Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBI,AÐIÖ. SUNXUDAGUR 11 APRÍL 1970’' Auðunn Sigurðsson Á MORGUN kveðja starfsmenn Flugmálastjórnarinnar einn af t Kjartan Ólafsson, prentari, andaðist í Borgarspítalanum fösfcudagirm 10. apríl. Vandamenn. t Konan mín og fósit'urmóðir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Smáratúni 15, Keflavík, lézt í St. Jósepsspítala, Hafn- arfirði, 10. þ.m. Sigurður Jónsson og Gunnar Sigurður Halldórsson. eldri og traustari félögum sín- um, sem er Auðunn Sigurðsson, yfirverkstjóri. Auðunn réðist til starfa, sem verkstjóri Trésmíðaverkstæðis Flugmálastjórnarinnar á Reykja víkurflugvelli, haustið 1947 og hefir starfað þar, til á 8.1. ári, að hann varð að láta af störfum vegna heilsubrests. Flestir höfðu þó vonað að sjúkdómur sá, er hann hafði kennt um nokk- urt árabil, yrði haldið í skefj- um og að hann mætti njóta efri áranna enn um sinn, eftir lang- an og erilsaman starfsdag. Þessi von brást og s.l. sunnudag barst r11 t Eigirumaður minn, Valtýr Þorsteinsson, útgerðarmaður, Fjólugötu 18, Akureyri, andaðist i Fjórðun/gBsjúkra- húsiniu, Akureyri, föstudaginn 10. apríl. Jarðarföriin auglýst síðar. Dýrleif Ólfasdóttir. t Eiginmaður minn, Móðir okkar, Árni Þormóðsson, lézt fimmitudiaiginn 9. þ.m. Hjördís Thorarensen. Sigurrós Jóhannesdóttir, lézt í sjúkraihúsdnu í Keflaivík föstuidiaiginn 10. apríl. Fyrir hönd siystkinaininia, Lárus Eiðsson. t Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við fráfall og útför foreldra okkar, tengdaforeldra. afa og ömmu, KRISTlNAR ÓLAFSDÓTTUR og SIGURÐAR SIGURÞÓRSSONAR, jámsmiðs. Ólafía Sigurðardóttir, Hjörtur Sigurðsson, Sigrún Gísladóttir, Sigríður Gallagher, Patrick Gallagher og barnabörn. t Útför föður okkar og tengdaföður, MAGIMÚSAR PÉTURSSONAR, frá Selskerjum. sem lézt að Hrafnistu 6. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudagínn 15. þ. m. kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Pétur Magnússon, Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Guðm. Magnússon, Elísabet Jónsdóttir, Gunnar Magnússon, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristján Magnússon, Gyða Jóhannsdóttir, Jakob Magnússon, Jutta Magnússon, Sigríður Magnúsdóttir, Stefán Kárason. t Jarðarför eiginmanns míns, tengdafóður og afa STEFÁNS S. FRANKLÍN útgerðamanns, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. apríl kl. 1.30 e.h. Þeir sem vilja minnast hins látna er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Guðrún S. Franklín, Valur Franklín, Soffía Thoroddsen, Ema Steinsen, Örn Steinsen, Ester Franklín, Stefán D. Franklín, og barnaböm. okkur fregnin, að hann væri lát- inn. Auðunn var fæddur þann 22. september 1904 á Akranesi. For- eldrar hans voru hjónin Elísa- bet Auðunsdóttir og Sigurður Gíslason, trésmíðameistari og byggingafulltrúi þar. Hann lagði fyrir sig trésmíði og vann hjá föður sínum, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk trésmíðanámi hjá Hafliða t Eigiinteoma mín, móðir og amimia, Margrethe E. Skúlason, sem andaðist 5. þ.m., verður jairðsuinigin frá Fossvogsikirkju mánudaigánn 13. apríl kl. 3 e.h. Bjöm Skúlason, Knútur Höiriis og sonarböm. t Útför móður okkar, Þórunnar Franzdóttur, sem andaðisit 6. a-pi'íl, fer fraim frá Fossvog.-.kirkju þriiðjudag- inn 14. apríl kl. 1.30 e-h. Hjartarsyni, trésmíðameistara hér í bæ, vann síðan við byggingar á Akranesi og víðar. Framan af ævi stundaði hann jafnframt sjómennsku á mótor- báitum frá Akranesi svo og tog- urum, einkum að vetrarlagi. Um tíma var hann einnig slökkvi- liðsstjóri á Akranesi. Árið 1929 kvæntist hann eftir lifandi konu sinni Ragnheiði Sig- urðardóttur, ættaðri úr Reykja- vík: Böm þeirra eru þrjú, Sig- urður, tæknifræðingur, Lilja og Ólafía, öll gift og búsett í Reykjavík. Árið 1935 fluttust þau hjón- in til Reykjavíkur og sama ár gerðist Auðunn lögregluþjónn í lögregluliði Reykjavíkur. í lög- reglunni var hann 11 ár, en fór þá að starfa að trésmíði aftur og þá sem verkstjóri hjá Al- menna byggingarfélaginu, en ár ið eftir, 1947, hóf hann störf hjá Flugmálastjórn, eins og fyrr segir. Auðunn var maður félags- lyndur, átti sæti í stjórn íþrótta- og ungmennafélags á Akranesi. Einnig var hann fé- lagi í Oddfellowreglunni og í Fríkirkj usöfnuðinum í Reykj a- vík og tók alls staðar virkan þátt í mannúðar- og líknarmál- um. Auðunn var maður hár vexti og karlmannlegur, svipurinn bjartur og hlýr og framkoman róleg og íhugul. Fyrir hönd samstarfsmanna, sendi ég hinum látna starfsbróð- ur hinztu kveðju, með þakklæti fyrir samverustundimar og t Útför eiginmanns míns, Auðuns Sigurðssonar, trésmiðs, Sigtúni 51, fer fram fná Fossrvogskirkju miáiniudaginn 13. apríl kl. 1.30 e.h. Blóm vinsamlegast afþökku'ð. Ragnheiður Sigurðardóttir. votta konu hans og börnum mína dýpstu samúð. Gunnar Sigurðsson. Á morgun verður gerð útför Auðuns Sigurðssonar, trésmíða- meistara og fyrrum lögreglu- manns, sem andaðist 4. þjn. Hann var fæddúr á Akranesi 22. september 1904. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Auð- unsdóttir og Sigurður Gíslason, trésmiður. Hann ólst upp hjá for eldrum sínum á Akranesi, nam trésmíðaiðn og lauk því námi ár- ið 1925. Eftir það stundaði hann húsasmíðar þar til hann varð lög reglumaður hér í Reykjavík ár- ið 1935. Því starfi gegndi hann til ársins 1947, en þá réðist hann til Flugmálastjórnarinnar og starfaði þar sem verkstjóri eftir það til æviloka. Hinn 28. september 1929 kvænt ist Auðunn eftirlifandi konu sinni, Ragnheiði* Sigurðardóttur, hinni ágætustu konu. Var sam- búð þeirra og heimili með þeim hætti að til fyrirmyndar má telja. Þau Ragnheiður og Auðunn eignuðust þrjú börn, sem öll líkj ast foreldrum sínum að þroska og manndómi, en þau eru: Sig- urður, rafvirki, kvæntur Ing- unni Vígmundsdóttur, Lilja Elísa bet, gift Páli Torp, skipstjóra, og Ólafía, gift Birgi Baldurssyni, tæknifræðingi. Auðunn Sigurðsson var mikl- um og góðum kostum búinn, svo að óvenjulegt var. Hann var glæsimenni, mikill að vallarsýn, og afkastamikill starfsmaður, að hverju sem hann gekk. Hann var hjáipsamur við aðra en óvægimi við sjálfan sig. Hann var heil- steyptur drengskaparmaður, ör- uggur og traustur. Það er mik- ið tjón að missa slíkan mann, fyr ir aldur fram. En þess er gott að minnast, að honum hafði tekist að ljúka miklu og góðu starfi. Störf hans og framkoma við sam ferðafólk munu halda minningu hans á lofti. Sú minning er björt og hrein. Páll Þorláksson, Halldór Þorláksson, Þórhallur Þorláksson. t Útför eiginmamns míns, föður, bróður og afa, Eiríks Sigurmundssonar frá Seyðisfirði, Vitastíg 5, Hafnarfirði, fer fraim frá Fossivogskirkju mániudaginn 13. apríl kl. 10.30. Þórunn Sigurðardóttir, Guðbjartur Eiriksson, Elín Eiríksdóttir, Guðbjörg Eiríksdóttir, Sigurður Sigurmundsson og bamabörn. t Útför móður minnar, tengda- móður oig ömimu, Sigríðar Ásgeirsdóttur, Nóatúni 30, fer fram frá Fossvogskirkju þri'öjudaginn 14. apríl kl. 3 e.h. Blóm vinsamletga afþökkuð, en þeiim, sem vildu mmnast hionar látnu, er bent á líkniar- stofnanir. Gíslína Magnúsdóttir, Óli Öm Ólafsson og bamaböm. t Kveðj'uaitihöfn um Þorleif Magnússon, Jónshúsi, Ólafsvík, fer fram frá Neskirkju mánu- diaginn 13. apríl kl. 10.30 f.h. Jarðsiett vedður í Ólafsv ík þriðjuidaginn 14. apríl kl. 2 e.h. Systkinin. t Maðurinn minm, faöir akkar, tenigdafaðir og afi, Einar M. Steingrímsson, Reykjahlíð 10, verður jarðsuniginm frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 14. apríl kl. 10.30 f.h. Olga Baldvinsdóttir, Helga G. Einarsdóttir, Gísli Amason, Laufey H. Einarsdóttir, Jóhann Guðmundsson og dætrasynir. Kona mín og ég þökkum Auð- unni órofa vináttu og tryggð um 40 ára skeið. Jafnframt vottum við og fjölskylda okkar frú Ragnheiði og börnum þeirra hjóna og öðrum ástvinum inni- lega samúð. E. H. t Inmilegar þakkir fyrir auð- sýmida samúð og vináttu við anidlát og jarðarf ör Þórðar H. Erlendssonar Drápuhlíð 12. Sigþrúður Jónasdóttir, böm og tengdaböm. t Þöktoum af alhuig samúð og vmarbug við amidlát og útför sionar okkar og bróður, Baldurs Marsveinssonar. Sólveig Gnðsteinsdóttir, Marsveinn Jónsson og systkin hins látna. Hjartanlegar þakkir færi ég hér með öllum þeim, sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu þ. 5. apríl s.I, með heimsóknum blómum, dýrmætum gjöfum og heillaskeytum. Hjartans þakkir. Hallgrímur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.