Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 8

Morgunblaðið - 12.04.1970, Síða 8
8 MORGUN’BLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 12. APRLL 1970 Minkaræktarmenn Höfum fengið einkaumboð á íslandi fyrir neðanskráð fyrirtæki í Dan- mörku: Burfabrikken Krogager, sem framleiðir minkabúr, minkaskála og þráð- vörur. A/S Brdr. Michaelsen, sem framleiðir fyrir minkabú: brynningartæki — margar gerðir og fóðrunartraktora. Höfum á lager stóru dönsku minkar æktarhandbókina „Minkopdræt" og sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Einnig minkahanzka úr elgs- skinni, minkatengur, chinchillabúr o g allt tilheyrandi, búrfestingar, teng- ur o. s. frv. Útvegum með stuttum fyrirvara allt til minkabúa: Vírnet, búr, hreiður- kassa, fóðurvélar, skinnverkunarvél ar, fóðurblöndur, háþrýstisprautur, merkispjöld, minkabókhaldssjöld og bækur, fellur, o. s. frv. — Sendum upplýsingabæklinga um allt land. Hringið eða skrifið. Innflutningsfirmað Kjörbækur sf., Kópavogi. Pósthólf 65. Sími: 41238. r L IGNIS KÆLISKÁPAR IGMIS kæliskápar með djúplrysti ATH.: Afþýðing úrelt (Óþörf), með innbyggðum rakagjafa, sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN einangrunl A. Stærra innanmál, B. Sama utanmál. Hæð Breidd Dýpt Samt. lítr. Frystih. Cub-fet cm cm cm 225 — 38 L 7.9 141 49,5 60 275 — 53 L 9.7 151 54,5 60 330 — 80 L 11,6 155,5 60 68 400 — 95 L 14,1 155.5 71 68 Staðgr. Afb. { út+mán. 21.220.— kr. 22.600.— 23.172— kr. 24.612,— 33.020,— kr. 34.943,— 37.325.— kr. 39.435,— 1 wm J RAFTORG VIÐ AUSTURVÖLL óskar að ráða mann til bókhalds- og afgreiðslustarfa nú þegar. Þekking á trygg- ingum og tryggingamálum nauðsynleg. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Trygg- ingarfélag — 5201“. Vornámskeið verður haldið frá mánudegi 20. apríl til föstudags 29. maí. ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, SÆNSKA, NORSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Innritun aðeins næstu viku. HJÁLPARFLOKKAR unglinga: Stutt upprifjunamámskeið hefjast 29. apríl fyrir unglingapróf, landspróf og gagn- fræðapróf. Sími 1 0004 (kl. 1—7 e.h.) Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. JltlasCopco BORHAMRAR BORSTÁL FLEYGSTÁL FYRIRLIGGJANDI. Landssmiðjan SÍMI 20680.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.