Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.04.1970, Blaðsíða 21
MORiGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1970 21 Lögreglumenn flytja Thule-lag erölið til í geymslunni, en kass- arnir 400 voru fluttir í hýbýli 1 ögreglunnar. Magnús Kggertsson varðstjóri rannsóknarlögreglunn ar stendur þama lengst til hægri og fylgist með fl utningi ölsins. - Thule-ölið Framhald af bls. 32 Morgunblaðið sneri sér einnig til Barkar Eiríkssonar forstjóra Sana h.f. og innti hann nánari fregna af tildrögum mál'sins. Sagðist honum svo frá að Öl- gerðin Egill Skallagrímsison í Rieykjavík hefði sent sýnishorn af Thule-öli til Berlínarborgar til efnagreiningar, 2 flöskur 26. janúar sl. og 3 flöskur 12. febrú- ar. Niðurstöður urðu þær að sögn Ölgerðarinnar að alkohol- magn reyndist 2,47%, en má vera 2,25%. Á grundvelli þess- ara meelinga kærði Ölgerðin til áifengisvarnarráðs, s©m lét málið ganga tiil safcsóknara ríkisins, en hann aftur tii bæjarfógetans á Akureyri með ósk um rannsókn. Börkur sagði að fylgzt væri nákvaemlega með alkoholmagni ölsins hér í verksmiðjunni og það mælit vandlega í hverri ein- ustu lögun og hefði það aldrei mælzt of hátt, enda engin ástæða til að fara upp fyrir markið þar sem gæði framleiðsl unnar vaeru svo mikil. Hins vegar ef í ljó$ kemur þrátt fyrir allt að ákæruefnið eigi við rök að styðjast geti engu verið um að kenna öðru en því að alkoholmælir verk- smiðjunnar sé gallaður, þótt þess hafi aldrei orðið vart. Mælirinn hefur frá upphafi ölframleiðsl- unnar verið innsiglaður og það innsigli hefur aldrei verið rof- ið. Mælirinn er nú til rannisókn- ar og skoðunar í Reykjavík, en fyrsta verk Barkar í morgun var að panta tvo nýja maela frá Dan mörku. I gærkvöldi voru tekin sýnis- horn af Thule-öli til rannsóknar í rannsóknarstofnun iðnaðarins í Reykjavik og mun niðurstaða liggja fyrir innan skamms. — Sv. P. — Ekkert loforð Framliaid af bls. 3 að ek/ki hiafa íslendinigar reynzt Noi-ðurlandabúum. svo miiklir ölmuaumienn, að SAS-löindin hafi flökrað við því að skilja við ok/k- ur með árlagum greáðslujöfniuði, sam er óhagstæðlur um einn milljarð fyrir ísleindinga, einida þótt það þyki nú hæfileigt í kaup bæti að kalla okfeur sníkjudýr fyrir það eitt áð vilja fá að bjcða þeim haigsifcæð fangjöld, sem sækja viljia Norðurlandabúa heim, og njóta gistivináttu þeirra. Þekn er alveg til þess trúandi NAS-miömimum á Norðurlö'ndum að leita nú fulltingiis einihverra Þjóðverja til þess að reyna að verða Loftleiðum til bölvunar í Luxemborg, en á hinn bóginn verður þvi efcki trúað fyrr em í fulia 'hiniefana, að Þjóðverjai' láti fá ság til slíkra fólskuverka. Hitt miaga NAS-istamir eiinindg viita, að LoftleJðir stamda föstum fót- um í Luxieimþorg og hafa frá önd verðu áfct þar að mæta þeirri vim- semd oig góðhuig, sem stundium á í öndiverðu rætur að rekja til fræmdisiemi, endia þótt svo hjfi eklki verið í upphafi samskipt,- annia við Luxemborg. Þar i landi hafa stjórnivöldim verið Loftleiðum þaklklát fyrir að hafa með hófleguim fargjöldum auk- ið ferðamanmastrauminm, sem er eintn af hyrninigarsteinunum, sem afkcvma fólksins byggist á. Það er þasrs veginia sem humidráðstala Lof 11 eið a f arþeganna hiefir farið sívaxandi til og frá Luxemborg, og það er veigna NAS-hugarfars- ins hjá SAS, sem hún hefir far- ið símdnmfcandi til og frá Norð- urlöndumum. Ég spurðisit fyrir um það hjá SBM kunnugt er gaf Rauði kross íslands fyrir tveimur árum út nýtt kennsiufcerfi í skyndihjálp. Áhugi hefur verið vaxandi fyrir námi í skyndihjálp og hefur þeg ar mikill fjöldi manna sótt nám skeið á vegum ýmissa samtaka t.d. Slysavarnafélagsins, skáta- hreyfingarinnar og Rauða kross ins. Þá hefur í ýmsum skólum verið tekin upp kennsla í skyndi hjálp samkvæmt kerfi þessu. Nú hefur Rauði kross íslands ráðizt í það ásamt nobkrum fé- lagsdeildum sinuim að efna til námskeiða í skyndihjálp sam- tíimis á nokkrum stöðum. Nám- skeiðin standa yfir frá 8. þ.m. Kennt verður 6 kvöld, tvo tíma í senn. Reynt er að hafa námskeiðin á ýmsum stöðum í Reykjavík til að auðvelda fólki sem mest að sækja þau. Reynslan hefur sýnt að námskeiðin eru mikið sótt af ungu fólki, einkum foreldrum, fólki sem ferðast mi'kið eða sem í starfi sínu er í sambandi við mikinn fjölda fólks svo sem kenn arar, bílistjórar, fararstjórar og stjórnarformanni Loftleiða, hvort félagið hefðd beðdið einlhverja að flytja mél þess á Norðurlanda- ráðlsfumdimuim, sem haldinn var hér í Reykjavíik, sællar minn- inigar. Hann kváð þa-ð tilhæfu- laust. Fullyrðingar greinarhöf- undar urn þetta atriði eru því einin-iig gripnar úr lausu lofti. Oll er grein hans þess vegma byggð á sandi og er af þeim sökuan -hin ómierfcileigasta, en huigarf-arið sem að baki henmi býr á sér sterkiar ræitu-r ástríðiufullrar ósk- hyggju, og þess vegma var fróð- legt að fá einu sinini að sjá fram- an í úlfstrýnið und-an skandi- verkstjórar, en að sjálfsögðu hafa allir þörf fyrir að kunna nokkur skil á hversu bregðast sikuli við er slys ber að höndum. Skrásetning verður mánudag- inn 6. apríl kl. 18—20 og verða skrásetningarstaðir þessir: Reykjavik: Álftamýrarskóli, Félagsheimili Framfarafélagsins í Árbæjar- hverfi við Hlaðbæ (Framfarafé- lagið sér um námskeiðið). Haga- skóla, Laugalækjarskóla, Mennta skólanum við Tjörnina og-Voga skóla. Mosfellssveit: Varmárskóla. Sigluf jörður: Gagnfræðask. Akureyri: Slökkvist. Geislagötu. Vestm.eyjum: Iðnskólanum. Hafnarfj.: Verzl. Jóns Mathiesens Strandgötu 4. Garðahreppi: Barnaskóla Garða hrepps, Silfurtúni. Kópavogi: Gagnfræðaskólann-m við Digranesveg. Keflavík: Iðnaðanmannafélags- húsinu, Tjamargötu 3. I Reykj-avík og nágrenni má til kynna þátttöku skrifstofu R-eykja víkurdeildar R.K.Í. navísku sauða-rgærumni". Á vegum RKÍ: Kennsla í skyndihjálp 4 LESBÓKBARNANNA NAUTS AUGA 7. Það leið ekki á löngu þar tii Nautsauga var tekinn í sameiginleg- an félagsskap hraustustu Indíána landsins. Seinna var honum sýnd sú virð- ing, að fá að íklæðast „hinum rauða borða“. En það var mikil virð- ing, sem aðeins einum meðlimi hvers þjóð- flokks hlotnaðist. Sá maður hafði einnig l«yfi til þess að ganga með sér stakan höfuðbúnað, — skraut, þakið með stutt- klipptum krákufjöðrum og nautshörnum. Rauði borðinn var eins konar breitt belti, sem dróst á eftir Nautsauga, þegar hann gekk. Þegar liandhafi rauða borðans var í bardaga, festi hann borðann við jörðina með spjóti sínu, og varð hann síðan að dvelja þar og berjast, þar til einhver vina hans kæmi og leysti hann. 8. Eftir dauða föður síns varð Nautsauga for- ingi yfir þeim flokki Sieux-indiána, sem hann tillieyrði. Flokkur hans hét „Hunkamir“, en allt í kring bjuggu aðrir flokkar Sieux-indána. Samkomulagið var gott á milli þeirra. Þeir höfðu hver sitt veiðisvæði, því þá voru nautin það mörg að þau nægðu i fæði og klæði handa öllum Indí- ánunum. En einmitt stuttu eftir að Nautsauga tók við völdunum, hófu hvítu mennirnir að drepa naut in í þúsundatali, í gróð- skyni. Þeir ráku Indíánana burt af veiðisvæðum sín- um, og Indíánarnir neyddust til þess að berjast, því annars var þeim dauðinn vís. Framli. £esbi>% ■ Wrnðtin 14. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 4. apríl 1970 Montna krákan ÞAÐ var einu sinni [ kráka, sem var svo mont in, að hún lét sér ekki i nægja að vera ei-n-s og aðrar krákur, í svörtum og hvítum fjöðrum. Nei, hún vildi, að fólk tæ'ki eftir henni og þess vegna klæddist hun gul- um buxum, köflóttu veti, grænni skyrtu og háum. gráum hatti — og þetta er að sjálfsögðu harla sérkennilegur klæðnaður fyrir kráku. Krákan montna fékk vilja sínum framgengt. Fólk tók eftir hen-ni, en það sneri höfðinu reynd ar undan og hló. Það þorði samt ekki að láta ktákuna sjá. að það væri að hlæja að henni, því krákan var með langt og sterfet nef, sem hú-n var ekki hrædd við að nota, til þess að höggva með, ef hún reiddist. Einn fagran s-uimat'dag fluttist kalkúnihani í 1 sveitina. þar se.m krákan bjó. Krákan setti upp stór augu, þegar hún sá hann. Aldrei á ævi sinni hafði hún séð neitt jafn fall- egt. Kalkúnhani-nn ljóm- aði í öllum regnbogans litum og fjaðrirnar glömpuðu í sólinni, eins og þær væru nýfægðar. Glæsilegi rauði kambur- inn, stóra fallega nefið °g gylltu fæturnir báru vott um að krákan hafði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.