Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 2

Morgunblaðið - 01.05.1970, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1070 Innrás í Kambódíu f rá Suður-Vietnam Lítil mótspyrna kommúnista. Firgðastöðvar þeirra brenndar og 435 hermenn felldir Phnom Pernh og Saigon, 30. apríl — AP-NTB • Um 15 þúsund manna her stjórnar Suður-Vietnam gerði í morgun innrás í Kambódíu, og undir sólsetur var innrásarher- inn kominn um 40 kílómetra inn í landið. Er innrásarherinn búinn skriðdrekum og brynvörðum bifreiðum, og var innrásin gerð í hluta Kambódíu, sem skagar langt inn í Suður-Vietnam. Nefn ist landshluti þessi „Páfagauks- nefið“ í daglegu tali, og er í að- eins 80 kílómetra fjarlægð frá Saigon, höfuðborg Suður-Viet- nam. • Nokkrir bandariskir sérfræð- ingar eru innrásarhemum til ráðuneytis, auk þess sem vopn- aðar, bandarískar þyrlur hafa gert árásir á vamarstöðvar Viet Cong skæruliða og hermanna Norður-Vietnam á innrásarsvæð inu. Hafa þessi afskipti Banda- ríkjanna af innrásinni vakið miklar deilur í Washington, og margir þingmenn þar hafa gagn- rýnt Nixon forseta harðlega fyrir þessa ráðstöfun. • Nixon forseti flytur útvarps- og sjónvarpsræðu í nótt klukkan eitt (ísl. tími) um þetta mál, og er ræðunnar beðið með mikilli eftirvæntingu. Aðalsókn inn'násairhjersdiia frá Suður-Viietnam beindist að borg- U'nium Clhipou og Prasa/ult, sem báðar voítu í hönidium kommún- iisrba. Náði innrájsarherimin borg- uouum í dag, og heldur nú sókm- immi áfram áleiðds til Svaiy Rienig, sem er í höndum stjónarhers Kambódíu. Haía sveátir kommún ista setið um Svay Riemig, og er það ætium immmirásairhensiiina að leysa stjómarherimm úr umusiátr- inu. í „Páfagauíksmefinu" hafa koommúmiilstair um árabdl haft miklar birgða- og heirstöðvar, og þaðam haldið uppi árásum yfir landamærin til Suður-Vietnam. „HREINSAÐ TIL“ Um leið og aðalherimm sótti að Chipou og Prasaiult fóru svedt- ir Suður-Víetmiaima í 100 bryn- vörðum bifreiðum að „hrednsa til“ við landamærm. Tilganigur- inm var aö leita uppi bdrgða- stöðwar -kommúindsta og eyðd leiggja þær. Smöluðu srvedtimiar íbúum miargra borpa siaman og fluttu þá til aðalsitöðva inmrás- arhersims, þar sem þorpstoúum var faerður matur og drykkur. Var sdðam leitað í þorpumium að vistum kommúmista og fumdust þar miklar birgðir. Voru húsdm, sem birgðimar voru gieymdar í, bremmid, og umdir röktour mátti sjá eldsúlur og reykjararuetoki frá \ essum birgðastöð'vum á stóru landssvæði. Svedtdr Viet Comg ag Norð'.ir- Vætmama haxa litla mótspyrnu veitt í daig, em þó er tali'ð að um 435 bermemin koommúmásta hafi veirið felldir, og unmu bamdarísk- ar og siuður-viietmaimsfaar flug- vélar á um 300 þeirra. Úr inm- rásarhermum féllu 32 hermenn og 168 særðust, þar af tveir bandarísiku ráðgj'afamirua. Ekkert er vitað um miamnfall meðal óbreyttra borgará. Svo virðist sem inmrásdm hafi komið yfirvöldium Kambódíu á Breiðholtshverfi HVERFISSAMTÖK Sjálfstæðis- manna í Breiðholti efna til skemmti- og kynningarkvölds í Miðbæ við Háaleitisbraut (Dans- skóla Hermanns Ragnars) sunnu daginn 3. maí nk. kl. 20.30. Spil- uð verður félagsvist og Ólafur B. Thors, deildarstjóri, sem skip- ar 8. sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík, flyt- ur ávarp. J»á flytur Karl Einars- son skemmtiþátt. Kaffiveitingar verða bornar fram og spilaverð- laun afhent. Ennfremur verður happdrætti og að lokum dansað. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks ins í Breiðhoitshverfi eru hvattir til þess að fjölmenna. óvart, því talsxmaður stjórmiarinm- ar í Phniom Pernh sagði við frétta miemn í dag, að banm hafi fyrst heyrt um inmrásinia erlemdis frá. AGREININGUR t WASHINGTON Ákvörðun bandarísku her- stjórmairÍTimar og Nixomis forseta um það semda 20—25 ráð'gjafa me'ð inmTásarher Suður-Viietmam iirun í Kambódáu, og að beita bamdarístoum herflugvélium til stuðnings inmrásimmi, hefur vald- ið máklum deilum heirna fyrir. Alteruargir þimgmieinm hafa kvatt sér hljóðs í Washimigtom í diag og fordæmt þessa átovörðum yfir- valdiamma. Var ráfðigiert að Pull- trúiadeildin kæmi saman til fumdar sedmt í kvöld til að ræða tillögu frá Ggdiem Reiid um að bamma herstjómiinmi að senda bandiarístoa hermiemin til Kamibó- díu. Það eru þimiglmiemm úr báðum flotokum, siem gaigmrýnt hafa for- setamm og hierstjómdina. Beðið er miefð eftirvæntinigu ræðu, sem Nixon ætlax aið flytja kluikikan éitt í nótt (ísl. tími), en þar gerir hamm gredm fyrir afstöðunni til ástandsims í Kambódíiu. Ekfci sóð á gaigmrýniimmd frá Tass-fréttasitofummi sovézfcu, sem sagði í dag, að nú væri um að ræða beinia árás Bandaríkjanna á Kamtoódíiu. Sagði fréttastofan, að samieiiginlegar bemaðarað- gerðir Bandaríkjamma og Suður- Viietmam í Kamibódíu væru gróft brot á Gemfarsáttmólamum frá 1054 um framtíð Imdókína. Bætti Tass því við, alð þessiar aðlgerðir gætu haft mjög alvarleigar afleið ingar fyrir frið og öryggi í Suð- auatiur-Asáu. Brezkia T-ikiisstjómim gaf út til- kynmingu í dag um ástandið í Kambódíu. Segir þar, að stjórmin leggi áherzlu á að ný allþjóðaráð- stefna verði kölluð saimian hið fyrsita til að reyna að koma á friði í Su'ðla'uisitur-Asiíu. Telur stjómim þá Jeið líklegasta til ár- aragurs. Etoki lætur brezka sitjóm Kópavogur S JÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi efna til almenns fundar um „gatnagerð og aðrar verklegar framkvæmdir bæjarfélaga" í Sjálfstæðishúsimu við Borgar- holtsbraut nk. þriðjudag, 5. maí kl. 20.30. Frummælendur á fund- inum verða Eggert Steinsen, verkfræðingur, Páil Hannesson, verkfræðingur og Sigurður Helga son, bæjarfulitrúi. Að loknum framsöguræðum verða almennar umræður og munu frummælend- ur svara fyrirspurnum, sem fram koma. Kópavogsbúar eru hvattir til þess að fjölmenna. im þó hjá líða að lýsa yfir stuðm- inigi við stefniu Nixoinis forseta varðamdá Suðaiuigbur-Asíu og seg- ir í tilkyimnirLguinini, að skærulið- ar Viiet Oonig og hemsivedtir frá Narður-Vietnam hafi til þetssa notað Kamn/bódlíu siem stötokpall til árása á Suðiur-Vietoam og ör- uiggt hæli fyrir bermienm símia. Adam Malik, utamríkiisráð- herra Imidómiesíiu, hefur að umd- amiförmu ummd!ð að því að fá stjóiiTi'ir um 20 Asíuiríkja tdl að fallast á að sienda fuilltrúia til sér stakrar ráðistefinu til að fja.Ua um mál Kanrubódlu. Hafa borizt svör frá sjö ríkjammia — Malaysiju, Siinigapore, Pilippsieyjum, Thad- lamdi, Ástralki, Nýja Sjálamdi og Japam — og eru þau öll reiðu- búin að taka þátt í þeasari fyr- irhuiguðu ráðstefniu. Hvorki hef- uir heyrzt frá Kíma, Norður- Kóreu né Norður-Vietniam, þótt háinis vegar mólgagn stjórmar Norðu.r-Viietniaina, blaðáð Nhan Iml, hatfd lýst þessia fyrirhuigiuðu ráðstefmu tilgamigslaiusa. Samkomur íslendinga í Khöfn: Harkaleg árás námsmanna á Hannes Hafstein Kaupmamnahöfn, fímmtudag. ÍSLENDING AFÉL AGIÐ í Kaupmannahöfn og Félag ís- lenzkra námsmanna héldu 24. apríl sl. sumarfagnað í Odd- fellow-höllinmi, Júlíus Sólnes formaður Islendingafélagsins setti sumarfagnaðinn og stjórnaði honum. Sigurðuir Bjarnason, sendi- heira, flutti sumarmálaáyarp og sýnd var kvikimynd frá falandi, sem Flugfélag íslands hefur látið gera. Síðan var stiginn dans við undirleik hljómisveitarinmar Tni- brots frá Reykjavík. Þessi sum- arfagnaður fslendinga í Kaup- mannahöfn fór í öllu hið bezta framn. FUNDUR NÁMSMANNA I FVRRAKVÖLD Sl. miðvilkudagskvöld hélt Fé- lag iisl. námsmanma í Kaup- mannahöfn fund á „Kannibaln- um“. Guðmudur Bjömsson, for- maður félagsins setti fundinn og stjórnaði hornuim. Aðalumræðlu- Framhald á bls. 31 Hurð skall nærri hælum Rætt við flugstjóra, flugfreyju og farþega um óhappið á Kennedyflugvelli, er Loftleiðaflug- vélinni hlekktist á þar „Já, það var sannariega lán, hversu vel þetta fór að lok- um,“ sagði Daníel Pétursson, flugstjóri á Bjarna Herjólfs- syni, Rolls Royce-vél Loft- leiða, sem hlekktist á á Kennedy-flugvelli. „Við vor- um að búa okkur undir lend- inguna, þegar aðvörunarljós kom fram á mælaborðinu og gaf okkur til kynna, að hjóla- búnaðurinn vinstra megin lokaðist ekki. Við reyndum allt sem við gátum til að koma hjólunum niður og festa þau þar, en allt kom fyrir ekki. Við áttum því ekfci amnarra kosta völ en að umdirbúa nauðlendingu. Ég varð að gera það upp við mig, hvort láta ætti farþegana fá vitn- eskju um að nauðlemding væri í aðsigi, eða láta þá búa sig undir lendinigu, eins og ökfcert væri að. Taldi ég síð- ari fcostinn ráðlegri, þar sem ég vildi forðast að skapa ótta og óróa meðal farþeganna, og eins eygði maður alltaf þá von, að hjólabúnaðurinn miuindi tolla í lengstu lög. Sennilega hafa þó einhverjir farþeganna verið famir að átta sig á því, að ekki var allt með felldu, því að við voruim alltaf öðru hverju að taka hjólin upp, og setja þau niður í von uim að geta fest þau. Lendirugin heppnaðist bet- ur, en ég hafði þorað að vonia. Hjólabúnaðurinn gaf sig ekfci strax, heldur rann vélin eðlilega langleiðina eftir braiutinni, en þá tók hún að síga, snerist og fór út af flug- brautinni. Ekfci var sbellur- inn við þetta meiri en það, að sumir farþeganna tjáðu mér á eftir, að þeir hefðu í fyrstu haíldið, að aðeins hefði sprungið deklk á hjólunum. Fólkið var annars mjög ró- legt, og öngþveiti skapaðist aldrei. Allir neyðarútgangar vélarinnar voru opnaðir, og fyrir utan biðu slökkviliðs- menn og róuðu þeir fólkið strax með því að segja því, að engin hætta væri á eldi. Það var rétt, því að vélin var komin á það hæga ferð, þeg- ar hjólabúnaðurinn gaf sig, að skrokkurinn hitnaði ekki veru lega. Hefði hann gefið sig fyrr, meðan vélin var á meiri ferð, er ekki að vita hvernig farið betfði." Flugstjórinn Daníel Pétursson. Daniel sagði, að í fyrstu hefðu skemmdimar virzt mjög miklar, en við nánari athug- un hefði komið í ljós, að þær voru minni, en haldið var. Skemmdirnar væru aðallega á vinstri væng, og eins hefði nef hjólin gefið sig, er vélin fór út af brautinni. RÓLEGT A MEÐAN — TÁR- FELLDIÁ EFTIR Við náðum einnig tali af Önnu Kvaran, sem var yfir- flugfreyja í þessari ferð, og spurðum hana um viðbrögð fólksins. „Það verður ekki aininaö saigt, en farþegarnir hiafi ver- ið mijöig róleigir ag yfirleitt sýnt stillimgiu," saigði Amna. „Við vorum imieð 15 böm í feirðiininii, og eðlilega urðii þau svolítið órólag. Bn engin „panik“ gireip um sig og það hjálpaði mikið, að silöikfcviliða mieon voru kiominiir á vettvamg og róuðiu strax fólikið með þvi að sammfæra það um að ítoveitojiuhætta væri emigin. Við opniuð>uim allar neyðairdyr vél arinmar meima þá, siem er jrfír væmgnium hætgra miagim, það- am var otf bátt ndðiur. Við hleyptum fóltoimu <þó aiðialleiga út á þnemur stöðium vinstra megin —út um neyðarútgang inin atftaist í vélimnd, um rneyð- arúitgamglimn yfir vimstri væmglnium og um aðialdynmar að framan. Það vaæ svolítill flýtir á fólkimu út til að byrja roeð, en eftir að ljóst varð, að eldihætita var engim, getok þetta allt mjiög skipuiega fyr- ir siiig. Ekki var um mein meiðsli að ræða á fólfcimu. Að vísiu var farið mieð firnm eða siex í lætoniaskDðum veigrna smá Skrámia oig taiuigaéfalls, em ekkieirt þessara tilfellia reyrnd- ist verra em svo, að vart tek- ur því að tala um það. Amm- ars kiom tauigaáfallið ekki fyrr em eítir að allir voru kommir í lamd, en þá tárfelldu suimir. En sem saigt — þetita fór allrt vel að Jotoum." Anma tjáðd oktour, að farþeg arnir hefðu flestir verið Þjóð verjar og Frafctoar, en einmáig ruoklkrir Bamdiaríkjiamienm. Að- einis tveir íslenzkir farþegar voru mieð í þeissari flerð — Geong Þorkelsision, búisivöirður, Sólbeixnum 25 í 'Reytajaiviik, og tooma bams, María Jónisdótt- ir. SA VÆNGINN SNERTA BRAUTINA Morgumblaðið náðd síma- sambandii við Georg í gær- kvöldi, þar sem hann var á heimili sonar sírus, Sverris Georigssonar, lseknis í New York. Georg er 63 ára að aldri en María, kona hans, er 66 ára. Hann tjáði ofctaur, aðþetta hetfðd verið fynsta fliuigtferð þeirra hjóna, en þau tfóru vest ur um hatf gagmgert til að Anna Kvaran, flugfreyja. heiimsækja son sinn og tengda dióttur, sem þar búa. „Við hötfðium ektai hug- mynd um anmað en allt væri í lagi fyrr en þessi ósköp dundiu yfir,“ sagði Georg í spjalli símu við blaðið. „Ég sat við gluggann aftast í vél- inni, beint undir neyðarút- ganiginum, og hatfðd góða að- stöðu tiil að fyigjast mieðlend ingunni. Ég varð ekki var við amnað en að atlt væri eðli- legt, þegar hjólin smertu, og vélin rann áfram lamgan spöl Þá sá ég út um gluggann, að vængurinn íór allt í einu að halLast, eins og hamn ætlaði að snerta jörðina, og svo allt í ednu sá ég hann smerta jörð- ima. Dáigóður hmykkur kom á vélina, hún sneriist í háltf- hring og stöðvaðist svo.“ „Hverni'g brá fólkinu við?“ „Sumir urðu auðvitað skelk aðir, og fóJkið vffldi ryðjast diálítið eftár að neyðarúfcgang arnir hotfðu verið opnaðir. Flugfreyjurnar urðu aðhalda affcur aí fólkinu og róa það, og við hjónin slepptum mörg um á undan okkur út um meyðarútgaongkm. Anmaris var mesta furða, hversu flólkið var rólegt. Og fegtem varð maður óiueiitanlega þegar út var komið. Þetlta hietfði gefcað farið mMlu verr,“ saigði Ge- ong.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.