Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1970
5
Fyllsta öryggi hér
— að mati bandarísks
flugumferðarsérfræðings
MEÐ þeim endurbótum á vinnu-
aðferðum og búnaði í sambandi
við flugumferðarstjóm á íslandi,
sem unnið hefur verið að í vet-
ur, verður emn hægt að anna
þeirri væntanlegu sumarum-
ferð, sem fer um íslenzka út-
hafsflugstjómarsvæðið, þannig
að fyllsta öryggis verði gætt.
Kemur þetta fram í fréttatil-
kynningu sem Mbl. barst frá
flugmálastjóra og fer hún hér
á eftir:
Að beiðni flujgmálastjóra
dvaldi hér á landi dagana 2.—6.
marz sl. mr. F. J. Howland, að-
stoðarframkvæmdastjóri flug-
umferðardeildar bandarísku flug
málastjórnarin nar, tii að kynma
sér mál-efni flugumferðarstjórn-
arinnar íslenzku, einkum vegna
tilmæla flugumferðarstjóra hér
um aukinn tækjabúnað og stað-
hæfingar þeirra um skort á ör-
yggi-
I skýrslu, sem hann gerði að
lokinni dvöl sinni, segir, að hann
hafi ekki orðið var við, að ör-
yggisleysi ríki hér í málum þess
um, Hann bendir hins vegar á,
að þegar tímabundin sumaraukn
inig verði í flugumferð yfir Norð
ur-Atlantshafið, geti flugum-
ferðarstjórar í úthafsflugstjórn
lent í erfiðri aðstöðu, þar eð
þeir hafi ekki tækifæri til að
takmarka þá urnferð, og geti
starfsálag því orðið niikið. Starfs
skilyrði megi bæta ^ceð auknu
starfsliði og breyt'um vakta-
tíma yfir sumarmán'lð-ina, en
aukin áherzla lögð á þjálfun yf-
ir vetrartímann.
Hann telur að langdræg rat-
sjá geti komið að miklu gagni
og stuðlað að auknu öryggi, þeg
ar úthafsfluigumferðin er í há-
marki. Með þeim endurbótum á
vinnuaðferðum og búnaði, sem
unnið hefur verið að í vetur og
nú eru að koma til fram-
kvæmda, verður enn hægt að
anna þeirri væntanlegu sumar-
umferð, sem fer um íslenzka út-
hafsfiugstjórnarsvæðið, þannig
að fyllsta öryggis verði gætt.
Ábyggilegan
birgðavörð vantar í Leikhúskjallarann sem fyrst.
Mest kvöldvinna.
Upplýsingar í síma 19636 og hjá framkvæmdastjóra
á staðnum.
Hainorfjörður - basar
Sjálfstœðiskvennafélagið Vorboði
heldur basar i Sjálfstœðishúsinu
laugardaginn 2. maí kl, 3,30
Margt góðra muna
Basarnefnd
Lögregluþjónn
Staða lögregluþjóns í Vopnafirði er laus til umsóknar,
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar
hjá undirrituðum.
SVEITARSTJÓRI.
NEDRI-BÆR
sendir íslenzkum verkalýð til
lands og sjávar árnaðaróskir
í tilefni 1. maí.
í alfaraleið ,utan við ys og
þys umferðarinnar.
Njótið ljúffengra SMÁRÉTTA
í hinum vistlegu húsakynnum
okkar.
Réttur dagsins:
STROKANOFF.
N EDRI-BÆR
SÍÐUMÚLA 24
SÍMI 83150.
Athugasemd
um flugöryggis
málin
BLAÐINU hefur borizt eftir-
farandi frá Félagi ísl. flugum-
ferðarstjóra:
Vegnia yfirlýsiingar fluigmiála-
stjóina, vill Félag íslenzkna fluig-
wmtferðarstjóina tafca það fnaim,
að félagið teluir að nangtúlkaðiair
eéu niðuingtöðiuir úr skýrslu Mr.
Howland’s um fluigöryggismiálin.
í>ar siem nefnd akýnsla var atf-
hent félaginu, 9em tnúinaðainmál,
er félagið ekki í aðstöðu til að
birta hinar réttu niðurstöður,
stöður, þráitt fyrir óskir þar að
lútandi.
Vélapakkningar
Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64.
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6-8, '54—'68.
Dodge '46—'59, 6 cyl.
Dodge Dart '60—'68.
Fiat flestar gerðir.
Ford Cortina '63—'68.
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 cyl. '52—'68.
G.M.C.
Gaz '69.
Hillman Imp. '64—'65.
Moskwitch 407—408.
Opel '55—'66.
Rambler '56—'68.
Renault flestar gerðir
Rover, bensín, disil.
Skoda 1000 MB og 1200.
Simca '57—'64.
Singer Commer '64—’68.
faunus 12 M, 17 M '63—'68.
Trader 4—6 cyl. '57—'65.
Volga.
Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65.
Willys '46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Símar 84515 og 84516.
ÁLAFOSS
KYNNIR
ULLARGÓLFTEPPI
OG
ULLARMERKIÐ
Þetta er merki fyrir hreina, nýja ull.Við framleiðum eingöngu gólfteppi úr ull.1
Meira að segja úr íslenzkri ull. Og fulltrúar The International Wool Sekretariat
hafa komið til okkar í verksmiðjuna. Rannsakað ullina. Rannsakað teppin og
heimilað okkur að merkja gólfteppin hinu alþjóðlega gæðamerki, Ullarmerkinu:
Eftirlíkingar eru margar. Þær heita ýmsum, fínurn erlendum nöfnum, en hafa eitt
íslenzkt samheiti: gerviefni. Engin framleiðandi kallar þau ull.
Ekki einu sinni ullarlíki. Það yrði aldrei þolað. Ull vex ekki á efnarannsóknarstofum.
Hún vex á sauðkindinni. Kaupið örugga gæðavöru. Kaupið Álafoss gólfteppi!
ÁLAFOSS
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍMI 13404
umboðsmenn um allt land
8.4