Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 82. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Smith sigrar lífláti Sydney, 11. apríl. AP. ELÍSABETU BretadrottnLngu, sem er um þessar mundir í opin- berri heimsókn í Ástralíu, hef- ur verið hótað lífláti, og gripið hefur verið til strangra öryggis- ráðstafna til þess að vemda brezku konungsfjölskylduna. Ónafngreindur maður hótaði að myrða drottninguna er hann hringdi til tveggja dagblaða í Brisbane. Drottningin er væntan leg þangað á morgun ásamt eig- 'inlmiainind' símiuim, Pillippuisi priiims, og dóttur, Önnu prinsessu, og hefst þá 12 daga heimsókn breziku konungsfjölskyldunnar til Queensland. Því var hótað að drottningin yrði skotin til bana ef einhverjir írar yrðu felldir í Norður-ír- /andi í næstu viku. Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. Ó. K. M. yfir Hlemmtorg í gærmorgun, þegar hið nýja leiðakerfi Strætisvagna Reykja- víkur hafði tekið gildi. Sjá baksíðufrétt. Apollo 13 átti að leggja af stað til tunglsins í gærdag Tungllending áformuð á miðviku daginn Kenniedyhöfða, 11. apríl. — AP. GEIMFERÐASTOFNUN Bandaríkjanna ákvað loks á föstudag eftir miklar vanga- veltur að Apollo 13 skyldi skotið til tunglsins á laugar- dagskvöld, og skyldi John L. Swigert, jr. koma í stað Thomas K. Mattingly II, sem smitast af rauðum hundum á leiðinni. Er Mbl. fór í prent- un í gær benti allt til þess að tunglskotið mundi fara fram á fyrirfram ákveðnu tíma, eða kl. 19:13 að ísl. tíma á laugardagskvöld. Um borð í geimfarimu verða Jame-s A. Lovell, kapteimm í sjó- hernium og þeir Fred Hadse, Sailliábuiry, 11. aipril. AP. FLOKKUR Ian Smiths, Rhódes- íufylkingin, sigraði með yfir- burðum í gær í fyrstu almennu þingkosningunum sem efnt hef- ur verið til í Rhódesíu sam- kvæmt stjómarskrá hins nýja lýðveldis. Flokkur Smiths hefur sigrað með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða í flestum kjör- dæmum hvítra manna, og bend- ir allt til þess að flokkurinn fái öll þessi þingsæti, en þau eru 50. Plioklkuir öfgamiamna, LýðveJd- isbandalagi'ð, fékk dlæmia útretð í kosniimiguinum, ein ftoíkkuir hóf- samina, MJðffakikuirinin, Ihllaiuit töfliulvert fylgi. í Bulliawayo sagðd Arthuir McCairter, fnambjóðiamidi RhódeisíutfyltónigamLniniar a'ð minm- ^_____ um signi: „Hainold Wifllson og síðaisttöldu eru óbreyttir borgar-1 Lovell og Haise eiga að stýra I h-ana Kkiar, sem reyrna a@ káGa ar. j turuglfeirjumnii til lendimgar í öklkur geta allflis eikki glaðzt ytfir Takmiark ferðalaigls þrimemn-1 Ftamhald á his. 31 ' úns)liitumiuim.“ inigainma er að leita eftir sýnis- hornrum, sem getið gæfu upp- lýsimgar um uppnuma tumglsims og sóllkerfisims. Lemda þeir í svoneifndum Mauro-fjöllum. Tumigltferð Apolto 13 verður sú ffakmaista og erfiðasta til þessa. Fimm Islendingar í stjórn Árnasafns Drottn- ingu hótað hætta var talin á að mundi og Jahn L. Swigert, em þeir tveir Berlingske Aftenavis telur líkur á togstreitu Fleiri sviptir starfi í Moskvu Fiokksstarfsmenn treysta sig í sessi Moskvu, 11. apríl. NTB. HREINSANIR hafa veri# gerSar í tveimur helztu efnahagsmála- stofnunum Sovétríkjanna, að því er fram kemur í flokksmál- gagninu Pravda í dag. Að sögn blaðsims hefur Tikhon Sökolov verið skipaður fyrsti varaframikvæmdaistjóri Gosplam, þ. e. etfnasskipulagsstjórniar rík- isinis, og Leonid Efremov hefuir verið skipaður fyrsti varafram- kvæmdaistjóri ríkiseinokuinairinin- ar. Blaðið skýrir ekki frá nöfn- um þeirra, sem hafuæ verið vikið úr starfi. Sökotov var áður aðalritari f lokk s dei lda r i n n a r í Orel og Efremiov gegndi samsvaramdi em- bætti í Stavropol. Fréttaritarar í Moskvu líta svo Frambald á bls. 31 Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn, 11. apríl BERLINGSKE Aftenavis birtir í dag fregn þess efnis, að ísland muni nú skipa þá fjóra menn í stjórn Árna- safns, sem Islandi var heim- ilt að gera með konunglegri tilskipan 25. maí 1936. í 32 ór hefur ísland ekki viljað skipa þessi fjögur sæti í stjórninni þannig, að hún hefur verið skipuð sex dönskum mönnum auk Jóns Helgasonar prófess- ors. ísland hefur tilnefnt í stjórn- iima þá Eínar Ólaf Sveinsson, prófessor, Halldór Halldórsson, prófessor, Magnús Má Lárusson, prófessor og Ármainn Snævarr, prófessor. Berlinigske Aftenavis segir, að eftirleiðis muni hin þjóðleiga skiptinig innan Árnasafns verða 6 á móti 5, þar eð blalðið gerir ráð fyrir að Jón Helgaison, próf- esisor muni æiskja þess, að vera talinin til hins íslenzka hluta stjórnariinmar. Þá heldur blaðið því fram, að hinir íslenzku stjórn armeinn murni geta haft veruleg áhrif í stjórn Árnasafms yfirleitt, og þó einkuim er málaferlum Vegna fyrirhuigaðrar afhendingai hamdritainna lýkur og velja skal þaiu handrit, siem afhemdast eiga íslandi. Hið íhaldssaimia dagblað, sem þekkt ei fvru andstöðu sína gegn afhendingu hanidritanna telur einnig, að íslendángamir í stjórn- inni muni hefja þar eins konar stríð á anman bátt. Náist ekki saimkommulaig uim, hvaða handrit sfeuli afhendast, segija lögin, sem danskia þingið samþykkti, alð velja skuli alþjóðlegain odda- mann. Stjóm Ámaisiafns eigi að skila áliti um val þessa odda- miannis, en Berlingiske Aftenavis telur „að stjómin muni nú ekki geta komizt að samhljóða sam- komulagi um slíkan alþjóðlegan fræðimann. Þeir eru fáir og fyr- irfram er vitað um afstöðU þeirra til afhendingarinnar,“ seg ir blaðið. ★ Mbl. bar þessa frétt undir Magnús Má Lárusson háskóla- rektor. Til skýringar gerði hann grein fyrir því, hvernig menn hafa verið skipaðir í stjórn Árnasafns. Kosinn af háskóöa- Framhald á hls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.