Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 119. MARZ 19i70
11
Nauðsyn að gera skatta-
kerfið einfaldara
— til þess að staðgreiðsla komi að betri notum
— umræður á Alþingi um skattamál í gær
TÖLUVERÐAR umræður urðu á
fundi Sameinaðs AlþingLs í gær
um staðgreiðslukerfi skatta, og
lýstu talsmenn stjómar og
stjómarandstæðinga þar yfir, að
þeir væru hlynntir því, að áfram
yrði unnið að könnun málsins og
reynt að koma því til fram-
kvæmda sem fyrst.
fyráir þvl að inn í kerfið falli 20
tegumdir skatba.
Nú ar þa.'ð aiuðvitað Ijóst, enda
laamiur það greinilega fram í
skýrsliu netfndarininiar, að því
flóknara, sem skattkerfið er, sem
staðígreiðslan á að talkia til, því
kostn.aða,rsaimara og flöfcmara
verðuir fcefrfið í fraimfcvæimd.
Þasisru eir maiuiðsyndegt að vekja
athygli á. Þvi hefur verið setit
inn í þ iinjgsályk tunartillögMnia, að
leitazt stouíU við að gera sfcaltlt-
heimtutoierfið það eimfaiit, að stað-
gneiðisila opinibemra gjalda aiulki
eiklki kostniað og fyririhöfn við
álagnimgu og ininlheimtu gjadd-
aonima.
Með þeissiu er rauimveiruilega átt
við að breyta í verul'egum efn-
um frá þeim tillögnm, sem niefnd
in er með, ef þess reynist koef-
ur, í þá átt að aðlaga mieira ákiaitt
heimtulkerfið að staðgreiðlsiLuikjerf-
imu, þ.e.a.s. reynia að breyta ýrnis-
um igmndvallairaitriðum stoaitt-
kerfisints.
Það er að minnd hyiggju ékaf-
lega naiuðlsymlagt að staðgreiðslu-
kerfið geti orðið framlkvæmt
þannig, að það þurfi sem alflra
miinnst að fcomia til eftirreiíkn.-
imgis. En til þess að svo miegi
verða, þarf stoiattkerfið sj'áltft að
vera einfalt. S>að mega t.d. etokj
vera á því maxgir stigar, jaifinvel
etoki niemia eiinn, ef vel á að vera,
þamnig að hvarjum skaittgreið-
amda væri ljóst, þegar hann
greiddi, að 'þá hetfði hamn endan-
lega 'greitt sinn skatt,
Þetta rmerkir, að það þarf að
breyta ýmsum frádrattarreglum,
og aUmiöæig veigaimákil atriði eru
þess eðllis, eins og skattatoerfið
er í daig, að óumflýjanlegt er að
gera breytingar.
Þetta heifur auðvitað ýmis
vantdamál í för með sér, einfcan-
lega fyrir sveitarféliögin, sem
hafia mjag mismumiamdi skatt-
stiga. Nefindin hiefur til hlítar
gerf sér gmein fyrir því, að það
eru sveitarfélögin og útsvarsmól-
in, sem hér eru einma erfiðasti
hruútuirinin, vegnia þeiss, hversu út-
svöx eru misjafnllega há í himium
ýmsu sveifcarfélögum, og hafa t.d.
verið motaðjr milli 30—40 «katt-
stigar.
Nú er það aiuðvitað miíkil nauð-
syn, að það verði reyinit að stafma
að því, að Skattborgararnir greiði
sömu álög til rikis og sveitarfé-
laiga, hvaæ sem þeir eru Staðsett-
kr á landimu, og það væri því
æSkilegra, að það væri meira
hiorfið í þá átt, að mota þá jofin-
umairsjóð til að jafna þarna á
milli, heldur en að hafa mjöig
mismumandi álagningu á borgar-
ainia, sem hlýtur, þegar til lenigd-
ar liætur, alS valida viðfcamandi
sveitarfélögum erfiðleikum.
Kjarnd málsinis er sá, að til
þesis að sta ðgreiiðsOjuikerf ið geti
komið að fu/lGu gagnd og verikað
eðli'lega á þamm hátt að koma í
veig fyrir Skattsveiifliur, rnilli óra,
þá er það hin mesta maiuiðsyn að
sami Skattstigi giltíi um sem
aLLra víðast svið tetonainma.
Niðursbaðani hjá nefindinmd hef-
ur orðið sú, að þetta yrðu tvö
stig, í stað þess sem þaiu eru i
dag, oig hefur hún gert sér fuflla
grein fyrir þessaTÍ mauðsym, sem
ég hef verið að ræða um.
Ólafur Jóhannesson kvaðst
vilja undirstritoia það, að hiamin
væri sama sinmis og áður að h'amn
teldd að tafca bæri þá stefmu að
taflca upp staðgreiðsluQflerfi stoaitta.
Saigði hamm það skoðum sina, að
fraimtovæmdim gæti verið erfið,
og kæmi vissullega ti'l gredna
fleiri leiðir em ein.
Ólaifur saigði, að aiuðvitað tækju
aflllir undir það, að skattfcerfið
þyrftí að vera einifalHt og virtíist
miöngum það einflflemndleigt að
þurfa að hafa svoma marga dkatta
alð tölummi til.
Ólaifuæ saigðist vera sammála
fjármálaráðherra um það, að
skattar og útsvör þyrftu að vera
hin sömu hvar sem væri á lamd-
iiniu, og að nota ætti þá jöfinunar-
sjóði, þamriig arð það yrði ekfci
Skýrsla ráðherra um vegaáætlun árið 1969:
*
Aætlunin haldin í
öllum aðalatriðum
— halli vegasjóðs á árinu 1969 nam 27,5 millj. kr.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, mælti fyrir þingsályktun-
artillögu ríkisstjórnariniiar, sem
er efnislega á þá leið, að Alþingi
álykti að fela ríldsstjórninni að
undirbúa frumvarp um stað-
greiðslukerfi skatta og leggja
það fyrir næsta þing. Skai það
frumvarp vera sniðið eftir áliti
milliþinganefndar, er starfaði að
ítarlegri könnun málsins og skil-
aði áliti í vetur. Sagði fjármála-
ráðherra í framsöguræðu sinni,
að með niöurstöðu nefndarinnar
hefðu komið fram í þessu máli
svo mörg ný sjónarmið, að æski-
legt væri að þingið tæki aftur af-
stöðu til málsins með afgreiðslu
þingsályktunartillögunnar.
í ræðu sinni sagði Magnús Jóns
son m.a.:
Þessd athugun nefndarinmiax
leiddi í Ijós, að þetta mál er alls
elk'ki einis ekufallit og mangir
kyniniu að haifa ilátið sér detta í
Ihiuig á uindtamiförmium árum, og það
er alllis ekki jaifn j'ákivætt á öllum
sviðum og mernin huigðu. Það fel-
ur ekki í sér mieimia ailsherjar-
lækninigu á sfcaittkerfi og skatt-
greiðsium hér á landii, eins og oft
hefur verið vikið að, og menn
hafa getað gerzt tailsmenn fyrir.
Þetta hygg ég, að eigi við um
flieiri meinin en mig, sem haifa
skoðiaið þetta máa, og þesis vegna
sé það al'veg niauðsyrillegt, áður
ein lögð eæ í það milkil vinma, sem
vitanflega þarf að leggja fram
enm, þótt niefndaralitið sé ítar-
Legt, að atftur sé mörtouð aifstaða
Aiiþirugis til þess — hvort þintgið
vi-fl haflda áfram á sörnu braut,
oig þá að sjállfsögðu, tei ég eðflí-
legt á þessu stigi, að ríkisstjóim-
inind sé falið að uindirbúa löggjöf-
inia, og af þeim sökum er málið
lagt þannig fyrir.
Það hefur sýnilega verið aðal-
sjónianmið nefndairinmiar að a8-
laiga staðgreiðsiiukerfið í megin-
efnium að rífcjamdi sfloattlkienfi,
sem við búum við, en efcki að
umisfeapa Skattkerfið, og er það
iSki'ljainileigt. Það er að vísu gert
ráð fyrir ýmsum víðitælkum fyrir
komuliagsbreytinigum, sérstak-
lega í samlbaindi við útsvarsmál-
in, en ég hiefld, að í meginiefnum
meigi þó segja, að það sé rétt, að
þáð sé ledtazt við að aðlaga þetta
nrúgildandi kerfi, en ekki breyta
um skattheimtuaðferðir eða teg-
umdir slkaitta og það er geirt riáð
INGÓLFUR Jónsson, samgöngu-
ráðherra, flutti Alþingi í gær
skýrslu sína um framkvæmd
vegaáætlunar 1969. Kom m.a.
fram í henni að tekjur vegasjóðs
á árinu voru 19,5 millj. kr. minni
en þær höfðu verið áætlaðar og
auk þess fór viðhaldskostnaður
vega töluvert fram úr áætlun,
þannig að raunverulegur halli
vegasjóðs á árinu nam 27,5 millj.
kr.
í ræðu ráðherra kom einnig
fram, að lögð hefur verið aukin
áherzla á, að viðhaldi veganna
og endurbótum yrði hagað á
þann hátt, að sem mestu gagni
mætti koma, m.a. með þunga-
takmörkunum á vorin.
Að lokinni framsöguræðu ráð-
herra tóku þeir Gísli Guðmunds-
son, Vilhjálmur Hjálmarsson og
Jón Kjartansson til máls og
gerðu þeir nokkrar fyrirspumir
og ræddu einstök atriði skýrsl-
unnar.
Hér fer á eftir megiinhlutinn
af skýrslu ráðherra:
Fraimfcvæimdir í vegaigerð á sl.
ári fóru fraim eftir vegaáætlun
oig má segja aið áætluniin hiafi
verið haldin í öllium atriðaim.
Samkvæmt vegaiáætkin var gert
ráð fyrir að tekjur vegasjóðs
gætu orðið á áriniu 514,1 mill.
kr., en raiuintefcjiur urðu ekfci
nemia 494,6 millj. kr. Halli á
vegaáætlun vegna mimmkiamdi
tekna varð 19,5 nuillj. kr. Teflqur
af gúimgjaldi voru 9,7 millj. kr.
lægri en áæitlað Ihafði verið.
Þuinigaisflflatfcur var 3,1 millj. kr.
undii' áæitlun og tekj ur af benisín
gjaldi gáfu 6,7 millj. kr. minna
en reiknáð hafðd verið mieð.
Ástaeður fyrir þessiu geta verið
margvíslieigar, bensinmotkiun hef-
ur eðlilega verið mininii á sL
sumri en venjulega, vegna (þesis
hvermiig tíðarfarið var, og fólk
ferðaði/st nrinma af þedm ástæð-
um. Gúimslit hefur einnig orðdð
miinnia af þessiuim sörnu ástæðum
og einnig eru ástæðurniar þær,
áð verð á gúmmíi og benisínd
hækkaði og iniribaup bifneiða
dróst mjög sarnian eims og alltaf
á sér stað á fyrstu mánuðium eftir
miikiar verðhækfloainir. Ástæða er
tíl að niú sé komdð á eðlileigt jafn-
væigi í þeissum málum. Eftir að
leyfisgjöld af bifreiðium hafa
verið felld niður mun innfluitn-
inlgur bifreiða aufloast á ný. Einis
og fyrr var grednrt fré var halli
á vegaiáætlun vegna mdmni bens-
ínsölu, minni þuirugaisikatts og
lægra gúmigjalds en reiknað
hafði verið mieð 19,5 millj. kr.
Auk þess var unndð að viðgerð-
um á vegum, vegnia flóða og vetr
arviðhaldi uimfnam það, siem
áætlað var fyrir 8 millj. kr. Og
er því raiunrverulegur halli vega-
sjóðs á árinu 27,5 millj. kr. Við-
haldsfloostniaður þjóðvega er allt-
af mjög mikill og fer alltaf eftír
tíðarfari hvort sú upphæð, sem
áætluð er á þamn veig, nægir. A
sl. ári voru áærtiáðar 175 millj.
kr. til viðhalds þjóðvega, Af
þessari uppihæð var áætlað að
25,5 millj. kr. færu til vetrarvið-
halds, 'þar af 16,9 millj. kr. á
tkniabilinu janúar tifl júní en 8,6
miillj. kr. á tímabilinu ofctóber tíl
febrúar. KostinaðUr við vetrar-
viðlhald reyndiist vera 28 millj.
kr. Tjón af völdum náttiúruham-
fara kiomia flest ár. f iok feforúar
og í miarz urðu mikiil flóð víðs
vegar á lanidiniu, en þó sérsitak-
lega á Suður- oig Veisiturlainidd.
Viðgerðir á skemimdum af völd-
um þestsara flóða var 5,2 millj.
kr. Einnig þurfti að srtyrtoja vam-
argarða á Mýrdialssandd otg í Mýr
dal vegnia vatnavaxta sl. sutnar.
Kositniaður við það var 0,9 mállj.
kr. Beimft tjón af völdum flóða á
árinu var samtals 6,1 miilj. kr.
BREYTT VEGAVIÐHALD
Viðfliald á vegum yfir sumiar-
mánuiðinia var ofanlburður, möl-
um og hiöklkium efinás, viðlhiald
brúa, rýtobindinig vega og hieflun.
Áætlaður toostniaður við það var
129,2 millj. kr. Var reynit áð iáta
sem mimmst af viðlhaldsfénu fara
í gagnislauisar aðgerðir sraemma
vors. Nýttiist fjárveitiinigin því að
þessu sinmi betur en fyrr. Eins
og flestir murau hiafla veitt at-
hygli voru vegimir óvenjulega
góðir sl. sumiar, þrátt fyrir mikl-
ar rignirugar víða um lamdið. Til
viðhaldis á hraðbrautum var var-
ið um 4 millj. kr. Unmáð er að
aiukinmii haigræðdnigu í veigaivið-
haldi. í maí 1969 voru vertosrtjór-
ar hjá vegagerðinini kvaiddir til
tveggja diaiga flumidar. A'ðalefnd
fundörints var haigræðing í við-
haldi malarvega og möguleiltoar
á betri nýtinigu viðlhaldisfjáriins.
Vertofræðdinigur frá vegaigerðinn’
hefur ferðazt um Noreg otg Sví-
þjóð og kynnt sér viðfliald mialar-
vega í þessum lömduim.
94% ÞJÓÐBRAUTA NÚ
MERKT
Unrniið var að veigamerkinigum
á áriiniu. Loflcið er mierlkinigu á afc-
færum hraðbrautum og 94% af
þjóðbrautum hafla veríð meirkt,
en aðeáms 41% af lamidisibrautum.
Vinna ber áð því að ljúlka við
vegaimerlkinigar, sivo fljótt siem
auðið er.
LANSFJAR AFLAÐ
Einis og vegaiáœrtlumin heimilar
hiefur réðuneytið afiað fastra
lánia til niofldtourra þeirra veiga,
sem þar eru tiigneándir í 3. toafla
vegiaáætlumiar 1969. Til eimstakra
vegafioikltoa mema þeissi ián efltir-
þeim svedtarfélögum sérstaklega
til hniefldkis, sem kynnu að þurfa
að breyrta til frá því sem nú væri
með álögur eíniar.
Lúðvík Jósefsson tók umdir
’það, að eðflilfegt væri að ramm-
sókn þesisa miáls yrði haldið áfram
og að frumivarp yrði lagt fyrir
n/æsta Aiþintgi. Hinis vegar kvaðst
hanm eklki gerta fallizt á það orða
!ag þingsáiykfcuinartillöguniniar að
taka bæri tiil'it tifl niðurstöðu
niefndiarinmar, þar sem hún hefði
efcki orðið sammála um af.stöðu
sína. Lúðvik tók einnig undir um-
mæli fjármáiairáðherra og Ólafs
Jóhammessoniar um nauðsym þesis
að gera sfcattaltoerfið eimfafldara.
Jónas Pétursson sagðist haifla
vantrú á því að staðgreiðslufloerfi
Stoatta gæti toomið að veruiegu
gagnd. Sirtt álit væri, að tafca
bæri upp mýja og gjöróilíka
stefniu í skattamáluinufm, þamnig,
að mest yrði um óbeina sfcaitta
og svo eigmairstoatta, sem tekju-
stoflma fyrir sveitanfélögin. Saigði
hainm að virtainfllega gæti skapazt
miofldkuirt óréttlæti með slikurn
Stoöttum, em Tryggmgaistoflnun
rikisimis gæti hims vetgar breytt
stanfsemi simmi og toornið þar tii
aðfetoðar, sem þörflim væri mest.
Ólafur Bjömsson, siem var flor-
rnaður millli'þ imgameifn'darinnar,
sem vamm a@ atihuigum á stað-
greiðslumélinu, gerði í stuttu
máli greirn fyrir störfum nieifnd-
arimmar og sjóniarmiðum hennar,
er niefnidarálitið vax saimið. Sagði
hamm það stooðum síraa, að mikil-
vægt vaeri að endursfcoða sfcatta-
'fcerflið í heild mieð það fyrir aug-
um að gera það eimtfaldaira í smið-
um, og út frá þvá sjóniarmiði
væri æskilegt að gera á því aiflrót
tætoar breytinigar. Með þvi móti
væri auðveldara að Itooma á stað-
greiðsiuitoertfinu, og það kæmi
bafcur að þeim notuim, sem því
væri æfclað.
Ingólfur Jónsson.
töldiujm upphæðum: Til hrað-
brauta 32,4 millj. kr., til þjóð-
braurta 21,9 millj. kr. og til landis-
brauta 9,8 millj. kr. Af þesisium
iánium er 32,4 millj. kr. sam-
kvæmt fraimikvæmdaáæflum rík-
iisstjórmarimnjar, en 3)1,7 millj. kr.
samkvæmt Vestfjarðaóætlum.
Föst lán Vegasjóðs í árslok 1969
voru 577,3 millj. kr. Vegaisjóð-
ur greiðir aðeinis 6,8 millj. kr. atf
kositnaði við þessi lán. Fjárveit-
img úr ríkissjó'ði árið 1970 er 52,5
millj. kr. og áætlað veggjald atf
Rieykjianiesibrauit 15 millj. kr. Á
árinu var fylgt þeirri reglu, sem
gert heflur verið undaintfarið ár,
að sarriþytokja aðeimis bráða-
birgðarlán til þeirra vegafram-
kvæmda, sem fjárveirtimgu bafa
í vegaáærtlum næsrtu ár. Þannig
voru tekim lán til þjóðbrauta,
lamdsbrauta og sýsluveiga rnieð
sarraa hættá og áður, en einnig
voru teflrin lán til hraðbraufca á
árimu að upphæð 19,7 millj. kr.
Sjá má á þeirri sfcýrslu, sem
lögð hefur verið fram, hvernig
unrni'ö var við einistaika veigi. Er
því ekflri ástæða til að rekja það
mánar. Við lestur skýrslunnar
bemiur í ljós. að unmið heflur ver-
ið að framkvæmdum fyrir þær
upphæðir, sem vegaáætlum er
byggð á þótt áætlum hafi ekki
srtaðdzt fjádhaigsLega eins og áður
var getið. Verður því að úfcvega
þaÖ fjármaigm. siem vanrtar sam-
kvæmt vegaáætlun.
Fiamliald á bls. 12