Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 5
MOKGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1970 Ræðis- manni rænt Damaskus, Sýrlandi, 10. apríl AP. HIN opinbera fréttastofa fraks greindi í dag frá því í frétt frá Khartoum, Súdan, banda- ríska ræðismanninum í Asmar- alh, Etfliiópíiu, hefðli veifflS ræinit af Eritriumönnum, sem berjast fyr ir því, að Eritria hljóti sjálf- shæð’i frá Etlhíópíu. Frelsisfylking Eritriu, sem hef ur höfuðstöðvar í Damaskus, sagði hins vegar í dag, að hún hefði ekkert um málið að segja; biði eftiir að heyra frá leiðtog- um uppreisnarmanna í Eritriu. frakska fréttastofan sagði í dag, að ræðismaðurinn héti Merry Dickson. Hefðu þrír vopn aðir Eritrumenn ráðizt inn í ræð ismannisskrifstofu Bandaríkj anna í Asmarah og rænt honum. Dubcek ístöðulaus - segir Rude Pravo Vínarborg, 10. april AP. MALGAGN tékkneska kommún- istaflokksins, Rude Pravo, sagði í dag, að kjör Alexanders Dub- ceks í embætti flokksleiðtoga í janúar hefði verið „örlagarík mistök". Blaðið lýsti Dubcek nokkuð og sagði að hann væri maður áhrifagjarn, ístöðulaus og ásitöðuiglyinduir á allain hátt. Engin stjórnar- myndun í Finnlandi Helsinki, 10. apríl NTB. LEIÐTOGI Sameiningarflokks- ins í Finnlandi, Juha Rihtniemi, tilkynnti Kekkonen forseta í dag, að hann gæfist upp við .ð mynda stjórn í landinu. Áður hafði Rihtniemi rætt við for- ystumenn annarra þingflokka u.m hugsanlegt samstarf í ríkis- stjórn. Það var á miðvikudaginn að forsetinn fól Rihtniemi að gera tilraun til stjórnarmyndun ar, en sérfræðingar töldu ólík- legt að hún tækist. Múrarar mótmæla Á FÉLAGSFUNDI í Múrarafé- lagi Reykjavíkur var eftirfar- andi tillaga einróma samþykkt: „Félagsfundur Múrarafélags Reykjavíkur haldinn þriðjudag- inn 7. apríl 1970, mótmældr harð lega þeirri skerðingu á ráðstöf- unarfé stjórna lífeyrissjóða, sem fram kemur í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um Húsnæð- is'málastofnun ríkisins, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Fundurinn telur þá skerðingu ó- þolandi og skorar á þingmenn að fella það ákvæði burt úr lög unum. REIILASAR * FRAMLEIÐUM RENNILÁSA í MIKLU ÚRVALI Rennilásagerðin HELLU SÍMI 99-5862 LONDONSÓFI Breidd 140 cm. Verð frá kr. 16.200,00. Húsgagnaverzlun Kaj Pind, Grettisgötu 46, sími 22584. Aðvörun til eigenda hunda í Mosfellshreppi í Kjósarsýslu Samkvæmt 97. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Mosfellshrepp nr. 150, 13. ágúst 1963, er allt hundahald í hreppnum bannað, þó þannig, að hreppstjóri getur leyft mönnum, sem stunda búrekstur að hafa smalahunda, ef heilbrigðisnefnd veitir samþykki til þess. Samkvæmt þessu mega allir þeir, sem kunna að eiga eða hafa í vörzlum sínum hunda inn- an lögsagnarumdæmis Mosfellshrepps í Kjósarsýslu og ekki hafa í höndum tilskilið leyfi til hundahalds, búast við því hér eftir, að hundarnir verði fjarlægðir og þeim lógað, án frekari fyrirvara. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 9. apríl 1970. NATIONAL STEREO ÚTVARPSFÓNN 2 RÁSA 10 WÖTT, 2 SJALFSTÆÐIR HÁTALARAR. VERÐ 15.658.00. RAFBORG SF. RAUÐARÁRSTlG 1. SÍMI 11141. ðtmie wím fsðtfni uppskriftir undir hverjum emmess íspakka! í® Gf IS OG ÁVEXTIR í HÁUM GLÖSUM 1/2 I vamlluís (eða ávaxtaís)/ ávaxtasalat/ þeyttur rjómi. Útbúið ávaxtasalat úr smátt brytjuðu epli, banana og appelsínu, sítrónu- eða appelsínusafa og örlitlum sykri. Setjið salatið í botninrt á 4 5 glösum. Spænið ísinn upp með skeið, setjið 2-3- skeiðar í hvert glas og spraut- ið rjómatopp efst. Skreytið með ávaxtabitum og gjarnan appelsinusneið, sem látin er rísa á glasbrúnunum. Nr. 18 ÁVAXTAMJÓLK 2 dl mjólk/ 1 msk. jarðar- berjasulta (eða önnur teg- und)/ 2 msk. ávaxtais/ skrautsykur. Þeytið mjólk og sultu saman. Hellið drykknum í glas, látið fsinn ofan í glasið og skreytið með skrautsykri. Nr. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.