndina gerði Halldór Pétursson listmálari. Einu sinni var tekin gröf í kirkjugarði á prestsetri nokkru. Kom þar upp með öðrum greftri hauskúpa ein, og stóð bandprjótm gegnum hana. Erest ur geymdi hauskúpuna, þangað til messað var næsta helgan dag á eftir. Beið hann þess, að allt fólk var komið í kirkju, og festi hann þá kúpuna yfir kirkjudyrum. Eiftir embætti gekk prestur fyrstur út með meðhjálpurunum og hugði að þeim, sem út gengu. Urðu þeir einkis varir. Gættu þeir þá að, hvort nokkur væri eftir inn i, ©g sáu þeir þá, að kerling ein gömul mjög bograði að hurða- baki, og varð að neyða hana til útgöngu. Drupu þá blóðdrop ar aí kúpunni niður á faldtraf kerlingar. Hún mælti þá: „Upp koma svik um siðir, „Gekkst hún þá við því. að hún hefði ráðið fyrri manni sínum bana með því að reka prjón gegn- um höfuð hans. Var hún þá ung og hafði átt hann nauðug og samfarir þeirra verið skammar. Konan bjó sjálf um líkið, og höfðu ekki aðrir hugað að því. Siðan hafði hún gengið að eiga annan mann, en hann var þá líka dauður, Það er mæit, að kerlingu þessari væri drekkt, eins og gjört var mæðrum, er fyrirfóru börnum sínum. (Þessa sögu heyrði ég ungur í Vatns- dalnum.). (Sagnakver Skúla Gíslasonar). 75 ára er í dag Sigurgeir Alberts son, trésmiður, Háaleitisbraut 109. Hann verður að heiman í dag. VISUKORN Ei þér lætur, ljárinn minn, í lækjarvætu jörðum: Steinn þér mætir hinn og hinn, hver á fætur öðrum. Baédvin Jónsson. FORNARVIKA KIRKJUNNAR SA NÆST BEZTI Tveir bændur áttu tal saman um Hótel Sögu, Annar sagði: „Mikið megum við nú vera stoltir af þessari byggingu.” „Ekki finnst mér það,” svarar hinn. „Við vorum látnir byggja þetta án okkar samþykkis, og þar af ieiðandi er nafnið ekki nema hálft. Það minnst, sem þeir gátu gert var að sjá um að hótelið héti Hótel Lyga-Saga.” FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.