Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1970
GAMLA BI
Svortsheggur
gengur uftur
Walt Disney’s fíflliNTINS comedy
TÓMABÍÓ
Sími 31182.
1SLENZKUR TEXTI
Meistaraþjófurinn
fitzvvilly
(„FitzwiHy")
fslcnzkut texti
Bráðskemmtileg og sniHdariega
vel leikin ný bandarísk gaman-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Víðfræg, speimancS og mjög
vel gerð, ný, amerísk gaman-
mynd í sakamálestíl. Myndin er
í Htum og Panavision.
Dick Van Dyke
Dndir urðarmána
PECK EVA MARIE SAINT
tec staixÍng moon
®"""“f!OBERT FORSTta ..
óvenju spennandi, vel gerð og
leikin ný bandarísk kvikmynd í
Irtum og Panavísion. Talin ein
allra bezta „Westem"-mynd
sem gerð hefur verið í Banda-
ríkjunum síðustu árin.
ISLENZKUR TEXTI
Bðnnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Barbara Feldon
Sýnd kJ. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
Á valdi ræningja
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi
sakamálamynd
frá byrjun til
enda, i sérflokki.
Ein af þeim aflra
beztu sem hér
ha>fa verið sýnd-
ar. AðaVhlutverk:
Hinir vinsæiu
ieikara-r
Glenn Ford
Lee Remick.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönmið böriKim.
Afvinna
Embætti húsameistara rikisins vill ráða stúlku nú þegar við
skrifstofustörf. Parf að sinna bókhalds- og að nokkru leyti
vélritunarstörfum.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni milli
kl. 14—16.30 næstu daga.
Afvinna í boði
Heildverzlun óskar að ráða ungan, reglusaman og ábyggilegan
mann til útkeyrslu á vðrum og aðstoðar við afgreiðslustörf.
Þarf helzt að vera vanur akstri.
Tilboð ásamt uppiýsingum um fyrri störf og meðmælum
óskast send afgreiðslu blaösins fyrir föstudagskvöld merkt:
„Abyggilegur — 2742".
SigifiriíiRgar í Reykjavík og nágrenni
Arshátið Siglfirðingafélagsins verður haldin i Súlnasal Hótel
Sögu miðvikudaginn 25. marz n.k. og hefst með borðhaldi
kl. 19.
Fjötbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar seldir frá fimmtudeginum 19. marz I Tösku- og
hanzkabúðinni, Skólavörðustig/Bergstaðastræti. Sími: 15814.
SKEMMTINEFNDIN.
PARAIíOUNT PCTURES
POmER BflHCBQFT
Hin ógfeymanlega aimeríska
mynd verður endojrsýnd kl. 5.
Tórvtejkar kl. 9.
Itlu
, ,
ÞJODLEIKHÚSIÐ
Gjaldið
Sýning í kvöld kl. 20.
Betnr má ef doga skal
Sýnwig föstudag M. 20.
Piitur og stúlka
Sýnmg laugardag M. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kJ.
13.15—20, slmi 1-1200.
&
LEIKFELAG
REYKIAVÍKDR'
TOBACCO ROAD í kvöld.
örfáar sýniogar eftir.
ANTIGÓNA föstudag,
Síðasa sýning.
JÖRUNDUR laugardag.
AðgöngumiðasaJan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. sími 13191.
Leikiélog
Kópavogs
Ltna langsokkur
laugardag kf. 5. survnudag kl. 3,
40 sýmng.
Öldur
laugardag kl. 8 30, nœst síðasta
sinn.
Miðasalan í Kópavogslbíó er op-
in kL 4.30—8.30, siími 419œ.
Til fermingargjafa
Tjöld
Sveínpokar
Vindsængur
Myndavélar
Heimsfræg stórmynd í litum og
CinemaScope, byggð á sam-
nefndri skáldsögu, sem komið
hefur sem framhaldssaga í „Vik-
unni".
Aðalhlutverk:
Michéle Mercier,
Robert Hossein
Þar sem þessi mynd verður
send af landi burt innan fárra
dsga, er allra siðasta tækifærið
að sjá þessa ógfeymanlegu kvik-
mynd, sem sýnd var hér fyrir
nokkrum árum við algjöra met-
aðsókn.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýod kl. 5 og 9.
AHra síðasta strvn.
LOFTUR HF.
UÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tinva í síma 14772.
líSLENZKUR TEXTij
ISLENZKUR TEXTI
frank
sinatra
istonif
romé
2a
ll<nn"4i
Viðburðarík og geysispennandi
amerisk Cinema-scope litniynd
um ævintýraríka baráttu einka-
spæjarans Tony Rome.
Frank Sinptra
Jill St. John
Richard Conte
Gena Rowlands
Lagið Tony Rome er sungið af
Nancy Sinatra.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Jíma r 32075 og 38150.
M illjónaránið
HörKuspervnandi frönsk saka
málamynd í litum.
Alan Delon og
Charles Bronson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
DANSKUR TEXTI
Bieiðfirðingor - Rongæingor
REYKJAVlK. Fjórða spilakvöld félaganna verður i Breið-
firðingabúð laugardaginn 21. marz kl. 20.30.
Góð verðlaun.
SKEMMTINEFNDIN.
ALMANNATBYGGINGAR
í GULLBRINGUSÝSLU
Útborgun almannatrygginga i Gullbringusýslu fer fram
sem hér segir:
1 Grindavíkurhreppi, fimmtudaginn 19. marz kl. 10—12.
I Njarðvíkurhreppi. föstudaginn 20. marz kl. 2—5.
1 Garðahreppi. mánudaginn 23. marz kl. 1—3.
t Miðneshreppi, mánudaginn 23. marz ki. 4—6.
ógreidd þinggjöld óskast þá greidd.
SÝSLUMAÐUR.
FftA FHJGFÉELJ\Gtl\flJ
Storl í Knupmonnahöin
Maður óskast til að veita farskrárdeild fé-
lagsins í Kaupmannahöfn forstöðu.
Umsóknareyðublöð fást hjá skrifstofum fé-
lagsins. Umsóknarfrestur er til 1. apríl.
FLUCFÉLAC LSLAJVDS