Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 3
MORGUNBLA£>IÐ, FOSTUDAGUR 1. MAÍ 1870
3
Merki Bílasýingarinnar 1970.
Bíla-
sýning
in 1970
í DAG opnar Félag bifreiða-
innflytjenda bílasýningu í
Skautahöllinni í Reykjavík,
og er það fyrsta sýningin
sinnar tegundar, sem haldin
hefur verið hér á landi. Að
henni standa 27 aðilar, og
verða þar til sýnis 47 farþega
bifreiðir í sjálfum sýningar-
salnum, en jeppar, hjólhýsi,
vöru-, langferða- og sendi-
ferðabifreiðir utanhúss. Þá
verða á sýningunni vélhjól,
auk þess sem nokkur þjón-
ustufyrirtæki hafa þar sýn-
ingardeildir.
Nokkur biifme iðlaiuimíboð hatfia
áður efnt til sérstalkra sýn-
in-ga á bifreiðuim þeim, er
þau ihafa til sölu, en þetta verður
fyrsta Bameiginlega sýningin hér
lendis, og taika þátt í Ihenni flest-
ir bifreiðainnflytjendur lands-
ins._
Inlglólfiuir JlóimsHOin saimigöinigiu-
miáiamáJðlhianria opiniair sýminguma
iklukkan 4 síðdegis og frá
klufkkan 6 verður hún öll-
uim opin. Sýninigin stemdur I
tfflu diaiga og varðuir opfiin á viirfk-
utm dlöiguim kl. 17—22, ein iauigar-
daiga og Ihelgidiaiga firó klulklkan
13.30 til 22. Ajðgöinlguimiðiair —
setm jiaiflnifnaimit emu (baippdinæitltis-
miðair — kastia 60 kir. fynir full-
orönia, en 25 kir. fyirlir iböirn. Viiinin-
inigur í happdrættinu er bifreið
laif igeir®iininii Skodia lilOL (De
Lu®e) og viemðluir diriegi'ð uim haraa
lotoumiamdiaglimin. 10. miai Barrnia-
miiðamniiir emu einmiiig happdinæititis-
málðar og vemðiuir dmagilð úr þeim
um einn fótknúinn bamabíl á
hverju kvöldi.
Sýiniimglansialuirliinin í Skaiutalböll-
iranC. ©r um 1700 fíeinmietmair, og
hiaÆa miklair lagflæiriimigar veriið
gemðar á ’haniuim iaJð uinidiainiföinniu.
Mdðal laniniars ihiaif'a álhoirifieinidia-
pallair veriilð tetoraiir miiðium, og þiair
isiam þéiir dtóðu eru miú 20 sýrn-
inigairisltlúlkuiru í»á (hielfluir mrýtt góli
verið stJeypt í sýinlinigairisialjimm,
þair sem áiður voru flrysitliitiæki.
í Ihauist em fyirliirfhiuigiað alð teka
saidinm á mý í matlkuin fyirir
dkaiultiaiSþinótJbkiia, og venðuir þá
frystiitækjumium komiiið flyifiir ofiam
á mýjia góiifiimiu.
Þessi sovézka bifreið af gerðinni
legum bifreiðum, sem sýndar v
Sénsitök sýiniinigairmiefinid hefluir
séð uim -allam uinidiinbúiniimg bíia-
sýminigarliminiair, og sk'ip'a haraa
Þiómir Jómissoin, Imigknuinidiuir Sig-
fússom og Maltitlhiíais G'ulðimiuirads-
sora, en. fnamkvæmdiaisltjóirt oieÆrad
aaiiininiar er Ósikar S. Óskjars-
som. Skipulaignlilnlgu sýninlganimm-
iar íaminiaðist aiulglýsingastiofiam
Arigui9.
Séœlsitakt miarfld bíLasýinlimgar-
'iininiar hetfluir Kiniátin Þorkelsdótt-
iir 'gert og sýmúr þaið bíla afaamdi
sóliansinmis uimhvanflis jöirðiu. Þá
hiefuir veriiið gefiln út sýmikigar-
'slkrá, og öinlniulðuist niamiandiur í
Verziuinianskóla íslands úitgáifumia
á allain hátt.
Lamigt er síðan bíliimm tók við
Volga er ein af mörgum glæsi-
erða á bílasýningunni.
af hieStiiiniuim sam þarflaislbi þjómm-
'inin hér á lifflndi', og miargur bíla-
©igainidimin í diag liltur farslkjóta
sinm svipulðiuim 'auiguim og ‘hiest-
eigaradiinin gæðiinigilnm floinðuim.
Áhugi á bíluim ©r væigast sagt
mjölg laimianiniuir, erad® bílaiedign
lanid'smianmia anjöig muilkil. Lætiuæ
miænrli lað fiimimiti hiveir ísieiraddmg-
ur eigi bíl.
Það er með bílmn nú einis
og hesitáinin florðiuim aið ekki eru
alldr á ©iiniu imiáli uan hvens ber
ialð kmafjiast aií homiumii. Aðiur
vildu suimiir skéiiðhieSta, aiðrliff
kiáirlheigtia, suimfir vaiðamdi vilja,
alðnir iölgiðiu mest uipp úr örygg-
fiiniu. Svipað á vilð uim bálinm
Unnið hefur verið að því af kappi undanfarna daga að undir-
búa sýningarsvæðið undir bílasýninguna. Þessi mynd úr Skauta
höllinni sýnir smiði setja saman einn sýningarpallinn.
Til þessa haflur verfið
fyinir óhwlgamiemm aS kymrna sér
flymklhiaiflniarlíltálð mlumiinira á þékn
mörigu biflneiðaitlegiumdíuim, sam
hér ©rtu á boðstóluim, Á þessu
á Bdlasýniragm 1970 að ráða bót.
f Skautahöllinni verða til sýnás
fleStar vimisæiuisltu tJeguirad'kiniar
umidir éirau þalki, og þar geitla
álhiugaimienm 'atfialð sér allina upp-
lýsinga.
Fiuigfélag Islamds getfur 20%
aiflsláltít ó flanmhðutm tfil flólks 'Utam
atf lamidii, sem fceimiur til Reyfcja-
vílfcur í því Skyinii a@ sjá sýn-
ingumia.
Á morgun á Lúðraisveitin Svan
ur að leifca við Sfcautahöllima kiL
3, ef veður leyfir, annars innan
húss.
TIZKUVERZLUN
UNGA FÓLKSINS
TÝSGÖTU 1
SÍMI 12330.
KARNABÆR
ALLT A HREYFINGU!
VERZLUN OKKAR Á KLAPPARSTÍG 37 ER FLUTT Á TÝSGÖTU 1.
MARY QUANT SNYRTIVÖRUR ÁSAMT FLEIRI ÞEKKTUM MERKJUM. —
NÝJUSTU TÍZKUTÖSKUR OG VESKI ÚR GLANSLEÐRI.
OPIÐ TIL KL. 4
Á LAUGARDAG.
PÓSTSENDUM.
PANTIÐ í SÍMA
12330.
„SJÁ HIN UNGBORNA
TÍÐ — VEKUR
STORMA OG STRÍГ.
Á „REIMINNI“ LÍÐfl VÖRURNAR UM LOFTIÐ!!
í TILEFNI AF RREYTINGUNNI STÓRKOSTLEGT
AF NTJUM VÚRUM í ÖLLUM DEILDUM!
ÚRVAL
★ MARY QUAIMT
★ VESKI
★ MAXI PEYSUR
MIDI REGNKAPUR
★ SlÐAR BLÚSSUR
★ LANGAR SLÆÐUR
★ REIMAÐAR PEYSUR
★ KÖFLÓTT FÖT
★ SAFARI JAKKAR
OPIÐ TIL KL. 4
LAUGARDAG.
STAKSTEIE\!AR
*
Osannindi
Á liðnum misserum hefur dag
blöðum og öðrum fjiölmiðlum
verið legið á hálsi fyrir óná-
kvæman og stundum villandi
fréttaflutning. Einkum hafa ým
is samtök og óábyrgir hópar öfga
manna skotið þessum spjótum að
f jölmiðlunum. Þessir hópar froðu
fella af bræði, þegar þeim finnst
fjölmiðlar misskilja eða rang-
túlka skoðanir þeirra.
Sumir þessara manna hafa nú
nýverið tekið sér á hendur að
dreifa flugritum um íslenzk mál
efni á erlendum vettvangi; og
aðrir samherjar þeirra hafa tek
ið að sér að sýna mörlandanum
hinn göfuga málflutning. Þannig
birtir Þjóðviljinn í gær myndir
og tilvitnanir í flugrit íslenzkra
námsmanna í Svíþjóð. f um-
ræddu dreifibréfi stendur skrif
að, með stærsta stríðsfyrirsagna
letri: „íslenzki dómsmálaráðherr
ann (Jóhann Hafstein) hótar
stúdentum“. Ennfremur segir í
dreifibréfinu: „fslenzka ríkis-
stjómin hefur tekið sömu af-
stöðu og Bandaríkin til m.a.
Grikklandsmálsins, hetjubaráttu
víetnamönsku þjóðarinnar, aðild
ar Kína að Sameinuðu þjóðun-
um.“
Hafa ber það,
sem sannara
reynist
Ummæli Jóhanns Hafst-eins,
sem valdbeitingarmenn kalla hót
anir, hljóða þannig orðrétt: —
„Mér er nær að halda, að það
muni margur maðurinn á fs-
landi í dag vera þeirrar skoðun
ar, að slikir atburðir ættu að
leiða til endurskoðunar á því,
sem greitt er íslenzkum náms-
mönnum erlendis í styrki og lán,
sem þannig hegða sér. Þetta er
eðlilegt hugarfar hjá fólki. Ég
held þess vegna, að slíkt eins og
þetta sé þvi miður mjög líklegt
til þess fremur að spilla almenn
ingsáliti á því, hvað mikið á að
gera fyrir slíka námsmenn er-
lendis, eins og þeir atburðir bera
vitni, sem hér eru að eiga sér
stað. Hitt er annað mál, að það
hefur engin áhrif á alþingis-
menn, og þeir munu í sínum fjár
veitingum og styrkjum til náms
manna sýna fullt umburðarlyndi
þessum ungu mönnum, sem
þarna eiga hlut að máli. En því
miður held ég, að þeim hafi mis-
sýnzt, að þeir, sem þama áttu
hlut að máli, hafi því miður grip
ið til ráða, ssem óvænlegust vom
til þess að skapa þeim meiri byr
í seglin um fjárveitingar og lán
frá íslenzka ríkinu.“ Allir þeir,
sem meðalvit hafa, allir þeir,
sem vísvitandi stunda ekki þá
iðju að rangtúlka orð annarra,
hljóta að sjá, að í þessum orðum
felast engar hótanir. Það er nm
það eitt rætt, að almenningsálit-
ið muni snúast öndvert við þess-
um aðgerðum, en samt sem áðnr
muni þetta engin áhrif hafa á
afstöðu þingmanna til fjárveit-
inga í lánasjóð námsmanna.
Á það er einnig rétt að benda,
að ríkisstjómin studdi tillögu
um brottvikningu Grikklands úr
Evrópuráðinu; lýsti hún þar með
andstöðu sinni við herforingja-
stjómina þar. Á þingi SÞ hefur
ísland að undanförnu gr-eitt at-
kvæði með tillögu ftala um að-
ild Kína að samtökunum; ekki
með tillögu Bandaríkjanna.
Hafa ber það, sem sannara
reynist. Þeir, sem mest hafa bá-
súnað um fréttafalsanir og skoð-
anamisrétti, ættu að líta smá-
stund í eigin barm. Þeir ættn
fyrst að draga bjálkana úr sinum
eigin augum, áður en þeir ráðast
í að draga flísina úr auga bróð-
urins.