Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 ÞÉTTUM STEIIMSTEYPT ÞÖK Erum umboðsmenn fyrir heimsþekkt jarðefrvi trl þétt- i-ngar á sternsteyptum þök- um og þakrennum. Leitið trl- boða, sími 40258. Aðstbð sf. HÚSBYGGJENDUR Framleiðum mihiveggjaptötur 5, 7, 10 sm — inniþurrkaðar. Nákvaem lögun og þykkt. Góðar piötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. ELDRI HJÓN óská eftrr 3ja herbergja íbúð. Upptýsingar í síma 81777. batur 15 til 20 tonna bátur óskast á leigu trl handfæraveiða. Upplýsingar í sírna 98-1883, Vestmaonaeyjum. bAtar til sölu 15-20-26-35-36 tonn. Höfum kaupendur að 50 ttl 60 tonna bát. Fasteignamíðstöðin, s. 14120. UNGT PAR bamlaust óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð á leigu, helzt í Hlíðunum. Vinna bæði úti. Vinsamtegast hóngið í síma 13806 eftrr kl. 8. BARNASTÓLL ÓSKAST hár, úr krómuðu stáH, helzt rauður. — Sími 21894. SNURPUBATUR 6—8 tonn með dísilvél til sölu. Skipti á minni bát koma til grerna. Uppl. í síma 96-12785. TIL SÖLU 8 miðstöðva'rofnar (hehuofn- ar) og daela. Uppl. í sima 35279. TAUNUS 12 M árgerð 1965 til sölu. — Upplýsingar í síma 40710. HAFNARFJÖRÐUR Óska eftrr tveggja herbergja íbúð. — Sími 41437. KAUPUM EIR fyrtr allt að 100 krónur kílóið. Járnsteypan h.f. Ananaustum. aprílnAmskeiðin í myndfiosi (aladinsnél og litla flosnálin) hefjast í næstu viicu. Innritun í búðHrni. Handavinnubúðin, Laugaveg 63. KONA ÓSKAST til að sjá um heimili í Kópa- vogi og gæta tveggja telpna siðara hluta dags. Upplýs- iogar í síma 42941 um helg- ina. TIL SÖLU I VESTURBÆNUM Ktið húsnæði í verziunar- hverfi fyrir léttan iðnað eða verziun. Leiga kemur til greina Upplýs>rngar í síma 10116. MESSUR A MORGUN Nes- kirkja í Reykja- vík Ferming-arguðsþjónustur kl. II og ki. 2. Laugardagskvöldið kl. 8.30. Samkoma KFTJM og K. Séra Lárus Halldórsson. Sunnudagskvöld ki. 8.30, Þórður Mölier yfiriæknir taiar, Allir velkomnir. Mikill söngui. Dómkirkjan Messa kl. 11. Ferming. Séra Ösk ar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Jón Auðuns. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11 og kl .2. Séra Frank M. Halldórs- son. Garðasókn Barnasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Séra Bragi Friðriks- son. Fríkirkjan i Hafnarfirði Fermin-g kl. 2. Séra Bragi Bene diktsson. Háteigskirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Arngrímur Jónsson. Fermingar guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Kirkjuvogskirkja í Höfnum Barnaguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson Hafnarfjarðarkirkja Messa kl. 10.30. Ferming. Messa kl. 2. Ferming. Altarisganga. á þriðjudagskvöld kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Fermingarmessa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Keflavikurkirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Björn Jónsson. Laugameskirkja Messa kl. 10.30. Ferming Altaris ganga. Séra Garðar Svavarsson. Kópavogskirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Grensásprestakall Messa í safnaðarheimilinu, Mið bæ kl. 11. Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Felix Ölafsson. HaUgrimskirkja Messa kl. 11. Ferming. Séra Ragnar Fjala-r Lárusson. Messa kl. 2. Ferming. Dr. Jakob Jóns- son. Langholtsprestakall Fermir.garguðsþjónusta kl. 10.30. séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Fermingarguðsþjónusta kL I. 30. Séra Árelíus Níelsson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson messar. Hverageröi Sunnudagaskóli í barnaskóla-n- um kl. 10.30. Messa sama stað kl. 2 og að ellih-eimilinu Ási kl. 4. Séra Ingþór Indriðason. Árbæjarsókn Barnamessa í Árbæjarskóla kl. II. Séra Bjarni Sigurðsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma 1 Réttarholts- skóla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Vinsamlegast athugið breytt an tíma. Séra Ólafur Skúlason. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Lágmessa kl. 10.30. Hámessa kl. 2 síðdegis. Árbæjarkirkja i Holtum Messa kl. 2. Séra Magnús Runólfsson. Ásprestakall Ferming ,í Laugarneskirkju kl. 2. Barnasamkrma í Laugar- ásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Á mynd þessari sést séra Frank M. Halldórason ganga i farar- broddi fermmgarbama til kirkju sinnar. Á morgun eru fenn- ingargnðsþjónnstur viða í kirkjum landsins, og i því sambandi má benda á, að rermingarskeyti, önnur en Landssímans eru seld til styrktar skátastarfi hér í borg, (Hagaborg við Neskirkju), til styrktar sumarstarfinu I Kaldárseli (Hverfisgata 15, Hf.), til styrktar sumarstaifinu i Vatnaskógi og Vindáshlíð (hús KFBM og K). S.T. — Salvo titulo í gær var sagt frá skildingafrí- merkjum I Danmörku, og fannst engin skýring á stöfunum „S.T.“, sem á umslaginu stóðu. Fróður maður hringdl til okkar og upplýsti þýðingu þessara stafa S.T. stendur fyrir latnesku orðin „salvo titulo“, eða titillinn geymd nr, eða mcð fyrirvara um titla, en í þá tíð var algengt, að heil romsa af titlum voru settir á bréf, eins og velæruverðugur, dáindismaður, dannebrogsmaður og sitthvað fleira Við þökkum upplýsingamar. Þá upplýsti Þór Magnússon, þjóð minjavörður að í Þjóðminjasafninu væru 2 skildingaumslög úr eigu Sigurðar Guðmundssonar málara. Eru þá aðeins 12 af 21 skildinga- bréfi í einkaeign. Þá á ÞjóSminja safnið nokkur skildingaumslög, se-m merkin hafa verið leyst af. DAGBÓK Og Jesús sagði við hann: I dag hefur hjáipræði hlotnazt húsi þessu, þar eð einnig þessi maðut er Abrahams sonur. í dag er laugardagur 4. apríl og er það 94. dagur ársins 1970. Eftir lifir 271 dagur. Ambrosiusmessa. 24. vika vetrar byrjar. Árdegishá- flæði kl. 5.05 (Úr fslandsalmanakinu.) AA-samtökin. Viðtalstimi er í Tjarnargotu 16373. Almennar upptýsingar um •imsvp.a Læknafslags Reykjc' Næturlæknir i Kefiavík 1.4. Arnbjörn Ólafsson. 2.4. Guðjón Klemenzson. 3., 4., og 5.4. Kjartan Ólafsson. 6.4. Arnbjörn Ólafsson. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hliðarvegi 40, sími 42644 Læknavakt í Hafnarfirði og Gaiða areppL Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvj rtöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkji'ntiar. tMaeðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum c-g föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- alla virka daga fra kl. 6—7 e.h. Simi læknisþiónustu ? borginni eru gefnar i íkur simi 1 88 88. timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í sima 22406 Geðverndarfélag íslands. RáS- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kL 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGL4R Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífshis svara i siina 10000. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Um hagamýs og álfa Hið íslenzka náttúrufræðifélag efnir til næstsíðustu samkomu sinnar á þessum vetri mánudaginn 6. apríl í 1. kennslustofu Háskólans að venju. Alfreð Árnason M.Sc., menntaskólakennari, flytur þar erindi, sem hann nefnir: Gátan um álinn og uppruna islenzku hagamúsarinnar. Erindið fjallar um rafdráttarrannsóknir Alfreðs á dreifingu eggjahvítu efna í þessum dýrategundum, bæði hérlendis og erlendis. Samkomur félagsins eru alltaf vel sóttar, enda þangað mikinn fróðleik að sækja. 0 * •• 7<r-3-7 --------------------------------------MU --------------------- Halastjörnur eða annað þvilíkt er ekki lengur nauðsynleg forscnda heims endis1* SÁ NÆST BEZTI Kona nokkur hvimsótti frægan geðlækni. „í>að er út af manninum mínum, hann er truílacur á geðsmunum. Nú segir hann hverjum, sem heyra vill, að han-n sé Hinrik konungur áttundi, — er þetta ekki hættulegt?" „Hm,“ sagði geðlæknirinn, „Ekki mundi ég nú segja það, ja ekki nema hann haldi yður vera ön-nu Boleyn!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.