Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 15

Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 15
MOR/GTOM'BLtA.ÐIÐ, FLMMTUDAGUR 1». MARZ 1970 15 Barátta Kambódíu fyrir tilveru sinni SIHANOUK, þjóðhöfðingi í Kambódíu, hefur haft vax- andi áhyggjur af yfirgangi Norður-Víetnama í landinu á undanförnum þremur ár- um. Hann hefur smátt og smátt aukið samskipti lands ins við vestræn ríki, og tók hann þannig að nýju upp stjórnmálasamband við Bandaríkin í júlí í fyrra. Um leið hefur aðstaða hans til Norður-Víetnama harðn- að, en hann hefur gætt þess að sýna þeim þá virðingu, sem honum þykir nauðsyn- leg, og sést það meðal ann- ars á því að hann var einn fyrsti erlendi þjóðhöfðing- inn sem viðurkenndi bráða- hirgða-byltingarstjórn Viet Cong, og í haust var hann viðstaddur útför Ho Chi Minhs. Nú, þegar honum hefur verið steypt af stóli, má búast við að eftirmenn hans gangi enn lengra í and- stöðunni gegn kommúnist- um. Það var álit kunnugra, að Sihanouk fursti teldi sig senni- lega ekki getað losað sig að fullu og öllu við víetnamska kommúnista, því að Kambódía hefur nú geysimikla þýðingu fyrir aðferðir þeirra í hernað- inum í Suður-Víetnam. Landið er lokaáfangi norður-víet- namskra hermanna, sem laum- að er til Suður-Víetnam. Þar eru griðastaðir, sem veita vernd gegn flugvélum og stór- skotaliði Bandaríkjamanna. Þetta á ekki sízt við um aðal- stöðvar yfirherstjórnar Viet Cong, spítala og herbúðir. Viet Cong hefur einnig keypt miklar birgðir af hrís- grjónum, öðrum matvælum og lyfjum í Kambódíu. Fyrir um það bil einu ári gerði Kam- bóndíustjórn viðskiptasamn- ing við Viet Cong, bersýnilega í þeim tilgangi að hafa eftirlit með smygli kommúnista. Viet Cong hefur reynt á liðnum ár- um að beygja hermenn sína í Kambódíu undir strangan aga. Þeim hefur verið bannað að verzla við einstaka Kambódíu- menn og blanda geði við þá í þorpum þeirra. En þar sem hvorki meira né minna en 50.000 Viet Cong-menn eru nú í landinu að því er yfirvöld í höfuðborginni Phnom Penh telja, er nærvera Viet Cong orðin yfirþyrmandi. Þetta hef- ur leitt til aukinnar hættu á bandarískum hefndarárásum yfir landamærin, en þær mundu sennilega bitna jafn mikið á Kambódíumönnum og Viet Cong. ALDAGÖMUL ÁSÆLNI Kambódíumenn hafa um margra alda skeið orðið að berj ast gegn erlendri ásælni. Á mið öldum var Kambodía miðstöð hins mikla Khmer-stórveldis, og eru rústir borgarinnar Ang- or Wat leifar þess skeiðs. Frá því á fimmtándu öld og þar til Frakkar gerðu Kambódíu að ný lendu árið 1863, gerðu Thai- lendingar og Víetnamar sífelld ar árásir inn í landið. f seinni heimsstyrjöldinni höfðu Japan ir herstöðvar í landinu með leyfi frönsku nýlendustjórnar- innar, sem fylgdi Vichy-stjórn inni að málum. Frjálsir Frakk- ar tóku völdin í landinu með brezkri hernaðaraðstoð í lok heimsstyrjaldarinnar, og árið Kortið sýnir legu Kambódíu og Ho Chi Minh-slóðina. 1949 varð Kambódía hluti af franska ríkjasambandinu. Landið hlaut fullt sjálfstæði 1953. Árið 1954 réðst herlið Viet Minh, sem þá barðist gegn Frökkum í Indó-Kína, inn í Kambódíu með aðstoð inn- lendra kommúnista, aðallega úr röðum víetnamska þjóðarbrota- ins í landinu. Bardögum lauk með Genfar-samningunum sama ár, en þar var kveðið á um brottflutning herliðs Frakka og Viet Minh. Síðan hefur Noro- dom Sihanouk fursti stuðlað að aukinni iðnvæðingu og mennt- un með aðstoð erlendra þjóða, þar á meðal Rússa, Kínverja og Frakka. Sihanouk hefur ver- ið konungur, forsætisráðherra og nú síðast þjóðkjörinn þjóð- höfðingi Kambódíu síðan 1941. Hann ér dugandi leiðtogi, sem á vissan hátt sameinar það að vera goðborinn konungur í aug um þjóðarinnar og sósíalistísk- ur búddatrúarmaður. Takmark hans hefur lengi verið það að reyna að varðveita „hiæin- leika“ Kambódíu í umróti h'ög- sjónaátaka Asíu. Hann er hald inn djúpstæðri og hefðbund- inni tortryggni í garð Thai- lendinga og Víetnama eins og aðrir Kambódíumenn, en mest óttast hann ásælni Víetnama. Sihanouk hefur alltaf viljað halda Kambódíu og íbúum landsins, sem eru sjö milljónir talsins, utan við átökin í ná- grannalöndunum Víetnam og Laos, og þess vegna sleit hann . stjórnmálasambandi við Banda ríkin árið 1965, skömmu eftir að bandarískt herlið steig á land í Suður-Víetnam og féllst á það að Viet Cong reisti her- stöðvar á landamærum Kam- bódíu og Suður-Víetnam við suðurenda Ho Chi Minh-slóðar innar. Nýlega hefur aftur kom ið til smáuppreisna kommúnista í Kambódíu, er kalla sig „rauðu Khmerana“. Um leið virðast líkurnar á því að Bandaríkja- menn kalli heim herlið sitt frá Víetnam og jafnvel að Víetnam ríkin verði sameinuð hafa rýrt traust Síhanouks á loforð Kín- verja, Víetnama og Viet Cong um að virða pólitískt sjálfstæði og fullveldi Kambódíu. Til þess að varðveita hlutleysi sitt ákvað Sihanouk síðan í fyrra að koma aftur á stjórnmálasam bandi við Bandaríkin, en þá lét hann svo um mælt, að Banda ríkin gætu „að engu gert áhrif hins asíska kommúnisma.“ ÞÁTTASKIL? Mótmælaaðgerðirnar gegn Norður-Víetnömum á dögunum voru síðasta stig þeirrar þróun ar, sem stöðugt hefur fært Kam bódíumenn fjær kommúnistum, og þær virðast nú hafa markað þáttaskil í þeim erfiða línu- dansi, sem Sihanouk fursti hef ur stundað. Fáir geta efazt um, að mótmælaaðgerðirnar hafi verið skipulagðar á hæstu stöð um. Sihanouk hefur hvað eftir annað á undanförnum mánuð- um fordæmt nærveru þeirra 50.000 norður-víetnömsku her- manna, sem talið er að séu í landinu. Það var Sihanouk áhyggjuefni, að þetta fjöl- mennt herlið yrði um kyrrt í Kambódíu eftir brottför banda ríska herliðsins frá Víetnam. í nóvember 1968 sagði Sihan ouk: „Nærvera Bandaríkja- manna hjálpar Kambódíu óbeint að viðhalda valdajafn- væginu í þessum heimshluta . .. Ef Bandaríkin flytja ábrott herlið sitt í þessum heimshluta, kikna öll smáríkin í Suðaust- ur-Asíu undan kínversku byrð inni . . . Þau kæmust öll undir áhrif Maos.“ En þar til efnt var til mótmælaaðgerð- anna fyrir skemmstu, lét Sihan ouk við það sitja að mótmæla nærveru hermanna Norður- Víetnam og Viet Cong í austur- landamærahéruðunum meðfram Ho Chi Minh-slóðinni. Mót- mælaaðgerðirnar voru fyrsti verulegi vottur almennrar and stöðu gegn víetnömskum kommúnistum í Kambódíu. Það getur tæpast verið tilviljun, að óeirðirnar‘brutust úr 11. marz, réttum sex árum eftir að æst- ur múgur réðst inn í sendiráð Bretlands og Bandaríkjanna. Gamall vinur Sihanouks fursta komst svo að orði: „Ef þessar mótmælaaðgerðir áttu sér stað án hans vitundar og samþykk- is, þá jafngilti það byltingu í innanlandsmálum Kambódíu.“ Það var útbreidd skoðun í Phnom Penh, að stjóm Sihan- ouks hefði sett óeirðirnar á svið til þess að leggja áherzlu á þann ugg, sem landsmenn eru haldnir vegna nærveru herliðs víetnamskra kommiúnista. Síð- ustu atburðir benda til þess að efnt hafi verið til mótmælaað- gerðanna vegna óánægju með stefnu Sihanoulks. Hann virð- ist ekki hafa gengið nógu langt í andstöðunni gegn koonimún- istum svo að öllum líkaði. Hér er um þó nokkuð hættu spil að ræða, því að stjórn Kamb ódíu á það á hættu að sam- eiginlegt herlið Norður-Víet- nama, Viet Cong og Rauðu Khmerana geri samstilltar árás ir gegn stjómarhernum, sem telur aðeins 35.000 manns og er illa skipulagður og fátæk- lega búinn vopnum. Kambódíu menn vita líka, að ef stjórnar herinn reyndi að hrekja Víet- nama frá velvörðum stöðvum sínum mundi hann gjalda mikið Sihanouk fursti. afhroð. Sennilega hefur Sihano uk viljað valda Norður-Víetnöm um svo miklum erfiðleikum að þeir neyðist til að draga nokk- uð úr ásælni sinni fyrir tilmæli Sovétríkjanna og Kína og vegna almenningsálitsins í heiminum. Leikurinn er ójafn, og Shi- anouk hefur fyrst og fremst orðið að treysta stjórnmála- hæfileikum sínum og mælsku, en það hefur hann getað gert með góðum árangri um langt árabil. Ummæli hans í Frakk- landi, þar sem hann hefur dval izt sér til hvíldar og hressing- ar, virtust gefa til kynna að hann reyndi að komast und- ir verndarvæng Bandaríkja- manna, en tilgangur hans var öllu fremur sá að tryggja sér pólitískt svigrúm til þess að komast að samkomulagi við kommúnista. Viðræður hans við valdamenn í Moskvu bentu til þess, að hann reyndi að kom Framhald á bls. 20 Júgóslavar treysta Moskvumönnum ekki EFTIR LAJOS LEDERER Lonðon í marz. — Observer. SÍÐUSTU tilraunir Títós, Júgóslavíuforseta, til þess að koma á eðlilegu sambandi við Sovétríkin, hafa skyndilega mætt erfiðleikum af alvarlegu tagi. Þetta er í þriðja sinn frá því að Tító sagði skilið við Stalín 1948, að tilraun hefur verið gerð til þess að bæta sambúð Júgóslava og Sovét- manna. Uppihafið að þiasisiuim nýj- uistu tilraunuim kom frá Kreml eftir a@ Tító hiafði látið í ljós harðia gagnrýni á iinnrás Soivétrlkjiainnia í Téfakó slóvalkíu. Sovézki uitanrikiisráð herraimn, Andrei Gromyko, kom í auðimýkinigaiiherferð til Belgrad í septemiber sl. oig leiddá hieimisóhn hams til sam- komiuiiags uim að „gleyma fortíðinnii“ í því slcyni áð hafa siamvinniu „um þá hluti, sem okkur eru samieiiginleig- ir.“ Tíitó gefak mieira að siagja svo lamigt, að lýsa því yfir að hann sæi „emigiin ský á himmii." En þatta aamkomulag virð- ist eklki hafa staðið lenlgi. Hvað það er, sem úrskeiðiis hefur farið, er eklki erun að fullu sfcýrt, en ljóst er að jújgóslavnieisikir leiðtagar hafa niú orðið áhyglgjur þuingar. Fyrsta visbenidiinigin um að efiazit væri um fiuillyrðimigar Gromiykois uim sjálfstæði Júigó slavíu, birtuisit í óvenjiullegri grein eftir aðaillhugimytnida- fræðimg jiúigóislavnieisba komm- únistaflofcfcsins Sava Zivamioiv. Birtisit hún í móiniaðarriti einiu í Zagreib. í greiin siiruni beldiur Zivanov þvií fram, að Stalíniataöflin í Auisltur-Evr- ópu hafi náð þar uindirtök- uruuim. „Þessi Stialínista-öfl“, segir í greinimni, „hafia ekki aðeimis viðuritoeininit að sovézka TÍTÓ — Treystir ekki Kreml. kerfið stouli rílkja í lömdum þeirra, heldiur eru iþeir oig reiðubúnir til þess aið viður- keinina sovézka kerffð til lanid fræðilagrar útfærslu Sovét- ríkjiannia." Zivaniov telur, engu að síð- ur, að hin ráðamdi Stalínfeta- öfl eiigi sér emga lífsvon. Hverniig sem því kanm að vera háttað, er ljóst að þetta mjat Jújgiosilava endurspaglar ótta leiðtoga þeirra við þróum mála í Austur-Evrópu eftir iininrásiinia í Tékkástóvatoíu og framsetniinigu Brezihnjev-toenn- inigarinmar uim tatomiartoað sjélfsitæði sóisíalistaríkjianna, sem Sovótmienin niotúðu sem afsötoun fyrir imnirás isiinni í Tékkóslóvakíu 1968. Grein Zivamovs var rituð nakkrum vikum eftir ototóberheimsókn Gramykos, ern þáð er fyrsit nú niýverið að húin befiur verið birt. Tímiaritið, sem greinina birti var helgað efninu „Evr- ópa í dag.“ Það befiur gjör- siamleiga selzt upp ag ljóst er að igreiniin hefiur elkki getað birzt niema mieð opinberu sam þykki. í greimrani, siem ber hieitið „Vandtovæði kamimúnismians í Austur-Evrópu," sieigir Ziva- mav m.a.: „Koimimiúnistaflokk- ar Auisitiur-Evrópu hafia kam- izit 'til valdia, etoki vagraa eig- in stybkleika heldur fremur með því, að Sovétthierinn hef- ur hjálpað þeim til þess.“ „Aflefðinig þessia befur orð- ið sú, að koimimiúniistastjórn- irnar bafa orðið að reiða siig mjög á berafla Sovétríkjanna, sem aftur þýðir að þeir hafa orðið að beiftia þvinguinarað- ferðuim til þeas að halda lífi.“ Þá segir Zivaniov, að „ótti stjórnimálaleíðltiaga í löndum Austur-Evrópu hefur aldrei verið jafn mikill og í dag.“ „Þetta er þversaginaikiennt,“ bætir Zivamov við, „en það er satlt að eftir 25 eða 50 ára uipp bygginigu kiomimúnismianis í Sovótblokkinini, er kapí'talism inn cihræddiari við áihrif Marx ismanis og komimiúniistakerfis- ins heldiur en öfuigt.“ Hreimslkilni sú, sem markar grein þassa að því er tekur til fyrirætlana Mosfcvu í Auist ur-Evrópu, gerir ljóst að Júgó slaivar hiaifa efaki útilcikiað þanra mlöiguleiifca að Sovétimenn grípi til frekari ráðsitafiania til und- irotoumiar álfiuniniar, og að þeir eru istaðráðnir í þvl aö verða sjálfir ekki að fórnarlaimibi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.