Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 25

Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1970 25 (útvarp) • fimmtudagur 9 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Geir Christensen les sög- una um ,Magga litla og íkorn- ann“ (10). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Þeir vaka meðan borgin sefur: Jökull Jakobsson bregður sér út í borgina að naeturlagi og hefur hljóðnemann meðferðis. Tónleik ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Svava Jakobsdóttir flettir Ferða dagbók Thorkilds Hansens. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Kathleen Ferrier, Julius Patzak og Fílharmoníuhljómsveitin í Vín flytja „Óð jarðar” (Das Lied von der Erde) eftir Gustav Mahler; Bruno Walter stj. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Bergsveinn Skúlason flytur frá sögu: Æðarræktarfélagið (Áður útv. 21. maí í fyrravor). b. Gísli Kristjánsson ritstjóri tal- ar við Gísla Vagnsson bónda á Mýrum í Dýrafirði um æðar varp (Áður útv. 27. maí.). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á söguslóðum: f Náttfaravík um. Ágústa Björnsdóttir tekur saman þáttinn og flytur ásamt Lofti Ámundasyni og Krist- mundi Halldórssyni. 20.05 Leikrit: „Snjómokstur” eftir Geir Kristjánsson Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Baldi Rúrik Haraldsson Líkafrón Þorsteinn ö. Stephensen 21.00 Sinfóníuhijómsveit fslamds heldur hljómleika 1 Háskólabiói Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Nilla Pierrou frá Sviþjóð a. Nýtt hljómsveitarverk eftir Jen Lordal. b. Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eft ir Antonín Dvorák. 21.45 Ljóð eftir Stein Steinarr Guðmundur Þorsteinn Guð- mundsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eestur Passiusálma (45). 22.25 Spurt og svarað: Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.50 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Francesco Albanese, Eileen Farrel. Eberhard Wcht- er, hljómsveit Hans Carstes o.fl. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 föstudagur 9 20. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Morgunstund barnanna: Geir Christensen endar lestur sögunn- ar um „Magga litla og ikorn- ann“ eftir Hans Peterson í ís- lenzkri þýðingu Gunnars Guð- mundssonar og Kristjáns J. Gunnarssonar (11). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 Fræðsluþáttur um uppeldismál (endurt.): Halldór Hansen barna læknir talar um lystarleysi og matvendni barna. Tónleikar 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur — G.G.B.). 12.00 Hádegisútvairp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkyr.ningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Nína Björk Árnadóttir les sög- una „Móður Sjöstjörnu" eftir William Heinesen (18). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Gervase de Peyer og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Klarí- nettukonsert nr. 2. op. 74 eftir Weber; Colin Davis stj. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leik ur Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Haydn; Pierre Monteux stjórnar. Werner Krenn syngur lög eftir Schubert. Josef Suk og Jan Panenka leika „Quasi ballata" og „Appassion- ato“ eftir Josef Suk. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið tónlistarefni a. Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Fiðlusónötu nr. 3 í c-moll eftir Grieg (Áður útv. 1. þ.m.). b. Mariella Nordmann og Franski strengjakvartettinn leika Kvintett fyrir einleiks- hörpu og strengjasveit eftir Hoffmann (Áður útv. . þ.m.). 17.00 Fréttir Síðdegissöngvar: Los Paraguayos syngja og leika suður-amerísk lög. 17.40 Útvaa-pssaga barnanna: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason les (10). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Islenzkt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson segja frá. 20.05 í hljómlcikasal: Ann Scliein frá Bandacikjunum leikur á tónleikum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói 11. okt. s.l. a. Intermezzo í b-moll op 117 nr. 2 eftir Brahms. b. Þrjár etýður eftir Chopin. c. „Boðið upp í dans“ eftir Weber-Tausig. 20.30 Kirkjan að starfi: Frásögn og föstuhugleiðing Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. theol. segja frá, en Jóhann Hannesson próf- essor flytur hugleiðingu. Einnig flutt föstutónlist. 21.20 Kórsöngur Norski einsöngvarakórinn syng- ur norsk lög. Söngstjóri: Knut Nystedt. 21.30 Útvarpssagan: „Tröliið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vordraumur" eftir Gest Pálsson Sveinn Skorri Höskuldsson les (3) 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- lcikum Sinfóníuhijómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áður. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wo- diczko. a. Sinfónía nr. 94 í G-dúr eftir Joseph Haydn. b. Svíta í F-dúr op. 33 eftir Al- bert Roussel. 23.15 Fréttir 1 stuttu máli Dagskrárlok 2ja, 3jn, 4rn og 5 herbergja íbúðir í Breiðholti Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Breiðholtshverfi sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign frágengin (lóð sléttuð). Þvottahús á sömu hæð og sér- geymsla í kjallara og sumum íbúðunum fylgir föndurherb. í kjaTlara. Suður og vestursvalir. íbúðirnar eru frá 80—110 ferm. Verða tilbúnar undir tréverk og málningu í september og desember 1970. Beðið eftir öllu Húsnæðismálastjórnarláninu, 440 þús. kr. Mismunur samkomulag. Teikningar á skrifstofu vorri. TRYGGIIMGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A, 5. hæð. — Sími 24850. Fjöregg farskjótans Það þarf hvorki btlasmið né kappaksturs- hetju til þess að sanna ágæti STP. Það er STP, sem ver viðkvæma vélarhluti gegn hvers konar sliti, og tryggir örugga vinnslu vélarinnar. Þetta hafa venjulegir bila- eigendur sannfærzt um á hverjum degi I mörg ár. Þess vegna eru bæði sérfræðingar og áhugamenn sammála um það, að STP sparar ökumönnum stórfé árlega — það er að segja þeim, sem eiga vél i bílinn! SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO Tryggvagötu 10 Reykjavík Sími 23290 Pósthólf 611 Atvinna Ungur maður óskast strax til útkeyrslustarfa ásamt fleiru. Skrifleg umsókn sem greini aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir helgi merkt: „Reglusamur — 2743". Hollenzkar síðbuxur aílar stœrðir Tízhushemman Niu rauðar rósir... væru tilvalin gjöf handa sérhverri húsmóður. En rósir standa ekki lengi, því miður. Á hinn bóginn eru skýrir litir og hvítari áferð OXAN þvottarins óendanlegur ánægjuauki fyrir allar hús- mæður. OXAN lágfreyðandi þvottaefni er gert fyrir konuna, sem hefur ánægju af rauðum rósum og fallegum þvotti. HF.HREINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.