Morgunblaðið - 12.04.1970, Page 7

Morgunblaðið - 12.04.1970, Page 7
MORGUNKLAÐIÐ, SUÍNÍNUDAGUR 12. APRÍL 1970 7 Skógrækt í Kópavogi Sitkagrenislundurinn hjá Suðurgötukirkjugarði 1 Keykjavík, Hvenær rís upp slikur lundur i Kópavogi? Og nú færist fjör í skógrækt í Kópavogskaupstað, Á morgun mánudag, kl. 8.30 i neðri sal Féiagsheimilisins, hefst fræðslu- og útbreiðslu- fundur Skógræktarfélags Kópavogs. Ágúst Ámason, skógarfræðingur, segir frá skógræktinni í Skorradal og sýnir litskuggamyndir þaðan, og Ámi Waag, kennari, talar um fuglalíf í þéttbýli og skrúðgörðum og sýnir einnig litskuggamyndir. Allir em velkomnir á þemnan fræðsiu- fund, þar sem mæta ýmsir helztu forystumenn skógræktarmála og svara fyrirspumum. ARNAÐ HEILLA í dag 12. apríl, verður Sigur- björg Oddsdóttir 75 ára. Hún verð- ur á heimili sonar síns Kambsvegi 30 á milli kl. 2—5. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóii KFUM Amtmannsstig 2b. öll börn eru velkomin hvern sunnu dagsmorgun kl. 10.30. Sunnudagaskóli Filadelfíu Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8. kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli kristniboðsfélag- anna að Skipholti 70 kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn Fálkagötu 10 hefst kl. 11. öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn Mjóuhlíð 16 kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Hjálpræðishersins hefst kl. 2. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins Kl. 10.30 að Óðinsgötu 6. Öll börn velkcanin. SA NÆST BEZTI Ekkju einni sagðist svo frá: „Eiinu sinni vorum við Sigurjón heitinn að járna rauðan hest, sem hann Sigurjón heitinn átti. Þá hljóp lítill krakki, sem við Sigurjón áttum, rétt aftan við hestinn, svo að ég segi við Sigurjón heitinn: — Sigurjón heitinn, passaðu að hesturinn slád ekki barnið! — Hvaða vitleysa, segir Sigurjón heitinn. Þessi hestur hefur aldrei slegið. Þá segi ég við Sigurjón heitinn: — Já, en gáðu að því, Sigurjón heitánn, að það sem aldrei hefur komið fyrir áður, getur komið fyrir aftur.“ FRETTIR Ljósmæðrafélag Islands hefur merkjasölu í dag. Félagið gaf fyrstu gjöfina í Landsspítala- söfnunina í fyrra, kr. 35.000, en söfnunin skiptir nú milljónum. Merkin verða afgreidd til barna í Álftamýrarskóla, Breiðagerðis- skóla ,Langholtsskóla og Voga- skóla og í Félagsheimili Hallgrims kirkj u. Kirkja Óháða safnaðarins Fermingarmessa með altaris- göngu kl. 10.30. Séra Emil Björnsson. VISUKORN Amma raular við rokkinn. Oftast gengur illa hér, öfgaþráðinn spinna. Sæmra væri sjálfri mér svik og lygi að tvinna. Biðin er mér leið og löng, lífsafkoma mögur. Raula ég alltaf sama söng, sömu raunabögur. Tumi. BETRI NYTING OG MUN MEIRI GÆÐI KASSAFISKS — Sagt frá tilraunum með kassafisk í. Vestmannaeyium SiGrfú/JtL Síldartorfa í Sædýrasafni Við fréttum af því fyrirhelgi, að komin væri sildartorfa i Sæ- dýrasafnið, þótt okkur tækist ekki að ná mynd af henni. Verð ur nú sjálfsagt uppi fótur og fit að skoða heila torfu synda, enda segja fróðir menn, að síld inni fækki, svo ekki er seinna vænna að geyma hana ásafni. Sædýrasafnið, sunnan við Hafn arfjörð er opið dagelga frá kl. 2—7. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsia. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Simi 37284. Spakmæli dagsins Sterkasti maður heimsims er sá, sem stendur einn. — Ibsen. TIL SÖLU KAUPUM ALUMINlUM KÚLUR óem nýtt 19" Bloupuinikt sjónvarps-ækii með inmiifoft- mefi. Upplýsinger í síma 91-8229. hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. HEITUR OG KALDUR MATUR Sm'urbraiuð og brauðteintur. Leiga á dúikum, giösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöö Kópavogs, slmi 41616. mAlmar Kaupi allann brotamálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagl., laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55, símar 12806 og 33821. BARNGÓÐ STÚLKA HÚSMÆÐUR uim ferminga'rafduir óska'st til að gæta 2ja ára barms I Hlíð- arhverfi ( su'mar. Uppl. í síma 12331 í dag og næstu daga. Fjarlægii stíflur 6r vöskum, baðkerum, miðurföl'l'um og W.C. Vao'ir memn. — Sími 13647 og 33075. ORGEL TIL SÖLU KAUPUM FLÖSKUR Sími 21834. merktar ÁTVR i gteri á kir. 5 stk. Móttaika S'kútegötu 82. GERIÐ GÓÐ KAUP Til söilu er aWræðiorðabóik, Amerioain peoptes, sem ný. 46 bin'di aWs, verð aðein'S kr. 8.500.00. Tiibvaliiin fermingar- gjöf. Sími 31497. VIL KAUPA FORD *55 2ja dyra með sjálfskiptingu, má vera lélegur. T«l sölu Traibaint '64. Uppl. í síma 99-3282. EINMANA 23 ára gömuil stúlika vi'lil 'kynnast góðum manni á aldr- iinum 25—30 ára. Má vena ekikijumaður. Upplýsingar og myod óskast sent M'bt. menkt „Einmana 8194". 3JA HERBERGJA IBÚÐ } Háa'leitiishverfi til teigu i 6 mán. 1. maí—1. nóv. Teppi, gliuggatjöld, sfmi. Mánaðar- leiga 6 þús. Reglus. og góð umg. ásklilin. Uppl. í s. 37902 GÆÐI vIvX' •*'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.