Morgunblaðið - 01.05.1970, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1970
TIL LEIGU ný 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingair I sima 50157 eftiir kl. 7.
ÓDÝRT GARN næstu daga, frá 30,00 kr. hnotan. Hof, Þingholtsstræti 1.
MÁLMAR Kaupi allain brotaimálm nema járn hæsta verði. Staðgr. Opið 9—6 dagil., laugaird. 9—12. Arinco, Skútog. 55, símar 12906 og 33821.
UNG BARNLAUS HJÓN óska eftir tveggja herbergja íb'úð frá og með 1. sept. rnk. Upplýsimgar i siíma 26283 k'l. 5—7 e. h. í dag.
TIL SÖLU sem nýr Pedegree bamna- vagn. Verð 5.500,- og amer- ísk þvottavél ný, ekiki sjálf- virk. Verð 9.500,-. Sími 31392.
FARMALL-CUB Ti'l söl'U Farmia'H-Cu'b dráttar- vél, árgerð '57. Með vökva- [yftu og sláttuvél. Upplýs- imgair gefnar í geg'nium sím- söðina Eyrarkot í Kjós.
REGLUSÖM HJÓN óska eftir 1—2 he’rberg'ja íbúð. S'ínrvi 36648 eftir kl. 2.
HÁRGREIÐSLUSVEINN óskar eftir virnniu. Upplýsing- ar í síma 81282.
PlANÓ, orgel og flygill till SÖI'U. Hljóðfæraverkstæði Bjama Pálmasonar Garða'Stræti 2.
S—22 FARÞEGA hópfe'rðab’ílar til l’eign ! lengri og sk'emmri ferðir. Ferðabílar hf., sími 81260.
VILJUM LÁNA 11 ára telpu ti'l léttra snún- inga eða bamagæzl'U t sveit eða kaoptúni úti á landi. Upplýsingar í síma 36790.
húsdýraáburður (hrossatað) tii söhi. Upp- týsingair í síma 32069.
MÓTATIMBUR og vininiuSkór til sölu að Haðafandi 9, sími 12445.
NJARÐVlK TH sölu eiobýlishús í Innni- Njarðvík ásamt þremur úti- húsum og 2000 fm ræktaðri lóð. Fasteignasalan Hafnar- götu 27, Keflavík, s. 1420.
GÓÐUfl PEDIGREE bamavagn tM sotu. Sími 82919.
MESSUR Á SUNNUDAG
B ARN AD AGURINN
Dómlúrkjaji
Messa kl. 11. Almemnaur bænadag
ur. Séra Óskair J. Þorláksson.
Langholtsprestakall
Barna'samikoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Bæ'nadag'U.rinn..
Séra Árelius Nielsson.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11. Séra Ra'gnair Fjal-
ar Lárussson.
HafnarfjarSarkirkja
Bairnaguðsþjónusita kl. 10. Bæna
dagsguðsþjóniusta kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Hvalsneskirkja
Messa kl. 2. Séra Guðnuundur
Guðmundsson.
Útskálakirkja
Messa kl. 5. Séra Guðmundur
Guðmuindsson..
Neskirkja
Barnaeamkoma kl. 10.30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Frank M.
Halldórsson.
Kálfholtskirkja,
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Magn
ús Runólfssom
Frikirkjan í Reykjavík
Messa kl. 2. Bæmadaigurinn. Séra
Þorsteinm Björnsson.
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra
Björn Jónsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Messa kl. 5 Bæmadagurimn.. Séra
Björn Jónsson.
Kópavogskirkja
Barnasamkama kl. 10.30. Guðs
þjónuista kl. 2. Bænadagiur. Séra
Gunnar Ármaison.
Grensásprestakall
Messa kl. 11. Séra Felix Ólafsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Messa kl. 2. Séra Bragi Ben.e-
diktsson.
Bústaðaprestakall
iairnaisamkoma í Rétta.rhol'tsskóla
kl. 10.30. Guðsþjómusta kl. 2. Alm.
bænadagur. Séra Ólafur Skúlason.
Brautarholtskirkja
Messa kl. 2. Séra Bjarni Sig-
urðssom.
DAGBÓK
Þú tr^ottinn, rikir að eilífu, j>itt hásæti stendur ifrá kyni tii kyns.
í óag er föstudagur 1. maí og er j>að 121. dagur ársins 1970. Eftir lifa
244 dagar. VerkaJýðsdagurinm. Tveggja postula messa. Valborgarmessa.
Árdegisháflæði kl. 2.46,
AA-samtökin.
Viðtalstími er í Tjarnargölu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
<6373.
Almennar npplýsingar um læknisþjónustu i borginni eru g'fnar i
•ímsvara Læknafáiags Reykj^vikur sími 1 88 88.
NætUrlæknir í Keflavik
28.4. og 29.4. Guðjón Klemenzson.
30.4. Kjartan Ólafsson.
1., 2. og 3.5. Arnbjörn Ólafsson
4.5. Guðjón Klemenzson.
Fæðingarheimilið, Kópavogi
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
nreppi. Uppiýsingar í lögreglu-
ra rðstofunni sími 50131 og slökkvi
ítöðinni, simi 51100.
Ráðlegginga stöð Þj óðkirkj u nm a r.
fMæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
c.g föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kl. 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, ;Ula þriðjudug?
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAR
Skiifstófan opin á miðvikudög-
um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsins svara í síma 10000.
Taonlækuavaktin
er í Heiisuverndarstöðinni, iaug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
KAFFISALA í BETANÍU
Þessi mynd er frá siðasta lands
móti skáta, sem haldið var 1966,.
Á skátamótinu fá skátarnir hin
ótrúlegustu verkefni i hendumar
og vinna úr þeim með sem frum-
legustum aðferðum.
Skátamót 1970
Lamdsmót skáta, sem haldið verð
ur að Hreðavaitni 27. júlí — 3.
ágúst í sumar, verður, ef að lík-
um lætur, engin undante'kining frá
þ&SBU. Að Hreðavatni mun.u hittast
um 1500 skátar víðsvegar að af
landinu og einnig erlendis frá og
þar miun því rísa bær á stærð við
Saiuðárkrók eða Neskaupstað.
Þótt þessi bær verði nær ein-
göngu myndaður úr tjöldum mum
hann sennilega hafa upp á að
bjóða ýmsar mienn,in.garstof<manir
inman sinna véhanda, o.g naá þar
t.d. nefna., bamlka, pósthús, símstöð,
ferðaskrifstofu, vatnsveitu o,g dag-
blað.
Án alls efa verðiur ,bæj arlífið á
laindsimótin'U lífLegit og gerólíkt
því, sem þekikiet í öðrum bæjum
landsins. — í því sambandi má
t.d. nefna göniguÆerðir og önnur
ferðalög, varðekla og víðavamigs-
leiki, íþróttir og sýnimgair, keppn-
ir og leiki og þra.utiir o.fl o.fl, sem
endalaust mætti telja fram. Á
Fuglaskoðun
á Reykjanesi
N æstkomar.di sunnudag efnir
Ferðafélag íslands til fugiaskoðun-
arferðar á Reykjanes. Hefur slík
ferð verið farin árlega, og jafan
tekizt með ágætum. Með 1 förinni
eru vanir leiðsögumenm.
Komið er við á Garðskaigavita,
en þar koma fliestir farfuglarnir
að landi, og mairgt að sjá og skoða.
Síðan er ekið að Samdgerði, en þar
í fjörummi er mikið fuglalif. Há-
punktur ferðarinnar er svo ferð-
in á Hafnairberg, en þar fimnast
velflestar bjargfuglategundir hér-
Ferðafélagsfólk á Hafnarbergi.
lendis. Komið er svo við í Reykja
nesvita og Grinidaivíik.
Laigt verðu.r af stað kl. 9.30 frá
Arnaihóli (sumnam við sænsk-is-
lenzka frystihúsið). Farmiðinn er
seldur á 350 krónur, en fóllk verð-
ur að hafa með sér nesti, og ekíki
má gteyma kíkinamri', því að það
er nauðsynjaáhald við fuglaskoð-
un. Plesiir hafa einmig mi-ð sér
myndavélar, þvi að næg eriu mynda
efnin.
Verði veðurguðirnir hiiðhollir
Ferðafélaginu þennan da.g, á ferð
þesfii áreiðante'ga eftir að veiða
þátttaikemdum ógl'eyiman.leg.
— Fr. S.
80 ára er í dag Magrnús Maigm-
ús'son, fyrrum bóndi í Hraumholt-
uan, Kolbeinisstaðahreppi, nú tiil
heimilis að Karfaivogi 21, Reykja-
vík. Tekur á móti gestium í matáal
Kassagerðar Reykjavíkur í kvöld.
65 ára er í dag Guðrún Jónsdótt-
ir, Hólagötu 21 í Vesimannaeyj-
um.
í dag gefur sr. Þonsteinn Björns-
son samam í hjónaband ungfrú
Gyðu Einarédióttwr, s'krifstofu-
stúl'kiu og Sigurbjörn Daníelissom,
söl'umamm, Brúðhjónin dvelja í daig
að Hraiuni'unigu 119. Kópstvogi.
í morigun 2. maí verða gefin
saman í hjónaiband í Há.eigski kju
af sr. Jóni Þorvatðssyni, umigf ú
Anna María Aðalsteinsdót h , verzil
unairmær Esikihlíð 35 o.g Jóhanm
Gunmarisson vél'stjóri Sunnub'aut
4, Keflaivik. Hrimili þsii a ve ð-
uí' að Esikihlíð 35. R-yikjswík.
‘Spakmæiid g
\
] Þeir viilja v, . a í jálsir, og itsfa
þó ekki vit á að ve.a ré'iTáli'.
I — Sieyés.
la'ndismótinu bíða skátanna óþrjóit-
andi venkefni.
Undirbúningur mótisins hefur stað
ið lengi yfir og gerngið vel, en nú
er lokaátakið að hefjast og einmitt
um þessi mánaðamót (april-maí)
rennur umsóknarfrestur um þátt-
töku i mótinu út. Eru þeir, sem
seimir hafa orðið til, því hvattir til
að snúa sér strax til sinna foringja
með þátttökutilkynnimigarnar.
Að lokum mætti svo nefna fjöl-
sikyMiUbúðirmar, sem sta'rfræktar
verða, i sambandi við landsmótið,
en þar er gömlum Skátum, for-
elidrum og forráða'miönnum skát-
amna svo og öðrium, sem kynmaist
vil'ja skátamóti af eigin raun, gef-
inn kostur á að dveijastásamtfjöl
ekyldum sínum.
Jóhannes Ólafsson fcristniboðslæknir nð störfum i Konsó.
Kristniboðsfélag kvenna hefur <um mörg undangengin ár gengist
fyrir kaffisölu 1 kristniboðshúsinu tBetaníu, og rc anur allur ágóði henn-
ar til íslenzka. kristniboðsins í (Konsó.
f da.g, 1. maí, hcfst þessi áriega kaffisala í Betaníu kl. 2 og verða
þar kræsingar á boðstólum að vemju. Fá þá vinir kristniboðsins tæki-
færi tii að slá tvær flugur í einu höggi, styrkja hið merka og nauðsyn-
lega starf islcinzku icristniboðanna í Konsó um leið og þeir drekka
eftirmiðdagskaffi sitt. Ailtaf hefut verið fjölmcnnt á þcssa kaffisölu,
og vafalaust verður svo enn. Málefnið eir gott, og þörfin hrýn fyrir
Styrk við það. — Fr. S.