Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 27 s3ÆJARBí 5Sni 50184. Tonv Francíosa 1 RaquelWelch 1 IJ CINEMASCOPE COtOR by DELUXE Bráðskemmtileg amerísk Cinema scope irtmynd. M»kr) spenna, ævHTtýraleg viðburðarás. Sýnd kl. 5.15 og 9. Níundi alþjóða- leikhúsdagurinn Níundi alþjóðaleikhúsdagurinn, var eins og fyrr hefur verið greint frá í blaðinu þann 23. marz s.l. og var þess minnzt á ýmsan hátt víðs vegar um heiminn. Alþjóðaleikhúsmála-stofnunin hef ur aðsetur í Paris, en I hverju þátt- tökulandi er sérstök deild alþjóða- leikhússamtakanna. Þátttöku aðilar af ísiands hálfu eru: leikfélag Reykjavíkur, Þjóðleikhúsið og Fé lag íslenzkra teikara. Alþjóðaleikhúsmála-stofnunin sendir ávarp alþjóðaleikhúsdagsins til hinna ýmsu deilda sambandsins og ákveður hvað sérstaklega skuli gera hvérju sinni til að vekja at- hygli á leikhúsunum og menningar legu gildi þeirra. Þessi níundí al- þjóðaleikhúsdagur á að vera helg- aður skólaæsku viðkomandi landa. Leikhús höfuðstaðarins hafa af því tileíni ákveðið að bjóða nem- endum úr skólum í leikhúsin. Leik félag Reykjavíkur býður nemend- um úr Blindraskólanum en Þjóð- leikhúsið býður þeim nemendum úr Kennaraskólanum og Mennta- skólanum við Lækjargötu, sem stóðu að markverðum leiksýning- um í skólum sínum í vetur. Ekið á kyrr- stæða bifreið FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 20 marz kl. 23 var ekið á R 23162, sem er Skoda 1000, ljósgræn að lit, á stæði gegnt Tjarnarbar í Tjarnargötu. Dældað var aftur- bretti hægra megin og er greini legt að áreKstursvaldurinn hef- ur verið sterkgulur á lit. Þeir, sem geta gefið upplýs- ingar um atburð þennan eru vin samtegast beðnir um að láta rannsóknarlögregluna vita. - Jarðfræðikort Framhald af bla. U jiairifflfræðii ísliands miðað áfraim, síðain braiurbryðeinid'Uirnár í þeiim fræðum biirtiu vertk sin í byrjuin þeasarar aádar. Og niú að heinmti irueÍTia en háifnaðri er 'hiniu nýja jiaríMræðtkor'tii ætfliað aið tatoa váð aif þaiitwa kortiuim og sýna í hnot- Skumn meginidrætltikiia í því, sem oú er h>aft fynir satt í jiairðlfræðá íisSianids. (Frá Meninúngarsjóðii). ÍSLEHZKUR TEXTI Ást 4. tilbrigði (Love kt four Dimension) Srvilldar vel gerð og leikin, ný, ítölsk mynd, er fjailar á skemmtrtegan hátt um hin ýmsu trlbrigði ástarinnar. Sylva Koscina Michele Mercier Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. Sími 50249. ÞRUMUFLEYGUR (Tunderball) Spennandi sakamálamynd í lit- um með íslenzkum texta. Sean Connery - Claudine Auger. Sýnd lcl. 5 og 9. Siðasta sinn. Farið til Danmerkur á VORDINGBORG húsmæðraskóla um 12 stundair ferð frá Kaup- mannaihöfn. Lærið nýtízku hús- stjórn fyrir grftingu eða sem undirstöðu til framhaldsnáms. 5 mán. námskeið frá név og maí. Skólinn er nreð ríkisviður- kenningu. Skólasikýrslan send, Síitm 03-775. Vortjingborg 275. Ellen Myrdal. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu SILFIIRTUNGLIÐ Mods skemmtir til kl. 2. Pípulagninganemar. KLÚBBURINN OPUS 4 og RONDO leika. Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. Opið til kl. 2. TJARNARBÚÐ Náftúra leikur frá klukkan 9—2. ÞÓRSCAFÉ Gömlu dansarnir Dansað til kl. 2 RÖ-ÐULL Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Þuríður Sigurðardóttir Pálmi Gunnarsson Einar Hólm. Opið til kl. 2 Sími 15327 SKIPHÓLL Hljómsveit ELFARS BERG og Mjöll Hólm IUL M Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 52502. SKIPHÖLL, Strandgötu 1, Hafnarfirði. Eldridansaklúbhurinn Gömlu dansarnir í Brautarholti 4 í kvöld kl. 9. Tveir söngvarar. Sverrir Guðjónsson og Guðjón Matt- híasson. Simi 20345. BLÓMASALU R ÍYÖldwiöui frá U. 7. í OTE OFTLeIDIR 22 21 22 22 BLÓMASAJJUR KALT BORÐ í HADEGINU Næg bílastæði Tliá Svenif Gcuöarssonar .3 f 0* £ £ 0) cn fH (M 3 CÖ S- Æ Hljómsveit Karl Söngkona Hjördís Geirsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.