Morgunblaðið - 19.03.1970, Side 3
MORGWNBiLAÐIÐ, FKMMTUDAGUR 119. MARZ 1970
3
Ncfndarálit á Alþingi;
V er ðgæzluf r um varp
verði samþykkt
Kynning á verkum
þriggja ljóðskálda
í Norræna húsinu
MEIRIHLUTI Allsherjar-
nefndar efri deildar lagði í
gær fram á Alþingi nefndar-
álit um frv. ríkisstjórnarinn-
ar um verðgæzlu eg sam-
keppnishömlur. Leggur
meirihlutinn til að frv. verði
samþykkt, en að því áliti
standa Auður Auðuns, Jón
Þorsteinsson, Ólafur Björns-
son og Sveinn Guðmundsson.
í nefndarálitinu eru dregin
fram rök nefndarmanna fyr-
ir stuðningi við frv. og eru
þau þessi:
1. Með frumvarpinu er mörk-
uð ákveðin stefna í verðlagsmál-
uan, grun'dvölkið á frjálsri og
virkri samSkeppni, sem líkleg er
til þess, þegar fram líða stundir,
að verða bæði framleiðendum
og neytendum til hagsbóta.
2. Saimlkeppnina á að tryggja
með sterfeu aðhaldi stjórnvalda
og verðgæzlu.
3. ítarleg ákvæði eru í frum-
varpinu um samkeppnidhömlur
og ráð til að vinna gegn þeim,
en lagafyrirmæli á þes'su réttar-
sviði hefur Skort til þessa. Þegar
sam'keppni er ta'krmörkuð eða
horfur eru á ósanngjarnri þróun
verðlags og álagningar, er verð-
gæzluráði heimilt að ákveða há-
marlksverð og hámarlksálagningu
svo og verðstöðvun um tiltekinn
tíma.
4. í frumvarpinu eru ýmiis ný-
mæli, sem tryggja rétt neytenda
og einstakra atvinnufyrirtækja
gegn óbilgjömum viðskipta-
háttum.
5. Hæstiréttur skal södpa tvo
menn í þriggja manna nefnd og
verðgæzluráð. Með því móti
koma til fagleg og hlutlaus sjón-
armið við úrlausn verðlagsmála,
og er það tvímælal'aust til bóta.
Þá er í nefndarálitinu bent á,
að fyrirmynd að frv. þessu hafi
verið sótt til nágrannaþjóðanna
á Norðurlöndum og sé ekki að
efa, að við getum milkið lært
af þeirra reynslu.
FÖSTUDAGINN 20. marz kl.
20.30 stendur Stúdentafélag Há-
skólans fyrir bókmenntakynn-
ingu í Norræna húsinu. Kynnt
verða verk ljóðskáldanna Einars
Braga, Stefáns Harðar Gríms-
sonar og Jóns Óskars. Sigurður
A. Magnússon, rithöfundur, ræð
ir um skáldin, og síðan lesa þeir
úr verkum sínum. Allir eru vel-
komnir á kynninguna, meðan
húsrúm leyfir, og aðgangur er
ókeypis.
ísafjörður
Sjálfbtæðiskvennafélag Isa-
f jarðar (heldur aðaltfrmd í kvöld,
fimmtudaginm 19. marz, ikJL 21,
Á fumdinum verðia venjuöeg aðal
fundianstörtf. Höigcrm Þórðarson,
bankamaður, heldiur ræðu. — Þá
venða Ikalfifiveitiingiar.
Fulltrúaráðs-
fundur Sambands
ísl. sveitarfélaga
FUNDUR fulltrúaráðs Samhands
íslenzkra sveitarfélaga hefst í dag
og lýkur á morgun. Formaður
sambandsins, Páll Líndal, borg-
arlögmaður, setur fundinn, en
ávörp fjytja Emil Jónsson, fé-
lagsmálaráðherra og Geir Hall-
grímsson, borgarstjóri. Þá flyt-
ur Ólafur Davíðsson, hagfræð-
ingur, erindi um þátt fasteigna-
gjalda í tekjuöflun sveitarfélaga
og verða umræður um erindi
hans að því loknu.
Síðdegis í dag verður m.a. flutt
skýrsla stjórnar sambandsins, en
á morgun hefst fundur kl. 10
með erindi Birgis Ásgeirssonar,
lögfræðings um innheimtustofn
un sveitarfélaga. Fundi lýkur sið
degis á morgun.
1 Ungmenni frá
Akureyrar-
kirkju heim-
sækja Garða-
kirkju
Akureyri, 15. marz.
Um síðustu helgi fóru 6
ungmenni úr Æskulýðsfélagi
Akureyrarkirkju í heimsókn
til Garðakirkju á Álftanesi
og tóku þar þátt í kirkju-
legu starfi. 1 gær komu svo
3 stúlkur og 3 piltar úr
Garðakirkju í heimsókn til
ÆFAK til endurgjalds. Tóku
þau þátt í guðsþjónustu í dag
ásamt ungmennum á Akur-
eyri. M.a. flutti Anna
Soffía Daníelsdóttir prédikun
ásamt Pétri Þórarinssyni úr
ÆFAK.
Eftir messu sátu gestim-
ir árshátíð ÆsJkulýðsfélags-
in,s sem fram fór í Sjálfstæð-
ishúsinu. Við það tækifæri
var meðfylgjandi mynd tek-
in, en á henni em í fremri
röð frá v.: Elín Magnúsdótt-
ir, Anna Soffía Danielsdótt-
ir, Ingibjörg Siglaugsdóttir,
formaður ÆFAK og Sigur-
björg Hauksdóttir. Aftari
röð: Sr. Birgir Snæbjömsson,
Gunnar S. Gíslason, Jón M.
Jónsson, varaformaður Æsku
lýðsfélags Garðakirkju, Björn
Helgason og sr. Pétur Sigur-
geirsson, vigslubiskup.
— Sv. P.
ÞAD ER EKKI VÍST
að þér hafið athugað hve auðvelt það er að eignast borðstofu-
borð og stóla eða heilt sett með skáp.
FYRIR 1000 KRÓNUR
á mánuði eða 1500 eða 2000 eignist þér gullfalleg vönduð hús-
gögn.
SPARIÐ YÐUR 3,5%
verzlið hjá okkur
bis
r>oi
UIU
* *
1 1
Sími-22900 Laugaveg 26
STAKSTEIMR
Kommúnistar
bjartsýnni
Kommúnistar eru skyndilega
orðnir mjög bjartsýnir um þróun
íslsnzkra efnahagsmála. Hingað
til hafa þeir ekki séð neina ljós-
glætu, en á þvi hefur orðið býsna
snögg breyting. Ástæðan er sú,
að í vor renna út kjarasamning
ar verkalýðsfélaganna og þá
þarf að gera nýja samninga.
Kommúnistum er allt í einu orð
ið ljóst, að batnandi hagur þjóð-
arbúsins er röksemd fyrir bætt-
um kjörum launþega. Þetta er
skarplega athugað — og alveg
rétt ályktað. Eins og Morgun-
blaðið hefur margsinnis bent á,
gefur batnandi afkoma vonir um
að hægt verði að veita launþeg
um nokkra kjarabót í vor. Það
verða svo sjálfsagt skiptar skoð
anir um það, hvað sú kjarabót
geti orðið mikil. í þeim efnum
verður að, hafa í huga, að ekki
má stefna í voða því, sem áunn-
izt hefur á síðustu misserum í
betri stöðu þjóðarbúsins. Hin
nýja bjartsýni kommúnista er
fagnaðarefni. Vonandi sjá þeir
ljósglætu á öðrum árstímum en
síðustu vikunum fyrir kjara-
samninga.
Þátttaka
Tímans
Tíminn lét ekki sinn hlut eftir
liggja í skoðanakönnun Fram-
sóknarmanna í Reykjavík. Einn
af frambjóðendum í þeirri skoð
anakönnun var íþróttafréttarit-
ari blaðsins. Tvo aðal kosninga-
dagana, laugardag og sunnudag,
birti Tíminn á forsíðu furðufrétt
ir, sem þessi íþróttafréttaritari
blaðsins skrifaði og voru merkt
ar honum. Það var engin tilvilj
un, að þessi skrif birtust einmitt
þessa tvo ðaga og á forsíðu Tím-
ans. Málgagn Framsóknarflokks
ins var nefnilega að koma á fram
færi orðs-endingu til flokks-
manna sinna um hvern þeir
ættu að kjósa.
„Gómsæt og
fiskræn heild4*
Maður nokkur var fenginn til
þess að flytja ræðu um annan
mann á bókmenntakynningru í
Háskólanum fyrir nokkru. Þótt
maðurinn, sem ræðan var flutt
um, sé stundum titlaður ritböf-
undur, er hann líka einn af al-
þingismönnum kommúnista. —
Þess vegna er ræðan birt í komm
únistablaðinu í gær. Hinum „fjöl
mörgu hliðum á persónuleika"
þingmannsins er lýst með þess-
um orðum í ræðunni:.þá
ætti ég að geta sannfært ykkur
um þá skoðun mína, að hvorug
hliðin á kolanum sé í rauninni
annarri brosl-egri eða alvarlegri,
heldur myndi þær til samans
eina hollustusamlega, gómsæta
og fiskræna heild“. Þá vitum
við það. Jónas Árnason er „holl-
ustusamleg, gómsæt og fiskræn
heild“.