Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 1
32 SÍÐUR 97. tbl. 57. árg. FÖSTUDAGUR 1. MAl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ávarp alþ jóðasambands f rjálsra verkalýðsf élaga Veiikamenn allra landa! Fyrsti maí er sá dagur árgins, sem við erum staltastir af. an dag staðfestum við trú okk- ar á einingu verkalýðls um víðá veröld. Nu við upphaf nýs ára- tugar, strengir Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsÆélaga þessheit enn á ný, fyrir hönd meðflima siinina í 95 lönduim, að halda bar- áttiunni áfram gegn eymd, kúg- un og stríðshættu. Við uppihaf þessia áratugar eru framfarir tækninnar örari en nofckru sinni fyrr. Samt sem áður ríkir efn.ahagslegt stjórn- leysi í veröldinni, sem er afleið- mg af samieik óskyldra efna- hagsafla, þar sem annars vegar ríkir hungur, hinsvegar allsnægt ir, atvinnuleysi og skortiur á þjálfuðu starfsfólfci og þar sem verðbólga étuir upp launahækk- anir. Það er krafa ofckar, að þessi efnahagsöfl verði háð lýðræðit Máls- höfðuni gegn Kennedy ólíkleg Washinigton og Boston 30. apríl AP ROBERT H. Quinn, dómsmála | , ráðherra Massachussettsríkis, sagði í dag að hamn teldi eng ar líkur til þess að mál yrði1 höfðað gegn öldungadeildar- I þingmanninum Edward Kenn | edy vegna bifreiðarslyssins, sem varð Mary Jo Kopechne ' að bana þótt James A. Boyle I dómari segi í ákýrslunni, sem birt hefur verið um rannsókn málsins, að Kennedy kunni að hafa ekið gáleysislega og I þannig átt þátt í dauða Mary | Jo. Quinn sagði að lagaliegri hlið mállsins væri lokið, en I eftir ætiti að kama í ljó® hvort | hinni pólitísku væri líka lok- ið. Hlann sagði, að samfcvæmt' úrskurði Hæstaréttar Massa- chuissettsríkis fcæmi birtimg 1 rannsókna rskýrslunn.ar í veg t Framhald á bls. 31 legri stjónn og í stað efnahags- liegra styrjalda í gróðaskyni komi alþjóðfleg samvimna, er miði að félagslegum og efnahags legum framförum, að félagsleg- ar þarfir verði látnar sitja í rúmi við skipulagningu og áæitl anagerð, Oig að hón frjálsa verfca lýðshreyfing hafi hönd íbagga um áfcvarðanir í alþjóðlegum penángamálum og alþjóðavið- skiptum, en hvort tveggja hefur áhrif á lifskjör og atvinmu. Þetta er brýnna mú, en nakfcru sinni þar sem gjörbreytingar eiga sér stað á viðteknom viðskiptahátit- um og efnahagslögimálum. Þeim ákvörðunum fæfkkar nú óðum, sem hver þjóð tekur fyr- Framhald á bls. 25 Egyptar inn á her- námssvæði ísraels Stefnubreyting USA í vændum? Kaíró, 30. apríl NTB—AP. EGYPSKT fótgöngulið réðst í gærkvöldi inn á hemámssvæði ísraela milli A1 Balah og Ismai- lia. Segir í fréttum frá Kaíró að þetta sé kröftugasta árás, sem Egyptar hafi gert á ísraela síð- an í júnístyrjöldinni og hafa egypskir hermenn ekki fyrr far ið jafn langt inn á hernámssvæð in. Talsmaður egypska hersins sagði að egypskar hersveitir hefðu gert umtalsverðan usla í röðum Israela, skotið niður eina flugvéi og unnið tjón á hergögn- um og mannvirkjum. Frá ísrael berast þær fréttir að árás Egypta hafi verið hrund ið mjög fljótlega og lítið sem ekkert tjón hafi orðið á hergögn um ísraela. í NTB frétt frá Washington seg ir að Nixon Bandaríkjaforseti sé nú að ígrunda, hvort Bandaríkin eigi að taka upp nýja stefnu í málefnum Miðausturlanda eftir að honum hafa borizt af því fregnir frá bandarísku leyniþjón ustunni, að sovézkir flugmenn stjómi orustuvélum Egypta. Áreiðanlegar heimildir í Washing ton höfðu það fyrir satt í dag að Nixon ætlaði að afhenda ísrael- um ákveðið magn Phantom og Skyhawkvéla mjög bráðlega, en þó með vissum skilyrðum. Á blaðamannafundi þann 21. marz sagði Nixon aftur á móti að hann gæti ekki orðið við ósk ísraela um þessa flugvélaaf- hendingu, þar sem jafnvægi mætti ekki raskast í Miðaustur- löndum og ísraelar væru alls ráð andi í lofti fyrir. f dag er hátíðisdagur verkalýðsins. Mynd þessa tók Ól. K. M. af hafnarverkamanni i Reykjavík á dögunum. Sjá 1. maí-viðtö) á bls. 10, 12, 13. og 14 í blaðinu í dag. Óhapp á Kennedyflugvelli: Hjólabúnaður Loftleiðavélar með 200 manns um borð brást Vélin féll á hliðina og skemmdist mikið — Engin alvarleg meiðsli □--------------------------□ Sjá viðtal við flugstjóra, flug- freyju og farþega á bis. 2. □--------------------------n MIKLAR skemmdir urðu á Rolls Royce-flugvél Loft- leiða, „Bjarna Herjólfssyni“, er vinstri hjólabúnaður vél- arinnar lagðist saman í lend- ingu á Kennedy-flugvelli í New York um hádegisbilið í gær. Með vélinni voru 189 farþegar og 11 manna áhöfn, Rolls Royce-flugvél Loftleiða Bjarni Herjólfsson. Þessi mynd var tekin við komu vélarinnar til lamðsins. allt útlendingar, nema ein ís- lenzk hjón. Skemmdir hafa ekki verið að fullu kannaðar, en ljóst að þæ>r eru mjög miklar. Flugstjóri var Daníel Pétursson, en aðstoðarflug- maður hans Stefán Jónsson. FIugm'ennÍTnir vomi að undir- búa lendingu, þegar aðvörunar- ljós í mælaborði gaf tii kynna, að vinstri hj ólabúin aður inn væri ekki laöstur niðri. iÞeir gerðu ítrekaðar tilraunir til að koma honum niður til fuflls en þegar það bar engan árangur, ákvað Daníefl að lenda, en þá höfðu verið gerðar aliar nauðisynilleigar varúðarráðstafainir, t.d. voru slökkvi- og sjúlkraiið reiðubúin við bnautma, ef á þyrfiti að halda. L'endingin gefck veil fyrst í etað, en þegar vélin hafði fiarið um % brautarinnar og hraðinn minnkaðd, og meiri þunigi hvíldi á hjólaútbúnaðinum, lagðist sá vinistri saman. Vdð það rakst vinstri vængurinn ni'ður, ag filug vél'iin snerist hægt í hálfihring, og íór út fyrir brautina, þar sem hún stöðlvaðiist. Morguniblaðið átti sím'tial við flugumfierðastjónnin.a á Kennedy fllugvelli í gser, siem upplýsti, að enginn ótti hefði gripið um sig mieðial farþega, og að þeir hefðiu yfirgefið vólina skiputega undir stjórn áhafnarimnar. Ennfremur var bflaðinu tjéð, að einn mað- ur hefði meiðzt, en það einungis verið sknámur. Hins vegar hefðU orðið miklar skemmdir á vél- inni, sem þó vær-u efcki fullfcann. aðar. í fréttatilkynningu frá Ixxft- leiðum segir, að gerðar hafi ver- ið ráðstafanir til leigu á flug- vélum meðan viðgerð fier fnam, og standa því vonir til að eng- ar breytingar verði á flugferð- um Loftleiða næstu dag,a af þess um sökuim. Stjórnmálasam band Albana og Dana Kaupmannahöfn, 30. apríl DANMÖBK og Albanía hafa á- kveðið að taka upp stjórnmála- samband sín í milli, að því er danska utanríkisráðuneytið upp- lýsti í dag. Sendiherra Danmerk ur í Júgóslaviu, Tyge Dahlgaard verður einnig sendiherra í Alba níu, en hefur áfram aðsetur í Belgrad. NTB fréttastofan seg- ir að Albanir hafi haft frum- kvæðið um að þetta samband kæmist á. c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.