Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.04.1970, Blaðsíða 10
10 MORjGU NBLAÐIÐ, SUÍNíNUDAGUTt, 12. APRÍL 1970 Hjalti Elíasson: BRIDGE SPILTÐ, iSem við eigurn að spila í daig er þarnnig: AÁ5 VK32 ♦84 +KG10954 N V A S +K432 VÁ754 ♦96 +ÁD8 Við enum í Vestuir og eigum að spiiia 5 Jaiuif. Narðux spilar út ás og kónig í tígli og síðan trompi. Við sjáum að við eigum 2 slagi á spaSa, 2 slaigi á hjairta og 6 dlaigi á lauif, samtails 10 slaigi. Við eigum eklki einu sinjni gosa í hjairta eða spaða, þannig að við gætum tekið svíninigu. Eigum við þá ekiki að gefast upp, og segja að við verðum alltaf að gef a einn Slag í viðbót og taika næsta spil? +D64 VÁDG8 ♦DG +KG87 N V A S +ÁK1087 VK10753 +Á92 Auisitur er gjafari, N.—S. á hættu. Suður hafniair sem spilari í 7 hjörtum, og andstæðingamir sögðu ailltaf paiss. Vestuir spilar út tígul þristi og Austur lætur ásinn, sem Suðuir trompar heima. Spilarinn tekux nú þrisvar tromp. Aiuistur hafði eitt og Vestur þrjú triomp. Síðan tekur hann ás og droittninigu í spaða, en í Ijós kemur, að Auisibur hafði eiinn spaða. Hvemig er liklegaist að hendi Auisturs sé? Framhald á bls. 21 Nýtt DAS-hús til sýnis Vantor skrifstoíustúlku Opinbera stofnun vantar stúlku til skrifstofustarfa, vana vél- ritun. — Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðsiu Morgunblaðsins fyrr 16. apríl merkt: „Framtíðarstarf — 269". Sfaða meinatœknis við tilraunastöð Háskólans á Keldum, laus til umsóknar nú þegar. — Upplýsirigar í síma 17300 frá klukkan 9—5. ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN Þarf ég að velta því lengur tyrir mér aö kaupa VOLKSWAGEN - - - ? Volkswagen bilar, — og gengur úr sér, eins og allt annað f þessum heimi, en ef það væri jafn auðvelt að lagfæra allt, sem úrskeiðis fer, eins og Volkswagen, þá væri ástandið í heiminum alls ekki slæmt. Volswagen er þannig byggður í upphafi, að það er auðvelt að framkvæma nauðsynlegar viðgerir á honum. Þegar end- urbætur eru gerðar á Volkswagen, þá er oftast hægt að nýta þær í eldri árganga Volkswagen bíla, þessvegna er Volks- wagen sígildur bíll og örugg fjárfesting. -VOLKSWAGEN ER FIMM MANNA BÍLL— Verð frá kr. 189.500.— LANDSKUNN VARAHLUTA- OG VIDGERDAÞJÓNUSTA HEKLAhf. Láugavegi 170—172 — Simi 21240 HJARTAÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN HÖFUDID MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN Ilætsi vinningur á þessu happdrættisári, sem dregið verður um 3. apríl næstkomandi HÆSTI vinningur í Happdrætti Dvalarheimilis aldraða sjó- manna, rúmlega 205 fermetna einbýlishús að Brúarflöt 5, Garðahreppi, var sýndur frétta- mönnum í fyrradag, en húsið var opið almenningi fyrst í gær og verður svo laugardaga og sunnudaga milli kl. 14 og 22 fram til 3. maí, en rúmhelga daga frá kl. 18 til 22. Vinning- urinn kostar Happdrætti Dval- arheimilisins um 2.7 milljónir króna, en að sögn Baldvins Jóns sonar, framkvæmdastjóra happ- drættisins er söluverð hússins a. m. k. 3 milljónir króna. Húsiið er efiastiaMega vamidað og faillliagt iaið öllliuim firágainigi.. — Það er byiggt iaif Þarvaldi Ó. Kanllssymii ag Siiguirði J. Heiliga- symi, em itieilkiniaið iaif Kjiatitamd SveimBsymii, laŒtkiteíklt. Immirétlttiinig- air og sfkiipuDiaig sýsn'imgar aniniað- ist Guininiair Iinigitoerigssan. Rekstiuir Happdræititiís DAS verðiur óbmeyttiuir miæsitia toapp- dræittiLsár frá því er var hið sdð- aslba. Dregnir verðia út 3600 vinin- áinlgair alð toeildiairverðlmiæti 46.8 miiffllljámr kiránia. Vinmimigar verða •aillllt írá 50100 krómiuim í 3.000.000 kránia, sean er toæsbi vininiinigur er hæsti viminiiin/gur alð sögn Baild- vilns Jónissaniar, sem Vinmst á eiinm miiða í íhappdrætJti á ísliainidi. Til þessia toefur venið dmegið uim 220 íbúðiir í DAS og 630 bifneiðar. Pétur Sigurðss’an, formiaðiuir himia tnáll'eifinlalelgu (hfljilð happdiræltt iáims ag þá Sbamflsieimii, aem toapp- dirættiniu er ætflað aið sbyrlkjia. Hainin sagðli að vistbmiatninafijöllidi DvaiarlhiaiimiilMinis færi stöðuigt vaxaimdi ag veeni miú 406. Nýfliaga var saimþylkkt í byigginlgamieflnid Rieyfejiavílkuiribarigar teikraimig alf hjómiaílbúðiuim, seim álkveðiið er að ráðaisit í byggimigu á og verð- uir byrjiað á fyrsltu 18 flbúða byggániguinini van bréðair. Veri'ð er nú aö vinina alð úttooðteilýsimgu toússiinis. Þá er fyririnuigað að neisa ( Hafimarflirð'i DvaJlartoieiimi£ii fyrlir aldmaða sjóimienm ag verðiur þar steipufliaigt fnaim í tímianm með till- liti tiifl allfl'ra þeinna íbúöarstíga, sem niú þefekjiast, þ. e. að sraíð- aiðar venða hjómiaiíbúðír og aiðmar íbúðir aflílt miiðiur í sjútoratoieiim'iílli. Átouigi 'er á slíltouim fnaimlk'væmid- uim hjá yfirvölllduim. Af ágóðialhlllult toappdmælttiÍKinis fana 40% í bygig- ánigansd óð lallidmalðs flóltos og 60% fama til DAS. Péfiur Siguirðssom upplýsti að ettlllitoeimiilli á Akur- eyini toefði matíð fjiáirÆnamúiaiga úr sjóði þessum og heflði þar nyrðra verið Jieyst úr brýrunli þörtf á autoniu Vistarvenuim fyrnir laidlnaða. Þá toefur ísafjörðlur, Borigammes ag Húsiavífe sótt 'Uim svipaða fyr- irgröiðsliu úr isgóði þessum. Happdræitltislhjúsið iað Brúar- flllöt 5 ©r eámfear vistíegt og hemt- ugt fjöilslkýlldiulhiús. í húsiniu sýma toúsigögn Trésmiiðljiain Víöir; -gfljuggatijöld Gliuggar hf.; mjóa Ljós & Oirtoa; toeiimliiliistæfei Rjaf- búð SÍS; sjóovamp og sitemeasetít Einar Pa'resbveit & Co. tof.; miynidir Atlli Már; blóm Verzliumi- iin Rósim og bát í bíllisfeiúr Gunjnar Ásgeirsson. Við bygginlgu hússiinis hiafia séð um efini í miúirlhúðiun Korfe- iðjan hf.; tnöppusteim og miar- miara S. Helllgaision htf.; smíðii' imin^ méttíniga Viður sf.; parlket Eigiflll Ánruasoni, lueiiMverzlllum.; flunu í lofltum Húsaistmiðjiami; touirðlir Tré- smiðja Hvenagerð'iis; úti- og páll- sikújnshumðlir Humðialiðjiam sf.; málliniinigu Inigtvii Jáhiaminssiomi ag Gulðimiunidiuir Kriistjámissan.; naf- l'agniaiteitoniiinigu Rjatflhömruuin stf.; naflilögn Ögmiuradiur Krdstgéirssan; vaitnis- ag ‘htellögm Slteiinlþár Inig- varssan; skúffiugriradiur ag fflofit- platur Failur hf. ag feynditæki Olliuiverzilun ísflands. Sjómiaraniadagsráðs næddíi um „Hrognkelsaveiðimenn Reykjavík" Kaupum ný grásleppuhrogn eins og undanfarin ár. Móttaka í verbúð 5, gömlu verbúðunum. Greiðum hæsta verð. Jón Ásbjörnsson, Ásbjöm Jónsson. Simi 22838. Námssfyrkur úr Ætíarminningarsjóði Halldóru Ólafs. Styrkurinn veitist stúlku til verzlunarnáms í Verzlunarskóla islands eða erlendis. Umsóknir, ásamt upplýsingum um um- sækjanda og nám, sendist Guðm. Ólafs, Tjarnargötu 37, Reykjavík, fyrir 5. maí nk. N auðungaruppboð sem auglýst var i 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Akurgerði 50, þingl. eign Álfgeirs GÍ9lasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri, föstudag 17. apríl næstkomandi kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á hluta í Njálsgötu 72, þingl. eign Garðars Sigmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík föstudag 17. apríl næstkomandi kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Úr dagstofu DAS-hússins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.